Morgunblaðið - 26.03.2004, Blaðsíða 43

Morgunblaðið - 26.03.2004, Blaðsíða 43
PENINGAMARKAÐURINN MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 26. MARS 2004 43 LOKAGILDI HELSTU HLUTABRÉFAVÍSITALNA Evrópa Lokagildi breyt.% Úrvalsvísitala aðallista .......................................... 2.551,92 -0,49 FTSE 100 ................................................................ 4.373,60 1,23 DAX í Frankfurt ....................................................... 3.811,92 2,3 CAC 40 í París ........................................................ 3.570,40 1,48 KFX Kaupmannahöfn ............................................. 269,14 1,6 OMX í Stokkhólmi .................................................. 678,33 1,76 Bandaríkin Dow Jones .............................................................. 10.218,82 1,7 Nasdaq ................................................................... 1.967,17 3,02 S&P 500 ................................................................. 1.109,28 1,64 Asía Nikkei 225 í Tókýó ................................................. 11.530,91 1,46 Hang Seng í Hong Kong ......................................... 12.520,21 -1,25 Viðskipti með hlutabréf deCODE á Nasdaq ................................................. 24.746,00 5,8 Big Food Group í Kauphöllinni í London ............... 144,00 2,9 House of Fraser í Kauphöllinni í London .............. 101,75 0 Hrogn/Þorskur 153 153 153 658 100,674 Langa 39 39 39 3 117 Langlúra 61 61 61 79 4,819 Lúða 477 382 443 45 19,918 Lýsa 21 21 21 74 1,554 Skarkoli 139 107 138 1,001 138,595 Skrápflúra 71 71 71 1,168 82,928 Skötuselur 248 198 231 207 47,875 Steinbítur 62 62 62 69 4,278 Tindaskata 11 11 11 11 121 Ufsi 14 14 14 331 4,634 Undþorskur 76 76 76 218 16,568 Ýsa 73 51 64 553 35,413 Þorskur 169 77 120 616 73,708 Þykkvalúra 21 21 21 3 63 Samtals 103 5,287 544,066 FMS SANDGERÐI/NJARÐVÍK Grásleppa 82 82 82 20 1,640 Gullkarfi 68 68 68 675 45,900 Hrogn/Ufsi 74 74 74 147 10,878 Hrogn/Ýsa 130 130 130 30 3,900 Hrogn/Þorskur 166 159 162 1,233 199,988 Keila 35 35 35 110 3,850 Langa 60 49 59 320 18,980 Langlúra 61 30 38 110 4,230 Lúða 496 496 496 30 14,880 Skarkoli 178 130 173 2,830 488,668 Skötuselur 243 168 231 368 85,029 Steinbítur 86 86 86 432 37,152 Stórkjafta 13 13 13 33 429 Ufsi 39 33 34 3,921 134,877 Undýsa 45 45 45 131 5,895 Undþorskur 110 88 96 893 85,426 Ýsa 97 44 79 12,659 1,005,043 Þorskur 190 100 146 3,928 573,492 Þykkvalúra 360 345 352 641 225,645 Samtals 103 28,511 2,945,902 FMS ÍSAFIRÐI Gellur 442 442 442 30 13,260 Harðf/Stb 1,236 1,236 1,236 20 24,720 Hrogn/Þorskur 148 148 148 72 10,656 Samtals 399 122 48,636 FISKMARKAÐUR ÍSLANDS Blálanga 73 36 70 858 60,489 Grásleppa 85 75 80 915 73,483 Gullkarfi 63 52 57 4,940 284,015 Hlýri 89 61 84 1,796 151,633 Hrogn/Ýmis 135 135 135 928 125,280 Hrogn/Ýsa 147 135 146 1,239 180,297 Hrogn/Þorskur 178 151 169 6,676 1,126,364 Keila 39 28 31 1,042 32,225 Krabbi 99 99 99 15 1,485 Langa 61 43 52 1,644 84,958 Lax 218 162 192 121 23,257 Lúða 690 431 473 490 231,851 Náskata 33 33 33 25 825 Rauðmagi 33 30 33 143 4,689 Skarkoli 195 126 172 2,659 456,555 Skötuselur 253 58 246 441 108,633 Steinbítur 80 60 68 5,215 356,774 Tindaskata 20 10 14 138 1,880 Ufsi 33 16 32 6,617 210,798 Undýsa 49 34 45 680 30,491 Undþorskur 98 59 93 1,136 106,206 Ósundurliðað 7 7 7 20 140 Ýsa 142 25 88 42,875 3,773,723 Þorskur 250 97 160 110,074 17,557,690 Þykkvalúra 399 302 379 439 166,486 Samtals 132 191,126 25,150,228 Keila 30 30 30 48 1,440 Langa 50 45 49 620 30,125 Lúða 480 395 453 42 19,022 Skarkoli 7 7 7 7 49 Skata 132 132 132 19 2,508 Skötuselur 221 125 203 124 25,196 Steinbítur 39 39 39 19 741 Ufsi 32 16 31 470 14,800 Ýsa 80 21 72 695 50,248 Þorskur 100 100 100 736 73,600 Þykkvalúra 57 57 57 21 1,197 Samtals 90 3,534 316,416 FISKMARKAÐUR ÞÓRSHAFNAR Rauðmagi 39 39 39 77 3,003 Skarkoli 149 149 149 57 8,493 Ufsi 6 6 6 5 30 Ýsa 83 83 83 275 22,825 Þorskur 117 117 117 970 113,489 Samtals 107 1,384 147,840 FISKMARKAÐURINN Á SKAGASTRÖND Hrogn/Þorskur 155 155 155 250 38,750 Þorskur 240 130 179 7,000 1,255,277 Samtals 178 7,250 1,294,027 FMS BOLUNGARVÍK Grásleppa 60 60 60 3 180 Hlýri 41 41 41 3 123 Hrogn/Þorskur 137 137 137 26 3,562 Lúða 431 431 431 4 1,724 Skarkoli 170 92 140 162 22,661 Skötuselur 236 236 236 2 472 Undþorskur 86 86 86 412 35,432 Þorskur 205 112 161 1,323 213,428 Samtals 143 1,935 277,582 FMS GRINDAVÍK Blálanga 52 52 52 29 1,508 Grásleppa 80 80 80 24 1,920 Gullkarfi 78 66 75 1,184 88,920 Hlýri 85 85 85 49 4,165 Hrogn/Þorskur 163 149 151 807 121,629 Keila 38 36 38 2,675 101,055 Langa 71 48 71 2,066 146,180 Lúða 477 315 467 33 15,417 Lýsa 38 37 37 308 11,472 Rauðmagi 10 10 10 49 490 Skarkoli 178 178 178 402 71,556 Skötuselur 230 185 227 182 41,335 Steinbítur 79 55 76 226 17,118 Ufsi 39 25 30 4,386 132,828 Undýsa 44 44 44 604 26,576 Undþorskur 84 84 84 164 13,776 Ýsa 111 66 93 12,166 1,136,063 Þorskur 227 138 170 2,976 506,032 Þykkvalúra 316 316 316 338 106,808 Samtals 89 28,668 2,544,848 FMS HAFNARFIRÐI Hrogn/Þorskur 158 148 155 766 119,028 Keila 29 29 29 7 203 Kinnfisk/Þorskur 429 400 413 57 23,556 Langa 60 46 54 203 11,004 Lúða 461 432 447 6 2,679 Rauðmagi 6 6 6 1 6 Skarkoli 166 166 166 47 7,802 Skötuselur 247 19 242 50 12,122 Steinbítur 65 35 53 1,166 61,341 Ufsi 29 15 27 1,233 33,682 Undþorskur 91 91 91 124 11,284 Ýsa 61 44 57 120 6,828 Þorskur 207 77 138 5,288 731,671 Samtals 113 9,068 1,021,205 FMS HORNAFIRÐI Gullkarfi 51 51 51 251 12,801 FISKMARKAÐUR AUSTURLANDS Gullkarfi 56 38 41 3,460 141,498 Hlýri 67 50 65 11,598 749,273 Hrogn/Þorskur 147 147 147 170 24,990 Keila 26 26 26 235 6,110 Langa 44 44 44 488 21,472 Lúða 480 413 475 79 37,490 Skarkoli 145 115 143 167 23,915 Skata 162 162 162 224 36,288 Skrápflúra 50 50 50 116 5,800 Steinbítur 67 50 50 7,359 371,359 Undþorskur 50 50 50 78 3,900 Ýsa 79 76 77 287 22,238 Þorskur 150 106 114 1,800 205,771 Samtals 63 26,061 1,650,104 FISKMARKAÐUR DALVÍKUR Grálúða 168 168 168 15 2,520 Gullkarfi 59 49 57 8,889 505,418 Hlýri 88 70 74 2,899 213,820 Langa 47 46 46 63 2,901 Langlúra 62 62 62 28 1,736 Lúða 473 392 423 239 101,126 Sandkoli 38 38 38 14 532 Skarkoli 146 146 146 90 13,140 Skrápflúra 29 29 29 802 23,258 Skötuselur 215 215 215 65 13,975 Steinbítur 61 56 60 1,964 117,860 Ufsi 31 31 31 4,659 144,427 Undýsa 22 22 22 38 836 Undþorskur 90 79 86 408 35,183 Ýsa 69 40 49 2,403 116,614 Þorskur 173 105 119 3,691 437,700 Þykkvalúra 213 213 213 205 43,665 Samtals 67 26,472 1,774,712 FISKMARKAÐUR DJÚPAVOGS Þorskur 198 96 169 1,536 259,210 Samtals 169 1,536 259,210 FISKMARKAÐUR GRINDAVÍKUR Gullkarfi 61 61 61 242 14,762 Hlýri 93 93 93 22 2,046 Hrogn/Ýmis 119 119 119 1,022 121,619 Keila 46 44 45 8,407 381,749 Skata 138 138 138 11 1,518 Ufsi 37 35 36 732 26,436 Samtals 53 10,436 548,130 FISKMARKAÐUR HÚSAVÍKUR Grásleppa 65 65 65 39 2,535 Gullkarfi 86 86 86 53 4,558 Hlýri 83 83 83 22 1,826 Rauðmagi 49 49 49 16 784 Skarkoli 104 104 104 17 1,768 Steinbítur 73 73 73 3 219 Tindaskata 9 9 9 31 279 Ufsi 7 7 7 12 84 Ýsa 68 51 58 54 3,128 Þorskur 105 105 105 211 22,155 Samtals 82 458 37,336 FISKMARKAÐUR TÁLKNAFJARÐAR Gullkarfi 57 57 57 46 2,622 Lúða 526 482 492 206 101,344 Skarkoli 155 155 155 5 775 Samtals 408 257 104,741 FISKMARKAÐUR VESTFJARÐA Gellur 506 435 454 51 23,146 Hrogn/Þorskur 145 127 138 78 10,788 Þorskur 135 95 117 628 73,420 Samtals 142 757 107,354 FISKMARKAÐUR VESTMANNAEYJA Blálanga 16 16 16 4 64 Gullkarfi 18 18 18 27 486 Hrogn/Þorskur 142 135 138 702 96,940 FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA 25.3. ’04 Hæsta verð Lægsta verð Meðal- verð Magn (kiló) Heildar- verð (kr.) Hæsta verð Lægsta verð Meðal- verð Magn (kiló) Heildar- verð (kr.) Hæsta verð Lægsta verð Meðal- verð Magn (kiló) Heildar- verð (kr.) LANDSPÍTALI - HÁSKÓLA- SJÚKRAHÚS SLYSA- OG BRÁÐADEILD, Fossvogi sími 543 2000. BRÁÐAMÓTTAKA, Hringbraut sími 543 2050. BRÁÐAMÓTTAKA BARNA, Barnaspítala Hringsins sími 543 1000. BRÁÐAMÓTTAKA GEÐDEILDA, Hringbraut sími 543 4050. NEYÐARMÓTTAKA v/nauðgunarmála, Fossvogi sími 543 2085. EITRUNARMIÐSTÖÐ sími 543 2222. ÁFALLAHJÁLP sími 543 2085. LÆKNAVAKTIR BARNALÆKNIR er til viðtals á stofu í Domus Medica á kvöldin v.d. kl. 17–22, lau., sun. og helgid., kl. 11– 15. Upplýsingar í s. 563 1010. LÆKNAVAKT miðsvæðis fyrir heilsugæsluumdæmin í Reykjavík, Seltjarnarnesi, Kópavogi, Garðabæ og Hafnarfirði, í Smáratorgi 1, Kópavogi. Mótttaka kl. 17–23.30 v.d. og kl. 9–23.30 um helgar og frídaga. Vitjanabeiðni og símaráðgjöf kl. 17–08 v.d. og allan sólarhringinn um helgar og frídaga. Nánari upplýs- ingar í s. 1770. TANNLÆKNAVAKT – neyðarvakt um helgar og stórhátíðir. Símsvari 575 0505. APÓTEK LYF & HEILSA: Austurveri við Háaleitisbraut. Opið kl. 8–24, virka daga, kl. 10-24 um helgar. Sími 581 2101. LYFJA, Lágmúla: Opið alla daga ársins kl. 8–24. S. 533 2300. LYFJA, Smáratorgi: Opið alla daga ársins kl. 8–24. Sími 564 5600. NEYÐARÞJÓNUSTA BAKVAKT Barnaverndarnefndar Reykjavíkur er starf- rækt eftir kl. 16.15 virka daga, allan sólarhringinn aðra daga. Sími 892 7821, símboði 845 4493. HJÁLPARSÍMI Rauða krossins, fyrir þá sem þjást af depurð og kvíða og eru með sjálfsvígshugsanir. Full- um trúnaði heitið. Gjaldfrjálst númer: 1717, úr öllum símum. TRÚNAÐARSÍMI RAUÐAKROSSHÚSSINS. Ráðgjaf- ar- og upplýsingasími ætlaður börnum, unglingum og aðstandendum þeirra. Nafnleynd. Opið allan sólarhr. Gjaldfrjálst númer: 1717 – Netfang: husid@redcross- .is VINALÍNA Rauða krossins, s. 561 6464. Grænt númer 800 6464, er ætluð fólki 20 og eldri sem þarf einhvern til að tala við. Svarað kl. 20–23. BILANAVAKT BORGARSTOFNANA, sími 5 800 430 tekur við tilkynningum um bilanir og liðsinnir utan skrifstofutíma. NEYÐARSÍMI FORELDRA 581 1799 er opinn allan sól- arhringinn. Vímulaus æska- Foreldrahús. KVENNAATHVARF: Athvarf og viðtalsþjónusta fyrir konur sem beittar hafa verið ofbeldi í heimahúsum eða orðið fyrir nauðgun. Opið allan sólarhringinn, 561 1205. Neyðarnúmer fyrir allt landið - 112 5$%  6 "7    8 9)             ! "##$ !.**%  *:* 0 - %  ; ;    !"#$  % "&' # <)  % 5$%  9)   6 "7    8  %  &   &  ' & &  =      ( ÞJÓNUSTA/FRÉTTIR NEMAKEPPNI Kornax var hald- in í 7. sinn dagana 11. og 12. mars sl. í Hótel- og matvælaskól- anum í Kópavogi. Til úrslita kepptu eftirtaldir fimm nemar: Bylgja Mjöll Helgadóttir og Davíð Egilsson, bæði frá Mosfellsbak- aríi, Jón Karl Stefánsson, Breið- holtsbakaríi, Pan Thorarensen, Björnsbakararíi vesturbæ og Svanur M. Skarphéðinsson, Nýja bakaríinu í Keflavík. Úrslit urðu þau að Jón Karl Stefánsson varð í fyrsta sæti, Svanur M. Skarphéðinsson hlaut 2. sætið og í 3.–5. sæti urðu Bylgja Mjöll Helgadóttir, Davíð Egilsson og Pan Thorarensen. Afrakstur keppninnar var til sýnis á MK-degi skólans 13. mars. Jón Karl Stefánsson, Davíð Egilsson, Pan Thorarensen, Bylgja Mjöll Helgadóttir og Svanur M. Skarphéðinsson. Jón Karl sigraði í nemakeppni Kornax HEIMDALLUR, félag ungra sjálf- stæðismanna í Reykjavík, hefur sent frá sér ályktun þar sem segir að fé- lagið telji rangt að mönnum sé mein- að að stunda fjárhættuspil í atvinnu- skyni. Engin takmörk séu sett við því af hálfu löggjafans að menn hætti fé sínu í spilum sín í millum. „Sjái einhver aðili sér hag í að bjóða upp á þess háttar leiki á þar til gerðum stað er hins vegar um lög- brot að ræða. Þetta telur Heimdallur ekki eðlilegt. Á sama tíma og löggjaf- inn setur athafnafrelsi manna þessar skorður er ákveðnum félögum sem alþingi eru þóknanleg heimilt að stunda fjárhættuspil að vild með sér- stakri lagaheimild. Sú mótsögn sem í þessu felst er ólíðandi í frjálsu þjóð- félagi. Heimdallur hvetur því til þess að téð höft á atvinnustarfsemi manna verði afnumin hið fyrsta.“ Heimdallur vill ekki banna spilavíti
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.