Morgunblaðið - 22.02.2004, Blaðsíða 36

Morgunblaðið - 22.02.2004, Blaðsíða 36
LISTIR 36 SUNNUDAGUR 22. FEBRÚAR 2004 MORGUNBLAÐIÐ JÓN Þórarinsson tónskáld af- henti á dögunum Lands- bókasafni Íslands, Háskóla- bókasafni, nótnahandrit Jóns frá Ljárskógum Jónssonar, alls 29 lög. Handritin hafa varðveist hjá einkasyni hans, Hilmari Braga Jónssyni, sem býr í Virg- iníu í Bandaríkjunum og af- henti Jón Þórarinsson handritin fyrir hans hönd. Lögin hefur Jón frá Ljár- skógum raddsett sjálfur í þeim stíl sem helst mætti kenna við Íslenskt söngvasafn Halldórs Jónssonar og Sigfúsar Ein- arssonar frá 1915-16, þ.e. fyrir orgel (harmoníum) fremur en píanó, og skrifað þau á tvo nótnastrengi eins og þar er gert. Flest handritin eru dag- sett og eru þau öll skrifuð á ár- unum 1936-40. Félag breið- fiskra kvenna gaf nýverið þessi lög út í riti er nefnist Kveðja heimanað. Nótur Jóns frá Ljárskóg- um til Háskólabókasafns Jón Þórarinsson tónskáld (fyrir miðju) afhendir Erni Hrafnkelssyni, for- stöðumanni handritadeildar Landsbókasafns, og Sigrúnu Klöru Hann- esdóttur landsbókaverði nótnahandritin til varðveislu. Sunnudagur Sú nýbreytni verður á Vetrarhátíð í ár að eitt hverfi verður í kastljósi hátíðarinnar á sunnu- deginun, að þessu sinni er það Árbæjarhverfið. Fylkisheimilið, Fylkisvegi kl. 11.00–13 Opið hús. Upphitun fyrir göngu undir leiðsögn um Elliðaárdalinn og fræðst um jarðfræði og sögu dalsins. Ársel, Rofabæ kl. 12–14 Tilraun við Íslands- met í bananasplitti. Orkuveita Reykjavíkur, Bæjarhálsi 1 kl. 13–17 Opið hús og dagskrá hjá Orkuveitu Reykjavíkur. Slökkviliðið og nemendur Hlíða- skóla flytja verkið „Í ljósum logum“. Skugga- leikhús nemenda úr Langholtsskóla, Óvitar í flutningi nemenda úr Háteigsskóla. Sex í sveit frá Grundarfirði tekur lagið og margt fleira. Kynnir Felix Bergsson. Árbæjarlaug kl. 13–18 4 km og 6 km skokk hefst kl. 13 og fjölbreytt skemmtiatriði. Elliðaárstöðin kl. 13–18 Nemendur Garðyrkju- skóla spreyta sig á blómaskreytingum. Árbæjarsafn kl. 13–16 Ratleikur fyrir alla fjölsk. Hraunbær 119 kl. 13.45–18 Opnunarhátíð nýs útibús Borgarbókasafns Reykjavíkur í Ár- bænum hefst í afgreiðslusal Sparisjóðs vél- stjóra á 1. hæð. Kl. 14 verður sýning frá Skipulags- og byggingarsviði Reykjavíkur á kirkjum í Árbæ, helstu útivistarleiðum hverf- isins ásamt tillögu að Árbæjartorgi. Kl. 13.30–14 verður Íslandsmeistarakeppni í bolluáti í Árbæjarkonditori. Í Ásmynd verður ljósmyndasýning Ásdísar Jónsdóttur. Kl. 15 hefst ganga með Þorvaldi S. Þorvaldssyni arki- tekt og Reyni Vilhjálmssyni landslagsarkitekt um Árbæjarhverfið. Þeir rekja sögu þess, líta á merkar byggingar og segja frá því sem er í bí- gerð. Elliðaárdalur kl. 20–21.30 Vetrarhátíð lýkur með fjölbreytri dagskrá. Öll börn eru hvött til að koma með vasaljós. Elliðaárstöðin, Minja- safnið og Rafheimar standa öllum opin. Hallgrímskirkja kl. 10 Stefán Karlsson kennari talar um trú og stjórnmál. Listasafn Reykjavíkur – Kjarvalsstaðir kl. 11–17 Með kveðju frá Barcelona. Myndlist- armaðurinn Antonio Hervás Amezcua kynnir verk sín kl. 11–13. Persónuleg ferðakynning kl. 14. Laugardalshöll kl. 12–18 Freestyle- danskeppnin fyrir aldurshópinn 13–16 ára. Hitt húsið, Pósthússtræti 3–5 kl. 13.30– 16 Menningardagskrá Tipp Topp, fé- lagsmiðstöðvar fatlaðra. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar kl. 14–17 Fjölskylduleikurinn Þekkir þú verk Sigurjóns? Ráðhús Reykjavíkur kl. 14–17 Fjölþjóðleg þjóðahátíð heldur áfram. Kl. 14.30, 15.30 og 16.30 verða skemmtiatriði á sviðinu. Í hátíð- arlok mun hópur leikskólabarna syngja lög á nokkrum tungumálum. Þjóðmenningarhúsið, Hverfisgötu kl. 14 Gísli Sigurðsson verður með leiðsögn um sýn- inguna Handritin. Grafíksalurinn, Hafnarhúsinu kl. 14–18 Kynning á Skúffugalleríi Íslenskrar grafíkur og opnun á nýjum vef félagsins. Listasafn Íslands kl. 15–16 Leiðsögn um Flúx- ussýninguna Löng og margþætt saga. Þjóðmenningarhúsið, Hverfisgötu kl. 15 Sigrún Kristjánsdóttir verður með leiðsögn um sýninguna Þjóðminjasafnið – svona var það. Söngskólinn í Reykjavík, Snorrabraut 24 kl. 17 Sibylle Köll flytur ljóðaflokkinn Zigeuner- lieder eftir J. Brahms og fjögur ljóð eftir R. Strauss opus 27. Lára Rafnsdóttir leikur á píanó. Dómkirkjan kl. 20 Barnakór Dómkirkjunnar og Æskulýðsfélagið NEDO koma m.a.fram.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.