Morgunblaðið - 07.01.2004, Blaðsíða 49

Morgunblaðið - 07.01.2004, Blaðsíða 49
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 7. JANÚAR 2004 49 Frá framleiðendum Four Weddings, Bridget Jones & Notting Hill KRINGLAN Sýnd kl. 6, 8 og 10. KEFLAVÍK Kl. 8 og 10. ÁLFABAKKI Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10.10. AKUREYRI Sýnd kl. 8 og 10. ÁLFABAKKI Sýnd kl. 8 og 10.10. EINGÖNGU SÝND Í LÚXUS VIP Í ÁLFABAKKA KL. 4 OG 6. Stórbrotin og mögnuð kvikmynd sem enginn Íslendingur má missa af. HJ. MBL Hennar draumar. Hennar skilmálar. Frábær mynd og frábær tónlist enda kom myndin skemmtilega á óvart í Bandaríkjunum. ÁLFABAKKI Sýnd kl. 8 og 10.20.  Roger EbertSV. MBL KRINGLAN kl. 8 og 10. Enskt. tal. ÁLFABAKKI kl. 3.50 og 5.55. Ísl. tal. AKUREYRI Sýnd kl. 6. Ísl. tal ÁLFABAKKI Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30. KRINGLAN Sýnd kl. 6 og 9. Frá framleiðendum Four Weddings, Bridget Jones & Notting Hill Frá framleiðendum FourWeddings, Bridget Jones & Notting Hill GH. Kvikmyndir.com HJ.MBL Kvikmyndir.is AKUREYRI kl. 8 og 10.30. EINNIG SÝND Í LÚXUS VIP Í ÁLFABAKKA KL. 8 OG 10.30. „Fantavel leikin eðalmynd“ ÞÞ Fréttablaðið Frumsýnd 9. janúar EKKERT lát er á aðsókninni að myndinni Hilmir snýr aftur. Um aðra sýningarhelgin lögðu 14.800 manns leið sína í kvikmyndahúsin að berja myndina augum og er þetta því stærsta önnur sýningarhelgi allra tíma frá því mælingar hófust, að sögn Arons Víglundssonar hjá Myndformi, sem sýnir myndina hér á landi. Með því hafi hún skotið forveranum Tveggja turna tali niður í annað sæti á listanum en hana sáu alls 12.654 gestir aðra sýningarhelgina. Hilmir féll aðeins um 26% í aðsókn á milli helga sem er mun minna en hjá Tveggja turna tali sem féll um 33% í aðsókn á milli fyrstu og annarrar sýn- ingarhelgar. Miðað við 10 almenna sýningardaga er Hilmir með 10% meiri aðsókn en Tveggja turna tal og 30% meiri aðsókn heldur en Föru- neyti hringsins. Með forsýningum eru því rúmlega 60 þúsund búin að sjá myndina. Sýningar hófust á tveimur nýjum íslenskum kvikmyndum, Kaldaljósi eftir Hilmar Oddsson og Opinberun Hannessar eftir Hrafn Gunn- laugsson. Kaldaljós fór afar vel af stað og eftir 4 sýningardaga höfðu rúmlega 6.500 manns séð hana sem er með því betra sem gerst hefur þar sem íslensk mynd á í hlut að sögn Ís- leifs Þórhallssonar hjá Íslensku kvik- myndasamsteypunni, framleiðanda myndarinnar. Myndin hefur ekki ein- asta hlotið þessar afbragðs und- irtektir almennings heldur hafa gagnrýnendur lofað hana. Opinberun Hannesar kemst hins vegar ekki á blað að þessu sinni á ís- lenska bíóaðsóknarlistanum. Vænt- anlega hefur það eitthvað að gera með þá nýstárlegu og óvenjulegu til- högun að myndin var frumsýnd í Rík- issjónvarpinu á nýársdag, áður en hún var tekin til sýningar í kvik- myndahúsum og þjóðin því þegar haft færi á að sjá hana. Þá var bandaríska dans- og tónlist- armyndin Honey frumsýnd á föstu- dag og gekk ágætlega í landann. Hilmir slær fleiri met og Kaldaljós fer vel af stað Aðsóknin hefur verið góð að Kaldaljósi síðan sýningar hófust á nýársdag. Ruth Ólafsdóttir Urbancic og Ingvar Sigurðsson.                           !     "  ! #   $    $    $   %&   $ '  ( )                  !   " #$ % &  '(   & (    ) ( * +$ ,-. / (   0&    &  + &  1 %) &  2   ( ( ( !&               *  +  , - . / 0 1 2 *+ *3 *0 *, *1 *-  *. **  + * . * / , 0 + / 1 - *+ / *- 0 1 *3  *+ / !" "  #  $  % & '   %   )   % *+$ ,%,-.  45678 456789 58 5678: 8 ) 8:   567; )58<47 5678 )=>   567; )58 8: 8<47 567  567; )58 8: 8 ) 6  567; )58 8: 8 ) 68<47 5678  567; )58 8: 8 ) 68<47 5678 45678 45678!5678?   =8 47  567; )58<47 567  4567 <47 5678<@6  567; )5 9 5 <47 567  45678! >'7 9 5  4567 9 5  478<@6  47  567  skarpi@mbl.is NORÐURLJÓS hafa tryggt sér rétt- inn á íslensku kvikmyndunum Dís, Mýrinni og Í takt við tímann. Tvær fyrrnefndu myndirnar eru framleiddar af Sögn ehf. sem er í eigu Baltasars Kormáks og Lilju Pálma- dóttur en Í takt við tímann, sem er framhald Stuðmannamyndarinnar Með allt á hreinu, er framleidd af Bjarmalandi. Réttur Norðurljósa vegna mynd- anna nær yfir sýningar í kvikmynda- húsum, til útgáfu á myndböndum og mynddiskum og til sýninga í sjónvarpi. Dís er kvikmyndagerð af sam- nefndri skáldsögu eftir Birnu Önnu Björnsdóttur, Oddnýju Sturludóttur og Silju Hauksdóttur en Silja leikstýr- ir einmitt myndinni. Mýrin er kvik- myndagerð af samnefndri skáldsögu Arnaldar Indriðasonar og verður fyrsta kvikmynd leikstjórans Reynis Lyngdals í fullri lengd. Í takt við tím- ann er leikstýrt af Ágústi Guðmunds- syni og er sjálfstætt framhald Með allt á hreinu og mun skarta Stuðmönnum í aðalhlutverkum. Samkvæmt fréttatilkynningu frá Norðurljósum er áætlað að Dís verði frumsýnd í kringum næstu páska og Mýrin og Í takt við tímann seinni part ársins. Morgunblaðið/Kristinn Frá tökum á Dís síðla síðasta árs. Álfrún Örnólfsdóttir leikur Dís. Norðurljós ná í þrjár íslenskar kvikmyndir

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.