Morgunblaðið - 18.09.2005, Page 45
kunnugastur fluginu á milli Ak-
ureyrar og Reykjavíkur en flug á
milli Akureyrar og Keflavíkur yrði
um 10 mínútum lengra. Auk þess
bættist við hálftímaakstur til
Reykjavíkur og auðvitað eins til
baka og yrði þá ferðalagið í heild um
þrjár klukkustundir. Að ég tali nú
ekki um á veturna þegar veður eru
válynd í okkar landi og fólk yrði
fljótt leitt á því að mæta ítrekað í
Keflavík þegar flugi er aflýst. Í þrjú
ár flaug ég um 100 ferðir á ári milli
Reykjavíkur og Akureyrar vegna
vinnu minnar, ég flaug suður á
föstudagskvöldum og norður á
mánudagsmorgnum og hefði örugg-
lega gefist upp á því hefði ég þurft
að fara til Keflavíkur í öll skiptin.
Það yrði ómælt óhagræði að þessu
fyrir allar flugleiðir í landinu, fyrir
allt landsbyggðarfólk. Það segja
mér reyndir og traustir flugmenn
hjá Flugfélagi Íslands að flugvöllur
á Lönguskerjum komi illa til greina
sökum sjávarseltu og mér heyrist að
Álftnesingar séu ekki mjög hressir
með að fá flugvöll í túnið hjá sér. Því
eru mín lokaorð þau að ég hvet
frambjóðendur til sveitarstjórnar-
kosninga í Reykjavík, hvar í flokki
sem þeir standa, til að hugsa til okk-
ar landsbyggðarfólksins í sambandi
við flugsamgöngur því þið eruð jú
óbeint fulltrúar okkar líka.
Það hefur verið sýnt fram á að
flugvöllurinn getur verið áfram í
Vatnsmýrinni með tilheyrandi til-
færslum og án mikilla vandkvæða.
Síðan væri gott að fá einhver hald-
bær rök í þessa umræðu og ég hvet
aðra landsbyggðarbúa til að láta í
sér heyra um innanlandsflugvöllinn í
Vatnsmýrinni. Þá eru til samtök
sem heita Landsbyggðin lifi og væri
ekki úr vegi að heyra eitthvað frá
þeim.
Höfundur er ritstjóri Vikudags
á Akureyri.
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 18. SEPTEMBER 2005 45
UMRÆÐAN
Hvort sem þú þarft að selja eða
leigja atvinnuhúsnæði þá ertu í góð-
um höndum hjá Inga B. Albertssyni.
Nú er góður sölutími sölutími fram-
undan - ekki missa af honum.
Vandaðu valið og veldu fasteigna-
sölu sem er landsþekkt fyrir traust
og ábyrg vinnubrögð.
Franz Jezorski, hdl. og
lögg. fasteignasali
ATVINNUHÚSNÆÐI
HAFÐU SAMBAND
Mjög falleg og björt, 124,2
fm, 4ra herbergja íbúð á 2.
hæð í 4ra hæða lyftuhúsi við
Lómasali í Kópavogi. Þrjú
mjög rúmgóð herbergi, björt
stofa, eldhús með kirsuberja-
innréttingu og borðkrók,
baðherbergi m. kari og sjón-
varpshol. Íbúðinni fylgir
stæði í upphitaðri bíla-
geymslu. Mjög fallegt útsýni er úr íbúðinni í vesturátt yfir Rjúpnahæð og
út á sundin. Verð kr. 27,8 m.
Ingibjörg, s. 698 1547, tekur á móti gestum
í dag á milli kl. 15 og 16. Íbúðin er merkt 0201.
OPIÐ HÚS Í DAG
Lómasalir 10 - Kópavogi
Þverholti 2 • 270 Mosfellsbæ •sími 586 8080 • fax 586 8081
Einar Páll Kjærnested, löggiltur fasteignasali
Kringlan 7 • 103 Reykjavík • Hús verslunarinnar • Sími 534 4400
HB FASTEIGNIR
Erum með öfluga kaupendur að eignum í traustri
langtíma útleigu á verðbilinu frá 30-3 þús. milljónir.
Fjárfestar athugið:
Erum með mikið af spennandi fjárfestingarkostum hérlendis
og erlendis fyrir öfluga og trausta aðila.
Í gegnum tíðina höfum við náð góðum árangri
í sölu og ráðgjöf fyrir okkar viðskiptavini.
Vinsamlegast hafið samband.
Pétur Kristinsson,
löggiltur fasteigna-,
fyrirtækja- og skipasali,
löggiltur verðbréfamiðlari.
Kristinn R. Kjartansson,
sölustjóri, atvinnu- og
fyrirtækjasviði,
gsm 820 0762.
Hrafnhildur Bridde, löggiltur fasteignasali
Byggingarlóð í Reykjavík kr. 1,9 milljarðar
Byggingarlóð í Reykjavík kr. 65 milljónir
Byggingarlóð í Reykjavík kr. 750 milljónir
Byggingarlóð í Reykjavík kr. 1 milljarður
Hótel í Reykjavík kr. 1,4 milljarðar
Hótel í Reykjavík kr. 450 milljónir
Hótel í Reykjavík kr. 4,5 milljarðar
Hótel á Suðurlandi kr. 1,3 milljarðar
Söluturn á Suðurlandi kr. 45 milljónir
Húsgagnaverslun ½ hlutur kr. 15 milljónir
Glæsilegt húsnæði í útleigu
traustir leigjendur kr. 550 milljónir
Fyrir fjárfesta
Ingólfur G. Gissurarson, lögg. fast. www.valholl.is
- Opið virka daga frá kl. 9.00-17.30. Sími 588 4477.
Sölusýning í dag á glæsilegum fullfrág.
íbúðum að Rauðavaði nr. 5-11 frá kl. 15-17
Erum með í einkasölu glæsilegar fullbúnar (án gólfefna) 2ja,
3ja og 4ra herbergja íbúðir í 3ja hæða fjölbýlishúsi m. sérinn-
gangi af svalagangi í allar íbúðir. Öllum íbúðum fylgir stæði í
bílageymslu.
Í húsum nr. 5-7 eru eftir 3ja herb. 108,5 fm íbúðir og 4ra
herbergja 119,1 fm íbúðir sem eru til afhendingar við kaup-
samning. Í húsum nr. 9-11 eru til 2ja herb. 93,9 fm íbúð og
3ja herb. 108,5 fm íbúðir ásamt 4ra herb. 119,1 fm íbúðir.
Íbúðir í nr. 9-11 verða til afhendingar í des. 2005.
Vandaðar innréttingar frá HTH verða í öllum íbúðum og er
val í hluta íbúðanna um viðaráferð, baðherbergi eru flísalögð
með vönduðum tækjum, þvottahúsgólf eru flísalögð. Sér-
geymsla er innan íbúða. Íbúðum á jarðhæð fylgir sérnotarétt-
ur af lóð allt að 42 fm. Góðar svalir með efri hæðum og fal-
legt útsýni.
Verð á 3ja herb. íb. er 22,8 millj.
Verð á 4ra herb. íb. er 25,9 millj.
Verð á 2ja herb. íb. er 19,9 millj.
Verð á 3ja herb. útsýnisíbúð
á efstu hæð 23,5 millj.
Traustur
byggingaraðili:
Söluaðili:
Minnum kaupendur á að hægt er að fá mjög hagstæða fjármögnun við kaup
fasteigna í dag með 4,15% vöxtum allt að 90% af kaupverði eignarinnar og
rest útb. samkv. samkomulagi.
Sölumenn Valhallar verða á staðnum frá kl. 15-17 í dag sunnudag og taka
á móti áhugasömum.
**Allar upplýsingar um eignirnar er hægt að nálgast á www.nybyggingar.is **
Rauðavað nr. 5-11 er staðsett í nýju skemmtilega skipulögðu hverfi
austan við Breiðholtsbrautina á móti Víðidalnum. Aðkoma að húsunum
er frá Sandavaði. Best er að fara strax til hægri þegar komið er úr
hringtorgi og þá fyrstu innkeyrslu til vinstri inn í Sandavaðið og þá blasa
húsin við.