Eintak - 01.12.1993, Blaðsíða 90

Eintak - 01.12.1993, Blaðsíða 90
<k 1*\ K - ///, <&\ , Á heimili Þorgeirs Þorgeirssonar og Vil- borgar Dagbjartsdóttur við Bókhlöðustíg eru gólfin öll skökk. Gamla timburhúsið þeirra er sigið öðru megin og svefhherbergið minnir á kúb- ískt málverk eftir Braque. Þorgeir verður þarna eins og fiskimaður á Schevingsmálverki. Hann stendur uppréttur en samt hefur maður það á tílfinningunni að hann sé á ská, en það er húsið sem hallast. Þorgeir er ósveigjanlegur. Aðrir hafa selt sig, skrifað undir, þagað eða kyngt, rottað sig saman, gengið í bandalög, gerst liðsmenn. Ekki Þorgeir. w Eg kynntist Þorgeiri strax og ég kom til Islands og síðan hef ég alltaf litið á hann sem eins kon- ar meistara minn. Ég leita alltaf til hans þegar ég lendi í vandræðum með fréttaritarastörfín og þarf að koma veröldinni á láréttan grunn. Ég hef aldrei litið á Þorgeir sem sérvitring held- ur sem mann í leit að sannleikanum. Aldrei fund- ist neitt eðlilegra en það að hann færi með rétt mál þótt aðrir segðu eitthvað annað. Það er vandi að taka viðtal við góðvin sinn. Ekki endilega vegna þess að maður þekki hann of vel. Um Þorgeir veit ég ekkert. Hef aldrei spurt neins um hann sjálfan, enda hefur hann lítið sagt mér um bernsku sína. Og þannig vil ég hafa þetta. Öll bernska er meira og minna eins. En Þorgeir er brautryðjandi sem kvikmynda- gerðarmaður, brautryðjandi í gagnrýnni hugsun. Þorgeir er rithöfundur, þýðandi, ádeilupenni. Vandræðaskáld. Plága. Ég spyr hann hver hann sé og hann svarar því ekki beint en fer að segja mér sögu. Til er fræg saga af Kristjáni nokkrum Krist- jánssyni, sem stundum var kallaður „Siglu- fjarðarskáld". Þessi saga hefur gerst þann 14. okt- óber árið 1921. Fyrirmenn Siglufjarðar voru allir saman komnir í sextugsafmæli prestsins síns og flestir búnir að flytja honum lofræður þegar Krist- ján, sem þá var fjósamaður hjá Helga Hafliða- syni, smeygir sér inn bakdyramegin og sest við Hthofundur, þýðandi, leilupenni. Ii Plága. EINTAK DESEMBER
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Eintak

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eintak
https://timarit.is/publication/309

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.