Morgunblaðið - 09.03.2004, Page 9

Morgunblaðið - 09.03.2004, Page 9
FRÉTTIR MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 9. MARS 2004 9 Þri. 9/3: Afrískur pottréttur og tófúbuff m. fersku salati, hrísgrjónum og meðlæti. Mið. 10/3: Fylltar paprikur m. tófú og sólþurrkuðum tómötum m. fersku salati, hrísgrjónum og meðlæti. Fim. 11/3: Ítalskar kræsingar og heimagert pestó m. fersku salati, hrísgrjónum og meðlæti. Fös. 13/3: Karrýpottréttur að hætti hússins m. fersku salati, hrísgrjónum og meðlæti. Helgin 13.-14/3: Suður-evrópskar kræsingar. Matseðill www.graennkostur.is 10% kynningarafsláttur af staðgreiðslu og fallegur kaupauki www.laprairie.com SKIN CAVIAR CONCEALER • FOUNDATION SPF15 Nú loksins fáanlegt á Íslandi! Farði sem veitir húðinni létta andlitslyftingu. Stinnir og sléttir húðina og minnkar sýnileg þreytumerki. Gefur húðinni einstakan ljóma! Sjón er sögu ríkari... Vertu velkomin á kynningu kl. 13-17 á eftirtöldum dögum: Á morgun miðv. 10. mars í HYGEU Laugavegi, sími 511 4533. Fimmtud. 11. mars í HYGEU Kringlunni, sími 533 4533. Föstud. 12. mars í HYGEU Smáralind, sími 554 3960. Bankastræti 14, sími 552 1555 Ný sending af buxum 20% afsláttur þessa viku Ný sportleg lína frá Engjateigi 5, sími 581 2141. Opið virka daga frá kl. 10.00—18.00, laugardaga frá kl. 10.00—16.00. Laugavegi 4, sími 551 4473 • www.lifstykkjabudin.is Póstsendum undirföt Ný sending Neðst við Dunhaga, sími 562 2230 Opið mán. - fös. kl. 10 - 18, lau. kl. 10 - 15 Útsala - Lagersala Tilboðsslá kr. 1000 stk. 50% afsláttur af öðrum vörum Gallabuxur síðar og kvart Mörg snið - margir litir - str. 36-56 Eddufelli 2 Bæjarlind 6 s. 557 1730 s. 554 7030 Opið mán.—fös. frá kl. 10—18 lau. kl. 10—16 Útsala Góðar yfirhafnir enn meiri lækkun - síðustu dagar Mörkinni 6, sími 588 5518. VOR 2004 Nýjar vorvörur Glæsilegt úrval sendum lista út á land Álfhólsvegi 67, 200 Kópavogi, sími 554 5820. Opið kl. 16-18 þri., mið., fim. • www.silfurhudun.is Páskarnir nálgast Hraunbæ 119 (í nýjum verslunarkjarna í Árbæ), sími 567 7776 Útsalan enn í fullum gangi Dömubolir, herrabolir og barnanærföt Allt að 70% afsláttur MJÖG góð aðsókn var að kynning- arfundi félagsins Hugarafls á Kaffi Reykjavík á laugardag en á fund- inum var starf félagsins kynnt sem og hugmynd að Hlutverkasetri sem félagið hefur þróað með styrk frá félagsmálaráðuneytinu. Hugarafl er félag einstaklinga sem átt hafa við geðræn vandamál að stríða en eru nú á batavegi sem og fagaðila í geðheilbrigðisþjónustu. Félagið berst fyrir því að þeir sem þurfa að nota geðheilbrigðisþjón- ustu geti haft áhrif á hana með ýmsum hætti og miðlað þar með af reynslu sinni, öðrum til aðstoðar. Markmið hópsins er því að efla þjónustu við geðfatlaða og koma fram með nýjar áherslur í geðheil- brigðismálum. Morgunblaðið/Sverrir Fjölmennt var á fundi félagsins Hugarafls sem fram fór á Kaffi Reykjavík. Fundur Hugarafls afar vel sóttur ÁHUGAMANNASAMTÖK í Skot- landi sem kallast Ocean Youth Trust Scotland hafa ákveðið að bjóða átta íslenskum ungmennum að sigla 70 feta skólaskútu frá Kyle norðvestur af Inverness í Skotlandi til Hafnarfjarðar og til baka aftur í sumar. Miðað er við að 24 ung- menni taki þátt í hvorum legg ferð- arinnar, þ.e. fjórir Íslendingar. Siglt verður frá Kyle 28. júní og komið til Íslands 10. júlí og tilbaka aftur til Kyle 22. júlí. Siglingasamband Íslands mun velja átta ungmenni á aldrinum 16 til 24 ára búsett á Íslandi til að taka þátt í leiðangrinum og eru áhuga- samir hvattir til að sækja um. Þess má geta að fréttavefur Morgunblaðsins á Netinu mun með- an á ferðinni stendur birta fréttir og myndir sem ungmennin vinna sjálf að mestu leyti. Íslending- um boðið að sigla skólaskútu

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.