Morgunblaðið - 01.04.2004, Blaðsíða 81

Morgunblaðið - 01.04.2004, Blaðsíða 81
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 1. APRÍL 2004 81 ÁLFABAKKI Sýnd kl. 8 og 10.20. ÁLFABAKKI kl. 4 og 6. Ísl tal. ÁLFABAKKI Sýnd kl. 6, 8 og 10.10. ÁLFABAKKI Sýnd kl. 4. Ísl. tal. Frábær gamanmynd frá höfundi Meet the Parents KRINGLAN kl. 8. B.i. 14 ára. Sprenghlægileg gamanmynd þar sem Ben Stiller og Owen Wilson fara á kostum sem súperlöggur á disco-tímabilinu! Ekki eiga við hattinn hans. Kötturinn með hattinn Frábær mynd fyrir alla fjölskylduna. Byggð á hinni sígildu bók sem komið hefur út í íslenskri þýðingu. Hinn frábæri Mike Myers (Austin Powersmyndirnar) fer á kostum í myndinni. AKUREYRI Sýnd kl. 8 og 10. KEFLAVÍK Sýnd kl. 8 og 10. „Hreint út sagt frábær skemmtun“ „Þetta er besta myndin í bíó í dag“ Fréttablaðið i i í í í l i KEFLAVÍK kl. 8 og 10. ÁLFABAKKI Sýnd kl. 10.10. KRINGLAN kl. 8 og 10. Frumsýning á morgun, föstudag Stranglega bönnuð innan 16 ára. EINNIG SÝND Í LÚXUS VIP Í ÁLFABAKKA KL. 5.50, 8 og 10.10. B.i. 16. AKUREYRI Sýnd kl. 8 og 10. B.i. 16. ÁLFABAKKI Sýnd kl. 5.50, 8 og 10.10. B.i. 16. ÁLFABAKKI Sýnd kl. 4. Ísl. tal. Besta teiknimyndin Frá framleiðendum Fast and theFurious og XXX Frábær teiknimynd frá Disney fyrir alla fjölskylduna með tónlist eftir Phil Collins! Gamanmynd eins og þær gerast bestar ! Hágæða spennutryllir með Angelinu Jolie, Ethan Hawke og Kiefer Sutherland í aðalhlutverki. lli li li i l í l l i Hann mun gera allt til að verða þú!r llt til r ! Rafmagnaður erótískur tryllir Rafmagnaður erótískur tryllir Frá framleiðendum “The Fugitive” og“Seven”. B.i. 16 ára ÁLFABAKKI Sýnd kl. 4, 6 og 8. Ísl texti AKUREYRI Sýnd kl. 6. Ísl texti. Í KVÖLD mun hefjast tónleika- ferðalag trúbadúranna/söngva- skáldanna Sigga Björns og Keith Hopcroft um landið og verða þeir með spánnýjan disk, Patches, í handraðanum. Þetta er fyrsti dú- ett-diskur þeirra félaga en þeir hafa starfað mikið saman undan- farin fimm ár. Með í för verður Tam Lawrence sem spilar á te- flutningskassa, kústskaft og þot- tasnúru og setur þannig glúrinn snúning á kassagítarleik þeirra Sigga og Keiths. Flateyringurinn Siggi Björns hefur lifað á tónlist síðan 1988 og ferðast um allan heim sem slíkur. Af heimsálfunum er bara Suður- heimskautslandið eftir! Siggi hefur búið í Danmörku í tólf ár en er ný- fluttur til Berlínar. Hann á nú að baki sex sólóplötur. „Ég kem til Íslands nokkrum sinnum á ári og reyni alltaf að vera dálítið fyrir vestan,“ segir Siggi í samtali við blaðamann. Og þrátt fyrir heimshornaflakk er hann með sterkar rætur á Fróni. „Ég tek syrpu í beitningum og svoleiðis til að vera í takt við það sem er að gerast í heimahögunum,“ segir hann og brosir. Siggi segir að þegar hann hafi byrjað sem tónlistarmaður í fullu starfi hafi hann haft minnsta hug- mynd um það sjálfur hvað hann var að fara út í. Sem betur fer. „Maður sá þó fljótt að þetta bjargast alltaf. Maður finnur alltaf leiðir. Í dag er þetta orðið rútína, Kynna nýja plötu Ljósmynd/Julia Zimmermann Siggi og Keith í góðum gír. Patches verður til sölu á tónleik- unum. www.siggib.com arnart@mbl.is Laurel Canyon (Laurel Canyon) Drama Bandaríkin 2002. Skífan VHS. (99 mín.) Öllum leyfð. Bönnuð innan 16 ára. Leik- stjórn Lisa Cholodenko. Aðalhlutverk Frances McDormand, Christian Bale, Kate Beckinsale og Natascha McElhone. ÞESSI hefur vakið töluverða at- hygli og unnið til verðlauna á kvik- myndahátíðum síðan hún var frum- sýnd á Sundance-hátíðinni 2002. Og það hefur hún líka átt skilið því þetta er hörkugott drama, vel leikið og skemmtilegt. Christian Bale leikur samansaum- aðan ungan lækni sem fer með sak- lausa kærustuna (Beckinsale) heim til móður sinnar (McDormand) sem er frægur upp- tökustjóri rokkhljómsveita og sveimhugi hinn mesti. Samband þeirra mæðgina hefur verið stirt í gegnum árin enda hafði hún – vegna rokk og róllífernisins – aldrei gefið sér nægilegt tóm til barna- uppeldis. En kærastan unga sér móðurina í öðru ljósi og fellur fyrir þeim lífsþrótti sem hún býr yfir og hispursleysi hennar. Segir sagan að höfundurinn Cholodenko hafi byggt móðurina að hluta á Joni Mitchell en hvort sem það er rétt eður ei breytir engu um að hér er á ferð hin áhugaverðasta mynd sem mæla má heilshugar með.  Skarphéðinn Guðmundsson Myndbönd Mamma rokk 1. apríl, fimmtudagur Jón forseti, kl. 22.00. 2. apríl, föstudagur Draugasetrið, Stokkseyri, kl. 21.00. 3. apríl, laugardagur Narfeyrarstofa, Stykkishólmi, kl. 23.00. 4. apríl, sunnudagur Hótel Bjarkarlundur, Reykhóla- sveit, kl. 21.00. 7. apríl, miðvikudagur Vagninn, Flateyri, kl. 23.00. 8. apríl, fimmtudagur Félagsheimilið Þingeyri, kl. 21.00. 9. apríl, föstudagur Víkurbær, Bolungarvík, kl. 0.00. 10. apríl, laugardagur Tónlistarhátíðin „Aldrei fór ég suð- ur“, Ísafirði. 11. apríl, sunnudagur Vagninn, Flateyri, kl. 23.00. Siggi Björns og félagar hefja yfirreið um landið það er hringt í mig og svo er bók- unarskrifstofa sem sér um mín mál. Eftir Íslandstúrinn eru tón- leikar framundan í Danmörku, Þýskalandi og Hollandi m.a.“
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.