Morgunblaðið - 22.02.2004, Blaðsíða 77

Morgunblaðið - 22.02.2004, Blaðsíða 77
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 22. FEBRÚAR 2004 77 AKUREYRI Sýnd kl. 2, 4 og 6. Ísl. tal. AKUREYRI Sýnd kl. 8. KEFLAVÍK Sýnd kl. 2, 4 og 6. Ísl. tal. ÁLFABAKKI Sýnd kl. 2, 4 og 6. Íslenskt tal. Gamanmynd eins og þær gerast bestar !  Kvikmyndir.com Diane Keaton tilnefnd til Óskarsverðlauna fyrir leik sinn í myndinni  HJ MBL „Fínasta skemmtun“ B.Ö.S. Fréttablaðið Sannkölluð stórmynd sem hlotið hefur frábæra dóma og viðtökur um allan heim. Tom Cruise hefur aldrei verið betri! Kvikmyndir.is DV  ÓHT Rás 2 i i .i Tilnefningar til óskarsverðlauna KRINGLAN kl. 6, 8 og 10. ÁLFABAKKI kl. 1.30, 4.30, 7.30 og 10.30 AKUREYRI kl. 8 og 10.50. KEFLAVÍK kl. 8 og 10.15. „ATH!SÝND MEÐÍSLENSKU OGENSKU TALI“ Tilnefnd til Óskarsverðlauna sem besta teiknimyndin. Frábær teiknimynd frá Disney fyrir alla fjölskylduna með tónlist eftir Phil Collins! ÁLFABAKKI Sýnd kl. 4.30, 7.30 og 10.30. b.i. 14 . KRINGLAN Sýnd kl.2 og 4. Íslenskt tal. / Sýnd kl. 6. Enskt tal. ÁLFABAKKI Sýnd kl. 5.45, 8 og 10.30. KEFLAVÍK Sýnd kl. 8. FRUMSÝNING EINGÖNGU SÝND Í LÚXUS VIP Í ÁLFABAKKA KL. 3. Stórbrotin ogmargverðlaunað stórmynd með Óskarsverðlaunahafanum, Nicole Kidman, Golden Globe og BAFTA verðlaunahafanum Renée Zellweger og Jude Law.  Kvikmyndir.com B.i. 16 ára. KRINGLAN Sýnd kl. 8 og 10.20. Frábær gamanmynd með frábærri tónlist. Með hinni efnilegu Beyoncé Knowles, fimmföldum Grammy verðlaunahafa og Óskarsverðlaunahafanum Cuba Gooding Jr. KRINGLAN Sýnd kl. 2, 4 og 6. ÁLFABAKKI Sýnd kl. 2. AKUREYRI Sýnd kl. 6. KEFLAVÍK kl. 2, 4 og 6. ÁLFABAKKI Sýnd kl. 8.15 og 10.30. ÁLFABAKKI Sýnd kl. 2 og 4. Ísl. tal. AKUREYRI Sýnd kl. 2. Ísl. tal. KRINGLAN Sýnd kl. 2 og 4. Ísl. tal. AKUREYRI Sýnd kl. 2. Ísl. tal. EINS og rokkhundar væntanlega vita þá hefur Axl Rose reist Guns’n’Roses upp frá dauðum. Síðan hafa unnendur sveitarinnar goð- sagnarkenndu beðið með öndina í hálsinum eftir nýju efni og jafnvel hafði verið gefið í skyn að það myndi skila sér í ár. Nú hefur hins vegar verið tilkynnt að ekkert slíkt sé í gangi. Engin ný plata sé væntanleg. Hins vegar verður gefin út strax í næsta mánuði, 15. mars nánar tiltek- ið, safnplata sem mun innihalda öll vinsælustu lög sveitarinnar. Platan kemur til með að heita Chinese Democracy og verður fyrsta útgáfa sveitarinnar síðan tökulagaplatan The Spaghetti Incident kom út árið 1993. Reyndar var lagið Oh My God á plötunni með tónlistinni úr End of Days sem kom út en þar með er upp talin útgáfa sveitarinnar í góðan ára- tug. Ekkert nýtt lag verður á safn- plötunni en gömlu slagararnir verða allir þarna, alls 14 talsins. Hljóð úr kúti Guns’n’Roses Safnplata en ekkert nýtt Axl Rose telst seint iðinn. TÍSKUTVÍEYKIÐ Clements Ribeiro sýndi í vikunni á tísku- viku í London. Tíska næsta hausts og vetrar er að hætti hjónanna sérstæð, skrautleg og nostalgísk. Þessi stíll á upp á pallborðið núna og var sýning Clements Ribeiro vel heppnuð, nokkurs konar sérviskulegur „glamúr“ skein í gegn í öllu. Augnmálning fyrirsætanna var litrík og áberandi og átti vel við fötin. „Að hluta til minnti þetta á YSL frá fimmta áratugn- um, að hluta á glæsileika af Kings Road,“ segir á Style.com og er bætt við að ein sýningarstúlkan hafi minnt á uppáfinninga- samar tískudrottningar í London á áttunda áratugnum. „Mér fannst kominn tími til að gera eitthvað íburðarmikið og fallegt,“ sagði Suzanne Clements eftir sýninguna. Hún sagði að innblástur sýningarinnar fyrir hana og eiginmanninnn Inacio Ribeiro hefði verið sígild heimildarmynd um sérviturt hástétt- arfólk (náskylt Jackie Kennedy) frá 1975, Grey Gardens. Tískuvikan í London: Haust/vetur 2004–5 Sérstætt og skrautlegt APingarun@mbl.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.