Morgunblaðið - 27.04.2005, Blaðsíða 43

Morgunblaðið - 27.04.2005, Blaðsíða 43
FRÁ SÖMU OG FÆRÐU OKKUR SCREAM MYNDIRNAR! Hún fær þig til að öskra! Magnaður hrollvekjutryllir frá Wes Craven! f r i til r ! a a r r llv kj tryllir frá s rav ! FRÁ SÖMU OG FÆRÐU OKKUR SCREAM MYNDIRNAR!I Hún fær þig til að öskra! Magnaður hrollvekjutryllir frá Wes Craven! Heimsfrumsýnd 29. apríl - BARA LÚXUS553 2075☎ JET LI MORGAN FREEMAN BOB HOSKINS A FILM BY LOIS LETERRIER HÖRKU SPENNUMYND FRÁ SÖMU OG GERÐU LÉON OG LA FEMME NIKITA Hann var alinn upp sem skepna og þjálfaður til að berjast. Nú þarf hann að berjast fyrir lífi sínu! Sýnd kl. 6 m. ísl. taliSýnd kl. 8 og 10 B.I 16 ÁRA Sýnd kl. 6 m. íslensku tali Magnaður spennutryllir T H E INTERPRETER Forsetinn er í lífshættu og hún er sú eina sem getur fundið morðingjann Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.20. B.I 16 ÁRA Sýnd kl. 8 og 10 Nýr og betriHverfisgötu ☎ 551 9000 Sýnd kl. 6 og 9 Túlkun Bruno Ganz á Hitler er stórkostleg. Ein besta stríðsmynd allra tíma. Magnþrungið meistaraverk um síðustu dagana í lífi Hitlers séð með augum Traudl Junge sem var einkaritari Hitlers Ó.H.T. Rás 2 Sýnd kl. 5.50 og 8 Every family could use a little translation S.K. DV Sýnd kl. 8 síðasta sýning Nýjasta mynd eins allra virtasti leikstjóri heims Pedro Almódavar sem hefur fengið lof gagnrýnenda og verðlaun um allan heim. „Sterkasta mynd Almódavar í tvo áratugi.“ (Village Voice). Í aðalhlutverki er latneska súperstjarnan Gabriel Garcia Bernal og Fele Martinez. Myndin er byggð á sönnum atburðum er áttu sér stað árið 1994 í þjóðarmorðunum í Rwanda þegar ein milljón manns lét lífið á 100 dögum! Tilnefnd til 3 Óskarsverðlauna, 7 meiriháttar alþjóðlegra verðlauna og var á yfir 120 topp 10 listum síðasta árs. Einnig fékk hún áhorfendaverðlau nin á Toronto hátíðinni. Sýnd kl. 3.40 og 10.15  Er hægt að fyrirgefa hið ófyrirgefanlega? Kevin Bacon sýnir stórleik sem dæmdur barnaníðingur er reynir að koma lífi sínu í eðlilegan farveg eftir 12 ára fangelsisvist. Tilnefnd til fjölda verðlauna. Frá framleiðendum Monsters ball Kevin Bacon What the Bleeb do we Know Sýnd kl. 5.50 Bomb the System Sýnd kl. 6 Kinsey Sýnd kl. 3.40 Door in the Floor Sýnd kl. 4 Darkness Sýnd kl. 10.40     HJ. MBL VINSÆLASTA MYNDIN Í BANDARÍKJUNUM UM HELGINAMiðasala opnar kl. 15.003 Í fjölskyldu þar sem enginn skilur neinn mun hún smellpassa í hópinn F R Á L E I K S T J Ó R A AS GOOD AS IT GETS House of the Flying Daggers Frá leikstjóra "Hero" kemur nýtt þrekvirki; epísk bardagamynd og ástarsaga, sem á sér engan líka og "setur ný viðmið á mörgum sviðum kvikmyndagerðar". r l i tj r r r tt r ir i; í r t r , r lí t r i i r i i r r . Sýnd kl. 3.40, 8 og 10.15 SV. MBL MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 27. APRÍL 2005 43 eftir Birgi Sigurðsson Leikstjóri: Stefán Baldursson Frumsýnt í kvöld - uppselt! ÆVINTÝRAMYNDIN Sahara hélt toppsæti ís- lenska bíólistans, sem sýn- ir þær myndir sem mestu aðsókn fengu um síðustu helgi. Alls lögðu rétt rúlega 2.300 manns leið sína á myndina yfir helgina og er hún nú búin að sópa að sér um ellefu þúsund bíógest- um á rétt rúmri viku. Teiknimyndin Svampur Sveinsson hélt einnig velli í öðru sæti og er komin í 10 þúsund manns alls. Christof Wehmeier hjá Sambíóunum segir bíó- aðsókn um helgina hafa verið nokkuð góða, sérstaklega mið- að við það hversu veðrið lék við landsmenn. Þá fóru myndirnar sem frum- sýndar voru fyrir helgi, Ísprinsessan og Melinda og Melinda ágætlega af stað. Nú þegar farið er að síga á seinni hluta Kvikmyndahátíðar Íslands hafa yfir 25 þúsund manns lagt leið sína á myndir hátíðarinnar. Lang- best hafa þær gengið Der Unter- gang og Motorcycle Diaries, báðar komnar vel yfir 5 þúsund gesti, sem er hreint ótrúlega góð aðsókn og hljóta að teljast skilaboð frá íslensk- um bíógestum um að þeir séu til- búnir til að sjá fleiri slíkar gæða- myndir. Á laugardag verður svo frumsýnd lokamynd hátíðarinnar, íslenska tónlistarmyndin Gargandi snilld. Der Untergang hlýtur að vera ein mest sótta þýska myndin sem sýnd hefur verið í íslensku kvikmyndahúsi, ef ekki sú allra mest sótta, en nú hafa 6 þúsund manns séð hana. Sjóðheita Sahara                                 !        "# $# %# &# '# (# )# *# +# ",#    # * '' 6 ) '' @  =) ,0 * 4 D6 7 !* !=E' /M            Í UNDIRBÚNINGI er gerð tveggja sjónvarpsþáttaraða sem munu byggja á Stjörnustríðskvikmyndunum. Þetta hefur verið haft eftir höfundi mynd- anna, George Lucas, en miklar vanga- veltur höfðu verið um það hvort Episode III: Revenge of the Sith yrði sú allra síðasta sem gerð yrði í tengslum við þetta geysivinsæla geimævintýri Lucas. Teiknimyndaþættirnir Clone Wars sem nú eru þriggja mínútna langir verða að hálftíma þrívíddarteikni- myndum. Eftir það verða sýndir leiknir þættir með persónum úr Stjörnustríðsmyndunum sex. „Við munum líklega ekki byrja á þessu fyrr en eftir ár,“ sagði Lucas á ráðstefnu aðdáenda Stjörnustríðs. Nýjasta Stjörnustríðsmyndin, og sú síðasta í hinum sex mynda bálki, verður frumsýnd í Bandaríkjunum 16. maí og í Evrópu, þ.m.t. hér á landi nokkrum dögum síðar. Lucas sagði að þættirnir yrðu gerð- ir út frá myndunum með svipuðum hætti og þættirnir The Young Indiana Jones Chronicles voru gerðir út frá Indiana Jones-myndunum. „Eins og með The Young Indiana Jones Chronicles, viljum við skrifa alla þættina í fyrstu þáttaröðinni í einu,“ sagði hann. Hann segir að sjötta Stjörnustríðsmyndin sé það síðasta sem hann sjálfur komi til með að stjórna. „Ég mun koma þessu [þáttunum] í gang, ráða leikstjóra og höfunda en síðan líklega draga mig í hlé.“ Lucas segir að leiknu þættirnir eigi að gerast á milli þriðju og fjórðu myndarinnar, Revenge of the Sith og fyrstu myndarinnar Star Wars frá 1977. Ekki hefur verið tilkynnt hvenær þættirnir verða teknir til sýninga. Meira Stjörnustríð Reuters Skyldu þeir samherjar C-3PO Obi-Wan-Kenobi og Logi geimgengill hljóta áframhaldandi líf í væntanlegum sjónvarpsþáttum?

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.