Morgunblaðið - 27.02.2004, Blaðsíða 19
Fjölskylduhátíð Hróksins á Broadway laugardaginn 28. febrúar
Liðsmenn Hróksins
allir velkomnir!
Meistarar Hróksins tefla við börn og fullorðna!
Allir þátttakendur fá viðurkenningarskjöl. Verðlaun fyrir
þá sem ná jafntefli eða vinningi gegn meisturunum!
Luke McShane Heimsmeistari barna 8 ára. Stórmeistari 16 ára. Skákmaður ársins hjá Hróknum.
Regína Pokorna Evrópumeistari 18 ára. Skákdrottning Hróksins.
Róbert Harðarson Fyrirliði Hróksins frá byrjun.
Rógvi Rasmussen Fyrsti erlendi meistarinn sem tefldi með Hróknum.
Páll Þórarinsson A-liðsmaður Hróksins.
Heiðursgestur
Páll Bragi Kristjónsson forstjóri Eddu útgáfu hf.
Lið Íslands- og Norðurlandameistara Hróksins og KB banka kynnt!
12:00 Húsið opnar
12:30 Skráning í fjöltefli hefst
13:00 Dagskrá hefst
13:30 Fjöltefli hefjast
Skemmtidagskrá frá 12:30 til 16:30.
Lína Langsokkur, Gísli Marteinn, Svanhildur Hólm,
Jakob Frímann, Ragga Gísla, Birgitta Haukdal, Jónsi, KK,
Andrea Gylfadóttir, Ragnhildur Steinunn ungfrú Ísland,
Garðar Gunnlaugsson herra Ísland, Ómar Ragnarsson.
Ókeypis aðgangur.
Ókeypis þátttaka í fjölteflum.
Skráning í fjöltefli í hrokurinn@hrokurinn.is
Hringdu í liðsmannasíma Hróksins og 700 krónur verða gjaldfærðar á símreikninginn.
Hrókurinn er á tímamótum. Mörg hundruð skólaheimsóknir, alþjóðleg stórmót, ókeypis
skákskóli og grasrótarstarf á landsvísu hafa getið af sér ævintýri. Þúsundir barna hafa
komist að því að skák er skemmtileg.
Við í Hróknum erum stolt af árangrinum og þökkum þeim ótalmörgu sem hafa lagt okkur
lið. Nú leitum við eftir stuðningi frá almenningi til að halda starfinu áfram. Með því að
hringja í síma 904-2004 leggurðu 700 krónur af mörkum. Einnig er hægt að leggja inn á söfnunarreikning Hróksins 1150-
05-474747. Ef starf Hróksins hefur vakið hjá þér gleði eða ánægju vona ég að þú sjáir þér fært að leggja okkur lið á
mikilvægum tímamótum. Sjáumst á Broadway.
Við ætlum að halda áfram að kynna skákina meðal allra íslenskra barna.Við ætlum að halda áfram að byggja upp alþjóðleg skákmót á Íslandi.Við ætlum að halda áfram að bjóða bestu skákmönn-
um heims til Íslands.Við ætlum að halda áfram að nota skákina til góðs í samskiptum við aðrar þjóðir.Við ætlum að leggja okkur öll fram til að Ísland verði á næstu árum mesta skákland í heimi.
B
/
R
T
/
N
G
A
H
O
L
T
Söfnum liði
Það geta allir verið með
Stórmót Hróksins og Fjölnis í Rimaskóla 1. til 3. mars.
Meistarar, áhugamenn, börn, byrjendur, gamlir, ungir,
mjóir, feitir, strákar, stelpur. Vegleg verðlaun!
Allt um Stórmót Hróksins og Fjölnis á heimasíðu
Skákhátíðar Reykjavíkur, www.skakhatid.is.
hjálpar þér að láta það gerast