Morgunblaðið - 25.11.2003, Qupperneq 15

Morgunblaðið - 25.11.2003, Qupperneq 15
ERLENT MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 25. NÓVEMBER 2003 15 VIVAG Náttúruleg lausn fyrir konur. Áður: 437 kr. KVENNABLÓMI Fyrir konur á breytingaskeiði. Áður: 1.872 kr. ONE TOUCH Örbylgjuvax og háreyðingar- krem fyrir mismunandi svæði líkamans. 1.497 -25% Af One Touch línunni. 349 Við hlustum! T ilb o ð in g ild a ti l 2 . 1 2. 2 00 3 Áttu ekki eitthvað gott til að losna við öll þessi hár? á rekstrarleigu KIA Ísland ehf. Flatahrauni 31, Hafnarfirði. Sími 555 6025. www.kia.is *Smur, og þjónustuskoðanir eru innifaldar í verði rekstrarleigunnar. *Rekstrarleiga er háð breytingum á gengi erlendra mynta og vöxtum. Kynntu þér nánari skilmála hjá sölumönnum KIA KIA fjölnotabíll. Rekstrarleiga kr. 33.700* Í 36 mánuði Verð kr. 1.890.000 ÞRJÁTÍU og sex erlendir náms- menn, flestir frá Asíu- og Afríku- ríkjum, biðu bana í eldsvoða í heimavist Vináttuþjóðaháskóla Pat- rice Lumumba í Moskvu í fyrrinótt. 139 voru fluttir á sjúkrahús, þar af um fimmtíu alvarlega slasaðir. Að sögn embættismanna leikur grunur á að kveikt hafi verið í húsinu, en lögreglurannsókn á upptökum elds- ins hófst í gær. Þetta er mannskæðasti eldsvoði í Moskvu í áratug. Eldurinn kom upp um klukkan hálf þrjú aðfara- nótt gærdagsins (hálftíma fyrir miðnætti að íslenskum tíma) og tók um þrjár klukkustundir að ráða niðurlögum hans. Rúmlega 270 manns voru í húsinu er eldurinn kviknaði, flestir erlendir náms- menn. Sautján fórnarlambanna voru frá Kína, önnur frá Víetnam, Bangla- desh og nokkrum Afríkuríkjum og löndum í Suður-Ameríku. Vin- áttuþjóðaháskólinn er kenndur við vinstrisinnann Patrice Lumumba sem var fyrsti forseti Kongó eftir að landið hlaut sjálfstæði árið 1960. Nokkrir stukku út um glugga af fimmtu hæð Tuttugu og átta lík fundust inni í byggingunni, þrír fundust látnir fyrir utan hana en þeir höfðu reynt að flýja eldinn með því að stökkva út um glugga á fimmtu hæð. Einn lést á leið á sjúkrahús. Menntamálaráðherra Rússlands, Vladimír Filippov, tjáði ITAR- TASS-fréttastofunni að rannsóknin á upptökum eldsins beindist ann- arsvegar að hugsanlegri íkveikju og hinsvegar að „rangri meðferð raftækja“. Leitað væri þriggja afr- ískra námsmanna sem bjuggu á fyrstu hæðinni, þar sem eldurinn kom upp, en sáust hlaupa á brott skömmu áður en hann kviknaði. 36 fórust í mannskæðasta eldsvoða í Moskvu í áratug Grunur um íkveikju Moskvu. AFP. Reuters Sérfræðingur rannsakar brunarústirnar í svefnsal Vináttuþjóðaháskóla Patrice Lumumba í Moskvu í gær. Barist við eldinn um nóttina.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.