Morgunblaðið - 09.10.2005, Blaðsíða 52

Morgunblaðið - 09.10.2005, Blaðsíða 52
Mímí og Máni Kalvin & Hobbes HVER ÆTLAR AÐ VERA FYRSTUR TIL ÞESS AÐ LESA UPP RITGERÐINA SÍNA? HVAÐ MEÐ ÞIG KALVIN? KALVIN? KALVIN? GEIMFARINN, SPIFF, DREGUR RÓLEGA UPP GEISLABYSSUNA © DARGAUD Bubbi og Billi ERUM VIÐ EKKI AÐ VERÐA KOMIN?! VOFF!! NEI! ÞÚ VEIST AÐ MEÐ ÞVÍ AÐ FARA Í ÞESSA FERÐ NÚNA ÞÁ MISSIR BUBBI AF ÞVÍ AÐ TAKA ÞÁTT Í HJÓLREIÐAKEPPNI MEÐ VINUM SÍNUM BILLI GRÆTUR MEIRA AÐ SEGJA Í SAMÚÐARSKYNI KANNSKI EN VIÐ GETUM EKKI HALDIÐ ÁFRAM AÐ FRESTA FERÐINNI TIL GUNNA FRÆNDA SANNAÐU TIL BUBBI, ÞÚ ÁTT EFTIR AÐ SKEMMTA ÞÉR KONUNGLEGA Í SVEITINNI. ÞAÐ ER MJÖG FALLEGT OG GUNNI FRÆNDI ÆTLAR AÐ SÝNA OKKUR HERSKIPIÐ SEM HANN VINNUR Á ÚFFF! ÞETTA VIRKAÐI EKKI VIÐ ERUM KOMIN EINS GOTT! ÉG ER ALVEG AÐ FARA Á TAUGUM ÚT AF ÖSKRUNUM Í YKKUR ÞARNA AFTUR Í ÞARNA KOMA ÞAU ÉG VERÐ AÐ TAKA Á MÓTI ÞEIM MEÐ VIÐEIGANDI HÆTTI framhald ... Dagbók Í dag er sunnudagur 9. október, 282. dagur ársins 2005 Gus Caesar er á leiðtil landsins. Það kemur að líkindum ekki róti á tilfinninga- líf margra landsmanna en fyrir gallharðan stuðningsmann enska knattspyrnufélagsins Arsenal eins og Vík- verja sætir koma þessa ágæta manns tíðindum. Gus Caesar er frægur að endem- um í sögu félagsins og af mörgum talinn slak- asti leikmaður sem klæddist búningi þess á tuttugustu öldinni. Rithöfundurinn kunni, Nick Hornby, helgar Caesar meira að segja heilan kafla í bók sinni Fever Pitch og leiðir hann þar með í átt að ódauðleik- anum. Þar bendir Hornby m.a. á það að margir slakir leikmenn hafi leikið fyrir Arsenal gegnum tíðina en allir hafi þeir þó átt sér málsvara í röðum stuðningsmanna félagsins – nema Gus Caesar. Enginn skildi hvers vegna hann komst í liðið, ekki bara einu sinni eða tvisvar, fimm ár liðu frá fyrsta leik til hins síðasta en ferill Caesars á Highbury stóð frá 1985– 1990. Af mörgum axarsköftum kappans er Víkverja úrslitaleikurinn við Luton í deildarbik- arnum vorið 1988 minnisstæðastur. Hann kastaði þá, að því er virtist, gjör- unnum leik á glæ – einn og óstuddur. Þá var Víkverji ungur og örgeðja og lét sjón- varpstækið hafa það óþvegið – lét inniskó sinn syngja í því. Tæk- ið stóðst atlöguna en Víkverji hefur ekki gengið í inniskóm síð- an. En hvaða erindi á Gus Caesar hingað í fásinnið? Jú, hann verður þátttak- andi í Ian Rush Icelandair Masters, alþjóðlegu sparkmóti í Egilshöll dag- ana 4.–5. nóvember næstkomandi. Með honum í för verða ýmsar aldnar kempur úr röðum ekki smærri félaga en Arsenal, Liverpool og Manchest- er United. Má þar nefna Ian Rush, sem er flaggskip mótsins, John Barnes, Jan Mölby, John Aldridge, Denis Irwin, David May, Frank Stapleton, Graham Rix, Nigel Winterburn og Paul Davis. Áhugasömum sparkfíklum er bent á að kynna sér mótið betur á heima- síðu þess: footballandfun.is. Góða skemmtun! Víkverji skrifar... | vikverji@mbl.is         Leiklist | Frelsi eftir Hrund Ólafsdóttur verður frumsýnt á Smíðaverkstæð- inu 20. október nk. Þetta er frumraun Hrundar í atvinnuleikhúsi. Leikstjóri er Jón Páll Eyjólfsson. Þetta er nýtt íslenskt verk um ungt fólk í Reykjavík nútímans sem tekur til sinna ráða með ófyrirsjáanlegum afleiðingum. Leikendur í Frelsi eru Ólafur Steinn Ingunnarson, en þetta er frumraun hans í Þjóðleikhúsinu, Arnbjörg Hlíf Valsdóttir, Gísli Pétur Hinriksson, Ís- gerður Elfa Gunnarsdóttir, Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir, Sigurður Skúlason og Anna Kristín Arngrímsdóttir. Æfingar á Frelsi MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Aug- lýsingar: 569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn: 569 1329, fréttir 569 1181, íþróttir 569 1156, sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG: RITSTJ@MBL.IS, / Áskriftargjald 2.600 kr. á mánuði innanlands. Í lausasölu 220 kr. eintakið mánudaga til laugardaga. Sunnudaga 350 kr. Og orð hans býr ekki í yður, því að þér trúið ekki þeim, sem hann sendi. (Jóh. 5, 38.)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.