Morgunblaðið - 09.01.2004, Blaðsíða 62

Morgunblaðið - 09.01.2004, Blaðsíða 62
Reuters LEIKKONAN Kate Hudson hef- ur eignast son með eiginmanni sínum rokk- aranum Chris Robinson úr hljómsveitinni The Black Crowes. Þar með er Goldie Hawn, móðir Kate, orðin amma, og maður hennar Kurt Rus- sell orðinn stjúp- afi. Og dreng- snáðinn var ein- mitt nefndur í höf- uðið á stjúpafa, því hann heitir fullu nafni Ryder Russell Robinson. Amma Goldie Afi og amma eru að vonum stolt af barnabarninu sínu. 62 FÖSTUDAGUR 9. JANÚAR 2004 MORGUNBLAÐIÐ Sýnd kl. 6. Með ísl. tali.Sýnd kl. 8 og 10.10. Will Ferrell  Kvikmyndir.com „Besta mynd ársins.“ SV MBLHJ MBL EPÓ kvikmyndir.com „Besta ævintýramynd allra tíma.“  ÞÞ FBL „VÁ. Stórfengleg mynd.“ Sýnd kl. 5.50 og 8. Frumsýning Frábær rómantísk gamanmynd með ótrúlegum leikkonum Óviðjafnanleg Vínartónlist Háskólabíó við Hagatorg I Sími 545 2500 I sinfonia@sinfonia.is I www.sinfonia.is AÐALSTYRKTARAÐILI SINFÓNÍUHLJÓMSVEITAR ÍSLANDS M Á T T U R IN N & D Ý R Ð IN Í KVÖLD, FÖSTUDAGSKVÖLD KL. 19:30 – UPPSELT LAUGARDAGINN 10. JANÚAR KL. 17:00 – UPPSELT Hljómsveitarstjóri ::: Ernst Kovacic Einsöngvari ::: Sigrún Pálmadóttir GÓÐA SKEMMTUN! HUGSAÐU STÓRTMiðasala opnar kl. 15.30 Sýnd kl. 4 og 6. Með íslensku tali.Sýnd kl. 8 og 10.40. B.i. 14. Pow er- sýni ng kl. 12 ámið nætt i Sýnd kl. 4, 6, 8, 10 og powersýning kl. 12 á miðnætti  Kvikmyndir.com kl. 4, 8 og 12 á miðnætti EINI THX LÚXUSSALUR LANDSINS EPÓ kvikmyndir.com „Besta ævintýramynd allra tíma.“ HJ MBL  ÞÞ FBL „VÁ. Stórfengleg mynd.“ „Besta mynd ársins.“ SV MBL Yfir 60.000 gestir á 10 dögum! Sýnd kl.5.30, 8 og 10.30. Frumsýning Frábær rómantísk gamanmynd með ótrúlegum leikkonum VG. DV KVIKMYNDAFYRIRTÆKIÐ Pegasus hafði milligöngu um gerð og framleiðslu nýrrar auglýsingar fyrir bjórframleiðandann Tennents í Skotlandi fyrir nokkru síðan. Það er auglýsingastofan Newhaven sem var í samstarfi við Pegasus en með aðalhlutverkið fer íslenska leik- konan Birna Hafstein og söguþráð- urinn í þessari fjörutíu sekúndna auglýsingu er ansi víraður, þar sem Birna heldur á bjór innan um fisk- flök og íslensk fjöll. Talar íslensku Í samtali við Birnu kemur fram að Tennents hafi látið gera þrjár aug- lýsingar, allar í sitt hvoru landinu. Boðskapurinn eigi að vera sá að Tennents sé drukkinn um allan heim. „Við fórum m.a. til Jökulsárlóns til að fanga þessa íslensku stemningu,“ segir hún. „Ég segi setningar á ís- lensku eins og „Ég heiti Sigga Guð- mundsdóttir og ég elska Ten- nents!““ Birna segir að eftir að prufur hafi verið haldnar hérlendis hafi auglýs- ingastofan ákveðið að leita til ís- lenskra leikkvenna sem búsettar væru erlendis. Þannig hafi hún land- að hlutverkinu en hún lærði í Lund- únum og býr þar og starfar. „Ég er samt farin að gleyma þessu þar sem þetta var tekið upp fyrir einu og hálfu ári. Sýningar á auglýsingunni byrjuðu hins vegar ekki fyrr en í desember síðast- liðnum.“ Kynning á íslenskri tónlist Að lokum má geta þess að dæg- urmenningartímaritið The List í Skotlandi hefur í bígerð sérstakt ís- lenskt blað í tengslum við umrædda auglýsingaherferð. Með blaðinu á að fylgja hljómdiskur sem gerður verð- ur í samstarfi við Icelandair og mun innihalda lög með sex íslenskum listamönnum; Emilíönu Torrini, Leaves, Singapore Sling, Mínus, Sigur Rós og Ske. Íslenskt þema í skoskri auglýsingu „Ég heiti Sigga Guðmundsdóttir og ég elska Tennents!“ www.newhaven-agency.co.uk/ Iceland/
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.