Morgunblaðið - 07.05.2004, Side 13

Morgunblaðið - 07.05.2004, Side 13
101 Reykjavík Hugmyndasamkeppni Landsbankans Banki allra landsmanna Á morgun verða kunngerð úrslit í viðamikilli hugmyndasamkeppni um eflingu miðbæjarins sem Landsbanki Íslands efndi til í vetur. Veitt verða þrenn verðlauna og að auki fá 20 tillögur sérstaka viðurkenningu. Af þessu tilefni verða meira en 700 tillögur, sem bárust í keppnina, til sýnis í Ráðhúsi Reykjavíkur á morgun, laugardag, kl. 14.00 - 16.30, og á sunnudag til miðvikudags kl. 10.00 - 17.00. Við hvetjum borgarbúa og aðra landsmenn til að koma og kynna sér hvað þátttakendum datt í hug til þess að efla miðbæ Reykjavíkur og gera hann á ný að örvandi hringiðu athafnalífs og menningar. Í SL EN SK A A U G L† SI N G A ST O FA N /S IA .I S L BI 2 45 40 0 4/ 20 04 www.li.is Þökkum frábærar viðtökur Í dómnefnd sitja: Björgólfur Guðmundsson, formaður bankaráðs Landsbankans Eva María Jónsdóttir, íbúi í miðbæ Reykjavíkur Guðjón Friðriksson, sagnfræðingur Hallgrímur Helgason, rithöfundur Ingibjörg Pálmadóttir, innanhússarkitekt Margrét Harðardóttir, arkitekt Samkeppnin var haldin í samráði við Skipulagsnefnd Reykjavíkurborgar. Sýning í Ráðhúsi Reykjavíkur Sýning á yfir 700 tillögum í hugmyndasamkeppni Landsbankans um miðbæ Reykjavíkur.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.