Morgunblaðið - 18.09.2005, Qupperneq 70

Morgunblaðið - 18.09.2005, Qupperneq 70
70 SUNNUDAGUR 18. SEPTEMBER 2005 MORGUNBLAÐIÐ ÚTVARP/SJÓNVARP FM 95,7  LINDIN FM 102,9  RADÍÓ REYKJAVÍK 104,5  ÚTVARP SAGA FM 99,4  LÉTT FM 96,7  ÚTVARP BOÐUN FM 105,5  KISS FM 89,5  ÚTVARP LATIBÆR FM 102,2  XFM 91,9  TALSTÖÐIN 90.9 Rás 1  13.00 Útvarpsleikhúsið flytur perlu úr leikritasafninu í dag og næsta sunnudag. Flutt verður leik- ritið Winslow-drengurinn eftir Ter- rence Rattigan sem frumflutt var í út- varpinu árið 1955. Söguþráðurinn er sannsögulegur og fjallar um breskan yfirstéttarmann sem reynir að fá þjóf- kenndan son sinn sýknaðan. Leik- stjóri er Valur Gíslason. Útvarpsleikhúsið 07.00-09.00 Reykjavík síðdegis. Það besta úr vikunni. Umsjónarmenn: Þorgeir Ástvaldsson, Kristófer Helgason og Ásgeir Páll Ágústsson. 09.00-12.00 Valdís Gunnarsdóttir 12.00-12.20 Hádegisfréttir og íþróttir 13.05-16.00 Rúnar Róbertsson 16.00-18.30 N á tali hjá Hemma Gunn 18.30-19.00 Fréttir 19.00-01.00 Bragi Guðmundsson Fréttir: 10-15-17, íþróttafréttir kl. 13 BYLGJAN FM 98,9RÍKISÚTVARPIÐ RÁS 1 FM 92,4/93,5 08.00 Fréttir. 08.05 Morgunandakt. Séra Dalla Þórð- ardóttir, Miklabæ, flytur. 08.15 Tónlist á sunnudagsmorgni. Kantötur eftir Johann Sebastian Bach BWV 85 Ich bin ein guter Hirt, BWV 183 Sie weden euch in den Bann tun og BWV 175 Er rufet seinen Schafen mit Namen. Barbara Schlick sópr- an, Andreas Scholl alt, Christoph Pregadrien tenór og Gotthold Schwarz bassi og Con- certo Vocale í Leipzig syngja með Barokk- sveitinni í Limoge; Christophe Coin stjórnar. 09.00 Fréttir. 09.03 Frá Salzborgarhátíðinni 2005. Lang Lang leikur á píanó verk eftir Joseph Haydn, Robert Schumann og Fraz Schubert. 10.00 Fréttir. 10.05 Veðurfregnir. 10.15 Walter Benjamin, Das Passagen-Werk. Um þýska rithöfundinn Walter Benjamin og úttekt hans á bogagöngum Parísar og yf- irbyggðum verslunargötum. Umsjón: Mar- teinn Breki Helgason. (2:2) 11.00 Guðsþjónusta í Glerárkirkju. Séra Gunnlaugur Garðarsson prédikar. 12.00 Hádegisútvarp. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 13.00 Úr leikritasafninu: Winslow-drengurinn eftir Terence Rattigan. Þýðing: Bjarni Bene- diktsson. Leikendur: Anna Guðmundsdóttir, Baldvin Halldórsson, Brynjólfur Jóhann- esson, Indriði Waage, Inga Þórðardóttir, Nína Sveinsdóttir, Ólafur Þ. Jónsson, Regína Þórðardóttir, Steindór Hjörleifsson og Valur Gíslason. Leikstjóri: Valur Gíslason. (Frá 1955) (1:2) 14.10 Á flakki um Ítalíu. Umsjón: Halldóra Friðjónsdóttir. Áður flutt 2003. (3:4) 15.00 Svipmynd af listamannni: Guðmunda Elíasdóttir. Umsjón: Elísabet Indra Ragn- arsdóttir. Áður flutt 1995. 16.00 Fréttir. 16.08 Veðurfregnir. 16.10 Í tónleikasal. Hljóðritun frá tónleikum Kammersveitar Evrópu á Berlínarhátíðinni hinn 4. þ.m. Á efnisskrá: Namensfeier, for- leikur í C-dúr ópus 115 eftir Ludwig van Beethoven. Pulcinella, svíta eftir Igor Stra- vinskíj. Fiðlukonsert eftir Thomas Adés. Sin- fónía nr. 4 í B-dúr ópus 60 eftir Ludwig van Beethoven. Einleikari: Anthony Marwood. Stjórnandi: Thomas Adés. 18.00 Kvöldfréttir. 18.25 Auglýsingar. 18.28 Hugað að hönnun. Hversdagslegir hlutir í íslenskri hönnun. Umsjón: Halldóra Arnardóttir. (4:6) 18.52 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.00 Íslensk tónskáld. IVP og Höfuðstafir eftir Karólínu Eiríksdóttur. Félagar úr Caput- hópnum leika. Ymni fyrir mezzósópran og sjö hljóðfæraleikara eftir Áskel Másson. Ás- gerður Júníusdóttir syngur með Caput- hópnum; Guðni Franzson stjórnar. Septett eftir Steingrím Rohloff. Caput-hópurinn leik- ur; Joel Sachs stjórnar. 19.50 Óskastundin. Umsjón: Gerður G. Bjarklind. (e) 20.35 Sagnaþættir Jóns Helgasonar. Um- sjón: Gunnar Stefánsson. (e) (2:4) 21.15 Laufskálinn. Umsjón: Anna Margrét Sigurðardóttir. (e) 21.55 Orð kvöldsins. Halla Jónsdóttir flytur. 22.00 Fréttir. 22.10 Veðurfregnir. 22.15 Úr kvæðum fyrri alda. Umsjón: Gunnar Stefánsson. (e) 22.30 Teygjan. Heimstónlistarþáttur Sigtryggs Baldurssonar. (e) 23.00 Kvöldvísur. Umsjón: Bergþóra Jóns- dóttir. (Áður flutt 1998) (7) 24.00 Fréttir. 00.10 Útvarpað á samtengdum rásum. RÁS2 FM 90,1/99,9 00.10 Næturvörðurinn með Heiðu Eiríksdóttur. 01.00 Fréttir. 01.03 Veðurfregnir 01.10 Næt- urvörðurinn heldur áfram með Heiðu Eiríksdóttur. 02.00 Fréttir. 02.03 Næturtónar. 04.30 Veð- urfregnir. 04.40 Næturtónar. 05.00 Fréttir. 05.05 Næturtónar. 06.00 Fréttir. 06.05 Morg- untónar. 06.45 Veðurfregnir. 07.00 Fréttir. 07.05 Morguntónar. 08.00 Fréttir. 08.05 Morguntónar. 09.00 Fréttir. 09.03 Helg- arútgáfan. Lifandi útvarp á líðandi stundu með Margréti Blöndal. 10.00 Fréttir. 10.05 Helg- arútgáfan. Lifandi útvarp á líðandi stundu með Margréti Blöndal. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Helgarútgáfan. Lifandi útvarp á líðandi stundu. 16.00 Fréttir. 16.08 Rokkland. Umsjón: Ólafur Páll Gunnarsson. 18.00 Kvöldfréttir. 18.25 Auglýsingar. 18.28 Tónlist að hætti hússins. 19.00 Sjónvarpsfréttir og Kastljósið. 20.00 Popp og ról. Tónlist að hætti hússins. 22.00 Fréttir. 22.10 Popp og ról. Tónlist að hætti húss- ins. 24.00 Fréttir. 08.00 Barnaefni. 10.50 Spaugstofan (e) 11.15 Hljómsveit kvölds- ins - Hjálmar. (e) (1:14) 11.45 Á faraldsfæti (Vild- mark - Upptäckeren) (e) (1:16) 12.15 Út og suður (e) 12.45 Vetni - orkugjafi framtíðarinnar Austurrísk heimildarmynd. (e) 13.40 Lási lögga II (In- spector Gadget 2) (e) 15.10 Björk og Medúlla Heimildarmynd. (e) 16.05 Írönsk kvikmynda- gerð Heimildamynd. (e) 17.00 Náttúra Evrópu Breskur heimildamynda- flokkur. (e) (2:4) 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Prinsinn af Bengal (Prinsen af Bengalen) Þáttaröð um börn í Bangladesh. (2:3) 18.25 Krakkar á ferð og flugi Frá Hellissandi. (e) (18:20) 18.50 Löggan, löggan (Polis, polis) (7:10) 19.00 Fréttir, íþróttir og veður 19.35 Kastljósið 20.00 Æska á upplýsing- aröld (L’enfant des lumiè- res) (4:4) 20.55 Málsvörn (Forsvar) (29:29) 21.40 Helgarsportið 21.55 Fótboltakvöld 22.10 Klukkan fimm síð- degis (Panj é asr) Írönsk verðlaunamynd frá 2003. Myndin gerist í Afganist- an og segir frá ungri stúlku sem dreymir um að verða forseti landsins. Leikstjóri er Samira Mak- hmalbaf. Aðalhl.: eru Agheleh Rezaie, Abdolg- ani Yousefrazi, Razi Mo- hebi og Marzieh Amiri. 23.55 Kastljósið (e) 00.15 Útvarpsfréttir 07.00 Barnatími Stöðvar 2 Pingu, Kýrin Kolla, Litlir hnettir, Sullukollar, Véla Villi, Svampur Sveins, Könnuðurinn Dóra, Gin- ger segir frá, WinxClub, Titeuf, Batman, Skrímsla- spilið, Scooby Doo, Frosk- afjör, Shoebox Zoo 11.35 Home Improvement 2 (Handlaginn heim- ilisfaðir) (14:27) 12.00 Neighbours 13.45 Idol - Stjörnuleit (23:37), (24:37) (e) 15.45 Það var lagið 16.45 Einu sinni var 17.10 Whoopi (12:22) (e) 17.40 Apprentice 3, The (Lærlingur Trumps) (16:18) 18.30 Fréttir Stöðvar 2 19.15 Einu sinni var 19.45 Sjálfstætt fólk 20.25 Monk (10:16) 21.10 Blind Justice (Blint réttlæti) (5:13) 22.00 Emmy-verðlaunin upphitun 2005 Upphitun fyrir verðlaunahátíðina í Los Angeles. Skyggnst er á bak við tjöldin og rætt við stjörnurnar. 24.00 Emmy-verðlaunin 2005 Bein útsending frá Los Angeles þar sem Emmy-verðlaunin verða afhent í 57. sinn. Bestu sjónvarpsþættirnir vinna til verðlauna sem og þeir leikarar sem þótt hafa skarað fram úr. 03.00 Crossing Jordan (Réttarlæknirinn) (3:21) 03.45 La Virgen de los sic- arios (Morð í Medellin) Aðalhlutverk: Germán Jaramillo. Leikstjóri: Bar- bet Schroeder. 2000. Stranglega bönnuð börn- um. 05.25 Fréttir Stöðvar 2 06.10 Tónlistarmyndbönd frá Popp TíVí 08.00 UEFA Champions League 08.25 Presidents Cup (Forsetabikarinn) Bandaríska golflandsliðið mætir úr- valsliði alþjóðlegra kylf- inga í keppni um Forseta- bikarinn 22. - 25. september. 08.55 Bandaríska móta- röðin í golfi (US PGA Tour 2005 - Highlights) 09.50 Hnefaleikar (MA Barrera - Robbie Peden) e. 11.30 Landsbankamörkin 12.10 Meistaradeildin með Guðna Berg 12.50 Ítalski boltinn (Sam- pdoria - AC Milan) Bein útsending 15.00 Landsbankadeildin (Fram-FH/Grindavík- Keflavík/Fylkir) 16.50 Spænski boltinn (Espanyol - Real Madrid) Bein útsending 18.50 Spænski boltinn (Atl. Madrid - Barcelona) Bein útsending 20.55 Ameríski fótboltinn (Seattle - Atlanta) Bein út- sending 23.25 UEFA Champions League (Meistaradeild Evrópu) 06.00 Live From Bagdad 08.00 Down With Love 10.00 Juwanna Mann 12.00 Beethoven’s 5th 14.00 Live From Bagdad 16.00 Down With Love 18.00 Juwanna Mann 20.00 Beethoven’s 5th 22.00 Barton Fink 24.00 State of Grace 02.10 Do Not Disturb 04.00 Barton Fink SJÓNVARPIÐ STÖÐ 2 SKJÁREINNI SÝN STÖÐ 2 BÍÓ 11.30 Cheers - öll vikan 13.30 The Restaurant 2 (e) 14.20 House (e) 15.10 Fólk - með Sirrý (e) 17.00 Innlit/útlit Umsjón hafa Þórunn Högnadóttir, Arnar Gauti Sverrisson og Nadia Katrín Banine. (e) 18.00 Judging Amy Banda- rískir þættir um lögmann- inn Amy sem gerist dóm- ari í heimabæ sínum. (e) 19.00 Battlestar Galactica (e) 20.00 Popppunktur Um- sjón með þættinum hafa Felix og Dr. Gunni. Í haust etja kappi þær hljóm- sveitir sem hrepptu efstu sætin í fyrri þáttaröðum. 21.00 Dateline Í tilefni þess að fjögur ár eru liðin frá árásunum 11. sept- ember er fjallað um stríð Bandaríkjanna gegn hryðjuverkum. 22.00 CSI: New York 22.50 Da Vinci’s Inquest DaVinci rannsakar spill- ingu innan lögreglunnar. 23.40 C.S.I. CSI (e) 00.25 Cheers (e) 14.00 Real World: San Diego (13:27) 14.30 American Dad (3:13) 15.00 The Newlyweds (23:30) (24:30) 16.00 Veggfóður 17.00 Hell’s Kitchen (3:10) 18.00 Friends 3 (6:25) 18.30 Fréttir Stöðvar 2 19.00 Game TV 19.30 Seinfeld (13:24) 20.00 Seinfeld (17:24) 20.30 Friends 3 (10:25) 21.00 The Newlyweds (25:30), (26:30) 22.00 American Princess (3:6) 22.50 Capturing the Fried- mans 00.40 Tru Calling (12:20) 01.25 David Letterman UM daginn datt ég inn í þátt á sjónvarpsstöðinni E, sem greip athygli mína sam- stundis. Mig minnir að þátt- urinn hafi heitið 101 Worst Crimes of Fashion, eða 101 hryllilegustu tískuglæpirnir. Þar sátu tískuspekúlantar og gagnrýndu klæðaburð Hollý- vúddstjarnanna við ýmis op- inber tækifæri. Spekúlant- arnir tættu þarna fataæruna utan af ónefndum stjarnfíg- úrum, smástirnum og minni háttar „vonnabís“ og röðuðu þeim samviskusamlega á listann, eftir því hve tísku- glæpurinn var alvarlegur, og eftir því hve ásetningurinn á bak við hann virtist eindreg- inn og/eða ítrekaður. Vei þeim sem voga sér að vera ósmart tvisvar – hvað þá þrisvar. Nú er ég ekki vel að mér um tískuspekúlantafræði, og veit ekki hvaðan þetta fólk þiggur dómaravald sitt. Það sem mér þótti þó sérstakt við þetta, var að mikill meirihluti þeirra dæmdu voru konur, en karlmenn áberandi meðal dómaranna, þótt kynja- jafnræði í þeim hópi væri vissulega snöggtum skárra. En hvern varðar eiginlega um það hvernig þetta fólk klæðir sig? Og hvers vegna eru það upp til hópa konur sem lenda á refilstigum tískuglæpamennskunnar? Ég þurfti ekki að bíða lengi eftir svarinu, því fáum dögum síðar rakst ég á þátt- inn Druslurnar dressaðar upp, eða What Not to Wear, þar sem tvær konur tóku að sér að leiða kvensnift af villu síns vegar – úr hallærislörf- unum í miklu, miklu smartari föt. Druslan var tekin fyrir, henni sýnt fram á hverskon- ar föt klæddu hana betur en það sem hún átti, og hún svo send í búðir með helling af peningum. Svarið við spurn- ingu minn – lykilorðin – voru: sexí, kvenleg og smart. Þannig átti druslan að verða þegar hún risi úr öskustónni. Það er vissulega hverri manneskju nauðsynlegt að leiða hugann að fatavali sínu; það er partur af því hver maður er. Á sama tíma er innræting tískuheimsins gagnvart kvenfólki gjör- samlega óþolandi. Maður vill geta verið smart þegar mann langar til þess, og lummuleg- ur þegar það á við. Um það varðar engan. Í þáttum af þessu tagi er talað fjálglega um að hver kona eigi að finna sér sinn persónulega stíl. En áráttan er samt á einn veg – sú að steypa allar konur í form kynþokka og smartheita. Í stað þess að umbera fjölbreytileika ein- staklinganna, er alið á ákveð- inni staðalímynd – kynþokk- anum sem konur eiga að klæða sig í. Um leið er hamr- að á þeirri mýtu að við það öðlist þær sjálfsöryggi, sem þær væntanlega höfðu þá ekki meðan þær voru ekki jafn smart klæddar. Þessi ár- átta er hrein móðgun við frelsi fólks til að vera það sem það vill vera, og hefur ekkert með það að gera að það klæði sig sómasamlega. LJÓSVAKINN Reuters Rennilásabrynja fyrir konu- munn – hönnuð af ein- hverjum snillingnum. Ég ætla að vera lummó í dag Bergþóra Jónsdóttir Sjálfstætt fólk hefur göngu sína á nýjan leik í kvöld. Jón Ársæll Þórðarson leitar víða fanga en í kvöld slæst hann í för með forseta Íslands, herra Ólafi Ragnari Grímssyni, og fríðu föruneyti til Kína. EKKI missa af … KLUKKAN fimm síðdegis (Panj é asr) er írönsk bíómynd frá 2003. Myndin, sem gerist í Afganistan, er fyrsta er- lenda myndin sem tekin var upp eftir að talíbanastjórn- inni var velt úr sessi. Í myndinni segir frá fullorðnum manni sem leitar að skjóli fyrir fjölskyldu sína í Kabúl sem er öll sundursprengd og bíður eftir að sonur hans komi heim frá Pakistan en þar er hann týndur. Maðurinn á líka unga dóttur sem dreymir um að verða forseti landsins en hún verður að bíða með að lyfta blæjunni þangað til hún er flutt úr föðurhúsum. Myndin var til- nefnd til Gullpálmans í Cannes árið 2003 og hlaut sér- stök verðlaun dómnefndar. Kvikmynd kvöldsins Afganskur maður biður fyrir sál látins vinar. Klukkan fimm síðdegis er á dagskrá Sjónvarpsins kl. 22.10 Klukkan fimm síðdegis SIRKUS ÚTVARP Í DAG … Sjálfstæðu fólki 08.45 Sunderland - WBA (e) 10.45 Liverpool - Man. Utd (b) 13.00 Portsmouth - Birm- ingham (e) 14.50 Man. City - Bolton (b) 17.00 Liverpool - Man. Utd. (e) 19.15 Man. City - Bolton (e) 21.30 Helgaruppgjör Val- týr Björn Valtýsson sýnir mörk helgarinnar. 22.30 Helgaruppgjör (e) 23.30 Dagskrárlok ENSKI BOLTINN
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.