Morgunblaðið - 27.04.2005, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 27.04.2005, Blaðsíða 47
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 27. APRÍL 2005 47 07.15 Korter Morgunútsending fréttaþáttarins í gær (endursýn- ingar kl. 8.15 og 9.15) 18.15 Korter Fréttir og Sjón- arhorn. 19.15 Korter 20.30 Aksjón tónlist Nýjasta tónlistin í bland við gamalt og gott. 21.00 Níubíó 23.15 Korter (Endursýnt á klukkutíma fresti til morguns) DR1 10.00 TV AVISEN 10.10 Kontant 10.35 Nyhedsmagasinet 11.05 Temaaften: Tintin 12.50 Mit ømme punkt (5:8) 13.20 Den nye have (4:10) 13.50 Nyheder på tegnsprog 14.00 Boogie 15.00 Braceface 15.30 Junior 16.00 Peter Plys (3:13) 16.30 TV AVISEN med Sport og Vejret 17.00 Nyhedsma- gasinet 17.30 Rabatten (15:35) 18.00 DR Dokumentar - Ikke i min baggård 18.35 Nationen (8:8) 19.00 TV AVISEN 19.25 Profilen 19.50 SportNyt 20.00 Indokina 22.30 Onsdags Lotto 22.35 Boogie 23.35 Godnat DR2 10.55 Folketinget i dag 15.00 Deadl- ine 17:00 15.30 Hercule Poirot (5) 16.20 Drømmen om Burundi 17.10 Pi- lot Guides: Venezuela (13:13) 18.00 Mik Schacks Hjemmeservice 18.30 Præsidentens mænd (118) 19.20 Hus- ker du ... 20.30 Deadline 21.00 Flø- deskumsfronten (2:3) 21.40 Mus- ikprogram G. 22.10 SPOT: Kirsten Dehlholm 22.40 Godnat NRK1 13.00 Siste nytt 13.05 Vera - og flere med henne 13.30 Batfink - til unnsetn- ing! 13.35 Den dårligste heksa i klas- sen 14.00 Siste nytt 14.03 Guru 14.05 Hemmelig agent på moped 14.30 Guru 15.00 Oddasat - Nyheter på samisk 15.15 Sammendrag av Fro- kost-tv 15.55 Nyheter på tegnspråk 16.00 Barne-tv 16.40 Distriktsnyheter 17.00 Dagsrevyen 17.30 Forbruker- inspektørene 17.55 Pakket og klart 18.25 Redaksjon EN 18.55 Distrikts- nyheter 19.00 Dagsrevyen 21 19.30 Vikinglotto 19.40 Auschwitz 20.30 Migrapolis 21.00 Kveldsnytt 21.10 Lydverket 21.50 Våre små hemme- ligheter 22.35 Top Gear - Tut og kjør! 23.00 Whoopi NRK2 12.05 Svisj 14.15 Presidenten 15.00 Svisj-show 15.55 Kulturnytt 16.00 Siste nytt 16.10 Walkabout 16.40 Dav- id Letterman-show 17.25 Haikerens guide til galaksen 17.55 Asle Søberg, 29 18.00 Siste nytt 18.05 Trav: V65 18.35 Lonely Planet: Sydney 19.25 Brød og sirkus 20.55 David Letterman- show 21.40 Livet er Svalbard 22.25 Nattønsket 00.00 Svisj SVT1 10.00 Rapport 10.10 Vi i femman 12.20 Matiné: Mu-mu 14.00 Rapport 14.05 Plus 14.35 Familjen Anderson 15.00 Sverige! 15.30 Krokodill 16.00 Bolibompa 16.01 Myror i brallan 16.30 Sagoberättaren 17.00 Rea 17.30 Rapport 18.00 Djursjukhuset 18.30 Mitt i naturen 19.00 State and Main 20.45 Cirkeln som slutade läsa 21.10 Rapport 21.20 Kulturnyheterna 21.30 Inför ESC 2005 22.30 En röst i natten 23.20 Sändningar från SVT24 SVT2 14.25 Vetenskapsmagasinet 14.55 Bosse bildoktorn 15.25 Oddasat 15.40 Nyhetstecken 15.45 Uutiset 15.55 Re- gionala nyheter 16.00 Aktuellt 16.15 Go’kväll 16.55 Lottodragningen 17.00 Kulturnyheterna 17.10 Regionala nyhe- ter 17.30 Toppform 18.00 Gröna rum 18.30 Kobra 19.00 Aktuellt 19.25 A- ekonomi 19.30 Carin 21:30 20.00 Ny- hetssammanfattning 20.03 Sportnytt 20.15 Regionala nyheter 20.25 Väder 20.30 Studio pop 21.00 Sjukhuset 21.30 Lotto, Vikinglotto och Joker 21.35 Existens 22.05 Jag hatar hundar Ótrúlegt tilboð til Costa del Sol í maí. Bjóðum nokkrar íbúðir á þessum glæsilega gististað á frábæru verði. Sama verð, hvort sem 2, 3 eða fjórir eru saman í íbúð (enginn barnaafsláttur). Skelltu þér til Costa del Sol í maí og búðu vel á meðan á dvölinni stendur. Munið Mastercard ferðaávísunina Verð kr. 49.990 Flug. skattar, gisting og íslensk fararstjórn, m.v. 2, 3 eða 4 saman í íbúð á Principito Sol í viku 18. eða 25. maí. Netverð á mann. Costa del Sol Sértilboð á Principito Sol í maí frá kr. 49.990 Skógarhlíð 18, sími 595 1000 www.heimsferdir.is                       +    ,      -  .  /000-  1 /002  1   ,      3 ,                              !    "  #  !  "$ "        $  %   &   '     ! ( $  )       *! + ,)  $  -)     4/5 6    4   3    ,      . 3 -      7 / ,       8 -   /54/ 6       3     .  -  ! -       9    .  91     3   -  9 / :         ! "     ;9  ,  +     #$ %  #$ %  #$ % & '()  *)  + ' , (-"( )-  . / 0 234 5 4 //  : < 0 4/ 4/ /  /= 2 , , , , >  !   , !  1 , 1 , 1 ,   - 43 6  7- 8   9  +  6- *   9 %  : 0 /= // /< // / / /: / /< 1 , 1 , .  -  . ,    -  , 1 , 1 ,    - , +) /  *: /: &3 +; < / 0 8  $4: =  = < / /0 /7 /0 = /0 /0 / 2 ,   -   - 1 ,   - 1 ,  ,  , , , , &, .+%> >+.?&@A& B A.?&@A& 7.C9B%= A& D   ( =5 </:  =35 =3/ 3 = /==/ =// 7//  ( /</= /:= :/ ///0  3 =< : /<7 /057  3E   7/< 7=7 <<0 <<= /52 /7 /< // (  /5 530 /32 /35 3= =35 =3/ =3= =35 532 3= /3 3 =3       !   !    6?              ANIMAL PLANET 10.00 Pet Rescue 10.30 Breed All About It 11.00 Wildlife SOS 11.30 Aussie Ani- mal Rescue 12.00 A Herd of Their Own 13.00 Predator Bay 14.00 Animal Cops Detroit 15.00 The Planet’s Funniest Ani- mals 15.30 Amazing Animal Videos 16.00 Growing Up... 17.00 Monkey Bus- iness 17.30 Keepers 18.00 Wildlife Specials 19.00 Ferocious Crocs 20.00 Miami Animal Police 21.00 Wildlife Speci- als 22.00 Pet Rescue 22.30 Breed All About It 23.00 Wildlife SOS 23.30 Aussie Animal Rescue 24.00 Return of the Chee- tah 1.00 Dolphinmania 2.00 Animal Cops Detroit 3.00 The Planet’s Funniest Ani- mals 3.30 Amazing Animal Videos BBC PRIME 10.00 Animal Park 11.00 To the Manor Born 11.30 Dad’s Army 12.00 Monarch of the Glen 12.50 Teletubbies 13.15 Tweenies 13.35 Fimbles 13.55 Balamory 14.15 Step Inside 14.25 Teletubbies Eve- rywhere 14.35 The Really Wild Show 15.00 The Weakest Link 15.45 Bargain Hunt 16.15 Ready Steady Cook 17.00 Doctors 17.30 Eastenders 18.00 Loca- tion, Location, Location 18.30 A Place in France 19.00 Escape to the Country 20.00 Living the Dream 21.00 Spooks 21.50 Murder in Mind 23.00 Renaiss- ance 24.00 Great Writers of the 20th Century 1.00 After the Genome 2.00 How I Made My Property Fortune 2.30 The Crunch 3.00 Starting Business English 3.30 Muzzy Comes Back DISCOVERY CHANNEL 10.10 Scrapheap Challenge 11.05 Ext- reme Engineering 12.00 Building the Ul- timate 12.30 Massive Machines 13.00 Weapons of War 14.00 Extreme Machines 15.00 Rex Hunt Fishing Adventures 15.30 Hooked on Fishing 16.00 Giant Cranes 17.00 A Racing Car is Born 18.00 Myt- hbusters 19.00 Conspiracies on Trial 19.30 Storms of War 20.00 Zero Hour 21.00 Mummy Autopsy 22.00 Forensic Detectives 23.00 Extreme Machines 24.00 Sniper School EUROSPORT 12.00 Football13.30 Snooker16.30 Olympic Games17.00 All sports17.30 Snooker20.30 Equestrianism21.30 Golf 23.00 All Sports23.15 News HALLMARK 10.15 Early Edition 11.15 Varian’s War 13.15 Best of Friends 14.15 Broken Vows 16.00 Early Edition 16.45 Dinotopia 18.30 Larry McMurtry’s Dead Man’s Walk 20.00 Law & Order Vi 20.45 Cavedweller MGM MOVIE CHANNEL 8.45 Star for Two, a 10.20 War Hunt, the 11.45 Sunburn 13.30 Hot Paint 15.00 Thief of Paris, the 17.00 X - 15 18.45 Foxes 20.30 High Tide 22.10 Honor Betrayed 23.45 Scalphunters, the 1.30 Shatterbrain, the NATIONAL GEOGRAPHIC 10.00 Leopard Seals: Lords of the Ice 11.00 Air Crash Investigation: Blow Out Ad 12.00 Dogs With Jobs 12.30 Totally Wild 13.00 Frontlines of Construction: Defying Gravity 14.00 Marine Machines: War 15.00 Leopard Seals: Lords of the Ice 16.00 Battlefront: Liberation of Paris 16.30 Battlefront: El Alamein 17.00 Air Crash Investigation: Flying Blind 18.00 Dogs With Jobs 18.30 Totally Wild 19.00 Leopard Seals: Lords of the Ice *living Wild* 20.00 Frontlines of Construction: Safety Squads 21.00 Marine Machines: Sea-base 22.00 Inside the Britannic *de- tectives of the Deep* 23.00 Forensic Fac- tor: Nature’s Clues 24.00 Frontlines of Construction: Safety Squads TCM 19.00 Lolita 21.30 The Outrage 23.05 Rogue Cop 0.35 Ride, Vaquero! 2.05 All the Fine Young Cannibals ÝMSAR STÖÐVAR AKSJÓN Árni Þór Sigurðsson, borg-arfulltrúi Vinstri grænna, rek- ur stöðuna í norskum stjórnmálum í pistli á vefsíðu Vinstri grænna og segir að stjórnarandstöðuflokk- arnir á Íslandi geti dregið lærdóm af: „Ástæður þess að það er athygl- isvert fyrir okkur að fylgjast með þróun norskra stjórnmála eru ýms- ar. Oft er bent á að þróun Evrópu- umræðunnar í Noregi geti haft áhrif hér á landi (og öfugt) en það sem ég tel athyglisverðast er þó að nú hafa stjórn- arandstöðuflokk- arnir þrír gert með sér sam- komulag um að stefna að mynd- un nýrrar rík- isstjórnar eftir kosningar fái þeir til þess nægilegt fylgi. Og allar skoð- anakannanir benda til þess að svo verði. Verka- mannaflokkurinn, flokkur norskra jafnaðarmanna, hefur um áratuga- skeið verið stærsti flokkur Noregs. Hann hefur líka oftsinnis verið við stjórnvölinn undir forystu þekktra stjórnmálaleiðtoga eins og Einars Gerhardsens, Trygve Brattelis, Gro Harlem Brundtlands og nú Jens Stoltenbergs. Hins vegar hef- ur flokkurinn aldrei setið í rík- isstjórn með öðrum og ávallt myndað minnihlutastjórn með stuðningi annarra flokka á mið- og vinstrivængnum. Nú hefur flokk- urinn hins vegar snúið við blaðinu og gert samkomulag við Sósíalíska vinstriflokkinn (SV) og Miðflokk- inn um að mynda samsteypustjórn. Þetta eru í raun mikil tíðindi í norskum stjórnmálum og líkur eru nú vaxandi á því að systurflokkur VG, Sósíalíski vinstriflokkurinn, taki sæti í ríkisstjórn í fyrsta sinn í sögunni.“     Árni Þór beinir orðum sínum sér-staklega að Samfylkingunni í niðurlagi pistilsins: „Fyrir síðustu alþingiskosningar töluðu formenn VG og Frjálslynda flokksins ítrek- að um að mynda ríkisstjórn stjórn- arandstöðuflokkanna. Samfylk- ingin gekk því miður ekki í þeim takti. Og líklega gerði það út um möguleikann á stjórnarskiptum þá. Nú fer í hönd landsfundur hjá Samfylkingunni og kjör um næsta formann flokksins. Væri vonandi að flokkurinn og forysta hans, hver sem hún verður, tækju félaga sína í Noregi til fyrirmyndar, og lýstu því yfir afdráttarlaust að markið væri sett á ríkisstjórn stjórnarandstöðunnar. Samstaða og samstarf stjórnarandstöðu- flokkanna hefur raunar aukist og batnað að undanförnu og er mik- ilvægt að halda áfram á þeirri braut.“ Forvitnilegt verður að sjá hvernig þessu kalli verður tekið. STAKSTEINAR Árni Þór Sigurðsson Skorað á stjórnarandstöðu SAMFÉLAGIÐ, rekstrarfélag Sam- bíóanna og Sammynda, er komið í nýtt húsnæði, Skógarhlíð 12. Samfélagið var búið að vera með skrifstofur sínar í Álfabakka í 23 ár, eða frá 1982, en síðan þá hefur fyrir- tækið verið í stöðugum vexti og kom- inn tími til að finna stærra húsnæði fyrir starfsemina. Sambíóin reka sex kvikmyndahús sem í eru samtals 20 kvikmyndasalir. Sammyndir (áður Sammyndbönd) ann- ast dreifingu á mynddiskum og mynd- böndum á myndbandaleigur og til sölu, en samkvæmt Christof Wehmeier, markaðsfulltrúa hjá Samfélaginu, er markaðshlutdeild Sammynda 60–70% á smásölumarkaði. Í síðustu viku fögnuðu eigendur og starfsfólk Samfélagsins þessum tíma- mótum, flutningunum í Skógarhlíð, í félagsskap góðra vina og samstarfs- manna í gegnum tíðina í nýju húsa- kynnunum. Morgunblaðið/Árni Torfason Þeir Samfélagsmenn Björn Árnason og Kiddi Bigfoot eru hæstánægðir með nýju aðstöðuna. Samfélagið úr Mjóddinni

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.