Eintak - 01.12.1993, Page 30

Eintak - 01.12.1993, Page 30
Björn Ólafsson Hann var sendur til að semja við Bandaríkja- menn og notaði tæki- færið: fékk sér kókum- boðið. Löngu seinna leiddu deilur um millj- ónahundruð fyrirtækis- ins til erfiðra málafería og er nú samgangur meðal afkomendanna íalgjöru lágmarki. 1942 Vífilfell hefur starfsemi aö Haga við Hofsvalla- götu.í lok árs er Björn skipaður fjár- og við- skiptaráðherra í utanþingsstjóm. 1946 Coca-Cola opnar nýjar bækistöðvar fyrir Evr- ópu og Brussel verður tengiliðurinn við Vífilfell. 1948 Bjöm kjörinn alþingismaður Reykvíkinga og situr á næstu 12 þingum. 1949 Pétur Björnsson tekur stúdentspróf í MR. Björn skipaður fjár- og viðskiptaráðherra að nýju, til vors 1950. 1950 Björn skipaður mennta- og viðskiptaráðherra og situr til hausts. 1953. Pétur heldur til ársdvalar við Sorbonne í París. 1952 Pétur stundar nám í Trinity College í Cam- bridge 1952-1953. 1954 Pétur við nám í Florida State University. 1956 Pétur hefur störf hjá Vífilfelli eftir starfsþjálfun í Belgiu og Bandaríkjunum. 1957 Björn skipaður í bankaráð Utvegsbankans þar sem hann sat í 11 ár, síðustu 4 árin sem formaður. Pétur kvænist Sigríði Hrefnu Magnúsdóttur, dóttur Magnúsar Ólafssonar forstjóra og Guðrúnar Karlsdóttur. 1960 Björn formaður endurskoðunarnefndar skattalaga. Pétur verður aðstoðarfram- kvæmdastjóri Vifilfells. Fyrirtækið ákveður að selja kók í ýmsum öðrum umbúðum en hinni upphaflegu litlu flösku. stirðleikar milli Péturs og Kristjáns. 1977 kom þessi ágreiningur upp á yfirborðið þegar sögusagnir gengu um að Kristján hefði misnotað fé fyrirtækis- ins í eigin þágu; hann var borinn þeim sökum að hann hefði látið fyrirtækið greiða einkaneyslu sína að einhverju marki. Pétur fékk ábendingar um þetta og fól Ingibjörgu Guðmundsdóttur Elíssonarað taka saman gögn úr bókhaldinu. Niðurstaðan var lögð fyrir Kristján. Það varð úr að hann endur- greiddi fjárhæðir sem hann sagði „ekki háar“. Það er athyglisvert að þetta mál var ekki borið undir endurskoðendur fyrirtækisins og virðist ekki hafa verið rætt á stjórnar- eða hluthafafundum, en var altalað innan fyrirtækisins. Þessi ágreiningur var síðan aðalatriðið í miklum málaferlum sem síðar komu upp vegna umdeildrar erfðaskrár Eddu Björnsdóttur. Fimm ára gömul erfðaskrá DREGIN FRAM í DAGSLJÓSIÐ Börn Björns Ólafsson og Ástu Pétursdóttur voru þau Pétur, Ólafur, Edda og Iðunn. Ólafur lést sem fyrr segir 1977 og kom ekki við sögu í þeim átökum sem hér greinir frá. Edda átti langa sjúkrasögu að baki og má geta þess að í erfðayfirlýs- ingu 1969 léfu foreldrar hennar í ljós áhyggjur af velferð hennar, en orðuðu engar heftandi ráðstafan- ir eins og í tilviki Ólafs. Virðist nokkuð ljóst að Edda náði ekki fullum andlegum þroska. Heila- æxli uppgötvaðist þegar hún var 19 ára, en um sama leyti stofnaði hún til skammlífs hjúskapar með Þorkeli Valdimarssyni, syni Valdimars í Silla og Valda. Hér verður ekki farið nánar út í sjúkrasögu Eddu, en hún lést ókvænt og barniaus í nóvember 1982. Lögerfingjar hennar voru Pétur, Iðunn og Sigríður Ólafsdóttir Björnssonar Seager. I maí 1983 héldu erfingjar Eddu fund og þar lagði endur- skoðandi fýrirtækisins fram erfðaskrá frá Eddu sem dagsett var 3. apríl 1978. Erfðaskráin kom Ið- unni og Sigríði í opna skjöldu. I henni arfleiddi Edda Pétur bróður sinn að öllurn hlutabréfum sín- um í Vífilfelli, Birni Ólafssyni hf. og Þórði Sveins- syni og Co. hf. Ekki lék vafi á því að erfðaskráin var lögform- lega gerð, en strax risu upp illvígar deilur um hæfi Eddu til að gera slíka erfðaskrá. Komu strax upp ásakanir í garð Péturs um að hann hefði vélað Eddu til að gera erfðaskrá sér í vil og notað til þess deil- urnar sem fyrr var sagt frá um meint misferli Kristjáns G. Kjartanssonar, manns Iðunnar. Vott- ar að erfðaskránni voru Ingibjörg Guðmundsdóttir, Pétur Einarsson leikari, þáverandi eiginmaður hennar, og Guðrún Guðmundsdóttir, ekkja Guðmundar Elíssonar. Málið kom til skiptaréttar í febrúar 1984. Að baki ágreiningnum lá valdabarátta; héldi erfðaskráin gildi sínu yrðu öll völd innan fyrirtæk- isins í höndum Péturs sem næði meirihluta með Eignir Vífilfells Björn Öl.hf Þórður Sveinsson Björn Ól.hf 1985 450 milljónir á núvirði 1991 704 milljónir á núvirði 30 EINTAK DESEMBER
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140

x

Eintak

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eintak
https://timarit.is/publication/309

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.