Morgunblaðið - 09.10.2005, Side 5

Morgunblaðið - 09.10.2005, Side 5
Rauðhóll ehf. Í Norðlingaholti er að rísa ný byggð, þar sem verða liðlega 930 íbúðir og um 2500 - 3000 íbúar þegar hverfið verður fullbyggt. Í skipulagi Norðlingaholts er einnig gert ráð fyrir lóðum meðfram Breiðholtsbraut og Suðurlandsvegi fyrir margvíslega atvinnustarfsemi, svo sem skrifstofur, verslanir og þjónustustarfsemi. Lóðirnar eru vel staðsettar með tilliti til aðkomu og sýnileika frá Suðurlandsvegi og Breiðholtsbraut og tenginga við helstu umferðaræðar að og frá borginni. Útboðsskilmálar, tilboðseyðublöð, deiliskipulagsskilmálar og almennir lóðaskilmálar fást á skrifstofu Framkvæmdasviðs, Skúlatúni 2, 2. hæð. Þessi gögn verða afhent endurgjaldslaust á geisladiskum eða útprentuð gegn 4.000 króna gjaldi. Þau er einnig að finna á vefsvæði Framkvæmdasviðs, www.reykjavik.is/fs, undir málaflokknum lóðir. Nánari upplýsingar eru veittar í síma 411 8000. Kauptilboðum í byggingarrétt fyrir atvinnu- Skipulagssjóður Reykjavíkurborgar og Rauðhóll ehf. auglýsa eftir kauptilboðum í neðangreindar atvinnulóðir í Norðlingaholti: NOR‹LINGAHOLT LÓÐIR FYRIR ATVINNUHÚSNÆÐI ÚTBOÐ Á BYGGINGARRÉTTI Lóð Starfsemi Fjöldi Hámarks- Áætl. lóða- hæða stærð húsa stærðir í ferm. í ferm. Elliðabraut 4-6 Atvinnuhúsnæði 2 - 3 5.670 8.100 Elliðabraut 8-10 Atvinnuhúsnæði 2 - 3 5.100 6.230 Elliðabraut 12 Atvinnuhúsnæði 2 - 3 4.000 5.200 Elliðabraut 14 veitingar/þjónusta 1 150 600 Norðlingabraut 2 og Árvað 1 matvöruverslun 2 4.200 8.800 og þjónusta Norðlingabraut 4 Atvinnuhúsnæði 2 - 3 3.100 4.300 Norðlingabraut 6 Atvinnuhúsnæði 2 - 3 4.200 6.050 Norðlingabraut 14 Atvinnuhúsnæði 2 3.000 3.700 12 14 8-10 4-6 4 6 14 1 E N N E M M / S IA / N M 18 6 2 5 húsnæði skal skila til skrifstofu Framkvæmdasviðs í lokuðum umslögum, merktum „Norðlingaholt – kauptilboð“ fyrir kl. 16.00 miðvikudaginn 19. október nk. Fyrir sama tíma skulu bjóðendur hafa greitt tilboðstryggingu, 500.000 kr., ella teljast tilboð þeirra ógild. Tilboðin verða opnuð 19. október kl. 16.10 í Skúlatúni 2, 5. hæð, að viðstöddum þeim bjóðendum sem þess óska.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.