Morgunblaðið - 22.02.2004, Blaðsíða 61
KIRKJUSTARF
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 22. FEBRÚAR 2004 61
AUGLÝSINGADEILD
netfang: augl@mbl.is eða sími 569 1111
Ljós og söngvar í
Dómkirkjunni
Í KVÖLD verður helg stund
með söngvum og ljósum í
Dómkirkjunni og hefst hún
kl. 20. Dómkórinn leiðir söng-
inn undir stjórn Marteins H.
Friðrikssonar. Æskulýðs-
félagar úr „Nedó“ lesa ritn-
ingarorð og leiða bæn. Hans
G. Alfreðsson flytur hugleið-
ingu. Prestur er sr. Hjálmar
Jónsson. Samkoman er í
tengslum við Vetrarhátíð
Reykjavíkurborgar. Verið
velkomin, fjölskyldur og ein-
staklingar.
Konur eru
konum bestar
FIMMTUDAGSKVÖLDIN 26.
febrúar og 4. mars verður
námskeiðið „Konur eru kon-
um bestar“, sjálfstyrking-
arnámskeið fyrir konur, hald-
ið í Hjallakirkju í Kópavogi.
Umsjón með námskeiðinu
hefur sr. Petrína Mjöll Jó-
hannesdóttir. Á námskeiðinu
gefst konum tækifæri til að
skoða eigin styrkleika og
veikleika, til að sjá hvað þær
geta gert til að styrkja sig.
Lesnir verða Biblíutextar um
konur og þeir nýttir til að
skoða hlutverk kvenna,
tengsl þeirra við annað fólk
og hverjar þær eru í ljósi
Guðs. Skráning á námskeiðið
fer fram í næstu viku í Hjalla-
kirkju en þátttökugjald er
ekkert. Við bjóðum allar kon-
ur hjartanlega velkomnar.
Morgunblaðið/Jim Smart
Háteigskirkja. Eldri borgarar. Félagsvist á
morgun í Setrinu kl. 13. Skráning í síma
511 5405.
Seltjarnarneskirkja. Æskulýðsfélagið kl. 20–
22 (fyrir 8.–10. bekk). Fear Factor. Allir vel-
komnir.
Árbæjarkirkja. Kl. 20 Lúkas, æskulýðsfélag
Árbæjarsafnaðar, með fund í safnaðarheim-
ilinu.
Grafarvogskirkja. Bænahópur kl. 20. Tekið er
við bænarefnum alla virka daga frá kl. 9–17 í
síma 587 9070.
Hjallakirkja. Æskulýðsfélag fyrir 9. og 10.
bekk kl. 20. Mánudagur: Æskulýðsfélag fyrir
8. bekk kl. 20.
Bessastaðasókn. Sunnudagaskólinn er í sal
Álftanesskóla kl. 11. Umsjón með sunnudaga-
skólanum hafa Kristjana og Ásgeir Páll. Allir
velkomnir. Þorlákskirkja. TTT-starf í kvöld
sunnudagskvöld kl. 19.30.
Krossinn. Almenn samkoma í Hlíðasmára 5
kl. 16.30. Allir velkomnir.
Fríkirkjan KEFAS, Vatnsendabletti 601. Í dag
fellur niður samkoma vegna Alfa-helgar en
kirkjan er opin kl. 14–15 til bæna. Nánari upp-
lýsingar á www.kefas.is.
Fíladelfía. Almenn samkoma kl. 16.30. Vitn-
isburðir frá Alfa-helginni. Ræðumaður Vörður
Leví Traustason. Gospelkór Fíladelfíu sér um
lofgjörðina. Fyrirbæn í lok samkomu. Barna-
kirkja á sama tíma. Miðvikudaginn 25. febrúar
kl. 18–20 er fjölskyldusamvera með léttri mál-
tíð. Allir velkomnir. Bænastundir alla virka
morgna kl. 6. www.gospel.is
Safnaðarstarf
37.995kr.
Skógarhlí› 18 • 105 Reykjavík • Sími 595 1000 • Fax 595 1001
www.heimsferdir.is
Mallorca
Heimsfer›ir bjó›a flri›ja ári› í rö› beint flug til Mallorca í sumar
og stórlækka ver›i› til flessa vinsælasta áfangasta›ar Spánar.
Mallorca hefur veri› ókr‡nd drottning fer›amanna undanfarin 40
ár enda getur enginn áfangasta›ur státa› af jafn heillandi umhverfi
og fjölbreyttri náttúrufegur›. A› auki eru strendurnar gullfallegar
og a›sta›a fyrir fer›amenn frábær. Á Mallorca er au›velt a› lifa
lífinu og njóta fless a› vera í
fríi. Á eyjunni eru heillandi
bæir sem hafa hver sinn
sérstæ›a karakter og yfir-
brag› og flví flreytist ma›ur
aldrei á a› flakka um og
kynnast n‡jum sjónarhorn-
um á eyjunni fögru.
Við stórlækkum
verð á
Mallorcaferðum
37.995 kr.
M.v. hjón me› 2 börn 2-11 ára,
23. júní, Playamar, vikufer›
me› sköttum og 8.000 kr.
afslætti. Netver›
39.995 kr.
M.v hjón me› 2 börn, 2-11 ára,
23. júní, í 2 vikur, Valentin
Park, Paguera, me› 8.000 kr.
afslætti. Netver›
47.090 kr.
M.v. 2 í íbúð, Playamar,
vikuferð, 26. maí, með
8.000 kr. afslætti. Netverð
Fegursta eyjan
N
O
N
N
I
O
G
M
A
N
N
I
I Y
D
D
A
•
N
M
1
1
4
5
5
/
si
a.
is
Fyrstu 300 sætin
8.000 kr.
afsláttur fyrir manninn
32.000 kr. afsláttur fyrir fjölskylduna.
Gildir í stjörnubrottfarir.
Bókaðu fyrir 15. mars og tryggðu þér
lægsta verðið á Íslandi.
Valentin Club