Morgunblaðið - 06.06.2004, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 06.06.2004, Blaðsíða 47
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 6. JÚNÍ 2004 47 Til sölu blómabúð í fullum rekstri Vel staðsett blómabúð til sölu m/góðum hagnaði. Fastir viðskiptavinir. Uppl. hjá Kára í Framtíðinni, Síðumúla 8, sími 892 2506. Húsasmiðir og / eða verktakar - tækifæri. Óska eftir að komast í samband við húsasmiði eða verktaka. Er í sambandi við sterkt fyrirtæki erlendis er tengist gluggasmíði. Vantar fagmann í samstarf. Uppl. í síma 840 1416. Veljið reynslu, vönduð vinnu- brögð og ódýra þjónustu. Grænar grundir. Sími 698 4043. Netfang: ibb@internet.is . KARÓKÍ 1990 Karókítæki og -diskar á kynningartilboði Grensásvídeó.is Grensásvegi 24 s. 568 6635 Við bjóðum framkvæmdaaðilum eftirtaldar framleiðsluvörur okkar á verksmiðjuverði: Fráveitubrunnar Ø 600 Fráveitubrunnar Ø 1000  Sandföng  Vatnslásabrunnar  Rotþrær  Olíuskiljur  Fituskiljur  Sýruskiljur  Brunnhringi  Brunnlok  Vökvageymar  Vegatálmar  Kapalbrunna  Einangrunarplast Sérsmíði f. vatn og fráveitur Borgarplast Sefgörðum 3, Seltjarnarnesi, sími 561 2211 Alhliða meindýraeyðing í heima- húsum s.s. geitungar, starri, mýs o.fl. Tökum einnig að okkur þjón- ustu og eftirlit fyrir fyrirtæki. Sími 898 2801. Teg. Stella. Fylltur bh., A-D skál kr. 2.850. Í stíl bandabuxur og heilar buxur kr. 1.385. Teg. María. Fylltur bh., A-D skál kr. 3.650. Í stíl bandabuxur og heil- ar buxur kr. 2.185. Misty, Laugavegi 178, sími 551 2070. Opið kl. 12-18 mán.-fös. og lau. kl. 11-14. Sumarsandalar Tilboð 1 par 1.290 - 2 pör 2.000. Stærðir 35-41, margir litir. Nýir litir í barnastærðum. Póstsendum. Skarthúsið, Laugavegi 12, sími 562 2466. Sjómannadagskaffi. Kaffihlað- borð frá kl. 14.00-18.00. Frábært verð, margar gerðir. www.bustod.is „Au pair“. Barngóð, sjálfstæð og reyklaus „au pair“ óskast til tón- listarfjölskyldu í Þýskalandi í ha- ust. Upplýsingar hjá gerd- ur@puntin.de, s. 0049 2205 907102. Urriðaveiði - Seltjörn á Reykja- nesi Fullt vatn af sprækum urriða – hálfsdagsveiðileyfi á aðeins kr. 1.950! Frekari upplýsingar á www.seltjorn.net. Ódýr veiðileyfi Hróarslækur kr. 3.000 Hraun í Ölfusi kr. 2.000 Vesturröst, Laugavegi 178, Reykjavík, s. 551 6770. Sérlega vönduð patróna, passar á flestar gerðir rennibekkja. Gylfi Sigurlinnason ehf., gylfi@gylfi.com, sími 555 1212. Tvær BJ 5000 handfæravindur til sölu, lítið notaðar og vel með farnar. Uppl. í síma 892 2643. Óska eftir hraðbát, með eða án mótor, allt kemur til greina. Einnig óskast utanborðsmótor 10-50 hö. og slöngubátur. Uppl. í s. 844 0478. Línubalar 70-80 og 100L með níðsterkum handföngum Fiskiker fyrir smærri báta, gerðir 300-350 og 450 Blóðgunarílát 250-500L BORGARPLAST Seltjarnarnesi: S 5612211 Leitum að litlum plastbát til leigu/sölu gegn vægu verði. Erum með bátaskýli við Eyrar- vatn. Uppl. í s. 661 7999 - Hrafn. Landsins mesta úrval af bátum, utanborðsmótorum og bátavör- um. Sumaropnun í verslun opið frá kl. 8.00 til 18.00. Vélasalan ehf., Ánanaustum, s. 580 5300, www.velasalan.is Álkanóar frábært fjölskyldusport verð aðeins kr. 110 þús. með árum. Vega aðeins 32 kg., burð- arg. 295 kg. Uppl. í s. 893 5777. d-tour.is Suzuki Vitara árg. '95, ek. 64 þ. km. Sérlega vel með farinn, sjálf- sk., 3ja dyra, 4wd, ekinn aðeins 64 þús. km. Nýskoð. án athuga- semda. Ásett verð 495 þ. - tilboð 350 þ. Uppl. í síma 660 5137. Lincoln Continental árg. '97, ný- innfluttur, til sölu. Glæsilegur vagn, einn með öllu. Sími 661 1010 og 554 3037. Musso TDI árg. 1998. Ekinn 120 þ. Sjsk. Svartur. Breyttur fyrir 33". Verð 1.400 þús. Upplýsingar í síma 861 6669. MMC Pajero, 1991, V6 3000. Einn með öllu.Lítið skemmdur vegna tjóns. Vél í góðu standi. Verð aðeins 99 þús. staðgreitt. Uppl. í síma 899 5522. Lexus IS200 árg. '00, ek. 59 þús. km. Grár. 4 d. Sjsk. 2000 cc. 17" dekk. Geisladiskamagasín o.fl. Glæsilegur og vel með farinn. Verð 1.800 þ. Uppl. í s. 861 6669. Jeep Grand Cherokee Special Edition árg. '04. Ekinn 14 þ. km. Grásans. 8 cl. Leður, topplúga, rafm. í sætum o.fl. Einn með öllu! Verð 4.600 þ. Uppl. í s. 861 6669. Innflutninur USA, allar teg. Verðd. Grand Cherokee Laredo árg. 2000, 1,8 millj. Heiðarlegur og vanur innflytj. (líklega ódýrast- ur á markaðinum). Heimasíða: www.centrum.is/bilaplan, tölvup. ford@centrum.is, s. 896 5120. Hyundai Coupe, árg. '97, ek. 98 þús. km., beinsk., 2L, 140 hö. Vel með farinn og vel við haldið. Hægt að yfirtaka vaxtalaust lán. 16.500 kr. á mán. Reyklaus. Geislasp. Uppl. í s. 822 3340. Fínn frúarbíll, Nissan sunny SLX 1600, árg '91. Sjálfsk. Ek. aðeins 137 þ. V. 150 þ. kr. Og Sunny stat- ion 4X4 árg. '93. Ek. 170 þ. V. 210 þ. kr. Uppl í s. 844 0478. Daihatsu Charade árg. '91. 3ja dyra, beinskiptur, rauður. Skoðaður '05. Verð aðeins 50 þús. staðgreitt. Uppl. í síma 899 5522. Patrol 2.8TDI 1995 - Tilboð ósk- ast stgr. Breyttur fyrir 38" dekk, er á 35". Loftlæsingar, lækkuð hlutföll, ekinn 220 þúsund, upp- tekið hedd og tímareim. Sveinn s. 856 7334. Ásett verð 1.490 þús. Gef góðan afslátt gegn stað- greiðslu. Varahlutir í vörubíla og vinnu- vélar. Erum að rífa Volvo FH 12, FL 10. Einnig varahl. í Volvo, Scania, M. Bens og Man. Útveg- um ennfremur varahl. í flestar gerðir vinnuvéla. Heiði vélahlutir, s. 534 3441. Hjólkoppar á vörubíla og sendi- bíla. Eigum til vandaða ryðfría hjólkoppa á vörubíla og sendibíla, 15"-22,5". Heiði vélahlutir, s. 534 3441, 534 3442. Jeppapartasala Þórðar, Tangar- höfða 2, sími 587 5058. Sérhæfum okkur með varahluti í jeppa og Subaru. Nýrifnir: Patrol '95, Impreza '97, Pajero V6 '92, Patrol '92, Legasy '92, og Vitara '91-'97 Ökukennsla Ökukennsla, endurhæfing, akstursmat og vistakstur. Upplýsingar í símum 892 1422 og 557 6722, Guðbrandur Bogason. Ökukennsla Reykjavíkur ehf. Ökukennsla akstursmat. Snorri Bjarnason Toyota Avensis, bifhjólak. 892 1451/557 4975. Sverrir Björnsson Wolksvagen Passat, 892 4449/557 2940. Vagn Gunnarsson Mersedes Benz, 894 5200/565 2877. Ævar Friðriksson Toyota Avensis '02, 863 7493/557 2493. Gylfi Guðjónsson Subaru Impreza, 696 0042/566 6442. Gylfi K. Sigurðsson Nissan Almera, 892 0002/568 9898. Driver.is Öku- og bifhjólakennsla, aksturs- mat. Subaru Legacy, árg. 2004. Björgvin Þ. Guðnason, sími 895 3264 www.driver.is Ath- ath Vestmannaeyingar- Vestmannaeyingar fæddir 1933, ég endurtek fæddir 1933. Ef þið ætlið að vera með í jamminu þ. 11. sept. í haust, þá vinsamlegast látið okkur vita um þáttöku ykkar. Anna Sigurlásdóttir Vestm.eyjum í s. 4811120 og Guðrún Andersen Seyðisfirði í s. 4721420. Til sölu körfubílar, vinnuhæð 14-32m Tilboð körfubíll-20m Verð aðeins kr. 5.500.000 + VSK 421 4037 - 892 7512 - lyfta@lyfta.is Spíssar ehf. Hverfisgötu 108 101 Reykjavík Losum stíflur, hreinsum holr æsi, nýlagnir, rotþ rær, smúlum bílaplön o.fl. Stíflulosun Bíll og 2 menn 13.500 kr. klst. m. vsk í dagvinnu. (10 km innif.) 35 kr. umfram km. Nonni 891 7233 Hjörtur 891 7230 Áratuga reynsla NÝTT Stíflulosun og röramyndun Ásgeirs sf. Skolphreinsun Losa stíflur úr salernum, vöskum, baðkörum og niðurföllum. Röramyndavél til að staðsetja skemmdir í lögnum. s. 892 7260 og 567 0530, f. 587 6030 FJARLÆGJUM STÍFLUR VALUR HELGASON ehf. Sími 896 1100 - 568 8806 Röramyndavél til að skoða og staðsetja skemmdir í frárennslislögnum DÆLUBÍLL úr vöskum, wc-lagnir, baðkerum og niðurföllum – Við notum ný og fullkomin tæki
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.