Eintak - 01.12.1993, Blaðsíða 51

Eintak - 01.12.1993, Blaðsíða 51
í besta skilningi þess orðs. Það er ekki svo að skilja að allt hafi farið ffam samkvæmt fyrirfram ákveðn- um reglurn, það gerði það eiginlega alls ekki, en það var bara svo yndislegt að sjá hvernig þrjár eða fjór- ar kynslóðir skemmtu sér saman án þess að standa í vegi hver fyrir annarri. KK steig einn á svið til að byrja með og opnaði tónleikana með angurværu lagi Bob Dylans, Girl frorn the North Country. Það átti mjög vel við þarna í vestrinu og skapaði einhverja rólega stemmingu sem hélst það sem eftir var kvöldsins, þótt oft gengi mikið á. Þvínæst gekk Þorleifur á sviðið og Kristján og hann fluttu Vegbúann við ómældan fögnuð viðstaddra. Síðan bættust Kommi og Björg- vin við og eftir það gleymdi ég mér alveg við að hlusta á Bandið og fylgjast með skemmtuninni sem ég hef þegar lýst með verðskuldaðri væmni. Það var athyglisvert að sjá hvernig fólkið myndaði hring á gólfinu og hleypti síðan einu pari í senn inn í hringinn til að dansa. Mér var sagt að þetta væri lókal danshefð á Króksfjarðarnesi, kannski ekki al- íslensk, en að minnsta kosti einkennandi fýrir böllin í Vogalandi. Þetta fékk allt góðan endi, nema hvað fólkinu á staðnum fannst voðalegt að hljómsveitin þyrfti að rjúka suður strax eftir ballið. Það þótti náttúrlega viðeigandi að bjóða meðlimum hennar upp á smá hressingu eftir allt spileríið, sem - vel að merkja - sprengdi öll súlurit hvað tíma varðar og hefði ör- ugglega fýllt út í tvo kúfaða geisladiska hefði það verið tekið upp. En KK-Bandi var ekki til setunnar boðið, það þakkaði pent fyrir öll heimboðin og hóf að pakka saman tækjunum. Síðan var það bara bein leið í bæinn og gott ef Verkamannsins sonur dúkkaði ekki upp einhvers staðar á leiðinni. En það á aldrei að endurtaka það sem einu sinni var gott og þess vegna þögguðum við fljótlega niður í því gleymda lagi. við eitthvað fólk úti í bæ, einhverjir leiðinlegir karl- ar eru að ráðast á það sem þeim kemur ekkert við. Ef ég væri maður sem er í því að berja fólk, væri ég fyrir löngu búinn að berja marga menn hér í bæn- um. En ég hef bara aldrei kýlt neinn og þessir skröggar eiga það ekki skilið að verða þeir fyrstu sem ég kýli.“ Nú vildi Kristján greinilega þurrka þetta út úr huganum og spurði mig, til að breyta um umræðu- efni: „Já, fannst þér ekki gaman að koma þarna vest- ur?“ Jú, mér fannst það. „Þetta er það skemmtilegasta við bransann. Að koma þarna og spila fyrir fólkið. Þá er gaman að vera músíkant. Þú sást nú hvernig þetta var þarna á Króksfjarðarnesi, börnin og unglingarnir að dansa og eldra fólkið að hlusta vegna þess að því fannst gaman.“ Ég gat nú ekki annað en verið sammála Krist- jáni í þessu. Það eru ófáir sem vinna við músíkút- gáfu sem beinlínis standa í vegi fyrir henni, en það er bara svo leiðinlegt umræðuefni. Þannig að ég minnti hann á planið okkar: bækur og fjöll. Og við urðurn sammála um að bækur væru af hinu góða, hvort sem þær eru seldar í Austurstræti eða úti í vegarkanti í Austur-Barðastrandasýslu. Það mætti alltaf hafa not af bókum. Jafnvel tímaritum. Hvað fjöllin varðaði, hélt KK því fram að þau stæðu vörð um mann; þau hlytu að passa upp á mann, því vegna smæðar okkar er ekki á okkar valdi að passa upp á þau. Við þessi orð minntist ég mánans sem fyrir nokkrum dögum horfði á okkur ofan af fjalls- brúninni, þegar við vorum að ryðjast í gegnum kjarrið í leit að rjúpunum. Sarna mánans og Krist- ján bað fyrir kveðju til konu sinnar þegar KK-Band var að taka upp Hotel Föroyar í Wales. Sá máni var að vísu blár, en máninn sem vaktaði okkur á skytt- eríinu var hvítur eins og rjúpan verður á veturna. „Finnst þér ekkert óþægilegt að skjóta þessi grey?“ spurði ég, algjörlega reynslulaus í þeim efn- um. „Nei nei. Erum við ekki kjötætur báðir.“ „Annars er rjúpan merkilegt dýr,“ hélt hann áfram. „Hvernig hún skiptir um ham til að fela sig fyrir þeim sem eru alltaf eitthvað að skjóta á hana.“ Ég er ekki frá því að Kristján sé búinn þessum hæfileikum.O Bragi Ólafsson er skáld og sykurmoli. Auk þess spilaði hann á sínutn yngri árum í upphitunar- hljómsveitinni Stuðventlum á sveitaböllum. Bækur, fjöll og felulitir Á heimleiðinni rann það upp fýrir mér að ég hafði ætlað að taka viðtal við KK. Og enn hafði ekki gefist tími til þess. Kristján var nú helst á því að við hefðum ekkert að gera við viðtöl, en við ákváðum samt að hittast tveimur dögum síðar í bænum. Við mæltum okkur mót á Bíóbarnum og þegar ég gekk þar inn á tilsettum tíma mundi ég eftir því að við höfðum ákveðið í bílnum að tala bara um bækur og fjöll. Ekki nýju plötuna. Enda liggur það sjaldn- ast á áhugasviði listamannsins að ræða verk sem þegar hafa litið dagsins ljós. Svo verður það líka að segjast að KK er ekkert áfjáður í að diskútera sjálfan sig. Þannig að einu umræðuefnin sem í boði voru, fyrir utan mælingar á lengd geisladiska, voru bækur og fjöll. Að vísu voru komnar fram nýjar upplýs- ingar í súluritsmál- inu; umræddur út- gefandi, ásamt koll- ega sínurn á svipuðu reki, hafði tekið þá ákvörðun að selja ekki Hotel Föroyar í búð- um sínum, líkt og um einhvern hættulegan varning væri að ræða. Kristján vildi síður ræða þessa dapurlegu hlið á bransanum, en sagði eitthvað á þessa leið: „Maður er bara í músík og gefur út plötur og þetta ætti að vera einfalt mál. Svo lendir maður í deilum DESEMBER EINTAK 51
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Eintak

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eintak
https://timarit.is/publication/309

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.