Morgunblaðið - 22.02.2004, Blaðsíða 78

Morgunblaðið - 22.02.2004, Blaðsíða 78
SkjárEinn  22.00 Gestur Sigmundar að þessu sinni er Sigursteinn Másson, formaður Geðhjálpar, en félagið fagnar 25 ára afmæli á þessu ári. Sigursteinn þekkir það af eigin raun hvernig er að stríða við geðtruflanir. ÚTVARP/SJÓNVARP 78 SUNNUDAGUR 22. FEBRÚAR 2004 MORGUNBLAÐIÐ RÁS 2 FM 90,1/99,9 BYLGJAN 98,9 RADIO X FM 97,7 FM 957 FM 95,7 LINDIN FM 102,9 HLJÓÐNEMINN FM 107 ÚTVARP SAGA FM 99,4 LÉTT FM 96,7 STERÍÓ FM 89.5 ÚTV. HAFNARF. FM 91,7 08.00 Fréttir. 08.07 Morgunandakt. Séra Pétur Þór- arinsson Laufási, Eyjafirði flytur. 08.15 Tónlist á sunnudagsmorgni. Tónlist eftir George Friderich Händel. Julianne Ba- ird sópran syngur með Philomel barokk- sveitinni. 09.00 Fréttir. 09.03 Sköpunarstef í textum og tónum. (1:7) Umsjón: Kristinn Ólason og Helgi Jónsson. (Aftur á miðvikudagskvöld). 10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregnir. 10.15 Glæpur í gangi. Um þróun íslenskra sakamálasagna. Umsjón: Sigríður Alberts- dóttir. (Aftur á þriðjudagskvöld). 11.00 Guðsþjónusta í Árbæjarkirkju. Séra Þór Hauksson prédikar. 12.00 Dagskrá sunnudagsins. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 13.00 Útvarpsleikhúsið, Sálmurinn um blómið eftir Þórberg Þórðarson. Seinni hluti. Leikgerð: Jón Hjartarson. Meðal leik- ara: Jón Hjartarson, Álfrún Örnólfsdóttir, Þorsteinn Gunnarsson og Anna Kristín Arn- grímsdóttir. Leikstjórn: María Reyndal. Hljóðvinnsla: Björn Eysteinsson. 14.10 Fimm - tíu - tuttugu. Á brúðkaups- degi Fígarós. Umsjón: Elísabet Indra Rag- anrsdóttir. (Aftur á miðvikudag). 15.00 Seiðandi söngrödd. Söngkonan María Markan. Umsjón: Jónatan Garðarsson. (Aftur á föstudagskvöld). 16.00 Fréttir. 16.08 Veðurfregnir. 16.10 Vald og vísindi. Jón Ólafsson, Svan- borg Sigmarsdóttir og Ævar Kjartansson fá til sín gesti í sunnnudagsspjall. (Aftur á miðvikudagskvöld). 17.00 Í tónleikasal. Nýjar og nýlegar tón- leikaupptökur af innlendum og erlendum vettvangi. 17.55 Auglýsingar. 18.00 Kvöldfréttir. 18.25 Auglýsingar. 18.28 Bókmenntaverðlaun Norðurlandaráðs. Fimmti þáttur. Umsjón: Jórunn Sigurð- ardóttir. (Aftur á fimmtudag). 18.52 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.00 Íslensk tónskáld: Þórður Magnússon. Ó, Jesú eðlablómi. Marta Guðrún Halldórs- dóttir og Eþos kvartettinn flytja. Tríó í F. Tríó Nordica leikur. 19.30 Veðurfregnir. 19.40 Íslenskt mál. Guðrún Kvaran flytur þáttinn. (Frá því í gær). 19.50 Óskastundin. Óskalagaþáttur hlust- enda. Umsjón: Gerður G. Bjarklind. (Frá því á föstudag). 20.35 Sagnaslóð. Umsjón: Jón Ormar Orms- son. (Frá því á föstudag). 21.20 Laufskálinn. Umsjón: Anna Margrét Sigurðardóttir. (Frá því á fimmtudag). 21.55 Orð kvöldsins. Þorbjörg Daníelsdóttir flytur. 22.00 Fréttir. 22.10 Veðurfregnir. 22.15 Rödd úr safninu. Umsjón: Gunnar Stefánsson. (Frá því á mánudag). 22.30 Til allra átta. Tónlist frá ýmsum heimshornum. Umsjón: Sigríður Steph- ensen. (Áður í gærdag). 23.00 Frjálsar hendur. Umsjón: Illugi Jökuls- son. 24.00 Fréttir. 00.10 Útvarpað á samtengdum rásum til morguns. RÍKISÚTVARPIÐ RÁS 1 FM 92,4/93,5 SJÓNVARPIÐ STÖÐ 2 SÝNSKJÁREINNI BÍÓRÁSIN 09.00 Disneystundin 11.00 Nýjasta tækni og vísindi e. 11.35 Spaugstofan e. 12.10 Laugardagskvöld með Gísla Marteini e. 12.55 Einelti í skólum (Mobbefri skole -NU!) e. (3:4) 13.30 Af fingrum fram e. (1:6) 14.20 Mósaík e. 14.55 Mótmælandi Íslands e. 16.10 Válynd veður (Wild Weather) e. (2:4) 17.00 Markaregn 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Stundin okkar 18.30 Krakkar á ferð og flugi (7:10) 18.45 Stebbi strútur (Strutsen Sture) (7:13) 19.00 Fréttir, íþróttir og veður 19.35 Kastljósið 20.00 Í brennidepli Frétta- skýringaþáttur í umsjón Páls Benediktssonar. 20.45 Nikolaj og Julie Danskur myndaflokkur um flækjurnar í einkalífi Nikolaj og Júlíu og vina þeirra. Þættirnir hlutu Emmy-verðlaunin fyrr í vetur. Aðalhlutverk: Peter Mygind, Sofie Gråbøl, Dej- an Cukic, Jesper Asholt, Sofie Stougaard og Ther- ese Glahn. (19:22) 21.35 Helgarsportið 22.00 Jörð (Earth) Ind- versk bíómynd frá 1998. Myndin gerist í Lahore 1947, fyrir skiptingu Ind- lands og Pakistans í tvö ríki, og segir frá nokkrum vinum í verkalýðsstétt. Leikstjóri er Deepa Mehta og aðalhlutverk leika Maia Sethna, Nandita Das, Kitu Gidwani og Arif Zakaria. 23.50 Kastljósið e 00.10 Útvarpsfréttir 08.00 Barnatími Stöðvar 2 12.00 Neighbours (Ná- grannar) 13.45 Making of Brother Bear (Gerð myndarinnar Brother Bear) 14.15 Random Passage (Út í óvissuna) (e) 15.00 Strong Medicine (Samkvæmt læknisráði 2) (9:22) (e) 15.50 60 Minutes 16.40 Sjálfstætt fólk (Hljómsveitin Mínus) (e) 17.15 Oprah Winfrey 18.00 Silfur Egils 19.00 Fréttir Stöðvar 2 19.35 Sjálfstætt fólk (Sveinn Rúnar Hauksson) 20.10 Monk (Mr. Monk And The Sleeping Su- spect) (7:16) 20.55 Cold Case (Óupplýst mál) (5:22) 21.45 Twenty Four 3 (24) Bönnuð börnum. (5:24) 22.30 Curb Your Ent- husiasm (Rólegan æsing 3) (6:10) 23.00 Miss Match (Sundur og saman) (1:7) (e) 23.40 American Idol 3 (e) 00.15 American Idol 3 (e) 00.35 Boomtown (Engla- borgin) (6:6) (e) 01.15 The Musketeer (Skyttan) Hér er á ferðinni klassískt ævintýri í nýjum búningi. Sögusviðið er Frakkland á 17. öld. Það ríkir ólga í þjóðfélaginu og margir vilja koma valdhöf- unum frá. Hinn vopnfimi D’Artagnan vill komast í úrvalssveit varðliða við hirðina. Hann er ekki rek- inn áfram af tómri föð- urlandsást því D’Artagnan leitar morðingja foreldra sinna. Aðalhlutverk: Just- in Chambers, Catherine Deneuve og Mena Suvari. 2001. Bönnuð börnum. 02.55 Tónlistarmyndbönd 10.30 Boltinn með Guðna Bergs 11.50 Enski boltinn (Aston Villa - Birmingham) Bein útsending. 13.50 Enski boltinn (Portsmouth - Liverpool) Bein útsending. 15.50 Enski boltinn (Tott- enham - Leicester) Bein útsending. 18.00 Meistaradeildin í handbolta (Magdeburg - Pick Szeged) Útsending frá síðari leik Magde- burgar og Pick Szeged í 8 liða úrslitum. 20.00 US PGA Tour 2004 - Highlights (Buick Invitat- ional) 21.00 Boltinn með Guðna Bergs Enski boltinn frá ýmsum hliðum. Sýnd verða öll mörkin úr leikj- um úrvalsdeildarinnar frá deginum áður. Umdeild atvik eru skoðuð og hugað að leikskipulagi liðanna. 22.40 European PGA Tour 2003 (ANZ Champions- hip) 23.40 UEFA Champions League (Meistaradeild Evrópu fréttaþáttur) 00.10 Næturrásin - erótík Fréttaskýringarþátturinn Í brennidepli er á dag- skrá á sunnudags- kvöldum einu sinni í mán- uði. Í þessum þáttum er kafað undir yfirborð sam- félagsins á krefjandi og fræðandi hátt og varpað ljósi á ýmis mál sem eru ofarlega á baugi. Þátturinn er textaður á síðu 888 í Textavarpi. Umsjónarmaður þátt- anna er hinn þrautreyndi fréttamaður Páll Bene- diktsson og um dag- skrárgerð sér Haukur Hauksson … …RÓLEGUM ÆSING (Curb Your Enthusiasm) sem er allra fyndnasti gamanþátturinn í ís- lensku sjónvarpi í dag ásamt Skrifstofunni. Und- irrót alls grínsins er í báð- um þáttum er þessi; Larry Davis og Skrif- stofustjórinn eru ein- hverjir allra leiðinlegustu menn sem um getur. Svo leiðinlegir að það er fynd- ið. …Í brenni- depli Í brennidepli er á RÚV kl. 20 og Róleg- an æsing á Stöð 2 kl. 22.30. EKKI missa af… 07.00 Blandað efni 17.00 Samverustund (e) 18.00 Ewald Frank 18.30 Miðnæturhróp 19.00 Believers Christian Fellowship 20.00 Vonarljós 21.00 Sherwood Craig 21.30 Ron Phillips 22.00 Samverustund 23.00 Robert Schuller 24.00 Gunnar Þor- steinsson (e) 00.30 Nætursjónvarp 06.00 Shanghai Noon 08.00 A Dog of Flanders 10.00 Running Mates 12.00 Spy Kids 14.00 Shanghai Noon 16.00 A Dog of Flanders 18.00 Running Mates 20.00 Scary Movie 2 22.00 3000 Miles to Graceland 00.05 Patriot Games 02.00 Storm 04.00 3000 Miles to Graceland OMEGA RÁS2 FM 90,1/99,9 BYLGJAN FM 98,9 00.10 Næturvörðurinn með Heiðu Eiríksdóttur. 01.00 Veðurspá. 01.10 Næturvörðurinn. 02.00 Fréttir. 02.05 Næturtónar. 04.30 Veð- urfregnir. 04.40 Næturtónar. 05.00 Fréttir og fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 05.05 Næturtónar. 06.00 Fréttir og fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 06.05 Morguntónar. 06.45 Veðurfregnir. 07.00 Fréttir. 07.05 Morguntónar. 08.00 Fréttir. 08.07 Morguntónar. 09.00 Frétt- ir. 09.00 Fréttir. 09.03 Helgarútgáfan. Úrval landshlutaútvarps, dægurmála- og morg- unútvarps liðinnar viku með liðsmönnum Dæg- urmálaútvarpsins. 10.00 Fréttir. 10.03 Helg- arútgáfan. 11.00 Stjörnuspegill. Umsjón: Páll Kristinn Pálsson 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Sunnudagskaffi. Umsjón: Kristján Þorvaldsson. 14.00 Helgarútgáfan. Lifandi útvarp á líðandi stundu með Lísu Pálsdóttur. 16.00 Fréttir. 16.08 Rokkland. Umsjón: Ólafur Páll Gunn- arsson. . 18.00 Kvöldfréttir. 18.25 Auglýsingar. 18.28 Tónlist að hætti hússins. 19.00 Sjón- varpsfréttir og Kastljósið. 20.00 Popp og ról. Tónlist að hætti hússins. 21.00 Sunnudagskaffi. Umsjón: Kristján Þorvaldsson. . 22.00 Fréttir. Hljómalind Akkústísk tónlist úr öllum áttum. Um- sjón: Magnús Einarsson. 24.00 Fréttir. Fréttir kl. 7.00, 8.00, 9.00. 10.00, 12.20, 16.00, 18.00, 22.00 og 24.00. 07.00-09.00 Reykjavík síðdegis Það besta úr liðinni viku 09.00-12.00 Sunnudagsmorgunn með Arn- þrúði Karlsdóttur 12.00-12.20 Hádegisfréttir 12.20-16.00 Halldór Backman (Íþróttir eitt) 16.00-19.00 Henný Árnadóttir 19.00-19.30 Fréttir Stöðvar 2 og Bylgjunnar 19.30-01.00 Bragi Guðmundsson - Með ást- arkveðju Fréttir: 10-12-15-17 og 19 Brúðkaup Fígarós Rás 1  14.10 Brúðkaup Fígarós eftir Mozart verður frumflutt 29. febr- úar í Íslensku óperunni. Af því tilefni bregður Elísabet Indra Ragnarsdóttir upp svipmynd af þessu meistaraverki og spjallar við lærða og leika um óperuna sem frumflutt var í Vínarborg árið 1786, í þættinum Fimm, tíu, tuttugu. ÚTVARP Í DAG 07.00 Meiri músík 16.00 Geim TV 20.00 Popworld 2004 (e) 21.00 Íslenski popp listinn (e) 23.00 Prófíll Ef þú hefur áhuga á heilsu, tísku, lífs- stíl, menningu og/eða fólki þá er Prófíll þáttur fyrir þig. Þáttastjórnandi er Ragnheiður Guðnadóttir, fegurðardrottning. (e) 23.30 Súpersport Sport- þáttur í umsjón Bjarna Bærings og Jóhannesar Más Sigurðarsonar. (e) 23.35 Meiri músík Popp Tíví 19.00 David Letterman 19.45 David Letterman 20.25 3rd Rock From the Sun (Þriðji steinn frá sólu) 20.50 Fresh Prince of Bel Air 21.10 Fresh Prince of Bel Air 21.35 Trigger Happy TV (Hrekkjalómar) 22.00 Whose Line is it Anyway (Hver á þessa línu?) 22.25 MAD TV 23.00 David Letterman 23.45 David Letterman 00.25 3rd Rock From the Sun (Þriðji steinn frá sólu) 00.50 Fresh Prince of Bel Air 01.10 Fresh Prince of Bel Air Hvernig unglingur var Will Smith? Við sjáum hvernig fer þegar hann er sendur að heiman til að búa með sómakærum ætt- ingjum. Aðalhlutverkið leikur auðvitað Will Smith. 01.35 Trigger Happy TV (Hrekkjalómar) Dom Joly bregður sér öll hlutverk. 02.00 Whose Line is it Anyway (Hver á þessa línu?) 02.25 MAD TV 12.30 The O.C. (e) 13.15 Boston Public (e) 14.00 Maður á mann (e) 15.00 Fólk - með Sirrý (e) 16.00 Queer eye for the Straight Guy (e) 17.00 Innlit/útlit (e) 18.00 The Bachelorette - (e) 19.00 Yes, Dear (e) 19.30 The King of Queens (e) 20.00 Everybody loves Raymond Marie og Debra koma Amy á stefnumót við Gianni, í þeim tilgangi að gera Robert afbrýði- saman. 20.30 The Simple Life Par- is Hilton, erfingi Hilton hótelkejunar, er fræg fyrir að vera fræg! En þótt hún vaði í peningum er ekki þar með sagt að hún drukkni úr vitsmunum. Ungfrú Hilton leggur af stað út í hinn stóra heim, ásamt vinkonu sinni Ni- cole Ritchie, í von um að finna smjörþefinn af lífi venjulegs fólks. Afrakst- urinn fáum við að sjá á sunnudagskvöldum á SKJÁEINUM. Þættirnir hlutu metáhorf þegar þeir voru sýndir íBNA í desem- ber síðastliðnum. 21.00 Law & Order SVU Bandarískir spennuþættir um Sérglæpasveit lögregl- unnar í New York sem sérhæfir sig í rannsóknum á kynferðisglæpum. Ben- son og Stabler, Tutola og Munch eru vandaðar lögg- ur með hjartað á réttum stað. 22.00 Maður á mann 22.50 Popppunktur (e) 23.40 Landsins snjallasti (e) 00.30 America’s Next Top Model (e) 01.15 Óstöðvandi tónlist Stöð 3 Seiðandi söngrödd, á sunnudag kl. 15 og aftur á föstudagskvöld á Rás 1. Í ÞÆTTI sínum Seiðandi söngrödd í dag fjallar Jón- atan Garðarson um stór- söngkonuna Maríu Markan. Það kom snemma í ljós að María Markan var gædd ríkum tónlistarhæfileikum eins og systkini hennar og foreldrar. María var ekki nema sjö ára þegar hún var send í píanótíma. Hún ann- aðist undirleik fyrir systkini sín, aðallega bróður sinn Einar Markan söngvara sem hvatti Maríu til að fylgja fordæmi sínu og halda út í heim til að afla sér söngmenntunar. María lærði í Þýskalandi og náði ágætum frama þar í landi. Ennfremur kom hún fram á tónleikum í Noregi, Dan- mörku, Svíþjóð og Englandi og fór í sex mánaða söngför um Ástralíu. Á stríðsárun- um dvaldi María um tíma í Kanada áður en hún hélt til New York þar sem hún var fastráðin hjá Metropolitan- óperunni. María sneri heim til Ís- lands um miðjan sjötta ára- tuginn og starfaði við söng- kennslu í fjölda ára. María Markan María Markan
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.