Morgunblaðið - 03.06.2005, Blaðsíða 52

Morgunblaðið - 03.06.2005, Blaðsíða 52
52 FÖSTUDAGUR 3. JÚNÍ 2005 MORGUNBLAÐIÐ DAGBÓK 6 8 11 15 22 1 24 12 3 10 17 21 4 9 13 18 23 14 5 19 7 20 2 16 Krossgáta Lárétt | 1 ójafna, 8 þrautir, 9 mannsnafn, 10 elska, 11 flýtinn, 13 yndi, 15 nagg, 18 afundið, 21 skaut, 22 bál, 23 svefnfarir, 24 hafs- auga. Lóðrétt | 2 jurt, 3 ákæru- skjalið, 4 hljóminn, 5 munnbita, 6 sundfæris, 7 sigra, 12 kropp, 14 beita, 15 digur, 16 gamla, 17 mánuður, 18 bylgjur, 19 húsdýrin, 20 fá af sér. Lausn síðustu krossgátu Lárétt | 1 hreif, 4 fúnar, 7 elgur, 8 æfing, 9 nár, 11 púar, 13 bann, 14 efnir, 15 fisk, 17 áköf, 20 krá, 22 kíkja, 23 lúpan, 24 runni, 24 sárið. Lóðrétt | 1 hrepp, 2 ergja, 3 forn, 4 flær, 5 neita, 6 regin, 10 árnar,12 rek, 13 brá, 15 fákar, 16 sökin, 18 kopar, 19 fénað, 20 kati, 21 álfs. Hrútur (21. mars - 19. apríl)  Hrúturinn er handviss um að hann hafi rétt fyrir sér í dag. Þar af leiðandi er hann afar sannfærandi í samskiptum við aðra. Hann á gott með að fá fólk til liðs við sig. Naut (20. apríl - 20. maí)  Treystu viðskiptahugmyndum sem þú færð í dag. Það er í góðu lagi að hafa trú á sjálfum sér. Treystu dómgreind þinni í peningamálum. Nautið er merki banka- stjórans. Tvíburar (21. maí - 20. júní)  Tvíburinn þarf á næði, einveru og friði að halda þessa dagana. Hann óttast ekki annríkið en vill helst af öllu vera í ein- rúmi við vinnu sína. Krabbi (21. júní - 22. júlí)  Venus (samskipti) fer í krabbamerkið í dag og verður þar út mánuðinn. Það ger- ir krabbann einstaklega heillandi, þægi- legan og vingjarnlegan á meðan. Ljón (23. júlí - 22. ágúst)  Í vændum er skemmtilegur og líflegur mánuður. Ljóninu finnst það hafa sitt- hvað merkilegt fram að færa í dag. Finndu rétta fólkið til þess að tjá þig við, þú þarft að fá útrás. Meyja (23. ágúst - 22. sept.)  Samtöl við stjórnendur og foreldra eru þýðingarmikil í dag. Fólk leggur eyrun við þegar þú talar. Þú ert sannfærandi því þú trúir því sem þú hefur að segja. Vog (23. sept. - 22. okt.)  Vogin lærir eitthvað sem kemur henni gersamlega í opna skjöldu í dag. Annað hvort berast upplýsingarnar í gegnum fjölmiðla, eða samband við einhvern á fjarlægum stað. Sporðdreki (23. okt. - 21. nóv.)  Notaðu daginn til þess að fara yfir reikn- inga, skuldir, skatta og allt sem við- kemur sameiginlegum fjárhag og eign- um. Einbeiting þín er frábær þessa dagana. Bogmaður (22. nóv. - 21. des.) Gættu þess að hlusta af kostgæfni í dag á það sem aðrir segja. Sól (grunneðli) og Merkúr (hugsun) eru beint á móti merki bogmannsins. Það þýðir að einhver þarf að segja þér eitthvað sem máli skiptir. Steingeit (22. des. - 19. janúar) Nú er rétti tíminn til þess að tala við samstarfsfólk um allt það sem þú telur áríðandi. Ef þú ert með hugmynd sem þú vilt koma áleiðis áttu að gera það í dag. Vatnsberi (20. jan. - 18. febr.) Sköpunarorka vatnsberans er talsverð í dag. Hann er léttur í lundu og til í að lyfta sér upp. Einnig þarf hann að fá að tjá sig við einhvern. Hann vill deila með öðrum. Fiskar (19. feb. - 20. mars) Samræður gegna þýðingarmiklu hlut- verki í fjölskyldunni í dag. Fiskurinn vill leggja spilin á borðið. Notaðu tímann líka til þess að sinna viðgerðum á heim- ilinu. Stjörnuspá Frances Drake Tvíburar Afmælisbarn dagsins: Þú ert rausnarleg/ur að eðlisfari og líka hnyttin og skemmtileg manneskja. Lífs- reglur þínar eru skýrar og þú lifir eftir þeim. Þú kemur minni máttar ævinlega til bjargar og hjálpar þeim sem þurfa á aðstoð að halda. Stjörnuspána á að lesa sem dægradvöl. Spár af þessu tagi eru ekki byggðar á traustum grunni vísindalegra staðreynda.  Tónlist Smekkleysa Plötubúð – Humar eða Frægð | Hljómsveitin NilFisk frá Stokkseyri með tónleika í Galleríi Humar. Eins og flest- um er kunnugt þá hitaði sveitin upp fyrir Foo Fighters í Laugardalshöll fyrir tveim árum. Þeir spila þétta rokk eins og það gerist best. Aðgangur ókeypis. Grand Rokk | Jeff Who, Skakkamanage, Singapore Sling og Rass. Tónleikarnir hefj- ast stundvíslega kl. 22.00. Aðgangseyrir 500 kr. Kaffi Hljómalind | Jakobínarína, Mammút og Big Kahúna. Þjóðmenningarhúsið | Fjögurra daga tón- listarveisla 2.–5. júní á vegum Víólufélags Íslands. Tónlist frá morgni til kvölds, mast- erklassar, fyrirlestrar og samspil. Hægt að kaupa sig inn á einstaka atburði, einnig dagpassa fyrir heilan eða hálfan dag. 60 verk flutt, þar af 7 frumflutt, 100 flytjendur. Myndlist 101 gallery | Ólafur Elíasson. BANANANANAS | Sýningin Vigdís – Skapalón á striga, aðferð götunnar í gall- eríi. Café Karólína | Hugleikur Dagsson. Dagsbrún, undir Eyjafjöllum | Ragnar Kjartansson. Eden, Hveragerði | Karl Theódór Sæmundsson. Elliheimilið Grund | Jeremy Deller. Gallerí I8 | Ólafur Elíasson. Lawrence Weiner. Gamla Kaupfélagshúsið | KFL group sýnir. Aðgangur ókeypis. Gerðuberg | Sýningin Stefnumót við safn- ara II er opin virka daga frá kl. 11–17 og um helgar frá kl. 13–17. Sjá www.gerduberg.is. Grafíksafn Íslands | Forum For Kunst. Gestir: Roswitha J. Pape, Werner Schaub, Lynn Schoene, Manfred Kästner, Luitgard Borlinghaus, Elke Wassmann, Klaus Staeck, Dik Jungling, Werner Richter. Götur Reykjavíkur | Margrét H. Blöndal. Hafnarborg | Wilhelm Sasnal, Bojan Sarce- vic, Elke Krystufek, On Kawara. Hallgrímskirkja | Sumarsýning Listvina- félags Hallgrímskirkju. Guðbjörg Lind Jónsdóttir sýnir myndverk í forkirkju og kór Hallgrímskirkju. Hallgrímskirkja | Þórólfur Antonsson og Hrönn Vilhelmsóttir sýna ljósmyndir í Hall- grímskirkjuturni. Heimilisiðnaðarsafnið á Blönduósi | Auð- ur Vésteinsdóttir. Hrafnista, Hafnarfirði | Rúna (Sigrún Guð- jónsdóttir) sýnir í Menningarsalnum á fyrstu hæð. Kling og Bang gallerí | John Bock. Kunstraum Wohnraum | Á sýningunni eru teikningar af tindátum, texti og stór kúla á gólfinu. Listasafn ASÍ | Ólafur Árni Ólafsson, Libia Pérez de Siles de Castro. Listasafn Árnesinga | Jonathan Meese. Listasafnið á Akureyri | Matthew Barney, Gabríela Friðriksdóttir. Listasafn Íslands | Dieter Roth. Listasafn Kópavogs, Gerðarsafn | Gabríel Kuri, Jennifer Allora og Guilliermo Calza- dilla, Brian Jungen, Hekla Dögg Jónsdóttir, John Latham, Kristján Guðmundsson. Listasafn Reykjavíkur, Hafnarhús | Dieter Roth, Peter Fischli, David Weiss, Haraldur Jónsson, Urs Fischer. Listasafn Einars Jónssonar | Opið er alla daga nema mánudaga frá kl. 14–17. Listasafn Reykjavíkur, Kjarvalsstaðir | Útskriftarsýning nemenda við Listaháskóla Íslands. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar | Sumar- sýning – Aðföng, gjafir og lykilverk eftir Sigurjón Ólafsson. Safnið er opið milli klukkan 14 og 17. Norræna húsið | Norski málarinn Örnulf Opdahl. Skaftfell | Anna Líndal. Slunkaríki | Hreinn Friðfinnsson, Elín Hansdóttir. Suðsuðvestur | Anna Hallin sýnir málverk, teikningar, videó-verk, skúlptúr og videó- auga. Saltfisksetur Íslands | Kristinn Benedikts- son ljósmyndari með ljósmyndasýningu. Smekkleysa Plötubúð – Humar eða Frægð | Ólöf Nordal og Kelly Parr. Sýningin heitir Coming Soon og er fyrsta úrvinnsla í samvinnu þeirra. Suðsuðvestur | Anna Hallin sýnir málverk, teikningar, vídeó-verk, skúlptúr og vídeó- auga. Vatnstankarnir við Háteigsveg | Finnbogi Pétursson. Vestmannaeyjar | Micol Assael. Við Fjöruborðið | Inga Hlöðvers. Vinnustofa Aðalheiðar Valgeirsdóttur | Aðalheiður Valgeirsdóttir hefur opnað mál- verkasýningu á vinnustofu sinni, Grettis- götu 3, opið fim.–sun. kl. 14–18 til 12. júní. Vinnustofa Guðrúnar Kristjánsdóttur | Guðrún sýnir olíumálverk, myndbandsverk og innsetningu á vinnustofu sinni, Baldurs- götu 12. Sjá: www.gudrun.is. Þjóðminjasafn Íslands | Mynd á þili í Boga- sal. Sýningin er afrakstur rannsókna Þóru Kristjánsdóttur á listgripum Þjóðminja- safnsins en munirnir eru frá 16., 17. og 18. öld. Sýningin er liður í Listahátíð í Reykja- vík 2005. Leiklist Hafnarfjarðarleikhúsið | „Móðir mín – Dóttir mín“ eftir Ingibjörgu Reynisdóttur. Listasýning Árbæjarsafn | Sýningin Röndótt – Köflótt í Kornhúsinu. Bæjarbókasafn Ölfuss | Rannveig Tryggvadóttir leirlistakona sýnir verk sín í galleríinu Undir stiganum, Ráðhúsi Þor- lákshafnar. Gamla Kaupfélagið | KFL-group með sýn- ingu. 27 myndlistarmenn í 23 daga. Við opnun spila hljómsveitirnar Glampar og Úlpa. Lúðrasveit Hafnarfjarðar og dans- ararnir Valgerður Rúnars og Halla Ólafs. Handverk og Hönnun | Starfshópur frá Lyhty ry í Helsinki sýnir verk sín. Til sýnis eru ljósmyndir sem Pekka Elomaa ljós- myndari hefur unnið með hópnum ásamt öðrum verkum. Dans Gamla Borg | Tónlistarfólkið Hjördís Geirs og Örvar Kristjánsson leika og syngja á Gömlu Borg í Grímsnesi laugardagskvöldið 4. júní kl. 22–2. Söfn Gljúfrasteinn – Hús skáldsins | Hljóðleið- sögn um húsið, margmiðlunarsýning og skemmtilegar gönguleiðir í nágrenninu. Jagúarinn í hlaðinu. Opið alla daga í sumar frá kl. 9–17. Þjóðmenningarhúsið | Sýningar í Þjóð- menningarhúsinu eru opnar alla daga frá kl. 11 til 17. Helstu sýningar eru: Handritin, Fyrirheitna landið og Þjóðminjasafnið – svona var það. Á veitingastofunni Mat og menningu er gott að slaka á og njóta veit- inganna og útsýnisins yfir Arnarhólinn og höfnina. Skemmtanir Ari í Ögri | Dúettinn Acoustics í kvöld. Cafe Catalina | Addi M. verður á ljúfu nót- unum í kvöld. Grand Rokk | Listamaður. Málþing kl. 12.30. Rauðvínskynning kl. 16.30. Spurn- ingakeppni. Jón Proppé 17.30. Singapore Sling og sérlegir gestir kl. 22. Kanslarinn | Hljómsveitin Leifur Heppni. Aldurstakmark 18. Klúbburinn við Gullinbrú | Hljómsveitin Úlfarnir með dansleik. Kringlukráin | Upplyfting í kvöld, dans- leikur hefst kl. 23. VÉLSMIÐJAN Akureyri | Hljómsveitin Til- þrif, húsið opnað kl. 22, frítt inn til mið- nættis. Mannfagnaður | Í dag, föstudag verður Bókabasar við Safnahúsið, Hamraborg 6a í Kópavogi. Fjöldi góðra bóka á gjafverði. Allir mega taka til máls á „kassanum" And- litsmálun fyrir börn. Fréttir Akureyrarkirkja | MENOR, Menningar- samtök Norðlendinga, efna til dagskrár í tali, tónum og myndum á Akureyri sunnu- daginn 5. júní nk. kl. 13 er nefnist Matthías- arvaka Hátíðardagskrá í tilefni af 170 ára afmæli Matthíasar Jochumssonar. Íþróttir ICC | Annað mótið af tíu í Bikarsyrpu Eddu útgáfu og Taflfélagsins Hellis verður haldið sunnudaginn 5. júní og hefst kl. 20. Teflt er á ICC á Internetinu. Góð verðlaun eru í boði Eddu útgáfu. Sjá: www.hellir.com. Útivist Ferð og saga | Fyrsta ferð sumarsins er á slóðir Einars Benediktssonar laugardaginn 4. júní. Nánari upplýsingar hjá Guðrúnu Ás- mundsdóttur. Grandaveg 36. Sími: 551 4715 eða 898 4385. www.storytrips.- com. Sögufélag Kjalarnesþings | Fjölskylduferð út í Viðey laugardaginn 4. júní kl. 10. Við- eyjarkirkja skoðuð og rifjuð upp saga klaustursins sem var í eynni í rúm 300 ár, einnig gengið að Sundbakka. Lagt af stað frá Sundahöfn kl. 10. Sigling fram og til baka kostar 750 kr., auk 500 kr. fyrir leið- sögn. Fólk er beðið að mæta vel búið til úti- vistar og hafa með sér nesti. Staður og stund http://www.mbl.is/sos Staður og stund á mbl.is. Nánari upplýsingar um viðburði dagsins er að finna á Staður og stund undir Fólkið á mbl.is Meira á mbl.is Fréttir á SMS HANS Jóhannsson fiðlusmíðameistari verður með fyrirlestur um hljómblæ víólunnar í Aðventkirkjunni, Ingólfsstræti 19, í dag kl. 9 árdegis. Fyrirlesturinn er hluti af alþjóðlegri víóluhátíð og þar mun Hans tala um niðurstöður rannsókna á því hvernig hljóðfæri virka og sérstaklega strokhljóðfæri. Í framhaldi af því mun hann ræða um víóluna og sérstöðu hennar. Að fyrirlestrinum loknum verður flutt verkið „Hymni“ fyrir strengjasveit eftir Snorra Sigfús Birgisson. Verkið verður flutt á hljóðfæri sem Hans hefur smíðað fyrir íslenska hljóðfæraleikara frá árinu 1982 til 2005. Hægt verður að skoða hljóðfærin eftir tónleikana og opið hús verður á fiðluverkstæð- inu að Ingólfsstræti 10, 2. hæð. Hljómblær víólunnar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.