Morgunblaðið - 18.09.2005, Qupperneq 59

Morgunblaðið - 18.09.2005, Qupperneq 59
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 18. SEPTEMBER 2005 59 DAGBÓK Námskeið á haustönn BRIDSSKÓLINN ◆ ◆ ◆ ◆ ◆ ◆ ◆ ◆ ◆ ◆ ◆ ◆ ◆ ◆ ◆ ◆ ◆ ◆ ◆ ◆ ◆ ◆ ◆ ◆ Byrjendanámskeið: Hefst 26. september og stendur yfir í 10 mánudagskvöld frá kl. 20-23. Viltu læra brids? Á byrjendanámskeiði Bridsskólans er ekki gert ráð fyrir neinni kunnáttu og ekki er nauðsynlegt að koma með „makker“. Það er fólk á öllum aldri og af báðum kynjum sem sækir skólann. Láttu slag standa og lærðu brids í skemmtilegum félagsskap. Framhaldsnámskeið: Hefst 28. september og stendur yfir í 10 miðvikudagskvöld frá kl. 20-23. Viltu verða betri spilari? Á framhaldsnámskeiði Bridsskólans gefst þér gott tækifæri til að bæta við kunnáttuna. Þú lærir nútíma sagnir, hvassa spilatækni og samvinnu við makker í vörninni. Og skemmtir þér konunglega um leið. Ítarleg kennslugögn fylgja báðum námskeiðum. Kennari er Guðmundur Páll Arnarson. Nánari upplýsingar og innritun í síma 564 4247 milli kl. 13 og 18 virka daga. Námskeiðin eru haldin í húsnæði Bridssambands Íslands, Síðumúla 37 í Reykjavík. Helgi Hansson tannlæknir Hef opnað tannlæknastofu á Flatahrauni 5a, Hafnarfirði Sími 555 2050 Sérnám: Barnatannlækningar TRÉSKURÐUR Námskeið í myndskurði og öskjugerð hefst 27. september. Kennt verður á gamalgrónu verkstæði á Laugavegi 100. Örn Sigurðsson myndskeri og húsgagnasmíðameistari. Skráning og nánari upplýsingar í síma 848 8659. Traustur kaupandi óskar eftir 120-160 fm raðhúsi á einni hæð í Fossvogi. Góður afhendingarfrestur. Sterkar greiðslur í boði. Nánari upplýsingar veitir Sverrir Kristinsson lögg. fasteignasali. RAÐHÚS Í FOSSVOGI ÓSKAST Sverrir Kristinsson lögg. fasteignasali Traustur kaupandi óskar eftir 110-140 fm sérhæð á framan- greindum svæðum. Afhendingartími eftir samkomulagi. Sterkar greiðslur í boði. Nánari upplýsingar veitir Sverrir Kristinsson lögg. fasteignasali. SÉRHÆÐ VIÐ ÆGISÍÐU EÐA Í ÞINGHOLTUNUM ÓSKAST - STAÐGREIÐSLA Sverrir Kristinsson lögg. fasteignasali Nánari upplysingar um NLP má finna á: www.ckari.com NLP Námskeið Neuro - Lingustic - Programming - Er sjálfstraustið í ólagi? - Langar þig í betri líðan? - Finnst þér að fáir skilji þig? - Er eitthvað í fari þínu sem að þú vilt vinna bug á? - Finnst þér að öðrum gangi betur í lífinu en þér? - Gengur illa að klára verkefni sem þú byrjar á? - Finnst þér erfitt að höndla gagnryni? Með NLP aðferðum getur þú auðveldlega breytt lífi þínu og skapað þína eigin framtíð. NLP er notað af fólki um allan heim sem hefur náð frábærum árangri í lífinu Námskeiðið fer fram virka daga frá 26. september til 7. október frá kl 18-22 Leiðbeinandi: Kári Eyþórsson MPNLP Upplysingar í síma: 894-2992 Netfang: kari@ckari.com Tónlist Café Cultura | Frábær reggae-tónlist. Siggi og Petter úr Hjálmum, unplugged. 500 kr. inn. Myndlist Artótek Grófarhúsi | Ingimar Waage mynd- listarmaður sýnir olíumálverk á 1. hæð Gróf- arhúss, Tryggvagötu 15. www.artotek.is. Sýningunni lýkur 25. sept. BANANANANAS | Þuríður Helga Krist- jánsdóttir og Tinna Ævarsdóttir til 24. sept. Café Karólína | Arnar Tryggvason. Húsin í bænum. Til 30. september. Epal | Til sýnis innsetning eftir myndlist- armanninn Finn Arnar. Sýningin er til mán- aðamóta. Fugl | Ólafur Gíslason til 2. október. Gallerí 100° | Straumar: Guðbjörg Lind, Guðrún Kristjánsdóttir, Kristín Jónsdóttir. Til 25. október. Gallerí Fold | Haraldur Bilson til 2. október. Gallerí Gyllinhæð | Sýning nemenda LHÍ, Snæviþakið svín. Til 18. september. Opið kl. 15–18 fim.–sun. Gallerí I8 | Ólöf Nordal til 15. okt. Gallerí Terpentine | Ásdís Spanó til 3. októ- ber Grafíksafn Íslands | Helga Ármannsdóttir. Hafnarborg | Eiríkur Smith til 26. sept- ember. Hrafnista Hafnarfirði | Sesselja Halldórs- dóttir sýnir í Menningarsal til 4. okt. Iða | Guðrún Benedikta Elíasdóttir. Und- irliggjandi. Ís–café | Bjarney Sighvatsdóttir með mynd- listarsýningu. Kaffi Sólon | Víðir Ingólfur Þrastarson. Olíu- málverk á striga. Til 24. september. Kaupfélagshúsið, Strandgötu Hfj. | Félagið Handíðir heldur sýningu. Síðasti sýning- ardagur. Opið 12 til 18. Kirkjuhvoll Akranesi | Björn Lúðvíksson til 18. sept. Opið alla daga nema mán. 15–18. Kling og Bang | Malcolm Green, Goddur, Bjarni H. Þórarinsson og Ómar Stefánsson til 25. september. Listasafn Árnesinga | Sýningin Tívolí til 25. sept. Listasafn ASÍ | Anna Þ. Guðjónsdóttir og Kristleifur Björnsson til 9. október. Listasafnið á Akureyri | Jón Laxdal til 23. október. Listasafn Ísafjarðar | Katrín Elvarsdóttir fram í október. Listasafn Íslands | Íslensk myndlist 1945– 1960, frá abstrakt til raunsæis. Listasafn Kópavogs, Gerðarsafn | Meistari Kjarval 120 ára. Afmælissýning úr einka- safni Ingibjargar Guðmundsdóttur og Þor- valdar Guðmundssonar. Til 2. október. Listasafn Reykjanesbæjar | Eiríkur Smith og konurnar í baðstofunni til 16. okt. Listasafn Reykjavíkur, Ásmundarsafn | Maðurinn og efnið. Sýning á úrvali verka úr safneign. Til 2006. Listasafn Reykjavíkur, Hafnarhús | Guðrún Vera Hjartardóttir til 30. des. Erró til 23. apríl. Hvernig borg má bjóða þér? til 2. okt. Listasafn Reykjavíkur, Kjarvalsstaðir | Úr- val verka frá 20. öld. Ólafur Kvaran, for- stöðumaður Listasafns Íslands, annast leið- sögn sunnudaginn 18. sept. kl. 15. Sýningunni lýkur 25. sept. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar | Hraun- blóm: Else Afelt, Carl-Henning Pedersen, Svavar Guðnason og Sigurjón Ólafsson til 27. nóv. Norræna húsið | Sýning 17 danskra lista- kvenna á veggteppum í anddyri. Nýlistasafnið | Ásta Ólafsdóttir, Daði Guð- björnsson og Unnar Jónasson Auðarson til 2. okt. Næsti bar | Áslaug Sigvaldadótir til 14. október. Safn | Ólafur Elíasson, „Limbo lamp for Pét- ur“, fram í nóvember. Stefán Jónsson, „Við Gullna hliðið“, fram í miðjan október. Skaftfell | Listamaðurinn Carl Boutard – „Hills and drawings“ í sýningarsal Skaftfells. Listamaðurinn Dodda Maggý með sýningu sína „verk 19“ á vesturvegg Skaftfells. Til 18. sept. Skriðuklaustur | Helga Erlendsdóttir sýnir 13 olíumálverk til 18. sept. Suðsuðvestur | Gjörningaklúbburinn/The Icelandic Love Corporation. Til 25. sept. Opið fim. og fös. kl. 16–18 og um helgar kl. 14–17. VG-Akureyri | Sex ungir listamenn til 14. október. Þjóðarbókhlaðan | Brynjólfur Sveinsson og 17. öldin í sögu Íslendinga. Til áramóta. Þjóðminjasafn Íslands | Skuggaföll Kristins Ingvarssonar. Story of your life Haralds Jónssonar. Mynd á þili. Þrastarlundur, Grímsnesi | Reynir Þor- grímsson til 5. október. Fréttir Skálholt | Í tengslum við dagskrá í minningu Brynjólfs Sveinssonar biskups verður efnt til 17. aldar dansleiks í Skálholti sunnudags- kvöldið 18. september. Ingibjörg Björns- dóttir listdansari leiðir. Dagskráin er öllum opin. Söfn Gljúfrasteinn – Hús skáldsins | Gljúfra- steinn verður opinn kl. 10–17 alla daga nema mánudaga í vetur. Hljóðleiðsögn um húsið, margmiðlunarsýning og gönguleiðir. Nánar á www.gljufrasteinn.is. Smámunasafnið í Sólgarði | Ný heimasíða safnsins hefur verið opnuð. www.smamuna- safnid.is – Safnið er lokað 15. sept. – 15. maí. Tekið á móti hópum í samráði við safnvörð. Uppl. í síma 865 1621. Þjóðmenningarhúsið | Handritin – saga handrita og hlutverk um aldir, Þjóðminja- safnið – svona var það, Fyrirheitna landið – fyrstu Vestur–Íslendingarnir, Bókminjasafn. Auk þess veitingastofa með hádegis– og kaffimatseðli og áhugaverð safnbúð. Þjóðmenningarhúsið | JAM–hópurinn – haustsýning. Sýning á íslensku bókbandi gerðu með gamla laginu, eins og það var unnið á 17. og 18. öld. Til 12. okt. Fyrirlestrar Listaháskóli Íslands | Dr. Charles Borowsky heldur fyrirlestur við tónlistardeild Listahá- skóla Íslands, Sölvhólsgötu 13, 18. sept- ember kl. 16. Yfirskriftin er „Staða og hlut- verk tónlistarinnar á tímum hnatt- væðingar“. Aðgangur er ókeypis. Námskeið Kvennakirkjan | Námskeið um þunglyndið, sorgina og gleði Guðs, sem læknar og hugg- ar og leiðir í birtuna og hláturinn, hefst mánudaginn 19. sept. og stendur í fjóra mánudaga kl. 17.30–19. Verð 4.000 kr. Nám- skeiðið er á Laugavegi 59, 4. hæð. Laugardalurinn | Námskeið fyrir byrjendur og lengra komna í Stafgöngu hefst 27. sept. kl 17.30 Skráning og upplýsingar á www.stafganga.is eða í síma 616 8595 og 694 3571. Staðlaráð Íslands | Námskeið 22. sept- ember, ISO 9000-gæðastjórnunarstaðlarnir – Lykilatriði, uppbygging og notkun. Mark- mið: Að þátttakendur geti gert grein fyrir megináherslum og uppbyggingu kjarna- staðlanna í ISO 9000:2000 röðinni og þekki hvernig þeim er beitt við að koma á og viðhalda gæðastjórnunarkerfi. Upplýsingar á www.stadlar.is. www.ljosmyndari.is | 3ja daga ljósmynd- anámskeið fyrir stafrænar myndavélar verður 19., 21. og 22. september kl. 18–22. Farið er í allar helstu stillingar á myndavél- inni, myndatökur og tölvuvinnsla útskýrð ásamt Photoshop og ljósmyndastúdíói. Leiðbeinandi Pálmi Guðmundsson. Skráning á www.ljosmyndari.is eða í síma 898–3911. Útivist Ferðafélagið Útivist | Jeppaferð um Jök- ulh. og Breiðbak 23.–25. sept. Brottför kl. 19. Á föstudagskvöldi verður ekið i Hraun- eyjar þar sem tekið verður eldsneyti og þaðan verður haldið í Veiðivötn. Þátttaka háð samþykki fararstjóra. Fararstjóri Skúli Haukur Skúlason. Verð 4.200/4.900 pr. mann. Fugla- og náttúruverndarfélag Álftaness | Fugla- og náttúruverndarfélag Álftaness stendur fyrir fjöruferð 18. sept. Gengið verð- ur í Hrakhólmana eftir mjóu eiði en þar er mikið líf og útsýni. Gengið verður frá íþróttahúsinu á Álftanesi kl. 12. Staðurogstund http://www.mbl.is/sos Staður og stund á mbl.is. Nánari upplýsingar um viðburði dagsins er að finna á Staður og stund undir Fólkið á mbl.is Meira á mbl.is HJÁ Máli og menningu er komin út bók Roalds Dahl, Kalli og sælgæt- isgerðin. Böðvar Guðmundsson ann- ast þýðingu á þessu þekkta verki sem segir frá drengnum Kalla og Villa Wonka, sérvitrum og frumlegum sæl- gætisframleiðanda í dularfullri verk- smiðju. Uppi verður fótur og fit þegar fimm heppin börn fá að skoða sæl- gætisgerðina sem lengi hefur verið lokuð öllum. Bókin er 185 blaðsíður og kostar 2.690 kr. Nammiævintýr GLÆPASAGAN Dansað við engil eftir Åke Ed- wardson í þýð- ingu Sigrúnar Ástríðar Eiríks- dóttur er komin út hjá Máli og menningu. Bókin segir frá atburðarás sem hefst þegar ung- ur Svíi finnst myrtur á hót- elherbergi í Lundúnum. Skömmu síð- ar er svipað morð framið í Gautaborg. Lögreglumaðurinn Erik Winter rann- sakar morðin og kemur ýmislegt sér- kennilegt í ljós. Åke Edwardson er einn af þekktari glæpasagnahöfundum Svíþjóðar og hafa verk hans verið þýdd á fjölda tungumála. Var bókin sem nú er kom- in út valin glæpasaga ársins í Svíþjóð á sínum tíma og hefur verið gerð kvik- mynd eftir sögunni. Bókin er 340 bls. að lengd og kost- ar 1.799 kr. Sænsk glæpasaga KOMIN er út bókin Mórar-nærvídd eft- ir Katrínu Elvarsdóttur og Matthías M. D. Hemstock. Það eru 12 tónar sem gefa bókina út og er þetta fyrsta rit- verk útgáfunnar sem fram til þessa hefur aðallega sinnt útgáfu tónlistar. Í bókinni vinna saman ljósmynd- arinn Katrín og tónlistarmaðurinn Matthías en Matthías tók upp hljóð þar sem Katrín ljósmyndaði. Héldu þau sýningu á afrakstri samstarfsins fyrr á árinu. Í bókinni er formáli eftir Braga Ólafsson rithöfund en bókin kemur út í 500 tölusettum eintökum. Ljósmynda- og hljóðverk
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.