Morgunblaðið - 27.02.2004, Blaðsíða 55

Morgunblaðið - 27.02.2004, Blaðsíða 55
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 27. FEBRÚAR 2004 55 Sýnd kl. 4. Íslenskt tal.Sýnd kl. 5.45, 8 og 10.15. B.i. 16. MIÐAVERÐKR. 500. www.laugarasbio.is Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10. Þau eiga 12 börn og mamman er fjarverandi - þetta endar með ósköpum! Frábær skemmtun! Kvikmyndir.comHJ MBLÓHT Rás2 Charlize Theron: Golden Globe verðlaun fyrir besta leik í aðalhlutverki Tilnefnd til Óskarsverðlauna Frábær gamanmynd frá höfundi Meet the Parents Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10. Vinsælasta fjölskyldumynd ársins í USA! Fleiri börn...meiri vandræði! FRUMSÝNING Nýr og betriHverfisgötu  551 9000 www .regnboginn.is Sýnd kl. 5.20, 8 og 10.40.Sýnd kl. 5.40, 8 og 10.20. „Dýrmætt hnossgæti“ EPÓ Kvikmyndir.com Tilnefningar til óskarsverðlauna Besta mynd, besti leikstjóri, besta handrit og besti leikari í aðalhlutverki 4 Allir þurfa félagsskap SV MBL „Glæsilegt ævintýri. Hreinn unaður frá upphafi til enda.“ Fréttablaðið „ l il t i t ri. r i r fr fi til .“ r tt l i SV Mbl. ÓHT Rás 2Kvikmyndir.comvi y ir. ÓHT Rás2 BILL MURRAY SCARLETT JOHANSSON FRUMSÝNING Sýnd kl. 6.30, 8.30 og 10.30. Fleiri börn...meiri vandræði! Þau eiga 12 börn og mamman er fjarverandi - þetta endar með ósköpum! Frábær skemmtun! Vinsælasta fjölskyldumynd ársins í USA! 800 7000 - siminn.is • Litaskjár. • MMS. • GPRS. • WAP. • 93 gr. • Myndavél. • 2 MB minni. • Pólýtónar o.fl. Nýr og spennandi sími með myndavél. Eingöngu fyrir GSM kort frá Símanum. 1.980 Léttkaupsútborgun Motorola E365 og 1.250 kr. á mán. í 12 mán. • Myndavél • Litaskjár. • MMS. • GPRS. • WAP. • 90 gr. • Pólýtónar o.fl. • Java leikir og forrit. • Klippiframhliðar • Innbyggt útvarp Nokia 3200 1.980 Léttkaupsútborgun og 1.500 kr. á mán. í 12 mán. Flottur sími með mynda- vél á frábæru verði. Eingöngu fyrir GSM kort frá Símanum. GSM á góðu verði G O T T F Ó LK M cC A N N · S ÍA · 2 5 3 9 2 Verð aðeins: 16.980 kr. Verð aðeins: 19.980 kr. Vindverkir (A Mighty Wind) Gamanmynd Bandaríkin 2003. Sam-myndbönd VHS/ DVD. Leikstjórn Christopher Guest. Aðal- hlutverk Christopher Guest Eugene Levy, Michael KcKean, Harry Shearer. FYRST voru það þungarokkarar og nú vísnasöngvarar sem fá háðug- lega útreið hjá snillingnum Christopher Guest og genginu hans. Háðuglega segi ég, en þó aldrei þann- ig að hann beri ekki virðingu fyrir við- fangsefninu því um leið og hann dreg- ur fram allar mögulegar fyndar hliðar á því þá vottar hann því óskipta virð- ingu sína með þeirri nákvæmni sem hann sýnir í að draga fram þetta ekta bransabras allt saman – þið vitið hvað ég á við sem hafið séð This is Spinal Tap (oftar en einu sinni og oftar en tvisvar geri ég ráð fyrir). Og þessi gefur henni ekki mikið eftir, svo mikið er víst. Er alveg í svipuðum anda. Platheimildarmynd um það þegar þrjár fornfrægar komplexaðar vísnasveitir koma sam- an á ný til að troða upp á minning- artónleikum um útgefanda sinn. Hér gengur allt út á hallærið, en aldrei þó þannig að farið sé yfir strikið. Virð- ingin, eins og áður segir, alltaf til stað- ar. Kúnstin sem fyrr sú hjá Guest að vera svo nákvæmur, gera heimildar- myndina svo trúverðuga og alla svo grafalvarlega að maður gleymir því á köflum að um gamanmynd sé að ræða. Hrein snilld, sem verður að leigja og svo að kaupa. Skarphéðinn Guðmundsson Myndbönd Vísnasöngur er fyndinn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.