Morgunblaðið - 18.09.2005, Side 65

Morgunblaðið - 18.09.2005, Side 65
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 18. SEPTEMBER 2005 65 SKEMMTISTAÐURINN Pravda var þéttsetinn á fimmtudagskvöldið síðasta þegar íslensku hip hop-listamennirnir Beatmakin Troopa og Rain slógu saman í útgáfuteiti. Beatmakin Troopa gaf út plötu sína Peaceful Thinking fyrr á þessu ári en nú á dögunum kom út platan Experiment of the Day með Rain. Það er útgáfufyrirtækið Triangle Productions sem gefur plöturnar út en fyr- irtækið hefur þegar gefið út sex plötur á árinu. Stemningin á Pravda var stór- góð eins og myndirnar bera með sér en þeim sem misstu af tónleikunum á fimmtudaginn gefst meðal annars kostur á að sjá listamennina á hip hop- og elektró- kvöldum Iceland Airwaves í október. Tónlist | Útgáfutónleikar Rain og Beatmakin Troopa Hip hop á Pravda Þóra, Brynhildur og Rebecca nutu tónlist- ar Rain og Beatmakin Troopa. Þeir Pan og Jói kynntu plötur sínar á fimmtudagskvöldið. Morgunblaðið/Jón Svavarssonwww.triangle-productions.com

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.