Morgunblaðið - 03.06.2005, Blaðsíða 52
52 FÖSTUDAGUR 3. JÚNÍ 2005 MORGUNBLAÐIÐ
DAGBÓK
6
8
11
15
22
1
24
12
3
10
17
21
4
9
13
18
23
14
5
19
7
20
2
16
Krossgáta
Lárétt | 1 ójafna, 8 þrautir,
9 mannsnafn, 10 elska, 11
flýtinn, 13 yndi, 15 nagg,
18 afundið, 21 skaut, 22
bál, 23 svefnfarir, 24 hafs-
auga.
Lóðrétt | 2 jurt, 3 ákæru-
skjalið, 4 hljóminn, 5
munnbita, 6 sundfæris, 7
sigra, 12 kropp, 14 beita,
15 digur, 16 gamla, 17
mánuður, 18 bylgjur, 19
húsdýrin, 20 fá af sér.
Lausn síðustu krossgátu
Lárétt | 1 hreif, 4 fúnar, 7 elgur, 8 æfing, 9 nár, 11 púar, 13
bann, 14 efnir, 15 fisk, 17 áköf, 20 krá, 22 kíkja, 23 lúpan,
24 runni, 24 sárið.
Lóðrétt | 1 hrepp, 2 ergja, 3 forn, 4 flær, 5 neita, 6 regin, 10
árnar,12 rek, 13 brá, 15 fákar, 16 sökin, 18 kopar, 19 fénað,
20 kati, 21 álfs.
Hrútur
(21. mars - 19. apríl)
Hrúturinn er handviss um að hann hafi
rétt fyrir sér í dag. Þar af leiðandi er
hann afar sannfærandi í samskiptum við
aðra. Hann á gott með að fá fólk til liðs
við sig.
Naut
(20. apríl - 20. maí)
Treystu viðskiptahugmyndum sem þú
færð í dag. Það er í góðu lagi að hafa trú
á sjálfum sér. Treystu dómgreind þinni í
peningamálum. Nautið er merki banka-
stjórans.
Tvíburar
(21. maí - 20. júní)
Tvíburinn þarf á næði, einveru og friði
að halda þessa dagana. Hann óttast ekki
annríkið en vill helst af öllu vera í ein-
rúmi við vinnu sína.
Krabbi
(21. júní - 22. júlí)
Venus (samskipti) fer í krabbamerkið í
dag og verður þar út mánuðinn. Það ger-
ir krabbann einstaklega heillandi, þægi-
legan og vingjarnlegan á meðan.
Ljón
(23. júlí - 22. ágúst)
Í vændum er skemmtilegur og líflegur
mánuður. Ljóninu finnst það hafa sitt-
hvað merkilegt fram að færa í dag.
Finndu rétta fólkið til þess að tjá þig við,
þú þarft að fá útrás.
Meyja
(23. ágúst - 22. sept.)
Samtöl við stjórnendur og foreldra eru
þýðingarmikil í dag. Fólk leggur eyrun
við þegar þú talar. Þú ert sannfærandi
því þú trúir því sem þú hefur að segja.
Vog
(23. sept. - 22. okt.)
Vogin lærir eitthvað sem kemur henni
gersamlega í opna skjöldu í dag. Annað
hvort berast upplýsingarnar í gegnum
fjölmiðla, eða samband við einhvern á
fjarlægum stað.
Sporðdreki
(23. okt. - 21. nóv.)
Notaðu daginn til þess að fara yfir reikn-
inga, skuldir, skatta og allt sem við-
kemur sameiginlegum fjárhag og eign-
um. Einbeiting þín er frábær þessa
dagana.
Bogmaður
(22. nóv. - 21. des.)
Gættu þess að hlusta af kostgæfni í dag
á það sem aðrir segja. Sól (grunneðli) og
Merkúr (hugsun) eru beint á móti merki
bogmannsins. Það þýðir að einhver þarf
að segja þér eitthvað sem máli skiptir.
Steingeit
(22. des. - 19. janúar)
Nú er rétti tíminn til þess að tala við
samstarfsfólk um allt það sem þú telur
áríðandi. Ef þú ert með hugmynd sem
þú vilt koma áleiðis áttu að gera það í
dag.
Vatnsberi
(20. jan. - 18. febr.)
Sköpunarorka vatnsberans er talsverð í
dag. Hann er léttur í lundu og til í að
lyfta sér upp. Einnig þarf hann að fá að
tjá sig við einhvern. Hann vill deila með
öðrum.
Fiskar
(19. feb. - 20. mars)
Samræður gegna þýðingarmiklu hlut-
verki í fjölskyldunni í dag. Fiskurinn vill
leggja spilin á borðið. Notaðu tímann
líka til þess að sinna viðgerðum á heim-
ilinu.
Stjörnuspá
Frances Drake
Tvíburar
Afmælisbarn dagsins:
Þú ert rausnarleg/ur að eðlisfari og líka
hnyttin og skemmtileg manneskja. Lífs-
reglur þínar eru skýrar og þú lifir eftir
þeim. Þú kemur minni máttar ævinlega
til bjargar og hjálpar þeim sem þurfa á
aðstoð að halda.
Stjörnuspána á að lesa sem dægradvöl. Spár
af þessu tagi eru ekki byggðar á traustum
grunni vísindalegra staðreynda.
Tónlist
Smekkleysa Plötubúð – Humar eða
Frægð | Hljómsveitin NilFisk frá Stokkseyri
með tónleika í Galleríi Humar. Eins og flest-
um er kunnugt þá hitaði sveitin upp fyrir
Foo Fighters í Laugardalshöll fyrir tveim
árum. Þeir spila þétta rokk eins og það
gerist best. Aðgangur ókeypis.
Grand Rokk | Jeff Who, Skakkamanage,
Singapore Sling og Rass. Tónleikarnir hefj-
ast stundvíslega kl. 22.00. Aðgangseyrir
500 kr.
Kaffi Hljómalind | Jakobínarína, Mammút
og Big Kahúna.
Þjóðmenningarhúsið | Fjögurra daga tón-
listarveisla 2.–5. júní á vegum Víólufélags
Íslands. Tónlist frá morgni til kvölds, mast-
erklassar, fyrirlestrar og samspil. Hægt að
kaupa sig inn á einstaka atburði, einnig
dagpassa fyrir heilan eða hálfan dag. 60
verk flutt, þar af 7 frumflutt, 100 flytjendur.
Myndlist
101 gallery | Ólafur Elíasson.
BANANANANAS | Sýningin Vigdís –
Skapalón á striga, aðferð götunnar í gall-
eríi.
Café Karólína | Hugleikur Dagsson.
Dagsbrún, undir Eyjafjöllum | Ragnar
Kjartansson.
Eden, Hveragerði | Karl Theódór
Sæmundsson.
Elliheimilið Grund | Jeremy Deller.
Gallerí I8 | Ólafur Elíasson. Lawrence
Weiner.
Gamla Kaupfélagshúsið | KFL group sýnir.
Aðgangur ókeypis.
Gerðuberg | Sýningin Stefnumót við safn-
ara II er opin virka daga frá kl. 11–17 og um
helgar frá kl. 13–17. Sjá www.gerduberg.is.
Grafíksafn Íslands | Forum For Kunst.
Gestir: Roswitha J. Pape, Werner Schaub,
Lynn Schoene, Manfred Kästner, Luitgard
Borlinghaus, Elke Wassmann, Klaus
Staeck, Dik Jungling, Werner Richter.
Götur Reykjavíkur | Margrét H. Blöndal.
Hafnarborg | Wilhelm Sasnal, Bojan Sarce-
vic, Elke Krystufek, On Kawara.
Hallgrímskirkja | Sumarsýning Listvina-
félags Hallgrímskirkju. Guðbjörg Lind
Jónsdóttir sýnir myndverk í forkirkju og
kór Hallgrímskirkju.
Hallgrímskirkja | Þórólfur Antonsson og
Hrönn Vilhelmsóttir sýna ljósmyndir í Hall-
grímskirkjuturni.
Heimilisiðnaðarsafnið á Blönduósi | Auð-
ur Vésteinsdóttir.
Hrafnista, Hafnarfirði | Rúna (Sigrún Guð-
jónsdóttir) sýnir í Menningarsalnum á
fyrstu hæð.
Kling og Bang gallerí | John Bock.
Kunstraum Wohnraum | Á sýningunni eru
teikningar af tindátum, texti og stór kúla á
gólfinu.
Listasafn ASÍ | Ólafur Árni Ólafsson, Libia
Pérez de Siles de Castro.
Listasafn Árnesinga | Jonathan Meese.
Listasafnið á Akureyri | Matthew Barney,
Gabríela Friðriksdóttir.
Listasafn Íslands | Dieter Roth.
Listasafn Kópavogs, Gerðarsafn | Gabríel
Kuri, Jennifer Allora og Guilliermo Calza-
dilla, Brian Jungen, Hekla Dögg Jónsdóttir,
John Latham, Kristján Guðmundsson.
Listasafn Reykjavíkur, Hafnarhús | Dieter
Roth, Peter Fischli, David Weiss, Haraldur
Jónsson, Urs Fischer.
Listasafn Einars Jónssonar | Opið er alla
daga nema mánudaga frá kl. 14–17.
Listasafn Reykjavíkur, Kjarvalsstaðir |
Útskriftarsýning nemenda við Listaháskóla
Íslands.
Listasafn Sigurjóns Ólafssonar | Sumar-
sýning – Aðföng, gjafir og lykilverk eftir
Sigurjón Ólafsson. Safnið er opið milli
klukkan 14 og 17.
Norræna húsið | Norski málarinn Örnulf
Opdahl.
Skaftfell | Anna Líndal.
Slunkaríki | Hreinn Friðfinnsson, Elín
Hansdóttir.
Suðsuðvestur | Anna Hallin sýnir málverk,
teikningar, videó-verk, skúlptúr og videó-
auga.
Saltfisksetur Íslands | Kristinn Benedikts-
son ljósmyndari með ljósmyndasýningu.
Smekkleysa Plötubúð – Humar eða
Frægð | Ólöf Nordal og Kelly Parr. Sýningin
heitir Coming Soon og er fyrsta úrvinnsla í
samvinnu þeirra.
Suðsuðvestur | Anna Hallin sýnir málverk,
teikningar, vídeó-verk, skúlptúr og vídeó-
auga.
Vatnstankarnir við Háteigsveg | Finnbogi
Pétursson.
Vestmannaeyjar | Micol Assael.
Við Fjöruborðið | Inga Hlöðvers.
Vinnustofa Aðalheiðar Valgeirsdóttur |
Aðalheiður Valgeirsdóttir hefur opnað mál-
verkasýningu á vinnustofu sinni, Grettis-
götu 3, opið fim.–sun. kl. 14–18 til 12. júní.
Vinnustofa Guðrúnar Kristjánsdóttur |
Guðrún sýnir olíumálverk, myndbandsverk
og innsetningu á vinnustofu sinni, Baldurs-
götu 12. Sjá: www.gudrun.is.
Þjóðminjasafn Íslands | Mynd á þili í Boga-
sal. Sýningin er afrakstur rannsókna Þóru
Kristjánsdóttur á listgripum Þjóðminja-
safnsins en munirnir eru frá 16., 17. og 18.
öld. Sýningin er liður í Listahátíð í Reykja-
vík 2005.
Leiklist
Hafnarfjarðarleikhúsið | „Móðir mín –
Dóttir mín“ eftir Ingibjörgu Reynisdóttur.
Listasýning
Árbæjarsafn | Sýningin Röndótt – Köflótt í
Kornhúsinu.
Bæjarbókasafn Ölfuss | Rannveig
Tryggvadóttir leirlistakona sýnir verk sín í
galleríinu Undir stiganum, Ráðhúsi Þor-
lákshafnar.
Gamla Kaupfélagið | KFL-group með sýn-
ingu. 27 myndlistarmenn í 23 daga. Við
opnun spila hljómsveitirnar Glampar og
Úlpa. Lúðrasveit Hafnarfjarðar og dans-
ararnir Valgerður Rúnars og Halla Ólafs.
Handverk og Hönnun | Starfshópur frá
Lyhty ry í Helsinki sýnir verk sín. Til sýnis
eru ljósmyndir sem Pekka Elomaa ljós-
myndari hefur unnið með hópnum ásamt
öðrum verkum.
Dans
Gamla Borg | Tónlistarfólkið Hjördís Geirs
og Örvar Kristjánsson leika og syngja á
Gömlu Borg í Grímsnesi laugardagskvöldið
4. júní kl. 22–2.
Söfn
Gljúfrasteinn – Hús skáldsins | Hljóðleið-
sögn um húsið, margmiðlunarsýning og
skemmtilegar gönguleiðir í nágrenninu.
Jagúarinn í hlaðinu. Opið alla daga í sumar
frá kl. 9–17.
Þjóðmenningarhúsið | Sýningar í Þjóð-
menningarhúsinu eru opnar alla daga frá
kl. 11 til 17. Helstu sýningar eru: Handritin,
Fyrirheitna landið og Þjóðminjasafnið –
svona var það. Á veitingastofunni Mat og
menningu er gott að slaka á og njóta veit-
inganna og útsýnisins yfir Arnarhólinn og
höfnina.
Skemmtanir
Ari í Ögri | Dúettinn Acoustics í kvöld.
Cafe Catalina | Addi M. verður á ljúfu nót-
unum í kvöld.
Grand Rokk | Listamaður. Málþing kl.
12.30. Rauðvínskynning kl. 16.30. Spurn-
ingakeppni. Jón Proppé 17.30. Singapore
Sling og sérlegir gestir kl. 22.
Kanslarinn | Hljómsveitin Leifur Heppni.
Aldurstakmark 18.
Klúbburinn við Gullinbrú | Hljómsveitin
Úlfarnir með dansleik.
Kringlukráin | Upplyfting í kvöld, dans-
leikur hefst kl. 23.
VÉLSMIÐJAN Akureyri | Hljómsveitin Til-
þrif, húsið opnað kl. 22, frítt inn til mið-
nættis.
Mannfagnaður | Í dag, föstudag verður
Bókabasar við Safnahúsið, Hamraborg 6a í
Kópavogi. Fjöldi góðra bóka á gjafverði.
Allir mega taka til máls á „kassanum" And-
litsmálun fyrir börn.
Fréttir
Akureyrarkirkja | MENOR, Menningar-
samtök Norðlendinga, efna til dagskrár í
tali, tónum og myndum á Akureyri sunnu-
daginn 5. júní nk. kl. 13 er nefnist Matthías-
arvaka Hátíðardagskrá í tilefni af 170 ára
afmæli Matthíasar Jochumssonar.
Íþróttir
ICC | Annað mótið af tíu í Bikarsyrpu Eddu
útgáfu og Taflfélagsins Hellis verður haldið
sunnudaginn 5. júní og hefst kl. 20. Teflt er
á ICC á Internetinu. Góð verðlaun eru í boði
Eddu útgáfu. Sjá: www.hellir.com.
Útivist
Ferð og saga | Fyrsta ferð sumarsins er á
slóðir Einars Benediktssonar laugardaginn
4. júní. Nánari upplýsingar hjá Guðrúnu Ás-
mundsdóttur. Grandaveg 36. Sími:
551 4715 eða 898 4385. www.storytrips.-
com.
Sögufélag Kjalarnesþings | Fjölskylduferð
út í Viðey laugardaginn 4. júní kl. 10. Við-
eyjarkirkja skoðuð og rifjuð upp saga
klaustursins sem var í eynni í rúm 300 ár,
einnig gengið að Sundbakka. Lagt af stað
frá Sundahöfn kl. 10. Sigling fram og til
baka kostar 750 kr., auk 500 kr. fyrir leið-
sögn. Fólk er beðið að mæta vel búið til úti-
vistar og hafa með sér nesti.
Staður og stund
http://www.mbl.is/sos
Staður og stund á mbl.is.
Nánari upplýsingar um viðburði dagsins er að
finna á Staður og stund undir Fólkið á mbl.is
Meira á mbl.is
Fréttir á SMS
HANS Jóhannsson fiðlusmíðameistari verður með fyrirlestur um hljómblæ víólunnar í
Aðventkirkjunni, Ingólfsstræti 19, í dag kl. 9 árdegis. Fyrirlesturinn er hluti af alþjóðlegri
víóluhátíð og þar mun Hans tala um niðurstöður rannsókna á því hvernig hljóðfæri virka
og sérstaklega strokhljóðfæri. Í framhaldi af því mun hann ræða um víóluna og sérstöðu
hennar.
Að fyrirlestrinum loknum verður flutt verkið „Hymni“ fyrir strengjasveit eftir Snorra
Sigfús Birgisson. Verkið verður flutt á hljóðfæri sem Hans hefur smíðað fyrir íslenska
hljóðfæraleikara frá árinu 1982 til 2005.
Hægt verður að skoða hljóðfærin eftir tónleikana og opið hús verður á fiðluverkstæð-
inu að Ingólfsstræti 10, 2. hæð.
Hljómblær víólunnar