Morgunblaðið - 03.06.2005, Blaðsíða 50

Morgunblaðið - 03.06.2005, Blaðsíða 50
Grettir Smáfólk Kalvin & Hobbes Hrólfur hræðilegi Gæsamamma og Grímur Úthverfið Kóngulóarmaðurinn HÆ, KISI! SÆL, KÖNGULÓ ÉG ER MEÐ SMÁ GLAÐNING HANDA ÞÉR BRAGÐ- AÐU Á ÞESSUM FREKAR ÉT ÉG TUNGUNA MÍNA! ÉG HEF ÁÐUR LENT Í TILÆTLUNARSÖMUM HÚSMÆÐRUM, EN ÞETTA ER ÚT Í HÖTT! NÚ,HVAÐ? HÚN VILL AÐ VIÐ ÞVOUM GLUGGANA, FYRST VIÐ ERUM AÐ KLIFRA ÞANGAÐ UPP Á ANNAÐ BORÐ ÉG HEF ALDREI VERIÐ SVONA HÁTT UPPI EKKI ÉG HELDUR. ÞETTA ER ÓTRÚLEGT ÚTSÝNI! ÉG ER ÁNÆGÐUR MEÐ AÐ VERA HÉRNA UPPI JÁ, ÞETTA VAR MAGNAÐUR ÁREKSTUR JÚ RÉTTEN EF MAÐUR ERÓÞÆGUR, ÞÁ FÆR MAÐUR EKKI NEITT ÞAÐ ER EKKI SATT. HEFUR ÞÚ NOKKURN TÍMAN HEYRT UM SLÍKT HANN HLÝTUR AÐ VERA AÐ STRÍÐA MÉREF MAÐUR ER GÓÐUR, ÞÁGEFUR JÓLASVEINNINN MANNI GJAFIR. EKKI SATT? Æ, ÉG HELTI NIÐUR MJÓLK- INNI. NÚ VERÐ ÉG AÐ STANDA UPP OG NÁ Í TUSKU VERTU ALVEG RÓLEG. ATTILA! HANN ER HRAÐVIRKARI OG SVO ÞARFTU EKKI AÐ STANDA UPP SÆL ABBY, ÉG VAR AÐ KOMA ÚR BÚÐINNI OG ÞAR VAR MÉR SAGT AÐ VIÐ VÆRUM BÚIN MEÐ KRETITKORTA-HEIMILDINA OKKAR! BÍDDU NÚ VIÐ, ÉG ER MEÐ YFIRLITIÐ HÉRNA EINHVERS STAÐAR ÞAÐ ER GREYNI- LEGA EITTHVAÐ Í GANG! HVER EYDDI 100,000 KR Í VEGAS ÞANN TUTTUGASTA! ...ÞÁ ÆTTI ÉG AÐ KÍKJA Á MAY FRÆNKU OG SJÁ HVERNIG GENGUR MEÐ NÝJU TÖLVUNA ÁÐUR EN ÉG SVEIFLA MÉR HEIM... HÚN VIRTIST VERA ÁNÆGÐ MEÐ HANA SÍÐAST ÞEGAR VIÐ HITTUMST Ó, SÆLL PETER HÚN VIRÐIST NIÐURDREYGNARI EN NOKKRU SINNI FYRR Dagbók Í dag er föstudagur 3. júní, 154. dagur ársins 2005 Morgunblaðiðgreindi í gær frá trampólín-æðinu sem gengur yfir Reykja- vík. Víkverji kannast við fyrirbærið; í hans hverfi er trampólín í u.þ.b. fimmta hverjum garði þessa dagana. Víkverji tekur eftir því að trampólínið er orðið enn eitt leik- fangið, sem er eins konar stöðutákn. Krakkar, sem ekki eiga trampólín, sækj- ast eftir félagsskap trampólíneigenda til að fá að hoppa í garðinum hjá þeim. Þannig geta sumir vafalaust aukið vinsældir sínar með því að suða trampólín út úr foreldrum sínum. Og sumir geta meira að segja bætt vasapeningastöðuna; Víkverji frétti af framtakssömum pilti, sem seldi krökkunum í hverfinu aðgang að trampólíninu sínu; fimmtíukall skiptið, takk. x x x Í hverfi Víkverja er ekki mikið aftrampólínum með öryggisneti. Læknar benda á að krakkar sem detta af trampólíni geti meitt sig alvarlega. Trampólínin eru skemmtileg, en ekki getur Víkverji sagt að hann telji þau garða- prýði. Sumir foreldrar, sem Víkverji hefur spjallað við – sérstak- lega þeir, sem leggja mikið upp úr heild- arsvip og samræmi í garðinum – fórna höndum vegna þrýst- ings ungviðisins á að fá trampólín. x x x Í framhaldi af ölluþessu fékk Víkverji þá hugmynd að Reykjavíkurborg kaupi sér nokkur trampólín og setji upp á opnum svæðum í borginni. Þau yrðu að sjálfsögðu búin örygg- isnetum og ungir borgarstarfsmenn sæju um að skammta aðgang – ókeypis – og gæta reglu og öryggis. Með þessu væri þrennt unnið; í fyrsta lagi félagslegur jöfnuður í að- gangi að trampólíni, í öðru lagi aukið öryggi og í þriðja lagi gætu foreldrar varizt suðinu í börnum sínum og vís- að þeim á næsta trampólíngarð borgarinnar, í stað þess að þurfa að hlamma stóru leiktæki niður á miðja grasflötina. Kannski gæti Orkuveit- an bætt þessu við verkefni sín? Víkverji skrifar... | vikverji@mbl.is        Gaukur á Stöng | Unnendur danstónlistar og þá einkum hörðustu teknó- tónlistarunnendur fá heilmikið fyrir sinn snúð á Gauknum í kvöld. Þar mun troða upp og leika listir sína Þjóðverjinn Thomas P. Heckman en sá hefur notið hylli innan dansgeirans allt síðan 1991, þá jafnan undir eigin nafni eða listamannanöfnunum Exit 100, Age, Drax, Silent Breed og Electro Nation. Hann hefur m.a. unnið með Carlos Peron, stofnanda Yello, og gefið út hjá mörgum útgáfum, má þar nefna meðal annars Force Inc, Djax-Up-Beats og hans eigin Trope Records. Heckman hefur gert allmörg lög fræg innan dans- geirans en þekktasta lag hans er „Amphetamine“, sem komst m.a. á plötu sem Carl Cox blandaði. Nánari upplýsingar: www.techno.is. Heckman fyrir harða MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Aug- lýsingar: 569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn: 569 1329, fréttir 569 1181, íþróttir 569 1156, sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG: RITSTJ@MBL.IS, / Áskriftargjald 2.600 kr. á mánuði innanlands. Í lausasölu 220 kr. eintakið mánudaga til laugardaga. Sunnudaga 350 kr. Guð vonarinnar fylli yður öllum fögnuði og friði í trúnni, svo að þér séuð auðugir að voninni í krafti heilags anda. (Róm. 15, 15, 13.)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.