Morgunblaðið - 22.02.2004, Blaðsíða 70

Morgunblaðið - 22.02.2004, Blaðsíða 70
KVIKMYNDIR 70 SUNNUDAGUR 22. FEBRÚAR 2004 MORGUNBLAÐIÐ loftkastalinn@simnet.is Fös. 27. feb. kl. 20 örfá sæti Lau. 6. mars kl. 20 laus sæti Lau. 13. mars kl. 20 nokkur sæti „Frábært-drepfyndin-átakanlegt“ - Ekki við hæfi barna - Opið virka daga kl. 13-18 FIMMTUDAGINN 26. FEBRÚAR KL. 19:30 GÍTARINN ER SINFÓNÍUHLJÓMSVEIT Í SMÆKKAÐRI MYND“ Háskólabíó við Hagatorg I Sími 545 2500 I sinfonia@sinfonia.is I www.sinfonia.is AÐALSTYRKTARAÐILI SINFÓNÍUHLJÓMSVEITAR ÍSLANDS M Á T T U R IN N & D Ý R Ð IN Hljómsveitarstjóri ::: Stefan Solyom Einleikari ::: Arnaldur Arnarson Heitor Villa-Lobos ::: Inngangur að Choros Karólína Eiríksdóttir ::: Gítarkonsert Pjotr Tsjajkovskíj ::: Sinfónía nr. 5 „ Ludwig van Beethoven Stóra svið CHICAGO eftir J. Kander, F. Ebb og B. Fosse Í kvöld kl 20 - UPPSELT, Lau 28/2 kl 20 - UPPSELT, Su 29/2 kl 20, - UPPSELT, Mi 3/3 kl 20 - UPPSELT, Fö 5/3 kl 20 - UPPSELT, Lau 6/3 kl 20 - UPPSELT, Su 7/3 kl 20 - UPPSELT, Fö 19/3 kl 20 - UPPSELT, Lau 20/3 kl 20 - UPPSELT, Fi 25/3 kl 20 - UPPSELT Fö 26/3 kl 20 - UPPSELT, Lau 27/3 kl 20 - UPPSELT Fi 1/4 kl 20 - UPPSELT, Fö 2/4 kl 20 - UPPSELT Lau 3/4 kl 15 - AUKASÝNING Lau 3/4 kl 20 - UPPSELT, Fö 16/4 kl 20 - UPPSELT Lau 17/4 kl 20 - UPPSELT, Su 18/4 kl 20 - UPPSELT Fi 22/4 kl 20, Fö 23/4 kl 20 - UPPSELT Lau 24/4 kl 20 - UPPSELT, Fö 30/4 kl 20 Lau 1/5 kl 15, Lau 1/5 kl 20 - UPPSELT Fö 7/5 kl 20, Lau 8/5 kl 20 Ósóttar pantanir seldar daglega Miðasala: 568 8000 Nýr opnunartími: Mánudaga og þriðjudaga: 10:00 - 18:00 miðviku-, fimmtu- og föstudaga: 10:00 - 20:00 laugardaga og sunnudaga: 12:00 - 20:00 www.borgarleikhus.is midasala@borgarleikhus.is Meira (en) leikhús! ÖFUGU MEGIN UPPÍ e. Derek Benfield Lau 13/3 kl 20 - UPPSELT Síðasta sýning LÍNA LANGSOKKUR e. Astrid Lindgren Í dag kl 14 - UPPSELT, Lau 28/2 kl 14 - UPPSELT, Su 7/3 kl 14, - UPPSELT, Lau 13/3 kl 14, Su 14/3 kl 14, Su 21/3 kl 14, Su 28/3 kl 14, Su 4/4 kl 14 GLEÐISTUND: VEITINGAR - BÖKUR - VÖFFLUR - BRAUÐ FORSALURINN OPNAR KLUKKUTÍMA FYRIR KVÖLDSÝNINGU **************************************************************** KORTAGESTIR MUNIÐ VALSÝNINGAR Nýja svið og Litla svið SPORVAGNINN GIRND e. Tennessee Williams Í kvöld kl 20,Lau 28/2 kl 20, Su 29/2 kl 20 Lau 6/3 kl 20, Fi 11/3 kl 20 ERLING eftir Hellstenius/Ambjörnssen Fö 5/3 kl 20 AUKASÝNING, Su 7/3 kl 20 AUKASÝNING Síðustu sýningar IN TRANSIT e. THALAMUS Í dag kl 14, Fi 26/2 kl 20, Fö 27/2 kl 20 Sýningin er á ensku - Aðeins þessar sýningar Ath:. Ekki er hægt að hleypa í salinn eftir að sýning hefst DRAUGALEST e. Jón Atla Jónasson Fi 26/2 kl 20, Fö 27/2 kl 20 - Powersýning Fi 4/3 kl 20, Fö 12/3 kl 20 Takmarkaður sýningafjöldi LÚNA - ÍSLENSKI DANSFLOKKURINN ÆFING Í PARADÍS e. Stijn Celis LÚNA e. Láru Stefánsdóttur Frumsýning fö 27/2 kl 20 Fi 4/3 kl 20, Fi 18/3 kl 20, Su 21/3 kl 20, Su 28/3 kl 20, Su 4/4 kl 20 Aðeins þessar sýningar Miðasala í síma 562 9700 www.idno.is Opið frá kl. 18 fim. - sunnudagskvöld. Tenórinn Fös. 27. feb. k l . 20:00 örfá sæti Lau. 13. mars. k l . 20:00 laus sæti Leikbrúðuland Pápi veit hvað hann syngur og Flibbinn Sun. 22. feb. k l . 14:00 Lau. 28. feb. k l . 14:00 Sun. 29. feb. k l . 14:00 Sellófon Gríman 2003: „Besta leiksýningin“ að mati áhorfenda Fim.26. feb. k l . 21:00 nokkur sæti Lau.28.feb. k l . 19:00 nokkur sæti WWW.sellofon.is og sellofon@mmedia.is SÝNINGUM FER FÆKKANDI JAZZKLÚBBUR Hótel Borg, Pósthússtræti 11, sími 551 1440 Tónleikar hefjast kl. 21:00 Aðgangur ókeypis www.jazzis.net/mulinn 22. febrúar Ericka Ovette Ericka Ovette: söngur Paul Pieper: gítar Ameríska söngbókin í anda Ellu og Joe Pass. Þessir tónleikar eru í boði bandaríska sendiráðsins. Sýningar hefjast kl. 20 Miðasala alla daga í síma 555-2222 Fös. 27. feb. nokkur sæti laus Lau. 28. feb. nokkur sæti laus Fim. 4. mars. Fös. 5. mars. Fös. 12. mars. Lau. 13. mars. „Hrein snilld í Hafnarfjarðarleikhúsinu“ Valur Gunnarsson DV 7. jan. „...töfrar Hafnarfjarðarleikhússins losna fyrir alvöru úr læðingi“ „stórviðburður“ Þorgeir Tryggvason Mbl. 9. jan. „Sýningin er skemmtileg, litrík, fjölbreytileg, full af glæsilegum og skínandi hugmyndum“ Páll Baldvin DV 10. jan Vinsælasta sýning leikársins heldur áfram Yfir 30 þúsund gestir! Mið. 25. feb. kl. 19.00 Uppselt Sun. 29. feb. kl. 11.00 Hádegissýning Sun. 29. feb. kl. 15.00 Uppselt Lau. 6. mars kl. 14.00 laus sæti Sun. 28. mars kl. 15.00 Akureyri MÁNUDAGUR 23. FEB. KL. 20 HVAÐ ERTU TÓNLIST? Tónlistarnámskeið í umsjón Jónasar Ing- imundarsonar í samvinnu við Endur- menntun HÍ. II. Franz Schubert: Vetrar- ferðin. Gestur: Kristinn Sigmundsson. Miðvikudagur 25. febrúar kl. 20 TÍBRÁ: 20 fimir fingur ferðast... ...um Frakkland, Austurríki, Rússland og Bandaríkin. Guðríður St. Sigurðar- dóttir og Kristinn Örn Kristinsson leika á tvo flygla verk eftir Ravel, Mozart, Rachmaninoff og Gerswin. Föstudagur 27. febrúar kl. 20 VETRARFERÐIN Kristinn Sigmundsson og Jónas Ingi- mundarson flytja Vetrarferðina eftir Franz Schubert við ljóð Wilhelms Müller. MUNIÐ MIÐASÖLU Á NETINU www.salurinn.is DÁLÍTILL fítonskraftur til að byrja með, síðan gefur Gothika sig gjörsamlega á vald meðalmennsk- unni. Halle Berry leikur Miröndu Grey, sálfræðing á hæli fyrir geð- veika afbrotamenn í Connecticutríki. Þar ræður ríkjum Dr. Douglas Grey (Charles S. Dutton), roskinn bóndi hennar og valmenni. Ekki ber á öðru en samfarir þeirra hjóna séu góðar því hinn ungi og bráðhuggulegi Gra- ham læknir (Robert Downey, Jr.), leitar stíft færis á konunni, án nokk- urrar umbunar. Einn sjúklinganna er Chlöe (Penélope Cruz), álitin bandbrjáluð því hún skar stjúpa sinn á barkann og segist nú eiga mök við sjálfan myrkrahöfðingjann á hverri nóttu. Þá gerist sá voveiflegi atburður í slagveðri og náttmyrkri að sálfræð- ingurinn Miranda ekur fram á konu sem biður hana hjálpar. Áður en sáli fær rönd við reist stendur kvenveran í björtu báli og Miranda rankar við sér inni á gafli á hælinu. Öfugu meg- in rimlanna, vel að merkja, og grun- uð um hroðalegt morð á gæðablóðinu manni sínum í ofanálag. Það sem tekur við er margtuggið hrollvekjuefni, þó með nokkrum til- þrifum frá hendi franska leikstjór- ans Mathieu Kassovitz. Hann átti ágæta spretti í Crimson Rivers, en enginn mannlegur máttur getur mjólkað meira út úr þessum efnivið. Draugar í björtu báli og mennsk af- styrmi í illa lagaðri súpu þar sem handritshöfundurinn virðist ekki alltaf með á nótunum hvað stóð á blaðinu á undan. T.d. gengur einn hælismanna laus og liðugur í lokin þó dæmdur sé fyrir óhugnanlegt morð. Gothika er, þrátt fyrir allt, engan vegin rúin æsilegum augnablikum. Berry og Cruz komast þokkalega frá myndinni og ágætir aukaleikarar eins og John Carroll Lynch (Confid- ence), Charles S. Dutton (rútubíl- stjórinn í þeirri frábæru mynd Spike Lee, Get on the Bus) og Bernard Hiill (Þjóðann konungur í Hringa- dróttinssögu II. og III.), sjá til þess að engum á að leiðast. Halle Berry lendir í martröð sálfræðingsins. Kæri sáli, ég stend í báli MARTRÖÐ/GOTHIKA Leikstjórn: Mathieu Kassovitz. Handrit: Sebastian Gutierrez. Kvikmyndatöku- stjóri: Matthew Libatique. Tónlist: John Ottman. Aðalleikendur: Halle Berry, Ro- bert Downey Jr., Charles S. Dutton, John Carroll Lynch, Bernard Hill, Penélope Cruz. 98 mínútur. Warner Brothers Pict- ures og Columbia Pictures. Bandaríkin 2003. Smárabíó, Regnboginn, Borgarbíó Akureyri Sæbjörn Valdimarsson
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.