Morgunblaðið - 09.03.2004, Síða 54
JOHN Galliano var með stjörnur í augum á sýningu
sinni fyrir Christian Dior í París í vikunni.
Stjörnurnar voru þó ekki af þeim toga sem
blika á himnum heldur var sýningin
innblásin af stjörnum þöglu myndanna.
Mátti sjá stóra loðkraga, kápur sem eru
vafðar um líkamann og konur með
kattaraugu sem minntu á Jean Harlow.
Þetta kattarþema, sem er mjög svo í anda
þriðja áratugarins, sást víðar í sýningunni, en
Galliano notaði mikið hlébarðamunstur.
Galliano er ekki sá hlédrægasti í tískuiðnaðinum og
var sýning hans mikið fyrir augað. Á sýningunum hans er farðinn
iðulega ýktari en venjuleg manneskja mundi láta sjá sig með. Gef-
ur það fötunum leikhúslegra yfirbragð enda eru fötin sem
sýnd eru á sýningum oft ýkt útgáfa af því sem endar í
verslunum.
Dior hefur notið velgengni undir stjórn Gallianos og eru töskur
fyrirtækisins vinsælar. Margar sýningarstúlkurnar voru því með
tösku sem hluta af heildarútlitinu og voru sýndar töskur með hlé-
barðamynstri í nokkrum mismunandi litum.
Með stjörnur í
kattaraugum
ingarun@mbl.is
AP
AP
Tískuvika í París: Haust/vetur 2004–5
AP
Reuters
Reuters
AP
54 ÞRIÐJUDAGUR 9. MARS 2004 MORGUNBLAÐIÐ
Sýnd kl. 6, 8 og 10.10
Hvernig leysir þú morðmál þegar öll vitnin
og allar vísbendingar benda á þig?
Óskarsverðlaunahafinn Denzel Washington
MÖGNUÐ SPENNUMYND!
Sýnd kl. 8 og 10.15. B.i. 16 ára.
Sýnd kl. 6.
Fleiri börn...meiri vandræði!
Þau eiga 12 börn og mamman er fjarverandi -
þetta endar með ósköpum! Frábær skemmtun!
Jack Black
fer á kostum
í geggjaðri grínmynd
sem rokkar!
HUGSAÐU STÓRTMiðasala opnar kl. 15.30
EINI THX LÚXUSSALUR LANDSINS
Sýnd kl. 4 og 6. Með íslenskum texta
Sýnd kl. 8 og 10.10. B.i. 16 ára.Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30. B.i. 16 ára.
Hvernig leysir þú morðmál þegar öll vitnin
og allar vísbendingar benda á þig?
Óskarsverðlaunahafinn Denzel Washington
MÖGNUÐ SPENNUMYND!
Sýnd kl. 3.45, 5.50, 8 og 10.10.
Fleiri börn...meiri vandræði!
11 Óskarsverðlaun
þar á meðal besta myndin,
besti leikstjóri og besta handrit
kl. 5 og 9.
Yfir 94.000 gestir
Sýnd kl. 4 og 8. B.i. 12. Síðustu sýningar