Morgunblaðið - 27.02.2004, Blaðsíða 53

Morgunblaðið - 27.02.2004, Blaðsíða 53
FÓLK Í FRÉTTUM MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 27. FEBRÚAR 2004 53 Sími 533 1100 broadway@broadway.is Öll laugardagskvöld! Le’Sing (Syngjandi þjónar) alla laugardaga. Sýning sem hefur slegið rækilega í gegn. Yfir 70 sýningar stutt í 10.000 gestinn sem verður leystur út með veglegum gjöfum. Frábær skemmtun fyrir alla aldurshópa. Stórsýning frá leikhúsborginni London. 2. og 3. apríl. Forsala miða hafin á Broadway. Þessari sýningu má enginn missa af. Matseðill: Indversk sjávarréttasúpa m/kúmen og kókostónuð . Kjöttvenna; balsamickryddaður lambavöðvi og púrtvínslegin svínalund með camembert-grapesósu og karamellueplum . Súkkulaðiturn m/engifertónaðri kirsuberjasósu. Verð: sýning 2.500 krónur Verð: matur og sýning 6.400 krónur í forsölu á Broadway Veisluþjónusta; ferminga- og brúðkaupsveislur. Funda- og ráðstefnusalir af öllum stærðum. St af ræ na hu gm yn da sm ið ja n /4 23 4 Matseðill Indversk sjávar- réttasúpa. Balsamic lambafille með kara- melluepli. Eftirrétta fantasía. Matur og skemmtun: 5.900 krónur Skemmtun: 2.500 krónur - Ball: 1.500 krónur Þar koma fram margir snjöllustu meistarar Hróksins. Landsfrægir skemmtikraftar og vinsælir tónlistarmenn. Nú leitar Hrókurinn liðsmanna, svo hægt verði að halda áfram að byggja upp skáklíf á Íslandi. Hefst á morgun kl. 13 á Broadway. skráning í fjöltefli hefst kl. 12:30 Fjölskylduhátíð Sýningin sem er að gera allt vitlaust á Hornafirði Hljómsveitin Fjörmenn og Glærurnar slá í gegn. „Með allt á hreinu” Föstudaginn 19. mars Húsið opnað kl. 19.00 - Borðhald hefst kl. 20.00 Skemmtidagskrá hefst kl. 22.00 Kynnir Gísli Einarsson grínari með meiru. Snorri Hjálmarsson Syðstu-Fossum syngur lög af nýjum diski. Atriði úr Bifróvison. Nemendur úr Viðskiptaháskólanum Bifröst skemmta. Jóhann Sigurðarson leikari og Þorsteinn Gauti píanóleikari. Freyjukórinn syngur lög úr söngleikjum, stjórnandi Margrét Pálmadóttir. Þorvaldur Jónsson skemmtir. - Danshópur úr Reykholtsdal. Karlakórinn Söngbræður. Sigurlag Dægurlagakeppni Borgarfjarðar. Gospelband Akraness. Hljómsveitin Stuðbandalagið á ekta sveitaballi fram á nótt. 5.mars SÉRSTÖK „Powersýning“ verður haldin á Draugalestinni, leikriti Jóns Atla Jónassonar í leikstjórn Stefáns Jónssonar, í Borgarleikhúsinu í kvöld. Ekki er þó um að ræða að hljóðið sé skrúfað í botn eins og gert er í samnefndum kvikmyndasýning- um heldur spilar hljómsveitin Ghost- igital eftir sýninguna. Höfundur tón- listar í verkinu er einmitt Ghostigital, Einar Örn Benediktsson og Birgir Örn Thoroddsen, en með þeim spila á tónleikunum að venju Frosti Logason og Elís Pétursson, sem báðir spila á gítar og á trompet spilar Hrafnkell, sonur Einars Arn- ar. Athygli er vakin á því að í Fólk- inu, aukablaði Morgunblaðsins í dag, er ítarlegt viðtal við Elís. Ekkert hlé er venjulega í sýning- unni en að þessu sinni verður hlé að sýningu lokinni, áður en Ghostigital tekur við. „Leikstjórann langaði að hafa einhvers konar „powersýn- ingu“, sýningu sem væri eitthvað meira í. Við troðum upp eftir hlé með lög af plötunni okkar. Í bónus fær fólk Ghostigital-tónleika en við spil- um í 40 mínútur. Við spilum þetta sett sem við erum búnir að vera með,“ segir Birgir Örn. „Þetta er tilraun til að fá tónlist- arfólk í leikhús og bjóða leikhúsfólk- inu á tónleika og hafa smástemn- ingu,“ segir hann. „Þetta var rosalega gaman,“ segir hann um gerð tónlistarinnar. „Ég hafði áður hljóðsett bíómynd og Ein- ar hefur auðvitað gert tónlist við 101 Reykjavík. En að vinna saman sem Ghostigital í þessu var alveg frá- bært. Við unnum þetta líka með leik- ritinu og þetta er stundum á mörk- um þess að vera hálfgerð hljóðsetning og umhverfishljóð. Það var gaman að sjá hvernig leikritið breyttist og tónlistin á þessum tíma,“ segir hann en líka eru þrjú fullgild lög í sýningunni. „Það var gaman að sjá persónurn- ar verða skýrari. Það hafði mikið að segja fyrir okkur. Það eru fjórir kar- akterar í þessu leikriti og við reynum að miða þessar stemningar við þá.“ Draugalestin í Borgarleikhúsinu Morgunblaðið/Golli Leiksýning og tónleikar „Powersýning“ á Draugalestinni á Nýja sviði Borgarleikhússins kl. 20 í kvöld. ingarun@mbl.is ■ Fátt eins/Fólkið 8  Ársalir- fasteignamiðlun  Ársalir- fasteignamiðlun  Nýttu þér áratuga reynslu okkar og traust í fasteignaviðskiptum Björgvin Björgvinsson, lögg. fasteignasali. Ársalir FASTEIGNAMIÐLUN Engjateigi 5 105 Rvk 533 4200 Fréttasíminn 904 1100
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.