Morgunblaðið - 27.04.2005, Blaðsíða 40

Morgunblaðið - 27.04.2005, Blaðsíða 40
40 MIÐVIKUDAGUR 27. APRÍL 2005 MORGUNBLAÐIÐ 29. apríl kl. 20 - Frumsýning 1. maí kl. 20 - 2. sýn - 3. maí kl. 20 - 3. sýn 8. maí kl. 20 - 4. sýn - 10. maí kl. 20 - 5. sýn - Lokasýning www.opera.is opera@opera.is Sími: 511 4200 Íslenska óperan v/Ingólfsstræti Pósthólf 1416 - 121 Reykjavík Sími: 511 6400 Ath. Aðgangur ókeypis Apótekarinn eftir Haydn Óperustúdíó Íslensku óperunnar og Listaháskóla Íslands Laugardaginn 30. apríl kl.14.00-17.30. Sýningin er á hliðarsvölum Íslensku óperunnar (gengið er inn um aðalinngang). Allir velkomnir - Aðgangur ókeypis DVD sýning Vinafélags Íslensku óperunnar Otello eftir Verdi Stóra svið Miðasalan er opin: Mánud. og þriðjud.:10:00-18:00, mið-, fim- og föstudaga: 10:00-20:00, laugar- og sunnudaga: 12:00-20:00 Miðasölusími 568 8000 - miðasala á netinu: www.borgarleikhus.is HÉRI HÉRASON e. Coline Serreau Fö 29/4 kl 20, Lau 7/5 kl 20, Lau 20/5 kl 20 Síðustu sýningar HÉRI HÉRASON snýr aftur - Fyndið - ferskt - fjörugt - farsakennt SVIK eftir Harold Pinter Samstarf: Á SENUNNI, Sögn ehf og LA. Fi 28/4 kl 20 - Aukasýning BÖRN 12 ÁRA OG YNGRI FÁ FRÍTT Í BORGARLEIKHÚSIÐ Í FYLGD FULLORÐINNA - gildir ekki á barnasýningar! Nýja svið, Litla svið og Þriðja hæðin ALVEG BRILLJANT SKILNAÐUR Einleikur Eddu Björgvinsdóttur Fö 29/4 kl 20 - UPPSELT, Lau 30/4 kl 20 - UPPSELT, Su 1/5 kl 20 - UPPSELT, Mi 4/5 kl 20 - UPPSELT, Fi 5/5 kl 20 - UPPSELT, Fö 6/5 kl 20 - UPPSELT, Lau 7/5 kl 20 - UPPSELT, Su 8/5 kl 20 - UPPSELT, Fi 12/5 kl 20 HÍBÝLI VINDANNA leikgerð Bjarna Jónssonar eftir vesturfarasögu Böðvars Guðmundssonar Lau 30/4 kl 20, Su 8/5 kl 20, Fö 13/5 kl 20, Su 22/5 kl 20, Fi 26/5 kl 20 - Síðustu sýningar DRAUMLEIKUR eftir Strindberg Samstarf: Leiklistardeild LHÍ Fi 28/4 kl 20 - UPPSELT, Fö 6/5 kl 20 - AUKASÝNING Fö 20/5 kl 20 - AUKASÝNING, Fö 27/5 kl 20 - AUKASÝNING Síðustu sýningar RIÐIÐ INN Í SÓLARLAGIÐ e. Önnu Reynolds Í samstarfi við Leikhópinn KLÁUS Lau 30/4 kl 20, Fö 6/5 kl 20, Lau 7/5 kl 20 AUGNABLIKIÐ FANGAÐ - DANSLEIKHÚSIÐ fjögur tímabundin dansverk Su 1/5 kl 19.09 Síðasta sýning TERRORISMI e. Presnyakov bræður Fi 28/4 kl 20, Fi 5/5 kl 20, Fö 6/5 kl 20, Fi 12/5 kl 20 KALLI Á ÞAKINU e. Astrid Lindgren Í samstarfi við Á þakinu Su 1/5 kl 14 - UPPSELT, Su 1/5 kl 17, Su 5/5 kl 14, Lau 7/5 kl 14, Su 8/5 kl 14, Lau 14/5 kl 14 4 600 200 leikfelag.is Miðasölusími „verulega vönduð... og ég táraðist líka“ H.Ó. Mbl Pakkið á móti Eftir Henry Adams Fös. 29.4 kl 20 6. kortas. Örfá sæti laus Lau. 30.4 kl 20 7. kortas. Örfá sæti laus ÞRESTIR Á VORTÓNLEIKUM MEÐ ERNI ÁRNASYNI Karlakórinn Þrestir í Hafnarfirði heldur vortónleika dagana 27. og 28. apríl í Hafnarborg í Hafnarfirði kl. 20.00 og laugardaginn 30. apríl kl. 16.00 í Neskirkju. Einsöngvari með kórnum er Örn Árnason, söngstjóri Jón Kristinn Cortez, undirleikari Jónas Þórir. Á efnisskrá er fjölbreytt úrval laga eftir innlenda og erlenda höfunda.SÍMI 545 2500 I WWW.SINFONIA.IS M Á T T U R IN N & D Ý R Ð IN STÓRVIÐBURÐUR Í HÁSKÓLABÍÓI, FIMMTUDAGINN 28. APRÍL KL. 19.30 Hector Berlioz ::: Fordæming Fausts Einsöngvarar ::: Kristinn Sigmundsson, Beatrice Uria-Monzon, Donald Kaasch og Ólafur Kjartan Sigurðarson Kórar ::: Óperukórinn í Reykjavík, Karlakórinn Fóstbræður og Unglingadeild Söngskólans í Reykjavík Kórstjórar ::: Garðar Cortes og Árni Harðarson Hljómsveitarstjóri ::: Rumon Gamba Kaflar úr þessu stórvirki Berlioz hafa áður hljómað á tónleikum Sinfóníuhljómsveitar Íslands í áranna rás, sér í lagi hinn vinsæli Rákóczi-mars, en verkið hefur aldrei fyrr verið flutt í heild sinni. Það er gleðiefni að í hópi framúrskarandi einsöngvara eru tveir íslenskir stórsöngvarar, Ólafur Kjartan Sigurðarson og Kristinn Sigmundsson sem ósjaldan hefur glímt við hlutverk hins djöfullega Mefistófelesar. Fordæming Fausts MENNTAMÁLARÁÐUNEYTIÐ hefur að tillögu tónlistarráðs út- hlutað styrkjum úr Tónlistarsjóði og er það í fyrsta sinn að úthlutað er úr sjóðnum. Alls bárust 123 um- sóknir auk þess sem tekin var af- staða til 6 umsókna sem bárust áð- ur en auglýst var eftir umsóknum. Ákveðið hefur verið að veita styrki til 59 verkefna og þar af eru þrír starfsstyrkir til þriggja ára. Á fjárlögum 2005 eru 50 millj. kr. til tónlistarsjóðs og nema styrk- veitingar að þessu sinni um 35 millj. kr.  50 þúsund króna styrki fá Sig- urður Bragason til tónleikahalds og Kristján Orri Sigurleifsson fyr- ir tónlistarhátíðina The Slide Show Secret. 100 þúsund króna styrki fá Blúshátíð í Reykjavík, Camerarctica, Hólanefnd og Ár- mann Ármannsson til sum- artónlistarhátíða, og Rannveig Fríða Bragadóttir og Eydís Franz- dóttir til tónleikahalds. Þórunn Ósk Marinósdóttir fær 125 þúsund til að frumflytja verk eftir Hafliða Hallgrímsson á Listahátíð, Gunn- hildur Einarsdóttir 130 þúsund fyrir tónleika á Írlandi og Rúnar Óskarsson 150 þúsund fyrir tón- leika í Hollandi.  200 þúsund króna styrki fá Voces Thules til rannsókna og út- gáfu á íslenskri miðaldatónlist, Ás- hildur Haraldsdóttir, Elín Gunn- laugsdóttir, Tríó Gorkí Park og Sólveig Samúelsdóttir til plötuút- gáfu, Unglingakór Grafarvogs- kirkju, Tónlistarskóli Húsavíkur og Lúðrasveit Tónlistarskóla Reykjanesbæjar til tónleikaferða til útlanda, Kvennakórinn Létt- sveit Reykjavíkur til frumflutnings kórlaga, Rokkhátíð alþýðunnar á Ísafirði, Hörður Torfason til tón- leikahalds og Þjóðlagasveit Tón- listarskólans á Akranesi til nýj- unga í tónlistarkennslu.  250 þúsund króna styrki fá Listasafn Sigurjóns Ólafssonar, Karólína Eiríksdóttir og Poulenc- hópurinn til tónleikahalds, Skóla- hljómsveit Kópavogs, Samband ís- lenskra lúðrasveita og Graduale- kórinn til tónleikaferða til útlanda og Kór Öldutúnsskóla til starfsemi sinnar á 40 ára afmælisári.  300 þúsund króna styrki fá Bjarki Sveinbjörnsson fyrir tónlist Páls Ísólfssonar, Tónlistardagar Dómkirkjunnar og Is-nord hátíðin í Borgarneskirkju.  400 þúsund króna styrki fá Kórastefnan við Mývatn, Kirkju- listavika í Akureyrarkirkju, Djasshátíð Egilsstaða, Strengjahá- tíð í Skálholti, hátíðin Músík í Mý- vatnssveit og Íslensk tónverkamið- stöð til kynningar á verkum Hauks Tómassonar. Kammer- músíkklúbburinn fær 450 þúsund krónur til tónleikahalds.  500 þúsund króna styrki fá Sig- tryggur Baldursson og Stein- grímur Guðmundsson til tónleika- halds og útgáfu, 12 tónar til framsóknar á Norðurlöndum, Sumartónleikar í Skálholti og Örn Elías Guðmundsson til tónleika- ferðar og markaðssetningar. Hamrahlíðarkórinn fær 700 þús- und krónur til þátttöku í mótinu Northern Voices og Kamm- ersveitin Ísafold fær 750 þúsund til tónleikahalds á Íslandi.  800 þúsund króna styrki fá Smekkleysa til að markaðssetja Jagúar og Ske í Bretlandi og Kammerkórinn Carmina til til flutnings og hljóðritunar verka úr íslenskum handritum. Þá fær Atón 900 þúsund til tónleikaferðar til Bandaríkjanna.  Milljón króna styrki fá Þjóð- lagahátíð á Siglufirði og Víólufélag Íslands til að halda hér 33. al- þjóðlega víóluþingið; og Kirkju- listahátíð fær 1.100 þúsund. Þeir þrír hópar sem undirrituðu þriggja ára samstarfssamning við ráðuneytið voru Stórsveit Reykja- víkur sem fær 2 milljónir á ári, Caput sem fær 4 milljónir á ári og Kammersveit Reykjavíkur sem fær 4,5 milljónir á ári. Hlutverk tónlistarsjóðs er að efla íslenska tónlist og stuðla að kynningu á íslenskum tónlist- armönnum og tónsköpun þeirra. Tónlistarráð, sem leggur fjárveit- ingartillögur fyrir mennta- málaráðherra er skipað Jónatani Garðarssyni formanni, Önnu Guð- nýju Guðmundsdóttur varafor- manni og Ástu Hrönn Maack. Síð- ar á árinu verður auglýst aftur eftir umsóknum. Úthlutað úr Tónlistarsjóði Morgunblaðið/Golli Jagúar er í hópi þeirra sem njóta góðs af úthlutunum úr Tónlistarsjóði í ár, en Smekkleysa fékk styrk til að markaðssetja Jagúar og Ske í Bretlandi.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.