Morgunblaðið - 07.01.2004, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 07.01.2004, Blaðsíða 29
PENINGAMARKAÐURINN MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 7. JANÚAR 2004 29 LOKAGILDI HELSTU HLUTABRÉFAVÍSITALNA Evrópa Lokagildi breyt.% Úrvalsvísitala aðallista .......................................... 2.109,97 0,34 FTSE 100 ................................................................ 4.505,20 -0,18 DAX í Frankfurt ....................................................... 4.035,44 -0,01 CAC 40 í París ........................................................ 3.595,82 -0,35 KFX Kaupmannahöfn ............................................. 253,65 0,04 OMX í Stokkhólmi .................................................. 0,00 0,00 Bandaríkin Dow Jones .............................................................. 10.538,66 -0,05 Nasdaq ................................................................... 2.057,37 0,49 S&P 500 ................................................................. 1.123,67 0,13 Asía Nikkei 225 í Tókýó ................................................. 10.813,99 0,00 Hang Seng í Hong Kong ......................................... 13.036,32 0,24 Viðskipti með hlutabréf deCODE á Nasdaq ................................................. 8,429 -2,3 Big Food Group í Kauphöllinni í London ............... 155,0 4,4 House of Fraser í Kauphöllinni í London .............. 96,0 0,0 Kinnfiskur 466 466 466 13 6,058 Rauðmagi 168 168 168 34 5,712 Skötuselur 96 96 96 2 192 Ufsi 44 37 40 389 15,734 Und.Ýsa 44 42 43 650 27,700 Und.Þorskur 87 87 87 600 52,200 Ýsa 113 54 71 3,385 241,540 Þorskhrogn 120 120 120 182 21,840 Þorskur 253 144 176 3,621 637,942 Samtals 113 8,907 1,010,251 FMS HORNAFIRÐI Lúða 598 598 598 14 8,372 Skarkoli 289 289 289 18 5,202 Steinbítur 153 153 153 7 1,071 Tindaskata 12 12 12 605 7,260 Ufsi 25 25 25 7 175 Und.Ýsa 46 46 46 320 14,720 Ýsa 98 60 79 7,920 621,829 Þorskhrogn 80 80 80 90 7,200 Þorskur 148 148 148 250 37,000 Samtals 76 9,231 702,829 FMS SANDGERÐI/NJARÐVÍK Gullkarfi 129 113 114 886 100,726 Keila 39 39 39 70 2,730 Keilubland 42 30 36 106 3,840 Langa 74 45 65 65 4,230 Lúða 627 627 627 58 36,366 Skarkoli 184 133 184 313 57,439 Skata 5 5 5 4 20 Skötuselur 105 105 105 90 9,450 Steinbítur 169 144 167 343 57,267 Tindaskata 23 23 23 283 6,509 Ufsi 55 27 45 478 21,564 Und.Ýsa 37 37 37 25 925 Ýsa 113 37 81 16,635 1,351,778 Þorskhrogn 141 80 124 337 41,722 Þorskur 250 93 182 18,281 3,330,903 Þykkvalúra 212 212 212 67 14,204 Samtals 132 38,041 5,039,673 FMS ÍSAFIRÐI Hlýri 143 143 143 10 1,430 Keila 35 35 35 20 700 Lúða 615 592 610 50 30,520 Skrápflúra 42 42 42 48 2,016 Steinb./Harðfiskur 2,457 2,457 2,457 10 24,570 Steinbítur 185 132 153 209 31,940 Tindaskata 25 25 25 17 425 Und.Ýsa 40 32 34 1,302 44,511 Und.Þorskur 81 70 77 1,961 150,632 Ýsa 122 56 86 9,057 776,999 Þorskhrogn 80 80 80 18 1,440 Þorskur 217 130 170 8,867 1,511,803 Samtals 119 21,569 2,576,986 FISKMARKAÐUR ÍSLANDS Blálanga 43 14 27 109 2,904 Gullkarfi 138 56 122 7,338 897,400 Hlýri 261 117 237 735 174,276 Keila 57 28 51 3,481 177,036 Langa 89 28 83 1,525 126,240 Lúða 922 564 672 909 611,125 Rauðmagi 178 164 169 31 5,238 Sandkoli 80 80 80 124 9,920 Skarkoli 296 225 250 5,998 1,497,757 Skrápflúra 46 46 46 102 4,692 Skötuselur 326 258 320 586 187,336 Steinbítur 259 144 214 3,359 718,261 Tindaskata 10 10 10 481 4,810 Ufsi 48 17 43 7,380 315,846 Und.Ýsa 60 31 48 4,258 206,039 Und.Þorskur 109 68 96 9,169 876,581 Ýsa 132 49 92 69,061 6,320,964 Þorskhrogn 199 80 114 344 39,134 Þorskur 255 95 174 87,392 15,230,331 Þykkvalúra 513 513 513 300 153,900 Samtals 136 202,682 27,559,790 FISKMARKAÐUR HÚSAVÍKUR Hlýri 257 257 257 41 10,537 Steinbítur 196 196 196 17 3,332 Samtals 239 58 13,869 FISKMARKAÐUR SUÐUREYRAR Gullkarfi 39 39 39 21 819 Hlýri 199 199 199 53 10,547 Keila 22 22 22 36 792 Steinbítur 166 166 166 629 104,414 Und.Ýsa 32 32 32 145 4,640 Und.Þorskur 72 72 72 933 67,176 Ýsa 61 61 61 461 28,121 Þorskur 136 134 135 3,443 464,732 Samtals 119 5,721 681,241 FISKMARKAÐUR TÁLKNAFJARÐAR Lúða 623 623 623 89 55,447 Skarkoli 263 263 263 353 92,839 Steinbítur 145 145 145 100 14,500 Und.Þorskur 67 67 67 600 40,200 Ýsa 92 57 70 3,300 230,100 Þorskur 132 132 132 1,625 214,500 Samtals 107 6,067 647,586 FISKMARKAÐUR VESTFJARÐA Gellur 580 580 580 2 1,160 Gullkarfi 80 80 80 700 55,999 Hlýri 265 220 264 612 161,380 Keila 56 50 56 1,608 90,000 Kinnfiskur 233 233 233 3 699 Langa 102 30 99 1,357 133,860 Lúða 819 589 670 80 53,639 Sandkoli 77 77 77 810 62,370 Skarkoli 260 260 260 142 36,920 Skrápflúra 46 46 46 141 6,486 Steinbítur 250 158 204 483 98,613 Ufsi 22 11 22 104 2,244 Und.Ýsa 54 34 38 538 20,292 Und.Þorskur 73 55 69 435 30,089 Ýsa 108 45 70 14,569 1,013,623 Þorskur 248 117 181 3,887 702,768 Þykkvalúra 413 413 413 9 3,717 Samtals 97 25,480 2,473,859 FISKMARKAÐUR VESTMANNAEYJA Langa 29 29 29 18 522 Ufsi 7 7 7 7 49 Und.Ýsa 36 36 36 39 1,404 Ýsa 92 78 86 748 64,664 Þorskur 172 167 172 433 74,311 Samtals 113 1,245 140,950 FISKMARKAÐUR VOPNAFJARÐAR Hlýri 232 183 208 537 111,844 Samtals 208 537 111,844 FISKMARKAÐURINN Á SKAGASTRÖND Lúða 576 576 576 5 2,880 Ýsa 122 97 116 195 22,665 Þorskur 240 109 160 2,205 352,243 Samtals 157 2,405 377,788 FMS GRINDAVÍK Blálanga 50 50 50 36 1,800 Gullkarfi 142 119 134 1,124 150,175 Hlýri 262 262 262 103 26,986 Keila 54 39 51 4,872 248,837 Langa 94 71 90 3,795 341,655 Lýsa 5 5 5 74 370 Skötuselur 239 239 239 2 478 Steinbítur 133 133 133 200 26,600 Ufsi 49 40 47 2,041 96,809 Und.Ýsa 55 55 55 528 29,040 Und.Þorskur 93 90 93 246 22,794 Ýsa 110 46 91 10,012 912,877 Þorskhrogn 120 120 120 7 840 Þorskur 216 133 181 2,958 536,774 Þykkvalúra 426 426 426 37 15,762 Samtals 93 26,035 2,411,796 FMS HAFNARFIRÐI Grásleppa 43 43 43 31 1,333 ALLIR FISKMARKAÐIR Blálanga 50 14 31 167 5,144 Gellur 580 580 580 2 1,160 Grálúða 225 190 222 131 29,125 Grásleppa 43 33 42 36 1,498 Gullkarfi 142 5 113 11,903 1,349,913 Hlýri 265 90 186 5,657 1,054,382 Keila 57 22 52 10,700 555,010 Keilubland 42 30 36 106 3,840 Kinnfiskur 466 233 422 16 6,757 Langa 102 28 89 6,848 612,136 Lúða 922 564 662 1,212 802,780 Lýsa 5 5 5 74 370 Rauðmagi 178 164 168 65 10,950 Sandkoli 80 77 77 934 72,290 Skarkoli 296 133 248 6,824 1,690,157 Skata 47 5 28 9 255 Skrápflúra 50 5 28 1,020 28,449 Skötuselur 326 96 290 693 201,044 Steinb./Harðfiskur 2,457 2,457 2,457 10 24,570 Steinbítur 259 67 191 6,000 1,148,479 Tindaskata 25 10 14 1,386 19,004 Ufsi 55 6 43 10,424 452,536 Und.Ýsa 60 31 44 8,712 385,888 Und.Þorskur 109 55 87 16,166 1,398,615 Ýsa 132 37 84 153,596 12,940,488 Þorskhrogn 199 80 114 985 112,736 Þorskur 255 93 170 149,264 25,424,820 Þykkvalúra 513 212 454 424 192,335 Samtals 123 393,364 48,524,732 FISKMARKAÐUR AUSTURLANDS Blálanga 20 20 20 22 440 Grálúða 225 225 225 121 27,225 Gullkarfi 103 101 102 948 97,016 Hlýri 255 255 255 862 219,807 Skata 47 47 47 5 235 Skrápflúra 50 50 50 258 12,900 Steinbítur 181 181 181 24 4,344 Ufsi 6 6 6 11 66 Und.Ýsa 33 33 33 53 1,749 Und.Þorskur 60 60 60 291 17,460 Ýsa 94 94 94 74 6,956 Þorskur 181 150 153 2,954 453,144 Samtals 150 5,623 841,342 FISKMARKAÐUR DALVÍKUR Grálúða 190 190 190 10 1,900 Gullkarfi 131 45 54 868 47,058 Hlýri 240 90 125 2,704 337,575 Keila 55 55 55 13 715 Skrápflúra 5 5 5 471 2,355 Steinbítur 211 67 123 330 40,538 Ufsi 7 7 7 7 49 Und.Ýsa 37 37 37 294 10,878 Und.Þorskur 72 72 72 780 56,160 Ýsa 102 39 54 5,478 295,914 Þorskur 230 121 139 6,198 862,646 Samtals 97 17,153 1,655,788 FISKMARKAÐUR DJÚPAVOGS Þykkvalúra 432 432 432 11 4,752 Samtals 432 11 4,752 FISKMARKAÐUR FLATEYRAR Steinbítur 161 161 161 279 44,919 Und.Þorskur 73 73 73 251 18,323 Ýsa 108 44 68 5,232 357,681 Þorskur 203 203 203 133 26,999 Samtals 76 5,895 447,922 FISKMARKAÐUR HÓLMAVÍKUR Gullkarfi 5 5 5 9 45 Lúða 633 633 633 7 4,431 Steinbítur 134 134 134 20 2,680 Und.Ýsa 36 32 34 110 3,740 Und.Þorskur 80 67 73 800 58,500 Ýsa 116 56 96 4,000 382,900 Þorskur 170 133 138 6,400 880,099 Samtals 117 11,346 1,332,395 FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA 6.1. ’04 Hæsta verð Lægsta verð Meðal- verð Magn (kiló) Heildar- verð (kr.) Hæsta verð Lægsta verð Meðal- verð Magn (kiló) Heildar- verð (kr.) Hæsta verð Lægsta verð Meðal- verð Magn (kiló) Heildar- verð (kr.) 8*3 9 1 %03 :3 ; 1 <*+ # #  $' $("#$ ) &)*% + , +   67  ,  =   $ $ !$ $ $ $ $ #$ "$  $ $ $ !$ $ $ $ $ %&'()*+ %,+    &+  8*3 <*+3 9 1 %03 :3 ; 1 -".%. !"" &!"/0"   ## >     # # " "         !  LANDSPÍTALI - HÁSKÓLA- SJÚKRAHÚS SLYSA- OG BRÁÐADEILD, Fossvogi sími 543 2000. BRÁÐAMÓTTAKA, Hringbraut sími 543 2050. BRÁÐAMÓTTAKA BARNA, Barnaspítala Hringsins sími 543 1000. BRÁÐAMÓTTAKA GEÐDEILDA, Hringbraut sími 543 4050. NEYÐARMÓTTAKA v/nauðgunarmála, Fossvogi sími 543 2085. EITRUNARMIÐSTÖÐ sími 543 2222. ÁFALLAHJÁLP sími 543 2085. LÆKNAVAKTIR BARNALÆKNIR er til viðtals á stofu í Domus Medica á kvöldin v.d. kl. 17–22, lau., sun. og helgid., kl. 11–15. Upplýsingar í s. 563 1010. LÆKNAVAKT miðsvæðis fyrir heilsugæsluumdæmin í Reykjavík, Seltjarnarnesi, Kópavogi, Garðabæ og Hafnarfirði, í Smáratorgi 1, Kópavogi. Mótttaka kl. 17–23.30 v.d. og kl. 9–23.30 um helgar og frídaga. Vitjanabeiðni og símaráðgjöf kl. 17–08 v.d. og allan sólarhringinn um helgar og frídaga. Nánari upplýs- ingar í s. 1770. TANNLÆKNAVAKT – neyðarvakt um helgar og stórhátíðir. Símsvari 575 0505. APÓTEK LYF & HEILSA: Austurveri við Háaleitisbraut. Opið kl. 8–24, virka daga, kl. 10-24 um helgar. Sími 581 2101. LYFJA, Lágmúla: Opið alla daga ársins kl. 8–24. S. 533 2300. LYFJA, Smáratorgi: Opið alla daga ársins kl. 8–24. Sími 564 5600. NEYÐARÞJÓNUSTA BAKVAKT Barnaverndarnefndar Reykjavíkur er starf- rækt eftir kl. 16.15 virka daga, allan sólarhringinn aðra daga. Sími 892 7821, símboði 845 4493. HJÁLPARSÍMI Rauða krossins, fyrir þá sem þjást af depurð og kvíða og eru með sjálfsvígshugsanir. Full- um trúnaði heitið. Gjaldfrjálst númer: 1717, úr öllum símum. TRÚNAÐARSÍMI RAUÐAKROSSHÚSSINS. Ráðgjaf- ar- og upplýsingasími ætlaður börnum, unglingum og aðstandendum þeirra. Nafnleynd. Opið allan sólarhr. Gjaldfrjálst númer: 1717 – Netfang: husid@redcross- .is VINALÍNA Rauða krossins, s. 561 6464. Grænt númer 800 6464, er ætluð fólki 20 og eldri sem þarf einhvern til að tala við. Svarað kl. 20–23. BILANAVAKT BORGARSTOFNANA, sími 5 800 430 tekur við tilkynningum um bilanir og liðsinnir utan skrifstofutíma. NEYÐARSÍMI FORELDRA 581 1799 er opinn allan sól- arhringinn. Vímulaus æska- Foreldrahús. Neyðarnúmer fyrir allt landið - 112 FRÉTTIR/ÞJÓNUSTA BANDARÍKJADALUR fór niður fyrir 70 kr. í gær gagnvart íslensku krónunni og hefur gengi hans ekki verið jafnlágt í fimm ár eða frá því á fyrstu vikum ársins 1999. Gengi dalsins var 69,49 kr. í gær gagnvart íslensku krónunni sam- kvæmt skráningu Seðlabanka Íslands og lækkaði um 1,12% frá deginum áð- ur. Gengi dalsins hefur sveiflast mjög mikið undanfarin misseri. Þannig hækkaði hann jafnt og þétt fram til nóvembermánaðar 2001 þegar gengi hans gagnvart íslensku krónunni var að meðaltali rúmlega 107 krónur í þeim mánuði. Síðan hefur dalurinn lækkað hægt og sígandi og fór niður fyrir 70 kr. í gær eins og fyrr sagði í fyrsta sinni í fimm ár. Fyrir ári var gengi dals samkvæmt skráningu Seðlabankans 80,87 kr. og hefur hann því lækkað um nálægt 14% á einu ári. Um 11% af innflutningi til landsins er í Bandaríkjadölum og útflutningur er í svipuðum farvegi. Lækkun dals- ins þýðir að neysluvörur sem keyptar eru í dölum lækka í verði að öðru jöfnu, en tekjur þeirra sem flytja út til Bandaríkjanna minnka að sama skapi, þar sem færri krónur fást fyrir hvern bandaríkjadal. Krónan að styrkja sig Krónan hefur almennt verið að styrkja sig gagnvart helstu gjaldmiðl- um síðustu dagana og er gengisvísi- tala íslensku krónunnar nú um 121,5 stig sem er svipað og á fyrstu mán- uðum síðasta árs, samkvæmt upplýs- ingum Seðlabankans. Þá fór gengis- vísitalan alveg niður í 118,4 stig í maímánuði, þannig að krónan á enn nokkuð í land að ná þeim styrk sem hún hafði þá, en lækkun gengisvísitöl- unnar þýðir að krónan styrkir sig í sessi gagnvart öðrum gjaldmiðlum. Seðlabanki Íslands hefur minnkað kaup sín gjaldeyri frá því sem verið hefur í samræmi við áætlanir þar að lútandi. Vikuleg kaup hans á gjald- eyri fram til áramóta námu 12,5 millj- ónum bandaríkjadala en frá áramót- um mun bankinn kaupa vikulega fimm milljónir bandaríkjadala, sam- kvæmt þeim áætlunum sem gerðar hafa verið. Birgir Ísleifur Gunnarsson seðla- bankastjóri segist ekki telja að minni kaup bankans á gjaldeyri hafi haft áhrif í þessum efnum. Miklu meira um þessa þróun nú virðist hafa ráðið hagstæðar fréttir af vöruskiptum í nóvembermánuði. Sama gildi um fréttir af loðnuveiðum þannig að gjaldeyrismarkaðurinn hér virðist bregðast mjög fljótt við fréttum og ýmiss konar væntingum á þessu sviði.  1,40                      !  ,111  ,   +2- ++- +-- ,- /- 0- 1- 3- 4- .- 2- +- - 1,/, +-0.- 1   2--45 1,4,  %"   ( Bandaríkjadalur niður fyrir 70 kr. Gengi dalsins gagn- vart krónunni ekki jafnlágt í fimm ár

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.