Eintak - 01.12.1993, Side 86

Eintak - 01.12.1993, Side 86
Þær hugdettur sem við fáum eru misgóðar. Ef við látum verða af þeim verða sumar til að bjarga lífi okkar, en aðrar koma okkur um koll. Við getum séð eftir því alla ævi að hafa ekki fylgt sumum þeirra eftir, en svo eru aðrar sem við erum guðslifandi fegin að hafa ekki framkvæmt. Hér að neðan segir venjulegt fólk, og frá hugdettum sem þau naga sig ekki í handabökin yfir að hafa kastað fyrir róða. Eg hef nefnilega viður- Kennt vanmátt minn ‘ gagnvart áfengi og veit ekki hvort það hefði nokkuð runnið af mér .eftir Bermúdaskálina. ^ Ég var að því kominn að segja þeim að ég sæti alltaf á siðkvöld- um yfir viskí og Davíðsbókinni hans Eiríks. En sumt má betur kyrrt liggja. Það voru nokkrir sem skoruðu á mig en ég er guðslifandi feginn að ég lét ekki undan J r Ætlaðir þú ekki í framboð gegn Davið ^em Inspector i MR .. .en er fegin(n) að ég lét ekki eftir mér Jón Kristinn Snæhólm Stjórnmálafræðingur og varabæjarfulltrúi í Kópavogi „Það er fernt sem ég er sérstaklega feginn að hafa ekki látið eftir mér. Ég ætJaði að verða fótboltamaður þegar ég var sjö eða átta ára. Mér datt einu sinni í hug að fara í Versló. Síðar ætl- aði ég mér í lögfræði en sleppti því, blessunarlega. Síðast en ekki síst er ég feginn að hafa ekki látið verða af því að ganga til liðs við Alþýðuflokkinn - eða réttara sagt Bandalag jafnaðar- manna. Ég hætti við það og valdi Sjálfstæðisflokkinn. Það segir kannski sína sögu að Bandalag jafnaðarmanna lagði upp laupana stuttu eftir að ég hætti við að ganga í það.“ Guðrún Ogmundsdóttir Félagsráðgjafi og borgarfulltrúi „Ég og maðurinn minn höfðunt verið lengi á biðlista eftir fósturbarni og vorum farin að missa vonina um að við fengjum nokkurn tímann barn. Um síðustu áramót ákváðum við að láta strika okkur út aflistanum þar sem okkur fannst við orðin of gömul. Við fengurn hins vegar bak- þanka og ákváðum að bíða aðeins lengur. Daginn eftir var hringt frá Félagsmálastofnun og okkur var sagt að við gætum fengið barn í langtíma- fóstur. Fimm dögum seinna var komin til okkar lítil stúlka. Það hefur því haft miklar og ánægjulegar af- leiðingar að við skyldum ekki láta verða af því að strika okkur út af list- anum.“ Jón Þórir Jónsson Handboltamaður „Fyrir nokkrum mánuðum ætlaði ég einu sinni sem oftar að hitta hóp- inn sem ég tippa alltaf með í getraun- um einu sinni í viku. Ég var búinn að segja við strákana að ég kæmi en ein- hverja hluta vegna hætti ég við. Það var eins gott því konan mín, sem var ófrísk, fékk fylgjulos þennan sama dag og þurfti strax á sjúkrahús. Þetta var mjög tvísýnt því barnið hefði hreinlega getað dáið. En allt gekk vel og í dag er strákurinn okkar tveggja mánaða gamall. Ég er því óumræðan- lega feginn yfir að hafa ekki farið að tippa þennan dag.“ Olga Guðrún Arnadóttir Rithöfundur „Ég geri alltaf allt sem ég ætla mér. Ég er því fegnust að hafa hætt við að hætta við að hætta við nokkuð.“ Jón Kr. Gíslason Körfuboltamaður „Eitt sinn var ég að spila með Keflavík og dómarinn dæmdi okkur í óhag. Ég var eitthvað um sextán ára og skapstór með afbrigðum. Ég stóð fyrir aftan dómarann og var að hugsa um að sparka í afturendann á hon- um. Ég lét það ekki eftir mér, en stuttu síðar kom félagi minn aðvíf- andi, dúndraði í rassinn á honum og tók síðan út leikjabann fyrir vikið.“ Guðrún Gísladóttir Leikkona „Þegar ég var níu ára var ég úti í kartöflugarði með fullt af framsókn- armönnum og þeir voru að reyna að fá mig til að ganga í framsóknar- flokkinn. Ég svaraði þeim þannig til að ég myndi miklu ffekar ganga í Sjálfstæðisflokkinn en Framsókn. Ástæðan fyrir því að ég vildi frekar ganga í Sjálfstæðisflokkinn var sú að mér fannst nafnið miklu flottara. í dag er ég guðslifandi fegin yfir að hafa ekki látið verða af því. Ég held að ástæðan sé að ég hafi verið svona of- boðslega þroskuð sem barn.“ Jón Baldvin Halldórsson Fréttamaður „Árið 1982 var ég að ljúka námi í íslensku og uppeldis- og kennslu- fræðum við Fláskólann hér heima og ætlaði mér að fara til náms í Bretlandi að læra almennar bókmenntir. En svo vildi til að á þessum tíma hækkaði Margrét Thatcher skólagjöld upp 86 EINTAK DESEMBER
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140

x

Eintak

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eintak
https://timarit.is/publication/309

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.