Morgunblaðið - 03.06.2005, Blaðsíða 62
LEJONTÄMJAREN
(Sjónvarpið kl. 20.10)
Ekta skandinavísk fjöl-
skyldumynd, uppfull af
hollum lærdómi og um-
vöndun. En skemmtileg þó.
SOME VOICES
(Sjónvarpið kl. 22)
Sterk bresk mynd um
vanda geðsjúkra og þeirra
nánustu. Daniel Craig virð-
ist vera Ingvar Sigurðsson
þeirra Breta.
SAVE THE LAST DANCE
(Sjónvarpið kl. 23.40)
Ágætlega vel heppnuð ung-
lingadansmynd.
REAL CANCUN
(Stöð 2 kl. 22.15)
Ómerkileg mynd sem
byggir á ómerkilegum
þáttum.
FEAR
(Stöð 2 kl. 23.50)
Mark Wahlberg er reglu-
lega ógnvekjandi í hlut-
verki geðveils ungs manns
sem ofsækir stúlkuna sem
hann telur sig elska.
THE INVISIBLE CIRCUS
(Stöð 2 kl. 1.25)
Hér er ekkert sem talist
getur sannfærandi; leik-
urinn máttlaus, dramatíkin
grunn og sagan stefnulaus.
COMPANY MAN
(Stöð 2 BÍÓ kl. 10.15/16.15)
Kjánaleg sögufölsun sem á
að vera fyndin. Fjallar um
kennara sem flækist inn í
Kúbúdeilunua.
HEARTS IN ATLANTIS
(Stöð 2 BÍÓ kl. 20)
Anthony Hopkins ber uppi
heldur langdregna kvik-
myndagerð á yfirnátt-
úrulegu drama eftir Stephen
King.
EQUILIBRIUM
(Stöð 2 BÍÓ kl. 22)
Sumir unnendur vís-
indaskáldsagna halda víst
ekki vatni yfir þessari. Sem
er óskiljanlegt því hún er
dæmalaust vitlaus - jafnvel
þótt flott sé.
BÍÓMYND KVÖLDSINS
CROUCHING TIGER HIDDEN
DRAGON
(Stöð 2 BÍÓ kl. 24)
Snilldarverk í alla staði sem
horfa má á aftur og aftur.
Ekki nema von að Ang Lee
taldi sig geta allt eftir slíkt
afrek - meira að segja gert
Hulk. Æ, æ.
FÖSTUDAGSBÍÓ
Skarphéðinn Guðmundsson
62 FÖSTUDAGUR 3. JÚNÍ 2005 MORGUNBLAÐIÐ
ÚTVARP/SJÓNVARP
06.00 Fréttir.
06.05 Árla dags. Umsjón: Vilhelm G. Kristins-
son.
06.50 Bæn. Séra Elínborg Gísladóttir flytur.
07.00 Fréttir.
07.05 Árla dags. Umsjón: Vilhelm G. Kristins-
son.
07.30 Morgunvaktin. Fréttir og fróðleikur.
07.30 Fréttayfirlit.
08.00 Fréttir.
08.30 Fréttayfirlit.
08.30 Árla dags. Umsjón: Vilhelm G. Kristins-
son.
09.00 Fréttir.
09.05 Óskastundin. Óskalagaþáttur hlust-
enda. Umsjón: Gerður G. Bjarklind. (Aftur á
sunnudagskvöld).
09.50 Morgunleikfimi með Halldóru Björns-
dóttur.
10.00 Fréttir.
10.03 Veðurfregnir.
10.13 Sagnaslóð. Umsjón: Birgir Svein-
björnsson. (Aftur á sunnudagskvöld).
11.00 Fréttir.
11.03 Samfélagið í nærmynd. Umsjón: Leifur
Hauksson og Sigurlaug Margrét Jónasdóttir.
12.00 Fréttayfirlit.
12.03 Hádegisútvarp.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir.
12.50 Auðlind. Þáttur um sjávarútvegsmál.
12.57 Dánarfregnir og auglýsingar.
13.05 Uppá teningnum. Viðar Eggertsson fer
í ferðalag með hlustendum inn í helgina, þar
sem vegir liggja til allra átta og ýmislegt
verður uppá teningnum. (Aftur annað kvöld).
14.03 Smásaga, Í sælli sumarblíðu eftir Knut
Hamsun. Gils Guðmundsson þýddi. Erlingur
Gíslason les. (Áður flutt 1986).
14.35 Miðdegistónar. Elsa Sigfús syngur
nokkur lög.
15.00 Fréttir.
15.03 Útrás. Þáttur um útilíf og holla hreyf-
ingu. Umsjón: Pétur Halldórsson. (Aftur í
kvöld).
15.53 Dagbók.
16.00 Fréttir.
16.10 Veðurfregnir.
16.13 Lifandi blús. Halldór Bragason fjallar
um blúsmenn sem áhrif höfðu á tónlistar-
sögu tuttugustu aldarinnar. Fyrsti þáttur:
Konungur breska blússins, John Mayall. (Frá
því í gær).
17.00 Fréttir.
17.03 Víðsjá. Þáttur um menningu og mann-
líf.
18.00 Kvöldfréttir.
18.24 Auglýsingar.
18.25 Spegillinn. Fréttatengt efni.
18.50 Dánarfregnir og auglýsingar.
19.00 Lög unga fólksins. Umsjón: Sigríður
Pétursdóttir.
19.30 Útrás. Þáttur um útilíf og holla hreyf-
ingu. Umsjón: Pétur Halldórsson. (Frá því
fyrr í dag).
20.30 Kvöldtónar. Sellókonsertar í B-dúr G
482 og D- dúr G 476 eftir Luigi
Boccherini. Yo-Yo Ma leikur með Barokk-
sveitinni í Amsterdam; Ton Koopman
stjórnar.
21.00 Tónaljóð. Umsjón: Una Margrét Jóns-
dóttir. (Frá því á miðvikudag).
21.55 Orð kvöldsins. Valgerður Gísladóttir
flytur.
22.00 Fréttir.
22.10 Veðurfregnir.
22.15 Andblær frá Ipanema. Brasilískt
bossa nova. Umsjón: Sigríður Stephensen.
(Frá því á miðvikudag) (1:3).
23.00 Kvöldgestir. Þáttur Jónasar Jónasson-
ar.
24.00 Fréttir.
00.10 Útvarpað á samtengdum rásum til
morguns.
RÍKISÚTVARPIÐ RÁS 1 FM 92,4/93,5
SJÓNVARPIÐ STÖÐ 2 SÝNSKJÁREINNI
16.50 Smáþjóðaleikarnir
2005 e. (3:5)
17.05 Leiðarljós
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 Bitti nú!
18.30 Ungar ofurhetjur
(3:26)
19.00 Fréttir, íþróttir og
veður
19.35 Kastljósið
20.10 Ljónatemjarinn
(Lejontämjaren) Sænsk
ævintýramynd frá 2003.
Simon er níu ára og verður
fyrir því að eldri strákur
kúgar hann í skólanum.
Mamma hans kynnist
manni og Simon kemst að
því að þar er á ferð pabbi
kúgarans. Leikstjóri er
Manne Lindwall og meðal
leikenda eru Lisa Lind-
gren, Magnus Krepper,
Eric Lager, Linus Nord
og Ebba Wickman.
21.45 Smáþjóðaleikarnir
2005 (4:5)
22.00 Raddir (Some
Voices) Bresk bíómynd frá
2000 um geðklofasjúkling
sem gerir usla á veitinga-
húsi bróður síns. Leik-
stjóri er Simon Cellan
Jones og meðal leikenda
eru Daniel Craig, David
Morrissey, Kelly Mac-
donald og Julie Graham.
Kvikmyndaskoðun telur
myndina ekki hæfa fólki
yngra en 12 ára.
23.40 Síðasti dans (Save
the Last Dance) Banda-
rísk bíómynd frá 2001 um
unga og upprennandi
dansmey sem flyst frá
Vermont til pabba síns í
fátækrahverfi í Chicago
eftir að mamma hennar
deyr. Leikstjóri er Thom-
as Carter og meðal leik-
enda eru Julia Stiles og
Sean Patrick Thomas. e.
01.30 Útvarpsfréttir í dag-
skrárlok
06.58 Ísland í bítið
09.00 Bold and the
Beautiful
09.20 Í fínu formi
09.35 Oprah Winfrey
10.20 Ísland í bítið
12.20 Neighbours
12.45 Í fínu formi
13.00 60 Minutes
13.45 Perfect Strangers
14.10 Bernie Mac 2
(Magic Jordan) (12:22)
(e)
14.35 The Guardian (Vin-
ur litla mannsins 3)
(13:22)
15.15 Jag (Ambush) (7:24)
16.00 Barnatími Stöðvar
2 Skjaldbökurnar, Bey-
blade, He Man, Finnur
og Fróði, Simpsons.
17.53 Neighbours
18.18 Ísland í dag
18.30 Fréttir Stöðvar 2
19.00 Ísland í dag
19.35 Simpsons
20.00 Joey (15:24)
20.30 Það var lagið
21.25 Two and a Half
Men (Tveir og hálfur
maður) (6:24)
21.50 Osbournes 3(a)
(5:10)
22.15 Real Cancun (Vor-
ferðalagið) Bönnuð börn-
um.
23.50 Fear (Ótti)
Aðalhlutverk: Mark
Wahlberg, Reese Wither-
spoon og William Peter-
sen. Leikstjóri: James
Foley. 1996. Stranglega
bönnuð börnum.
01.25 The Invisible Circus
(Ásókn minninga) Aðal-
hlutverk: Cameron Diaz,
Christopher Eccleston og
Jordana Brewster. Leik-
stjóri: Adam Brooks.
2001. Bönnuð börnum.
02.55 Fréttir og Ísland í
dag
04.15 Tónlistarmyndbönd
frá Popp TíVí
07.00 Olíssport
07.30 Olíssport
08.00 Olíssport
08.30 Olíssport
17.45 Olíssport
18.15 David Letterman
19.00 Gillette-sportpakk-
inn
19.30 Motorworld Þáttur
um það nýjasta í heimi
akstursíþrótta. Rallíbílar,
kappakstursbílar, vélhjól
og margt fleira. Fylgst er
með gangi mála innan og
utan keppnisbrauta og
farið á mót og sýningar
um allan heim. Einnig
verður fjallað um tækni-
nýjungar sem fleygir ört
fram.
20.00 World Supercross
(Sky Dome) Nýjustu frétt-
ir frá heimsmeistaramót-
inu í Supercrossi. Hér eru
vélhjólakappar á öflugum
tryllitækjum (250rsm) í
aðalhlutverkum. Keppt er
víðsvegar um Bandaríkin
og tvisvar á keppnistíma-
bilinu bregða vélhjóla-
kapparnir sér til Evrópu.
21.00 World Poker Tour 2
(HM í póker)
22.30 David Letterman
23.15 NBA (Miami -
Detroit)
07.00 Blandaðefni innlent
og erlent
18.30 Joyce Meyer
19.00 CBN fréttastofan -
fréttir á ensku
20.00 Samverustund (e)
21.00 Dr. David Cho
21.30 Freddie Filmore
22.00 Joyce Meyer
22.30 Blandað efni
23.00 CBN fréttastofan -
fréttir á ensku
24.00 Nætursjónvarp
Stöð 2 21.50 Nú standa yfir sýningar á síðustu þátta-
röðinni með Osbourne-fjölskyldunni. Það fer því hver að
verða síðastur að skyggnast inn í líf þeirra hjóna og
skrautlegra barna þeirra.
06.00 Hearts in Atlantis
08.00 Jerry Maguire
10.15 Company Man
12.00 Cats & Dogs
14.00 Jerry Maguire
16.15 Company Man
18.00 Cats & Dogs
20.00 Hearts in Atlantis
22.00 Equilibrium
24.00 Crouching Tiger,
Hidden Drago
02.00 Hav Plenty
04.00 Equilibrium
OMEGA
RÁS2 FM 90,1/99,9 BYLGJAN FM 98,9
01.00 Fréttir. 01.03 Veðurfregnir. 01.10 Ljúfir
næturtónar. 02.00 Fréttir. 02.10 Næturtónar.
04.30 Veðurfregnir. 04.40 Næturtónar. 05.00
Fréttir. 05.05 Næturtónar. 06.00 Fréttir. 06.05
Einn og hálfur með Magnúsi R. Einarssyni.
07.00 Fréttir 07.05Einn og hálfur með Magnúsi
R. Einarssyni heldur áfram. 07.30 Morgunvaktin.
Fréttir og fróðleikur. 07.30 Fréttayfirlit. 08.00
Fréttir. 08.30 Fréttayfirlit. 08.30 Einn og hálfur
með Gesti Einari Jónassyni. 10.00 Fréttir.
10.03 Brot úr degi. Umsjón: Hrafnhildur Hall-
dórsdóttir. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Popp-
land. Umsjón: Ólafur Páll Gunnarsson, Guðni Már
Henningsson og Freyr Eyjólfsson. 16.00 Fréttir.
16.10 Dægurmálaútvarp Rásar 2. Starfsmenn
dægurmálaútvarpsins rekja stór og smá mál
dagsins. 17.00 Fréttir. 18.00 Kvöldfréttir.
18.24 Auglýsingar. 18.25 Spegillinn. Frétta-
tengt efni. 19.00 Sjónvarpsfréttir og Kastljósið.
20.00 Geymt en ekki gleymt. Umsjón: Freyr
Eyjólfsson. (Frá því á miðvikudag). 22.00 Fréttir.
22.10 Næturvaktin með Snorra Sturlusyni.
24.00 Fréttir.
05.00-07.00 Reykjavík síðdegis, endurtekið
frá deginum áður
07.00-09.00 Ísland í bítið
09.00-12.00 Ívar Guðmundsson
12.00-12.20 Hádegisfréttir
12.20-13.00 Óskalaga hádegi
13.00-16.00 Bjarni Arason
16.00-18.30 Reykjavík síðdegis
18.30-19.30 Kvöldfréttir og Íslands í dag
19.30 Rúnar Róbertsson
Fréttir: Alltaf á heila tímanum 09.-17 og íþrótta-
fréttir kl. 13.
Útivist og holl
hreyfing
Rás 1 15.03 Útrás er þáttur um
hvers konar útivist og holla hreyfingu
og efni hans höfðar til fólks á öllum
aldri. Fjallað er um gönguferðir, sigl-
ingar, veiðar, hjólreiðar, klifur, hlaup
og fleira. Umsjónarmaður er Pétur
Halldórsson. Útrás er á dagskrá alla
föstudaga eftir þrjúfréttir.
ÚTVARP Í DAG
07.00 Meiri músík
19.00 Sjáðu Í Sjáðu er
fjallað um nýjustu kvik-
myndirnar og þær mest
spennandi sem eru í bíó.
(e)
21.00 Íslenski popplistinn
23.00 Meiri músík
Popp Tíví
18.00 Cheers
18.30 Queer Eye for the
Straight Guy (e)
19.15 Þak yfir höfuðið (e)
19.30 Þak yfir höfuðið Á
hverjum virkum degi verð-
ur boðið upp á aðgengilegt
og skemmtilegt fasteigna-
sjónvarp. Skoðað verður
íbúðarhúsnæði; nýbygg-
ingar og eldra húsnæði.
19.45 Still Standing (e)
20.10 Ripley’s Believe it or
not Þættir um fólk sem
lent hefur í sérstökum að-
stæðum eða valið sér aðrar
leiðir en fólk hefur flest.
21.00 Pimp My Ride For-
vitnilegir þættir frá MTV
sjónvarpsstöðinni um
hvernig er hægt að breyta
bíldruslum í … næstum
því glæsikerrur. Með örlít-
illi útsjónarsemi og ekkert
svo miklum peningum
flikka bílaáhugamenn á
vegum MTV upp á hverja
ryðhrúguna á fætur ann-
arri og ráðleggja áhorf-
endum um hvernig þeir
geti gert slíkt hið sama við
sína eigin bíla.
21.30 MTV Cribs
22.00 Djúpa laugin 2 Í vet-
ur verða lagðar nýjar
áherslur og stokkað upp í
leikreglum í Djúpu laug-
inni. Sem fyrr verða þátt-
takendur að jafnaði þrír
auk spyrils en vægi stefnu-
mótsins sjálfs verður ann-
að og meira, og fær parið
að velja sér aðstoðarfólk
úr hópi náinna vina eða
ættingja við undirbúning
og til að gera kvöldið sem
eftirminnilegast.
22.50 Sjáumst með Silvíu
Nótt (e)
23.20 The Bachelor (e)
00.05 Dead Like Me – upp-
hitun (e)
00.50 Tvöfaldur Jay Leno
02.30 Óstöðvandi tónlist
FM 95,7 LINDIN FM 102,9 RADÍÓ REYKJAVÍK 104,5 ÚTVARP SAGA FM 99,4 LÉTT FM 96,7 ÚTVARP BOÐUN FM 105,5 KISS FM 89,5 ÚTVARP LATIBÆR FM 102,2 XFM 91,9 TALSTÖÐIN 90.9
STÖÐ 2 BÍÓ
ALLIR er spenntir fyrir hinu
einstaka og þeim sem skera
sig frá fjöldanum á einn eða
annan hátt, með atgervi sínu,
háttalagi eða gjörðum. Ripl-
ey’s Believe it or Not! er nýr
þáttur á Skjá einum þar sem
ferðast er um víða veröld og
fjallað um sérstaka og
óvenjulega einstaklinga og
aðstæður. Meðal efnis í þátt-
unum er viðtal við indverska
telpu sem varð fyrir því óláni
að missa höfuðleðrið af í heilu
lagi þegar hár hennar flæktist
í parísarhjóli, sýnt frá tré sem
staðsett er á toppi 132 m hás
turns á Ítalíu, kona sem hefur
engin litarefni í húðinni og út-
limalaus kona, sem þræðir
saumavél með tungunni, tek-
in tali. Reglulega er auk þess
skorað á fólk að leysa þrautir
og oftar en ekki fá furðuleg
heimsmet að falla …
Kynnir í þættinum er Dean
Cain, sá er lék Súperman í
sjónvarpsþáttunum.
Nýr þáttur á Skjá einum
Ótrúlegt en satt
Það gerist ýmislegt kynlegt
í Ótrúlegt en satt.
Ripley’s Believe it or not!
er á Skjá einum kl. 20.10.