Eintak - 01.12.1993, Blaðsíða 70

Eintak - 01.12.1993, Blaðsíða 70
Vilborg Dagbjartsdóttir Konur hafa ekki rökhugsun nöfnin á börnin er fræg. Það má vel vera að konur ráði öllu sem þær vilja innanstokks, en það sama verður ekki sagt um það sem er utan. Vilja konur aðeins 60 prósent af launum karla? Vilja ekki fleiri konur fara á þing? Vilja konur ekki dagvistar- og skóla- kerfi sem tekur mið af samfélaginu sem við búum í? Vilja konur ekki jafnrétti á við karla? Er lífið ein samfelld valdabarátta þar sem ein- hver þarf að ráða - eða er hægt að komast að sameig- inlegri niðurstöðu? Má ekki alveg eins segja að kon- ur ráði öllu sem karlar vilja leyfa þeirn að ráða? Með þvi að leyfa konum að ráðskast með hvað er í mat- inn, hvort og hvernig stofan er ntáluð og hvernig jólaföt krakkarnir fá, þá firra karlar sig ábyrgð á heimilishaldinu um leið og þeir viðhalda þeirri ímyndun kvenna að þær ráði öllu sem þær vilja ráða. Snorri vissulega ekki að tala um konur einungis heldur ffumstæða menn, mannkynið við upphaf sitt. Síðan hófst sigurganga hins hugsandi, upprétta og vitiborna karlmanns en konan varð eftir á þró- unarbrautinni bograndi yfir leirpottum, krafs- andi í moldinni í leit að ætum rótum og síólétt með organdi krakkaskarann í eítirdragi. Hálfgerð skepna! Heili hennar misþroskaðist, varð minni en í karlinum, áttaskynið brenglaðist og asklokið varð hennar himinn. Þórhildur Þorleifsdóttir Því semja konur ekki ódauðleg... lega gott tilboð í gangi hjá Gumma núna... Auðvit- að fara þau til Gumma, en hennar heittelskaði heldur allan tímann að hann hafi valið! Svo sniðugt og hún fær mikið út úr því að leika þennan leik við öll hugsanleg tækifæri. Verst er að hún hefur unun af því að segja sögur af velgengni sinni á þessu sviði og notar iðulega tækifærið og skýtur á okkur þessar kvennréttindabrussur sem heimtum jafnan rétt og nennum ekki að standa í svona leikaraskap. Hún er sannfærð um að hún ráði mun meiru en við hinar af því að hún beiti væn- legri brögðum. Kínverska kvikmyndin Rauði lampinn renndi enn frekari stoðum undir kenn- ingar hennar, því sú sem lifði af var kona númer tvö sem „lék leikinn“. Hún hlustaði ekki á rök- semdafærslu okkar um að eiginkonurnar fjórar hafi allar verið kúgaðar og þeim att saman. Og þeg- ar allt kom til alls fengu þær svo litlu að ráða í krafti þess að vera sú útvalda, rétt hvað var í matinn dag- inn eftir að húsbóndinn sængaði hjá þeim. En þessi fróma kona telur sig ráða öllu sem hún vill. Hún réði því til dæmis hvar þau hjónin keyptu íbúð, hvaða eldhúsinnrétting var valin, svo og öll heimilistæki. Það var hún sem réði því hvaða gardínur voru keyptar, hvaða bíll var valinn, hvert var farið í frí og sagan af því hvernig hún valdi Því er oft haldið fram að konur hafi minni hæfi- leika til stærðfræðináms, alténd minni áhuga á því, en karlmenn. Þær hugsi ekki eins rökrétt, noti tungumálið öðruvísi, hafi annað gildismat og laðist að öðrum málaflokkum, hinum svokölluðu mjúku málurn. Konurnar séu nær náttúrunni, uppruna- legri og frumstæðari en karlmenn, eða eins og Snorri Sturluson orðaði það í prologos að Eddu sinni: „En alla hluti skildu þeir jarðlegri skilningi því þeim var ekki gefin andleg spektin.“ Þar er Hér í eina tíð, þegar ég var ennþá ung og vel- heppnuð, sat ég oft löngum stundum á barnum á Naustinu. Helgi eftir helgi - jafnvel á virkum dög- um - lá leiðin þengað. Ástæðan fyrir þessari þaul- setu ntinni var ekki sú að áfengisnautnin hefði náð svona sterkum tökum á mér - ég bragðaði ekki einu sinni áfenga drykki og heldur ekki að þarna væru allir sætu strákarnir í bænum. Öðru nær - þarna var heldur þreytulegt, lífsleitt og dálítið mið- aldra yfirbragð á gestum og margir drukku meira en góðu hófi gengdi. Mér er það til dæmis minnis- stætt að hjónarifriidi í mismunandi hastarlegum útgáfum voru algeng þegar líða tók á nóttina. Hvað var ég þá að vilja þarna? Það sem dró mig á staðinn var að þarna sátu allir helstu snillingar þjóðarinnar af yngri kynslóðinni - listamennirnir - og fylgihnettir þeirra. Það þarf varla að taka það Þórhildur Þorleifsdóttir Þórhildur er forkur - og þar afleiðandi frekja og frenja í hugum sumra. Hún hefur sett upp stærri leiksýningar en skynsamlegt getur talist. Hún hefur sokkið djúpt í kvennabaráttuna og sat um tíma á þingi fyrir Kvennalistann. Hvarf síðan þaðan að þvi er virtist vegna þess að hún nennti þessari vitleysu ekki lengur. Sem þýðir að hún er ekki forkur forksins vegna. VlLBORG DAGBJARTSDÓTTIR Vilborg er húsmóðir í sveit í miðri Reykjavík; heldur gestkvæmt heimili af rausnarskap, ersérdeilis velliðinf1 kennari, yrkir hlýleg Ijóð og var einn af stofnendum Rauðsokkahreyfingarinnar. Hvernig er hægt að ætlast til þess að stærðffæði- gáfa dafni við þessi skilyrði? Til þess að hún nái að blómstra þarf frelsi og fullveldi, maður þarf að vera fjárráða, fullgildur skattgreiðandi til þess að geta hugsað og talað rökrétt. Stærðffæðigáfan hlýtur að visna í konu með lægri laun fyrir sömu vinnu og karlinn sem að auki hefur kannski styttri starfs- reynslu og síðri menntun. Við slíkar aðstæður er rökhyggja blátt áfram óþægileg og út í hött. Konur hafa þurft að rækta með sér aðra og nyt- samari eiginleika en rökhyggju til að afbera lífið undir stjórn karlanna. Þeir vita allt betur og tekst einhvern veginn að snúa öllum málum sér í hag. Ef kona segir nei, segir karlinn að hún meini já, þeg- ar það hentar honum betur. Hér ber ansi mikið á milli. Þegar svart er orðið hvítt duga engin venjuleg rök, þess vegna verður konunni oft á í viðskiptum sínum við herrann að grípa það sem hendi er næst og grýta því í hann í máttvana bræði, aldeilis rök- þrota. fram að þeir voru auðvitað karlkyns! En þeir höfðu unt sig hirð ungra meyja - ég var ein af þeim - sem gengdu því hlutverki að horfa og hlusta á þá, dást að þeim, hlæja á réttum stöðum og ef til vill eitt- hvað fleira eftir að barinn lokaði, en það var þá einkamál hvers og eins. I stuttu máli - hirðin gegndi hlutverki spegla, sem þeir gátu speglað sig í sjálfunt sér til ánægju og upphefðar. Þar var um það þegjandi samkomulag að hirðin legði ekkert til málanna, enda held ég að það hafi lítið hvarflað að henni - nema kannski í laumi. Eiginkonur snill- inganna (því þeir voru margir kvæntir menn) voru offast fjarri góðu gamni, til dæmis að passa börn snillinganna - gott ef þær voru bara ekki að sinna lágkúrulegum störfum eins og bleyjuþvotti og bakstri! Hvað um það - þetta voru uppreisnargjarnir ungir menn, eins og vera ber með unga listamenn, höfðu ímugust á öllu borgaralegu og báru með reisn, blendinni píslarvætti, þann kross sem á þá var lagður - semsé að vera listamenn, gáfumenn og snillingar. Þeir trúðu á ofurmenni, það er að segja sjálfa sig, í bland við umhyggju fyrir alþýðunni. Það var margt spjallað um lífið og listina og oft hitnaði í kolunum, því auðvitað greindi menn á um ýmis- legt. En um eitt voru þeir hjartanlega sammála - ekki man ég af hverju það kom upp öðru hvoru - kannski til að styrkja sjálfsmyndina - og þar féllust 70 EINTAK DESEMBER
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Eintak

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eintak
https://timarit.is/publication/309

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.