Morgunblaðið - 07.01.2004, Blaðsíða 9
FRÉTTIR
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 7. JANÚAR 2004 9
VEIRUSÝKING, sem vart
varð við á sjúkrahúsum og elli-
heimilum á síðasta ári, er í rén-
un að sögn Haraldar Briem
sóttvarnalæknis. Sýkingin,
nefnd noro-veirusýking, lýsir
sér með uppköstum, niður-
gangi og háum hita í einn til tvo
daga.
Haraldur segir þessa sýk-
ingu vera þekkta víða í þjóð-
félaginu en hún geti komið
harðar niður á lasburða fólki og
öldruðum. Spurður um fleiri
umgangspestir um þessar
mundir segir Haraldur að inflú-
ensan sé að mestu gengin nið-
ur. Hún hafi verið mjög út-
breidd að þessu sinni. Ekki sé
vitað um fleiri alvarlegar pestir
sem tilkynntar hafi verið til
landlæknis að undanförnu.
Veiru-
sýking
í rénun
ÚTSALAN
er hafin
Opið í dag til kl. 22.00
Laugavegi 1 • sími 561 7760
Síðumúla 3
sími 553 7355
Opið mán.-fös. kl. 11-18,
laugard. kl. 11-15.
ÚTSALA
Opið til kl. 21 í kvöld
20-50% afsl.
undirfataverslun
Nýtt kortatímabil
ÚTSALA
Laugavegi 51, Reykjavík, s. 552-2201
TEENO
Laugavegi 50, Reykjavík, s. 511-0909
hefst í fyrramálið kl. 10.
ÚTSALA - ÚTSALA
Dæmi um verð: Áður: Nú:
Leðurjakki 12.900.- 1.300.-
Mokkajakki 7.900.- 2.900.-
Jakki m/satíni 4.900.- 900.-
Jakkapeysa 7.900.- 2.900.-
Yrjótt peysa 4.600.- 1.700.-
Dömubolur 3.100.- 1.200.-
Hettupeysa 5.700.- 2.300.-
Dömuskyrta 4.600.- 900.-
Kjóll 6.500.- 2.600.-
Sítt pils 4.700.- 1.300.-
Dömubuxur 4.900.- 1.900.-
Satínbuxur 6.700.- 900.-
...og margt, margt fleira
60—90% afsláttur
Opið frá kl.10.00-18.00
Stærðir 34-52
Ótrúlega lágt verð
Síðumúla 13, sími 568 2870,
108 Reykjavík.
Útsalan
hefst á morgun
30-50%
afsláttur
Lokað í dag
Auðbrekku 14,
Kópavogi.
Jóga gegn kvíða
með Ásmundi Gunnlaugssyni
hefst 8. janúar kl. 20 – örfá pláss laus.
Jógaskólinn – jógakennaraþjálfun 2004.
Kynningarfundur laugard. 17. janúar kl. 17:30.
Skráning í síma 544 5560
og á www.yogastudio.is
www.thjodmenning.is
Ókeypis lögfræðiaðstoð
öll fimmtudagskvöld milli kl. 19.30 og 22.00 í síma 551 1012
frá okt.-apríl Orator, félag laganema