Morgunblaðið - 09.05.2004, Page 21

Morgunblaðið - 09.05.2004, Page 21
Bræðurnir Óskar og Sveinn Kristinssynir voru staddir á Dröngum með konum sínum og börnum. Gamla síldarverksmiðjan á Djúpuvík ber vitni um gullaldarárin. Skipsskrokkurinn af Suðurlandinu var dreginn þarna upp þegar verksmiðjan var byggð og notaður sem íbúðir fyrir starfsmenn og eins til að hefta aurburð frá ánni að bryggju- stæðinu framan við verksmiðjuna. Selveiðar eru meðal hlunninda ábúenda á Dröngum. Kristinn heitinn á Dröngum smíðaði léttabátinn sem stendur á bryggjunni. Leifarnar af síldarverksmiðjunni á Eyri í Ingólfsfirði. MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 9. MAÍ 2004 21 ’ Strandamennhokruðu ekki í fá- fræði og sulti. Á meðan kreppan læsti klóm sínum á milli- stríðsárunum var engin kreppa á Ströndum. Hlunn- indanytjar voru bæði af bjargfugli, sel og æðarfugli að ógleymdum rek- anum til smíða og upphitunar. Síldar- verksmiðjur voru reistar í Djúpuvík og Ingólfsfirði og möluðu gull dag og nótt yfir síldar- vertíðina. ‘ Morgunblaðið/Sigurgeir

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.