Morgunblaðið - 09.01.2004, Blaðsíða 49

Morgunblaðið - 09.01.2004, Blaðsíða 49
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 9. JANÚAR 2004 49 Prentarar og bókbindarar Óskum eftir öflugum og áhugasömum einstak- lingum í eftirfarandi störf: Prentarar, bókbindarar og vant aðstoðarfólk Eingöngu fólk sem þekkir prentiðnaðinn kemur til greina. Fyrir rétta aðila er um skemmtilegt starf að ræða. Æskilegt er að starfsmenn geti hafið störf sem fyrst. Upplýsingar veitir Berglind/Rósmundurí síma 569 7200 og í s. 865 3441. Þar sem verkin tala! Nordplus Nordplus er ný menntaáætlun á vegum norrænu ráðherranefndarinnar. Nordplus er samheiti fimm áætlana á sviði menntunar. Umsóknarfrestir í Nordplusáætlanirnar eru með eftirfarandi hætti:  Nordplus fyrir háskólastigið styrkir sam- starf milli skóla á háskólastigi, samstarfsnet, nemendaskipti og kennaraskipti. Umsóknarfrestur er 1. febrúar.  Nordplus Sprog styrkir verkefni sem tengj- ast norrænum tungumálum. Umsóknarfrestur er 1. febrúar.  Nordplus Voksen styrkir samstarf milli skóla, menntastofnana og frjálsra félagasam- taka á sviði fullorðinsfræðslu, nemendaskipti, kennaraskipti og þróun faglegra verkefna. Umsóknarfrestur er 1. mars.  Nordplus Nabo er ætlað að þróa netsam- starf milli Norðurlandaþjóðanna og grann- svæða þeirra, Eistlands, Lettlands og Litháens og Norðvestur-Rússlands. Umsækjendur eru menntastofnanir og félagasamtök. Umsóknarfrestur er 1. mars.  Nordplus Junior styrkir samstarf milli skóla á grunnskóla- og framhaldsskólastigi, nem- endaskipti, kennaraskipti, samstarfsnet. Umsóknarfrestur er 15. mars. Nánari upplýsingar fást hjá Alþjóðaskrif- stofu háskólastigsins, Neshaga 16, 107 Reykjavík, sími 525 4311 og á heimasíðu henn- ar www.ask.hi.is. Miðvikudaginn 14. janúar kl. 14.30 verður nám- skeið fyrir verðandi umsækjendur í Norræna húsinu. Starfsmenn Alþjóðaskrifstofunnar lið- sinna. Skráning er á heimasíðu Alþjóðaskrif- stofunnar www.ask.hi.is TILKYNNINGAR Mat á umhverfisáhrifum Ákvörðun Skipulagsstofnunar um matsskyldu framkvæmda Skipulagsstofnun hefur tekið ákvörðun um að eftirtalin framkvæmd skuli ekki háð mati á um- hverfisáhrifum samkvæmt lögum nr. 106/2000 um mat á umhverfisáhrifum. Eldi á þorski, ýsu og lúðu í sjókvíum undan Baldurshaga í Eyjafirði. Ákvörðunin mun liggja frammi hjá Skipulags- stofnun, Laugavegi 166, 150 Reykjavík. Hana er einnig að finna á heimasíðu Skipulagsstofn- unar: www.skipulag.is. Ákvörðun Skipulagsstofnunar má kæra til um- hverfisráðherra og er kærufrestur til 6. febrúar 2004. Skipulagsstofnun. Aðalskipulag Breyting á aðalskipulagi Grímsnes- og Grafningshrepps 2002-2014 Samkvæmt 18. gr. laga nr. 73/1997 er hér með auglýst eftir athugasemdum við breytingu á aðalskipulagi Grímsnes- og Grafningshrepps 2002-2014. Breytingin felst í því að landnotkun á 28,6 ha svæði frá Fljótsbakka í landi Ásgarðs að sunn- anverðu sem liggur á milli Sogsins og Þing- vallavegar, breytist úr íbúðarsvæði í svæði fyrir frístundabyggð. Svæðið er auk þess stækkað til suðurs þar sem landbúnaðarsvæði er tekið undir frístundabyggðasvæðið. Breytingartil- laga mun liggja frammi á skrifstofu Grímsnes- og Grafningshrepps og hjá skipulagsfulltrúa uppsveita Árnessýslu á Laugarvatni frá 9. janú- ar til 6. febrúar 2004. Skriflegum athugasemdum við breytingartil- löguna skal skila á skrifstofu sveitarfélagsins fyrir 20. febrúar 2004. Þeir, sem ekki gera at- hugasemdir innan tilskilins frests, teljast samþykkir tillögunni. Sveitarstjóri Grímsnes- og Grafningshrepps. Auglýsing Deiliskipulag á frístundalóðum í landi Hofsstaða, Borgarbyggð. Samkvæmt ákvæðum 26. gr skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997, er hér með lýst eftir athugasemdum við ofangreint deiliskipulag. Tillagan mun liggja frammi á Bæjarskrifstofu Borgarbyggðar frá 9.1. 2004 til 6.2. 2004. Athugasemdum skal skila á bæjarskrifstofuna fyrir 20.2. 2004 og skulu þær vera skriflegar. Borgarnesi, 2. janúar 2004. Bæjarverkfræðingur Borgarbyggðar. FUNDIR/ MANNFAGNAÐUR Aðalfundur Hins íslenska biblíufélags verður haldinn mánudaginn 9. febrúar kl. 20.00 í safnaðarsal Hallgrímskirkju. KENNSLA Stangaveiðimenn athugið! Nú er að hefjast okkar árvissa flugukastkennsla í TBR-húsinu, Gnoðarvogi 1, sunnudaginn 11. janúar kl. 20.00. Kennt verður 11., 18. og 25. jan. og 1. og 8. febr. Við leggjum til stangir. Skráning á staðnum gegn greiðslu (ekki kort). Mætið tímanlega (íþróttaskór/inniskór). KKR, SVFR og SVH. R A Ð A U G L Ý S I N G A R Nýsköpunarstofa Vestmannaeyja verður stofnuð í janúar 2004 og auglýsir eftirfarandi stöðu lausa til umsóknar: Upplýsingamiðstöð - Markaðsfulltrúi Helstu verkefni:  Hvetja til nýsköpunar í ferðaþjónustu í Vest- mannaeyjum.  Miðla upplýsingum um staðhætti í Vest- mannaeyjum og þá þjónustu sem er í boði.  Safna saman gögnum um ferðamenn og þarfir þeirra.  Standa fyrir markaðsrannsóknum fyrir ferðaþjónustu Eyjanna.  Stuðla að útgáfu kynningarefnis í samvinnu við fyrirtæki í Vestmannaeyjum.  Svara fyrirspurnum um Vestmannaeyjar og miðla upplýsingum til innlendra og erlendra ferðaskrifstofa.  Aðstoða við að setja saman, samræma og markaðssetja nýjungar innan svæðisins, leita uppi markhópa og aðstoða við markaðssetningu.  Samstarf við aðrar upplýsingamiðstöðvar. Hæfniskröfur (reiknað með 67% stöðugildi)  Menntun og eða góð reynsla í markaðsmál- um.  Góð tungumálakunnátta, munnleg jafnt sem skrifleg (íslensku og ensku).  Góð tölvukunnátta.  Hæfni í mannlegum samskiptum.  Hafa frumkvæði til athafna. Nánari upplýsingar veitir Bergur Elías Ágústs- son bæjarstjóri. Umsóknarfrestur er til 25. janú- ar 2004. Umsóknir ásamt ferilskrá með upplýsingum um menntun og fyrri störf skal senda til: Vest- mannaeyjabæjar, Ráðhúsinu, 902 Vestmann- aeyjum, merkt: „Markaðsfulltrúi“. Nýsköpunarstofa Vestmannaeyja Forstöðumaður Nýsköpunarstofa Vestmannaeyja verður stofnuð í janúar 2004. Markmið hennar verður að starfa að framþróun í atvinnulífi og jákvæðri samfélagsþróun. Megin viðfangsefni Nýsköp- unarstofu Vestmannaeyja verður að styðja at- vinnulíf Eyjanna á sviði:  Nýsköpunar.  Vöruþróunar.  Markaðsmála.  Fjármála. Forstöðumaður mun annast daglegan rekstur stofunnar, sinna verkefnum í umboði stjórnar og móta framtíðarsýn starfseminnar með stjórn félagsins. Hæfniskröfur:  Háskólamenntun eða sambærileg menntun sem nýtist í starfi.  Reynsla af stjórnun og/eða verkefna- stjórnun.  Góð þekking á fjármálum og markaðs- málum.  Hæfni í mannlegum samskiptum.  Góð tungumála- og tölvukunnátta. Nánari upplýsingar veitir Bergur Elías Ágústs- son bæjarstjóri. Umsóknarfrestur er til 25. janúar 2004. Umsóknir ásamt ferilskrá með upplýsingum um menntun og fyrri störf skal senda til: Vest- mannaeyjabæjar, Ráðhúsinu, 902 Vestmanna- eyjum, merktar: „Nýsköpunarstofa“. ATVINNU- AUGLÝSINGAR I I
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.