Morgunblaðið - 27.02.2004, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 27.02.2004, Blaðsíða 17
ERLENT MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 27. FEBRÚAR 2004 17 BERGSTAÐASTRÆTI 37 • SÍMI: 552 5700 Matarlist og leikhús Leikhúsmatseðill milli 18.00 - 20.00 Þryggja rétta kvöldverður á 4.500 kr. Upplýsingar á www.holt.is • • • • • • • • • Fást í verslunum um land allt H. Blöndal ehf. Sími 517 2121 www.hblondal.com Purga-T sjálfvirku slökkvitækin fyrir sjónvörp • Alltaf á vakt • Slekkur eldinn strax • Fullkomlega öruggt MICHAEL Howard, leiðtogi breska Íhaldsflokksins, hefur rekið einn þingmann flokksins, Ann Winter- ton, fyrir að segja brandara sem einkenndist af kynþáttahatri. Hann hefur enn fremur beðist afsökunar á ummælunum fyrir hönd flokksins. Brandari Winterton fjallaði um tvo hákarla sem ákváðu að fara í Morecambe-flóa til að borða Kín- verja. Var hún þar að vísa til slyss þar sem 20 kínverskir innflytjendur drukknuðu er þeir voru að tína skelfisk í flóanum 5. febrúar sl. Brandarann sagði hún í kvöldverð- arboði þar sem samskipti Breta og Dana voru rædd á þriðjudagskvöld. Hún neitaði að biðjast afsökunar og var því rekin. Howard hefur beðist afsökunar fyrir hönd flokks- ins. „Ummæli Ann Winterton um hið skelfilega slys í Morecambe-flóa voru algerlega óviðunandi,“ sagði hann. „Slíkar skoðanir eiga ekki heima í Íhaldsflokknum.“ Winterton er enn þingmaður en situr ekki fyrir Íhaldsflokkinn leng- ur. Hún var áður sett af sem leið- togi stjórnarandstöðunnar í mál- efnum landsbyggðarinnar, eftir að hún lét falla athugasemd um fjölda fólks frá Asíu sem einkennast þótti af kynþáttafordómum. Þingkona rekin úr Íhaldsflokknum Sagði ósmekklegan brandara um Kínverja Ann Winterton Lundúnum. AP. AFP. Morð á flug- umferðarstjóra Maður handtekinn Zürich. AFP. LÖGREGLAN í Sviss handtók í gær mann, sem grunaður er um að hafa myrt flugumferðarstjóra, sem var á vakt er tvær flugvélar rákust saman yfir Þýskalandi fyrir tveim- ur árum. Fórst þá 71 maður. Að sögn lögreglunnar missti hinn handtekni konu sína og börn í slys- inu. Lögreglan hefur ekki greint frá þjóðerni mannsins, sem var hand- tekinn, en talið er víst, að hann sé ekki svissneskur. Kom hann til Sviss 18. þessa mánaðar. Flestir þeirra, sem fórust í árekstri flug- vélanna, voru börn frá rússneska sjálfstjórnarlýðveldinu Bashkort- ostan á leið til Spánar. Flugumferðarstjórinn, sem var danskur að þjóðerni, var einn á vaktinni er slysið átti sér stað en vinnufélagar hans höfðu brugðið sér í kaffi. Hefur það verið harð- lega gagnrýnt en ekki er þó ljóst hvað slysinu olli. Er helst hallast að einhverjum misskilningi milli flugmanna og flugturns. Þjóðverj- ar, Svisslendingar og fyrirtækið Skyguide, sem annaðist flugum- ferðarstjórnina, ætla að greiða ættingjum hinna látnu skaðabætur. Perle segir af sér RICHARD Perle, einn af helstu ráðgjöfum George W. Bush Banda- ríkjaforseta hefur sagt sig úr ráð- gjafarnefnd um varnarmál. Seg- ist hann gera það til að koma í veg fyrir, að skoðan- ir sínar verði túlkaðar sem skoðanir stjórn- valda. Perle, sem er einn mesti harð- línumaðurinn í kringum Bush for- seta, segir í afsagnarbréfi sínu, að margir virðist telja, að skoðanir hans endurspegli ávallt skoðanir ríkisstjórnarinnar og forsetans en það sé rangt. Til að leggja áherslu á það og til að koma í veg fyrir, að hann og skoðanir hans verði not- aður sem vöndur á ríkisstjórnina nú á kosningaári, hafi hann ákveðið að segja af sér. Kom þetta fram í Washington Post. Richard Perle ♦♦♦ Fréttir á SMS
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.