Morgunblaðið - 03.06.2005, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 03.06.2005, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 3. JÚNÍ 2005 9 FRÉTTIR Eddufelli 2, sími 557 1730 Peysusett, 3 litir Verð 3.990 Opið virka daga frá kl. 10-18 laugardaga frá kl. 10-16 • Engjateigi 5 • Sími 581 2141 Í sumarfríið Hörbuxur, skyrtur, bolir og toppar sími 544 2140 – Kr. 970 Kr. 590 – K r. 21 20 – Teg: Melody frá Mikið úrval af hnífapörum frá BSF úr úrvals stáli Bankastræti 9, sími 511 1135 www.paulshark.is - paulshark.it Flottar sumarvörur Tilboð á Löngum laugardegi Heilsudrekinn Kínversk heilsulind Ármúla 17a Sími 553 8282 www.heilsudrekinn.isKung Fu Skeifunni 3J                            Glæsibæ – Sími 562 5110 Opið virka daga 10-18.00, laugardaga 10-16.00 Sumartilboð Í tilefni sumars eru ýmis tilboð í gangi og lengri opnunartími á laugardag Allt að 75% afsláttur af völdum vörum Erum að taka upp nýja sendingu af sumarvörum, kvart- og sumarbuxur stærðir 36-52, bolir, mussur og margt fleira Í FAXAFENI SPEGLAR - VEGGLJÓS - LOFTLJÓS LAMPAR - KRISTALSKRÓNUR S Ó FA B O R Ð - H J Ó L A B O R Ð www.tk. is sumar -50%AFSL.Í FAXAFENI NORRÆNT frumkvæði til friðar nefnist málþing sem efnt verður til í Norræna húsinu þriðjudaginn 7. júní nk. milli kl. 16–18. Tilefni mál- þingsins er að minnast þess að þann dag eru liðin nákvæmlega 100 ár síðan norska Stórþingið samþykkti sambandsslit Noregs og Svíþjóðar, en slitin fóru fram með friðsamleg- um hætti og marka upphafið að fullu sjálfstæði Noregs. Við setningu málþingsins munu Guttorm Vik, sendiherra Norð- manna á Íslandi, og Bertil Jobeus, sendiherra Svía á Íslandi, flytja ávörp ásamt Eiríki Tómassyni pró- fessor. Þrír lykilfyrirlesarar flytja erindi á málþinginu. Erik Solheim, ráðgjafi og sáttasemjari, flytur er- indi er nefnist „Reynsla Norður- landa frá Sri Lanka“, en Erik á að baki langan feril í norskum stjórn- málum og hefur frá árinu 2000 starf- að á vegum norska utanríkisráðu- neytisins sem ráðgjafi og sáttasemjari á Sri Lanka. Rætt um íslenska reynslu af friðarviðleitni Sten Rylander, sendiherra og sáttasemjari ESB, flytur erindi er nefnist „Reynsla af friðarviðleitni ESB í Darfur“, en Sten hefur starf- að hjá sænska utanríkisráðuneytinu frá því um 1970 og sérstaklega sinnt Afríkumálum frá 1979. Hann stjórn- aði starfi Þróunarsamvinnustofnun- ar Svíþjóðar í Botswana 1979–1982 og var sendiherra Svíþjóðar í Ang- óla 1985–1988, Namibíu 1990–1995 og Tansaníu 1998–2003. Frá því í ágúst 2005 hefur Sten starfað sem sérstakur sendiherra Svíþjóðar í Afríkumálum og sem sáttasemjari á vegum ESB í Darfur. Erindi Gunn- ars Snorra Gunnarssonar ráðuneyt- isstjóra nefnist „Íslensk reynsla af friðarviðleitni“. Fundarstjóri málþingsins er Sig- ríður Snævarr sendiherra. Þess má geta að fyrirlestrar og umræður fara fram á skandinavísku málun- um. Að málþingi loknu bjóða sendi- ráð Noregs og Svíþjóðar til móttöku þar sem m.a. verða veitt verðlaun í ritgerðarsamkeppni sem fram fór meðal norskunema í íslenskum skól- um. Upplýsingar um aðra viðburði á Íslandi í tengslum við aldarafmæli sambandsslitanna má nálgast á vef norska sendiráðsins á slóðinni: www.noregur.is Efnt til málþings um sambandsslit Noregs og Svíþjóðar AUGLÝSINGADEILD netfang: augl@mbl.is eða sími 569 1111
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.