Morgunblaðið - 01.04.2004, Side 65

Morgunblaðið - 01.04.2004, Side 65
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 1. APRÍL 2004 65 Fyrsti vinningu er fartölva MITAC frá Hugver að verðmæti 133.170, Miðborgargjafakortið að andvirði 25 þúsund og 48 tíma Gestakort - „Lykillinn að höfuðborginni“. SMS RATLEIKUR ERT ÞÚ FLJÓTASTUR/UST Fylgstu með Miðborgarblaðinu sem kemur út föstudaginn 2. apríl. Taktu þátt í skemmtilegum ratleik og þú getur unnið vinning að verðmæti 160 000 kr. Allir sem taka þátt fá léttar veitingar að leik loknum Fyrstu 50 sem klára leikinn fá páskaegg frá Góu nr. 6 lli l i i l i l l l i i HUGVER r ti i i r f rt l I fr r, i r r j f rti ir i tí t rt - illi f r i i . Áskirkja. Hreyfi- og bænastund kl. 12.15 í neðri safnaðarsal. Opið hús kl. 14–17 í neðri safnaðarsal fyrir unga sem aldna. Organisti Áskirkju leiðir söng. Allir vel- komnir. Bústaðakirkja. Foreldramorgunn kl. 10– 12. Dómkirkjan. Opið hús fyrir alla aldurs- hópa kl. 14–16 í safnaðarheimilinu Lækj- argötu 14. Hallgrímskirkja. Kyrrðarstund kl. 12. Org- elleikur. Íhugun. Léttur málsverður í safn- aðarheimilinu eftir stundina. Háteigskirkja. Taize-messa kl. 20. For- eldramorgnar kl. 10. Hjúkrunarfræðingur frá heilsugæslu Hlíðasvæðis kemur í heimsókn og mun ræða um mataræði barna og brjóstagjöf. Vinaheimsóknir til þeirra sem þess óska. Upplýsingar í síma 511 5405. Langholtskirkja. Foreldra- og ungbarna- morgunn kl. 10–12. Opið hús, spjall, fræðsla á vegum Heilsuverndar barna, söngstund, kaffisopi. Umsjón hefur Gígja Sigurðardóttir, leikskólakennari. Allir for- eldrar ungra barna velkomnir. Nánari upp- lýsingar í Langholtskirkju. Lestur Passíu- sálma kl. 18 í Guðbrandsstofu í anddyri Langholtskirkju. Allir velkomnir. Landspítali – háskólasjúkrahús. Arnar- holt. Guðsþjónusta kl. 15. Laugarneskirkja. Kyrrðarstund kl. 12 á hádegi. Gunnar Gunnarsson leikur á org- elið frá kl. 12. Þjónustu annast Bjarni Karlsson og Sigurbjörn Þorkelsson, með- hjálpari. Kl. 12.30 er léttur málsverður í boði í safnaðarheimilinu. Kl. 14 samvera eldri borgara. Systurnar Svana og Guð- laug Hróbjartsdætur ásamt Signýju Ósk- arsdóttur, Helgu Kristjánsdóttur og Mar- gréti Hagalínsdóttur annast fundarefni. Barnakór Laugarness heimsækir undir stjórn Sigríðar Ásu Sigurðardóttur. Sókn- arprestur, þjónustuhópur og kirkjuvörður annast undirbúning. Unglinga-Alfa kl. 19. Matur, fræðsla og samfélag fyrir unglinga í 9. og 10. bekk Laugalækjarskóla og öll gömul ferming- arbörn úr þeim árgöngum, hvar sem þau annars búa. Neskirkja. Krakkaklúbburinn kl. 14.30. Starf fyrir 8 og 9 ára börn. Sögur, leikir, föndur o.fl. Stúlknakór Neskirkju kl. 16. Kór fyrir 8 og 9 ára stúlkur. Stjórnandi Steingrímur Þórhallsson organisti. Uppl. og skráning í síma 896 8192. NEDÓ ung- lingaklúbburinn. 8. bekkur kl. 17. 9. bekk- ur og eldri kl. 19.30. Umsjón Munda og Hans. Kyrrðarstund á föstu kl. 20. Tón- list, ritningarorð, bæn og íhugun. Tónlist í umsjá Steingríms Þórhallssonar. Prestur sr. Helgi Hróbjartsson. Félagsstarf aldraðra laugardaginn 3. apríl kl. 14. Dagskrá í umsjón sr. Helga Hró- bjartssonar. Kaffiveitingar. Seltjarnarneskirkja. Helgistund í íbúðum aldraðra á Skólabraut kl. 13.30. Árbæjarkirkja. Kl. 15.15 STN-starf með sjö til níu ára börnum í Selásskóla. Digraneskirkja. Foreldramorgnar kl. 10. Leikfimi ÍAK kl. 11.15. Bænastund kl. 12.10. Unglingakór Digraneskirkju kl. 16.30–19. Barnastarf 6–9 ára kl. 17.15– 18 á neðri hæð kirkjunnar. (Sjá nánar: www.digraneskirkja.is) Fella- og Hólakirkja. Fjölskyldustund (mömmumorgnar) kl. 10–12. Biblíulestur og helgistund í Gerðubergi kl. 10.30–12 í umsjá Lilju djákna. Stúlknastarf 8–10 ára kl. 16.30–17.30. Alfa-námskeið kl. 19. Sjá nánar: www.kirkjan.is/fella-hola- kirkja. Grafarvogskirkja. Foreldramorgnar kl. 10. Dagskráin er fjölbreytt. Boðið er upp á áhugaverða fyrirlestra og skemmtilegar og fræðandi samverustundir. Kirkjukrakk- ar fyrir börn á aldrinum 7–9 ára kl. 17.30– 18.30 í Grafarvogskirkju og einnig í Húsa- skóla á sama tíma. Æskulýðsfélag fyrir unglinga í 8. bekk í Grafarvogskirkju kl. 20. Lestur passíusálma kl. 18.15. 46. sálmur. Um teiknin sem urðu við Kristí dauða. Inga Jóna Þórðardóttir varaborg- arfulltrúi les. Hjallakirkja. Kirkjuprakkarar, 7–9 ára starf kl. 16.30. Kópavogskirkja. Starf með eldra fólki kl. 14.30–16 í safnaðarheimilinu Borgum. Umsjón Sigríður Baldursdóttir. Bæna- og kyrrðarstund kl. 17. Fyrirbænaefnum má koma til kirkjuvarðar eða presta. Lindakirkja í Kópavogi. Bænastund kl. 12 í safnaðarheimilinu, Uppsölum 3. Seljakirkja. KFUM 9–12 ára kl. 17.30. Vídalínskirkja. Bæna- og kyrrðarstund í kirkjunni kl. 22. Bænarefnum er hægt að koma til prestsins fyrir stundina. Hafnarfjarðarkirkja. Opið hús fyrir 8–9 ára börn í safnaðarheimilinu Strandbergi, Vonarhöfn, frá kl. 17–18.30. Víðistaðakirkja. Foreldrastund (sbr. mömmumorgunn) í dag kl. 13. Kjörið tækifæri fyrir heimavinnandi foreldra til að koma saman og eiga skemmtilega stund í notalegu umhverfi. Kaffi og léttar veitingar, spjall, föndur, fyrirlestrar, kynn- ingar og fleira. Fríkirkjan í Hafnarfirði. TTT-starf fyrir 10– 12 ára krakka kl. 16.30–18. Keflavíkurkirkja. Lokaæfing fyrir ferming- arbörn sem fermast 4. apríl. Kl. 16– 16.45, 8. I.M. og 8. J. í Myllubakkaskóla sem fermast 4. apríl kl. 10.30. Þorlákskirkja. Bænastund kl. 9.30. For- eldramorgnar kl. 10. Landakirkja, Vestmannaeyjum. Kl. 10 mömmumorgunn í safnaðarheimilinu. Sr. Þorvaldur Víðisson. Kl. 20 tólf spora vinna í KFUM&K-heimilinu. Nú fer að líða að lokum þessa mikilvæga starfs. Um- sjónarfólk. Kl. 20 kóræfing Kirkjukórs Landakirkju. Kletturinn. Kl. 19 alfanámskeið. Allir vel- komnir. KFUM & KFUK, Holtavegi. Fundur í kvöld kl. 20. Aðalfundur Skógarmanna KFUM í kvöld kl. 20. Venjulega aðalfundarstörf. Allir Skógarmenn velkomnir. Fíladelfía. Í dag er samvera eldri borgara kl. 15. Allir eldri borgarar velkomnir. Akureyrarkirkja. Kyrrðar- og fyrirbæna- stund kl. 12. Léttur hádegisverður á vægu verði í safnaðarheimili eftir stund- ina. Opið hús fyrir eldri borgara kl. 15. Karl Guðmundsson, sviðsstjóri félags- mála hjá Akureyrarbæ, kemur í heimsókn. Upplestur Sigríður Schiöth. Þuríður og Reynir Schiöth leika létta tónlist á harm- oniku og píanó. Sr. Svavar A. Jónsson flyt- ur bænarorð. Bíll fer frá Kjarnalundi kl. 14.15, Víðilundi kl. 14.30 og Hlíð kl. 14.45. Glerárkirkja. Mömmumorgnar kl. 10–12, léttur morgunverður á vægu verði, sam- vera foreldra og barna. Æfing barnakórs Glerárkirkju kl. 17. Safnaðarstarf Morgunblaðið/ÓmarSeltjarnarneskirkja Tónlist og íhugun í Neskirkju Í kvöld, fimmtudaginn 1. apríl kl. 20, verður helgistund með tónlist, ritningarlestri, bæna- gjörð, íhugun og hugleiðingu. Tónlistin verður í umsjón Steingríms Þórhallssonar org- anista en sr. Helgi Hróbjarts- son flytur hugleiðingu og stýr- ir bænagjörð. Fræðsla um gyð- ingdóm, kristna trú og sögu kirkjunnar á heimasíðu Hafn- arfjarðarkirkju Eftir frumsýningu kvik- myndar Mels Gibsons, „The Passion of Christ“ hafa sprott- ið upp miklar umræður í sam- félaginu um þá sögu sem þar er sögð. Margir hafa efalaust hug á því að fræðast meira bæði um sögu Jesú og það sam- félag sem hann kom úr og líka kirkjuna sem grundvallaðist á starfi hans. Á heimasíðu Hafnarfjarð- arkirkju er að finna ýtarlega fræðslu bæði um sögu gyð- ingdóms allt til dagsins í dag, ævi og starf Jesú og sögu kirkjunnar. Slóðin er hafn- arfjardarkirkja.is og hægt er að leita undir liðnum „Fræðsla“. Þar er líka hægt að senda inn fyrirspurnir vilji menn koma einhverju á fram- færi eða fá nánari upplýsingar. Unnið er að því að setja inn á slóðina upplýsingar um önnur trúarbrögð og sögu þeirra. Þessir frábæru Bómullartoppar komnir aftur. Litir svartir/hvítir, Stærðir S-XL. Verð - kr. 950. Úrval páskabrjóstahaldara og auðvitað ýmsar buxur í stíl brjóstahaldarar kr. 1.995,- buxur kr. 995,- Misty, Laugavegi 178, sími 551 2070. Opið kl. 12-18 mán.-fös. og lau. kl. 11-14. Útsala - Útsala Sængurfatnaður, handklæði og leikföng. Smáfólk, Ármúla 42. Opið frá kl 11.00. Töskur frá kr. 1.690. Fiðrildi og hárskraut. Skartgripir. Póstsendum. Skarthúsið, Laugavegi 12, sími 562 2466. Tilboð. 1 par 1.290 - 2 pör 2.000. Stærðir 35-41, einnig barnastærðir. Margir litir. Póstsendum. Skarthúsið, Laugavegi 12, sími 562 2466. Leðurgrifflur. Bleikar og hvítar, verð kr. 2.490. Póstsendum. Skarthúsið, Laugavegi 12, sími 562 2466. Innri vitundar málverk eftir Helgu, unnið persónulega fyrir hvern og einn. Styrkjandi og leið- beinandi í senn. Pantaðu viðtals- tíma í s. 691 1391. Greiðslukjör við allra hæfi. being@vortex.is. www.midlarinn.is Hlutir tengdir bátum og smábát- um. Net, teinar, vélar, drif, spil, dælur, rúllur, kranar, skip og bát- ar. Sími 892 0808. midlarinn@midlarinn.is Subaru Impreza, sjálfskiptur, árg. '99, GL, 4x4, ek. 100 þús., topp bíll, 4ra d. Verð 1.080 þ. Bíla- lán 550 þ. Ath. skipti á ód. Sími 690 577. Nissan Patrol í sérflokki! Ár- gerð '93, GR-SLX, 35" breyttur. Nýl. nagladekk. Ek. 180 þús. km, gott viðhald. Ath. skipti á ód. Verð 1.390 þús. S. 690 2577. Mercedes Benz Sprinter, ek. 22 þ. km. Sem nýr. Sjálfsk. Klæddur, einangraður. Tilvalinn húsbíll. Sími 669 9838. Húsbíll - Dodge Ram árg. '88. 8 cyl., sjálfskiptur, ekinn 80 þús., sk. '05, vel innréttaður, sjónvarp, geislaspilari. Góður bíll. Verð að- eins 540 þús. Símar 554 1610 og 892 7852. Jeppapartasala Þórðar, Tangar- höfða 2, sími 587 5058. Sérhæfum okkur með varahluti í jeppa og Subaru. Nýrifnir: Patrol '95, Impreza '97, Pajero V6 '92, Patrol '92, Legasy '92, og Vitara '91-'97 Aðalpartasalan Sími 565 9700, Kaplahrauni 11. Eigum varahluti í Hyundai, Honda, Peugeot, Mazda , MMC, Opel o.fl. Kaupum bíla til niðurrifs. Ökukennsla Reykjavíkur ehf. Ökukennsla akstursmat. Vagn Gunnarsson Mersedes Benz, 894 5200/565 2877. Ævar Friðriksson Toyota Avensis '02, 863 7493/557 2493. Gylfi Guðjónsson Subaru Impreza, 696 0042/566 6442. Gylfi K. Sigurðsson Nissan Almera, 892 0002/568 9898. Snorri Bjarnason Toyota Avensis, bifhjólak. 892 1451/557 4975. Sverrir Björnsson Wolksvagen Passat, 892 4449/557 2940. Ökukennsla - Akstursmat. Kenni á Ford Mondeo. Aðstoð við end- urnýjun ökuréttinda. Fagmennska í fyrirrúmi. www.sveinningi.com - Sveinn Ingi Lýðsson ökukennari, KHÍ, s. 892 2860 og 586 1342. Óska eftir vel með förnum tjald- vagni með fortjaldi. Upplýsingar í síma 554 2004 og 696 8905 Yamaha V-Max 700 XTC '98. Ek- inn 4.000 km, nýtt belti fylgir. Verð kr. 350.000. Einnig V-max 600 '98, ekinn 3.000 km. Verð kr. 300.000. Visa/Euro-raðgreiðslur. Uppl. í síma 822 1155. Herraskór í miklu úrvali. Verð frá kr. 3.670-7.885. Misty-skór, Laugavegi 178, s. 551 2070. Aðstoð óskast - Kynningarverk- efni. Vantar frambærilegar mann- eskjur í stutt kynningarverkefni á tímakaupi næstu daga í Reykja- vík og stærstu kaupstöðum á landsbyggðinni. Upplýsingar í síma 557 1000. Fermingar, giftingar, árshátíðir Veisluborg.is sími 568 5660.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.