Morgunblaðið - 07.01.2004, Blaðsíða 50

Morgunblaðið - 07.01.2004, Blaðsíða 50
ÚTVARP/SJÓNVARP 50 MIÐVIKUDAGUR 7. JANÚAR 2004 MORGUNBLAÐIÐ RÁS 2 FM 90,1/99,9 BYLGJAN 98,9 RADIO X FM 103,7 FM 957 FM 95,7 LINDIN FM 102,9 HLJÓÐNEMINN FM 107 ÚTVARP SAGA FM 94,3 LÉTT FM 96,7 STERÍÓ FM 89.5 ÚTV. HAFNARF. FM 91,7 06.05 Árla dags. Umsjón: Vilhelm G. Kristinsson. 06.45 Veðurfregnir. 06.50 Bæn. Séra Arna Ýrr Sigurðardóttir flytur. 07.00 Fréttir. 07.05 Árla dags. 07.30 Morgunvaktin. Fréttir og fróðleikur. Stjórnandi: Óðinn Jónsson. 07.31 Fréttayfirlit. 08.00 Fréttir. 08.30 Fréttayfirlit. 08.30 Árla dags. 09.00 Fréttir. 09.05 Laufskálinn. Umsjón: Edda Óttars- dóttir á Egilsstöðum. (Aftur í kvöld). 09.40 Slæðingur. Þáttur um þjóðfræði. Umsjón: Kristín Einarsdóttir. 09.50 Morgunleikfimi með Halldóru Björnsdóttur. 10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregnir . Dánarfregnir. 10.15 Hátt úr lofti. Umsjón: Margrét Krist- ín Blöndal. (Aftur á laugardagskvöld). 11.00 Fréttir. 11.03 Samfélagið í nærmynd. Umsjón: Jón Ásgeir Sigurðsson og Sigurlaug Mar- grét Jónasdóttir. 12.00 Fréttayfirlit. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Auðlind. Þáttur um sjávarútvegsmál. 12.57 Dánarfregnir og auglýsingar. 13.05 Norðlenskir draumar: Fyrsti þáttur. Á tíu ára afmæli Sinfóníuhljómsveitar Norðurlands. Umsjón: Ingveldur G. Ólafs- dóttir. (Áður flutt 7.11 sl.). 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan, Stund þín á jörðu eftir Vilhelm Moberg. Magnús Ásmunds- son þýddi. Þórhallur Sigurðsson les. (15). 14.30 Miðdegistónar. Sónata eftir Niccolo Paganini. Svava Bernharðsdóttir leikur á víólu og Kristinn Örn Kristinsson á píanó. 15.00 Fréttir. 15.03 Óskrifað blað. Spurt og spjallað um komandi ár. Umsjón: Leifur Hauksson. (Frá því á nýarsdag). 15.53 Dagbók. 16.00 Fréttir. 16.10 Veðurfregnir. 16.13 Hlaupanótan. Síðdegisþáttur tón- listardeildar. 17.00 Fréttir. 17.03 Víðsjá. Þáttur um menningu og mannlíf. Umsjón: Eiríkur Guðmundsson, Marteinn Breki Helgason og Ragnheiður Gyða Jónsdóttir. 18.00 Kvöldfréttir. 18.24 Auglýsingar. 18.26 Spegillinn. Fréttatengt efni. 18.50 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.00 Vitinn. Þáttur fyrir krakka á öllum aldri. Vitavörður: Atli Rafn Sigurðarson. 19.30 Veðurfregnir. 19.40 Laufskálinn. Umsjón: Edda Óttars- dóttir á Egilsstöðum. (Frá því í morgun). 20.15 Tónaljóð. Umsjón: Una Margrét Jónsdóttir. (Frá því á sunnudag). 21.00 Út um græna grundu. Náttúran, umhverfið og ferðamál. Umsjón: Steinunn Harðardóttir. (Frá laugardegi). 21.55 Orð kvöldsins. Halla Jónsdóttir flyt- ur. 22.00 Fréttir. 22.10 Veðurfregnir. 22.15 Vald og vísindi. Jón Ólafsson, Svan- borg Sigmarsdóttir og Ævar Kjartansson fá til sín gesti í sunnnudagsspjall. (Frá því á sunnudag). 23.10 Fallegast á fóninn. Umsjón: Arndís Björk Ásgeirsdóttir. (Áður flutt 9.10 s.l.). 24.00 Fréttir. 00.10 Útvarpað á samtengdum rásum til morguns. RÍKISÚTVARPIÐ RÁS 1 FM 92,4/93,5 SJÓNVARPIÐ STÖÐ 2 SÝNSKJÁREINNI BÍÓRÁSIN 17.05 Leiðarljós 17.50 Táknmálsfréttir Táknmálsfréttir er líka að finna á vefslóðinni http:// www.ruv.is/frettatimar. 18.00 Disneystundin 19.00 Fréttir, íþróttir og veður 19.35 Kastljósið 20.00 Bráðavaktin (ER) Bandarísk þáttaröð um líf og starf á bráðamóttöku sjúkrahúss. (12:22) 20.45 At Þáttur um allt sem viðkemur ungu fólki. Fastir liðir á borð við dót og vefsíðu vikunnar verða í hverjum þætti. Umsjón- armenn eru Sigrún Ósk Kristjánsdóttir og Vilhelm Anton Jónsson og um dag- skrárgerð sjá Helgi Jó- hannesson og Hjördís Unnur Másdóttir. Textað á síðu 888 í Textavarpi. 21.15 Svona var það (That 70’s Show VI) Bandarísk gamanþáttaröð. (25:25) 21.40 Dansað fyrir mynda- vél (Nordic Dance for Camera) Sýndar verða tvær stuttar dansmyndir frá Noregi og Finnlandi. 22.00 Tíufréttir 22.20 Pressukvöld Í þætt- inum mæta áhrifamenn og konur samfélagsins fulltrúum pressunnar í beinskeyttum umræðu- þætti. Í hverjum þætti sit- ur einn einstaklingur fyrir svörum hjá fréttamönnum Sjónvarpsins sem fá lið- styrk frá fulltrúum ann- arra fjölmiðla. 22.50 Handboltakvöld 23.10 Geimskipið Enter- prise (Star Trek: Enter- prise II) Bandarískur æv- intýramyndaflokkur. (15:26) 23.55 Kastljósið Endur- sýndur þáttur. 00.15 Dagskrárlok 06.58 Ísland í bítið 09.00 Bold and the Beauti- ful (Glæstar vonir) 09.20 Í fínu formi 09.35 Oprah Winfrey 10.20 Ísland í bítið 12.00 Neighbours (Ná- grannar) 12.25 Í fínu formi 12.40 Crazy / Beautiful (Óvænt ást) Aðalhlutverk: Kirsten Dunst, Jay Hern- andez og Bruce Davison. 2001. 14.30 Third Watch (Næt- urvaktin) (6:22) (e) 15.15 Smallville (Rosetta) (17:23) (e) 16.00 Barnatími Stöðvar 2 17.20 Neighbours (Ná- grannar) 17.45 Oprah Winfrey (Real- Life CSI Stories) 18.30 Ísland í dag 19.00 Fréttir Stöðvar 2 19.30 Ísland í dag 20.00 Idol Extra 20.15 Strong Medicine (Samkvæmt læknisráði 2) (3:22) 21.00 Prime Suspect 6 (Djöfull í mannsmynd) Að- alhlutverk: Helen Mirren, Oleg Menshikov, Ben Mil- es og Robert Pugh. 2003. Stranglega bönnuð börn- um. 22.40 The Guardian (Vinur litla mannsins 2) 2002. (16:23) 23.25 Crazy / Beautiful (Óvænt ást) Aðalhlutverk: Kirsten Dunst, Jay Hern- andez og Bruce Davison. 2001. 01.00 The Man Who Wasn’t There (Ráðabrugg rakarans) Aðalhlutverk: Billy Bob Thornton, Franc- es McDormand og James Gandolfini. 2001. Strang- lega bönnuð börnum. 02.55 Tónlistarmyndbönd frá Popp TíVí 18.00 Olíssport 18.30 Western World Soccer Show (Heims- fótbolti West World) 19.00 US PGA Tour 2003 (Bandaríska mótaröðin 2003) 19.45 Enski boltinn (Chelsea - Liverpool) Bein útsending. 22.00 Olíssport Fjallað er um helstu íþróttaviðburði heima og erlendis. 22.30 UEFA Champions League (Man. Utd. - Porto) Manchester United og Porto mættust í 8 liða úrslitum Meistaradeild- arinnar 1997. Fyrri leik- urinn var á Old Trafford en Evrópuleikir félaganna 20 árum áður voru stuðn- ingsmönnum Rauðu djöfl- anna enn í fersku minni. Þá vann Manchester Unit- ed 5-2 á heimavelli en það dugði ekki til því Porto sigraði 4-0 í Portúgal. Nú ætlaði enska liðið að koma í veg fyrir slík mistök öðru sinni. Í leik kvöldsins sjáum við kappa eins og Eric Cantona, Andy Cole og David Beckham. 00.10 Dagskrárlok 16.00 Reckless Dramatísk gamanmynd frá 1995. Með aðalhlutverk fara Mia Farrow, Scott Glenn og Mary-Louise Parker. 17.30 Havana Dramatísk kvikmynd frá 1990 fjallar um Jack sem fer til Kúbu til þess að skipuleggja pókerleik. Með aðal- hlutverk fara Robert Red- ford og Lena Olin. 20.00 Yes, Dear 20.25 Will & Grace 20.50 Everybody loves Raymond 21.15 C.S.I. 22.00 True Hollywood Stories (e) 22.45 John Doe Spennu- þátturinn John Doe er um hinn leyndardómsfulla John Doe sem birtist upp úr þurru á afskekktri eyju. Þrátt fyrir að hafa enga hugmynd um hver hann er eða hvaðan hann kom, býr hann yfir þekkingu um allt milli himins og jarðar. (e) 23.30 Reckless Dramatísk gamanmynd frá 1995. Með aðalhlutverk fara Mia Farrow, Scott Glenn og Mary-Louise Parker. 01.00 Dagskrárlok 07.00 Blönduð dagskrá 19.00 700 klúbburinn 19.30 Ron Phillips 20.00 Ísrael í dag Ólafur Jóhannsson 21.00 Gunnar Þor- steinsson 21.30 Joyce Meyer 22.00 Ewald Frank 22.30 Joyce Meyer 23.00 Um trúna og til- veruna Friðrik Schram (e) 23.30 Freddie Filmore 24.00 Nætursjónvarp SkjárEinn  21.00 Ættleiðingar verða skoðaðar frá ýms- um hliðum. Lögfræðingur, þingmaður, blaðamaður og margir fleiri sem verða gestir Sirrýjar eiga það sameig- inlegt að hafa ættleitt börn frá fjarlægum löndum. 06.00 The Breakfast Club 08.00 Brighton Beach Memoirs 10.00 The Bachelor 12.00 The Nephew 14.00 The Breakfast Club 16.00 Brighton Beach Memoirs 18.00 The Bachelor 20.00 The Nephew 22.00 Green Dragon 24.00 Cider House Rules 02.05 Halloween H20 04.00 Green Dragon OMEGA RÁS2 FM 90,1/99,9 BYLGJAN FM 98,9 00.10 Ljúfir næturtónar. 01.00 Veðurspá. 01.10 Glefsur. Brot af því besta úr morgun- og dægurmálaútvarpi gærdagsins. 02.05 Auðlind. (Endurtekið frá þriðjudegi).02.10 Næturtónar. 04.30 Veðurfregnir. 04.40 Næturtónar. 06.05 Einn og hálfur með Magnúsi R. Einarssyni. 07.30 Morgunvaktin. Fréttir og fróðleikur. Stjórn- andi: Óðinn Jónsson. 08.30 Einn og hálfur með Gesti Einari Jónassyni. 10.03 Brot úr degi. Um- sjón: Hrafnhildur Halldórsdóttir. 11.30 Íþrótta- spjall. 12.45 Poppland. Umsjón: Ólafur Páll Gunnarsson og Guðni Már Henningsson. 16.10 Dægurmálaútvarp Rásar 2. 18.24 Auglýsingar. 18.26 Spegillinn. Fréttatengt efni. 19.00 Sjón- varpsfréttir og Kastljósið. 20.00 Útvarp Samfés - Vinsældalistinn. Þáttur í umsjá unglinga og Ragn- ars Páls Ólafssonar. 21.00 Tónleikar með Calla. Hljóðritun með bandarísku hljómsveitinni frá Airwaves 2003. Umsjón: Birgir Jón Birgisson. 22.10 Geymt en ekki gleymt. Umsjón: Freyr Eyj- ólfsson. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 Útvarp Norðurlands kl. 17.30-18.00 Útvarp Aust- urlands kl. 17.30-18.00 Útvarp Suðurlands kl. 17.30-18.00 Svæðisútvarp Vestfjarða kl. 17.30- 18.00. Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 22.00 og 24.00. 05.00-07.00 Reykjavík síðdegis endurflutt 07.00-09.00 Ísland í bítið 09.00-12.00 Ívar Guðmundsson 12.00-12.20 Hádegisfréttir 12.20-13.00 Óskalagahádegi Bylgjunnar 13.00-13.05 Íþróttir eitt 13.05-16.00 Bjarni Arason 16.00-18.30 Reykjavík síðdegis 18.30-20.00 Ísland í dag og kvöldfréttir 20.00-24.00 Bragi Guðmundsson - Með ást- arkveðju Fréttir virka daga: 7, 7.30, 8, 8.30, 9, 10, 11, 12, 14, 15, 16, 17 og 19. Morgun- leikfimi mýkir Rás 1  9.50 Hreyfing er allra meina bót segja íþróttafrömuðir og víst er að margar kannanir hafa leitt í ljós að það er heilbrigð sál í hraust- um líkama. Halldóra Björnsdóttir býður hlustendum Rásar 1 upp á að liðka sig og styrkja alla virka morgna. Hún leggur áherslu á að gera hag- nýtar æfingar án of mikillar áreynslu. ÚTVARP Í DAG 07.00 70 mínútur 16.00 Pikk TV 20.00 7,9,13 20.30 Idol Extra 21.30 Lúkkið (e) 22.03 70 mínútur 23.10 Paradise Hotel 11 einhleypir karlar og konur fá besta tækifærið sem þeim getur nokkru sinni boðist, að búa saman á glæsilegasta sumarleyf- isstað sem til er. En Adam er þó ekki lengi í paradís og í hverri viku verður ein- um hótelgesti vísað burt. 24.00 Meiri músík Popp Tíví 19.00 Seinfeld 3 (The Good Samaritan) 19.25 Friends 4 (Vinir) (20:24) 19.45 Perfect Strangers (Úr bæ í borg) 20.10 Alf 20.30 Simpsons (Simpson- fjölskyldan) 20.55 Home Improvement 3 (Handlaginn heim- ilisfaðir) (16:25) 21.15 Crank Yankers Símahrekkir eru stór- skemmtilegir. Nema ef þú lendir sjálfur í súpunni. Velþekktir einstaklingar leggja til raddir sínar. 21.40 Saturday Night Live Classics (Matt Damon) 22.30 David Letterman 23.15 Seinfeld 3 (The Good Samaritan) 23.40 Friends 4 (Vinir) (20:24) 24.00 Perfect Strangers (Úr bæ í borg) 00.25 Alf Það er eitthvað óvenjulegt við Tannerfólk- ið. Skyldu margar fjöl- skyldur geta státað af geimveru sem gæludýri? 00.45 Simpsons (Simpson- fjölskyldan) Velkomin til Springfield. Simpson- fjölskyldan eru hinir full- komnu nágrannar. Ótrú- legt en satt. 01.10 Home Improvement 3 (Handlaginn heim- ilisfaðir) Tim Taylor er hinn pottþétti fjöl- skyldufaðir. Að minnsta heldur hann það sjálfur. (16:25) 01.30 Crank Yankers 01.55 Saturday Night Live Classics ( Matt Damon) Svona eiga laugardags- kvöld að vera. Grínarar af öllum stærðum og gerðum láta ljós sitt skína. 02.45 David Letterman SKJÁRTVEIR 17.30 Dr. Phil (e) 18.30 Innlit/útlit Vala Matt fræðir sjónvarps- áhorfendur um nýjustu strauma og stefnur í hönn- un og arkitektúr. (e) 19.30 Family Guy Teikni- myndasería um Griffin fjölskylduna. (e) 20.00 Dr. Phil 21.00 Fólk - með Sirrý 22.00 Law & Order Banda- rískur þáttur um störf rannsóknarlögreglumanna og saksóknara í New York. Lík tveggja unglinga finn- ast og rannsóknarlög- reglumennirnir leita leiða til að bera kennsl á þá. Þeir komast að því að ann- að þeirra átti systur sem ferðaðist með þeim. En sönnunargögnsýna að hún átti þátt í glæpunum. Hún segist hafa ekki viljað taka þátt og McCoy á erfitt með að trúa því. 22.45 Jay Leno Jay Leno tekur á móti gestum í sjón- varpssal. 23.30 Judging Amy Banda- rískir þættir um lögmann- inn Amy sem gerist dóm- ari í heimabæ sínum. Stuart Collins kemur frá Sri Lanka endurholdgaður sem lögmaður sem vill taka mál Eric að sér og endurvekja samband þeirra Amy. Peter og Gill- ian heyra slæmar fréttir af heilsu ófædds barns þeirra. Maxine og Sean vinna að því að finna stað fyrir ungan súdanskan flóttamann. Faðir biður Amy um forræði 14 ára dóttur sinnar er móðir hennar leyfir henni að hætta í skóla og gerast poppstjarna. (e) 00.20 Dr. Phil (e) 01.00 Óstöðvandi tónlist (e) Stöð 3 SÝNT verður beint á Sýn frá viðureign Chelsea og Liv- erpool sem fram fer í kvöld. Þetta er fyrri leikur liðanna í ensku úrvalsdeildinni í ár en hann fer fram á heimavelli Chelsea, Stamford Bridge. Veðbankar í Bretlandi spá flestir Chelsea sigri enda hefur þeim gengið mun betur það sem af er vetri auk þess sem Liverpool hefur ekki tekist að knýja fram sigur á Stamford Bridge í heil 14 ár. Óvíst er hvort Eiður Smári Guðjohnsen verði í byrj- unarliðinu en líkurnar á því hljóta að vera meiri en minni í ljósi þeirrar tölfræði að hann hefur skorað sex mörk í síðustu níu leikjum sínum fyrir liðið. Finninn Sami Hyppia og Eiður Smári Guðjohnsen munu vafalítið kljást í kvöld – fái þeir tækifæri til. Útsending frá leik Chelsea og Liverpool hefst kl. 19.45 á Sýn. …risaslag í enska boltanum Ekki missa af ...

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.