Morgunblaðið - 18.09.2005, Qupperneq 66

Morgunblaðið - 18.09.2005, Qupperneq 66
66 SUNNUDAGUR 18. SEPTEMBER 2005 MORGUNBLAÐIÐ kl. 2, 4 og 6 Í þrívíddSýnd kl. 1.45 B.i 10 ára Sýnd kl. 2 og 3.50 ísl tal Sýnd kl. 4 ísl tal (kr 400)Sýnd kl. 10 b.i. 16 ára Sími 564 0000í i Miðasala opnar kl. 13.15i l r l. 5. Sýnd kl. 8 og 10.20 Verðið á karlhórum hefur lækkað töluvert fyrir evrópskar konur! Sprenghlægileg gamanmynd! Verðið á karlhórum hefur lækkað töluvert fyrir evrópskar konur! Sprenghlægileg gamanmynd! Sýnd kl. 4(kr 400), 6 og 8 b.i. 14 ára O.H.H. / DV. . . / H.J. / Mbl.. . / l.       TOPPFIMM.IS  DV  KVIKMYNDIR.IS kvikmyndir.comkvik yndir.co Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10Sýnd kl. 2, 4, 6, 8 og 10 b.i. 14 ára kl. 2, 4, 6, 8 og 10 Night Watch is F***ING COOL! Quentin Tarantino Night Watch is F***ING COOL! Quentin Tarantino Til að hafa stjórn á hrottum og illmennum er sett á laggirnar sérstök sveit sem kallar sig Night Watch! il að hafa stjórn á hrottu og il ennu er sett á laggirnar sérstök sveit se kal ar sig ight atch! Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30 b.i. 16 ára Fyrsti hluti í epískum fantasíu þríleik Aldrei annað eins hefur sést í bíó hérlendis áður! Mynd sem slegið hefur í gegn! Missið ekki af þessari Harðasta löggan í bænum er þann mund að fá stórskrýtinn félaga! ÞEGAR EKKI ER MEIRA PLÁSS Í HELVÍTI MUNU HINIR DAUÐU RÁFA UM JÖRÐINA Harðasta löggan í bænum er þann mund að fá stórs krýtinn f élaga! FRÁBÆR GRÍN OG SPENNUMYND FRÁBÆR GRÍN OG SPENNUMYND Harðasta löggan í bænum er þann mund að fá stórskrýtinn félaga! Sýnd kl. 6, 8 og 10 Clarence „Gatemouth“Brown, sögufrægur gítar-leikari og söngvari, lést í fæðingarbæ sínum, Orange í Tex- as, á laugardaginn fyrir viku. Gatemouth, sem var orðinn 81 árs, þurfti að yfirgefa heimili sitt í Louisiana vegna fellibyljarins Katrínar og þoldi ekki flutn- ingana, enda hafði hann þjáðst af hjartabilun og lungnakrabba- meini. Heimili hans í Slidell eyði- lagðist í hamförunum. Björgvin Gíslason gítarleikari spilaði með Gatemouth árið 1981, þegar hann var búsettur í Banda- ríkjunum. „Þetta var nú bara þannig að ég lenti í bandinu hjá honum. Ég hafði hitað upp fyrir hann áður og eitt kvöldið mætti píanóleikarinn hans ekki, þannig að ég hljóp í skarðið. Skömmu seinna hringdi hann í mig og fékk mig til að koma með í fimm vikna túr,“ segir hann.    Gatemouth var mikill hæfi-leikamaður, góður gítar- leikari og með sérstakan stíl, segir Björgvin. „Enda segir í ævisögu Jimis Hendrix að hann hafi hlustað á Gatemouth og Elv- is Presley hlustaði á hann áður en hann byrjaði. Það er sagt að hann hafi verið 81 árs, en mig grunar reyndar að hann hafi ver- ið eldri,“ segir Björgvin. Gate- mouth notaði ekki gítarnögl, en festi hins vegar alltaf klemmu á gítarinn til að hækka grunntón- inn. Björgvin og Gatemouth voru ekkert sérstaklega góðir vinir til að byrja með. „Einu sinni otaði hann nú byssu að mér. Þetta var einhvers staðar í norðurríkjunum og það var verið að gera sjón- varpsþátt. Upptökuliðið kom inn í búningsherbergið í pásunni eða eftir tónleikana og tók viðtal við hann. Einhvern veginn barst talið að aldri sveitarmanna og hann fór að spyrja alla um aldur. Ég svaraði einhvern veginn út í hött; að ég væri sjötugur eða eitthvað í þá áttina og það fór eitthvað í taugarnar á honum. Karlinn dró upp 38 kalibera byssu úr skjala- töskunni sinni og beindi að mér. Ég er nú ekkert mjög mikið fyrir skotvopn, þannig að ég lýsti því yfir að ég væri hættur í hljóm- sveitinni, þótt á endanum héldi ég samt áfram,“ segir Björgvin. Þrátt fyrir þessi stormasömu samskipti urðu Björgvin og Gatemouth á endanum mjög góðir vinir. „Hann var veikur og ég aðstoðaði hann við að komast upp á svið,“ segir hann. Þannig tókust með þeim góð kynni.    Gatemouth var skap-ofsamaður, segir Björgvin. „Hann átti til að garga á svert- ingjana út um gluggann „fáið ykkur vinnu“ og kalla þá öllum illum nöfnum. Hann var líka vís með að elta heilu dagana bíl sem hafði svínað á hann,“ segir hann. „Þetta var góður tími,“ segir Björgvin. „Karlinn gerði eitt mjög snjallt; hann lét hljóðfæra- leikarana heyra það eftir hverja tónleika, hvað þeir hefðu gert vitlaust. Hann hakkaði menn í sig. Ég man eftir því að maður varð hálfframlágur fyrsta kvöld- ið, á meðan maður beið eftir að það kæmi að manni. En fyrir bragðið varð bandið alltaf betra og betra. Hann vissi nákvæm- lega hvað hann var að segja, enda var hann frægur fyrir að vera einn yngsti stórsveitar- stjórnandi sögunnar, 18 ára gamall,“ segir hann.    Eftir fimm vikna stanslausatónleikaferð, með eins kvölds hléi, fór Björgvin til Íslands og Gatemouth að spila í Evrópu. Gatemouth hafði boðið honum að vera áfram í hljóm- sveitinni, en Björgvin sá sér það ekki fært. „Hann var nú búinn að vera „on the road“ frá því 1947, en þessar fimm vikur voru alveg ljómandi góðar fyrir mig.“ Skapofsa- og hæfileikamaður ’Einu sinni otaði hannnú byssu að mér. Þetta var einhvers staðar í norðurríkjunum og það var verið að gera sjón- varpsþátt.‘ AF LISTUM Ívar Páll Jónsson Gatemouth dró eitt sinn upp byssu og beindi að Björgvini. ivarpall@mbl.is Morgunblaðið/Þorkell Björgvin Gíslason var í hljómsveit Gatemouths í fimm vikur.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.