Morgunblaðið - 09.10.2005, Qupperneq 60

Morgunblaðið - 09.10.2005, Qupperneq 60
60 SUNNUDAGUR 9. OKTÓBER 2005 MORGUNBLAÐIÐ Akranes Ófeigur Gestsson 431 4383 892 4383 Akureyri Skrifstofa Morgunblaðsins 461 1600 Bakkafjörður Stefnir Elíasson 473 1672 Bifröst Bára Rúnarsdóttir 435 0054 897 4236 Bíldudalur Gísli Snær Smárason 456 2207 456 2158 Blönduós Björn Svanur Þórisson 452 4019 864 4820 Bolungarvík Nikólína Þorvaldsdóttir 456 7441 867 2965 Borgarnes Þorsteinn Viggósson 437 1474 898 1474 Breiðdalsvík Marenia Kristín Hrafnkelsd. 475 6662 8606849 Búðardalur Aron Snær Melsteð 434 1449 Dalvík Halldór Reimarsson 466 1039 862 1039 Djúpivogur Helgi Týr Tumason 478 8161 864 9207 Egilsstaðir Þurý Bára Birgisdóttir 471 2128 8620543 Eskifjörður Björg Sigurðardóttir 476 1366 868 0123 Eyrarbakki R. Brynja Sverrisdóttir 483 1513 699 1315 Fáskrúðsfjörður Jóhanna S. Eiríksdóttir 475 1260 475 1370 Flateyri Hjördís Guðjónsdóttir 456 7885 Garður Erla Ösp Ísaksdóttir 848 5361 Grenivík Hörður Hermannsson 463 3222 848 3397 Grindavík Kolbrún Einarsdóttir 426 8204/847 9458/426 8000 Grímsey Ragnhildur Hjaltadóttir 467 3148 Grundarfjörður Bjarni Jónasson 4386858/8549758/894 9758 Hella Brynja Garðarsdóttir 487 5022 892 1522 Hellissandur Hafdís Gísladóttir 436 6925 894 9284 Hofsós Bylgja Finnsdóttir 453 7418 893 5478 Hólmavík Ingimundur Pálsson 451 3333 893 1140 Hrísey Siguróli Teitsson 466 1823 Húsavík Elísabet Sigurðardóttir 894 0387 464 1987 Hvammstangi Harpa Vilbertsdóttir 451 2455 892 0644 Hveragerði Úlfar Andrésson 483 4694 893 4694 Hvolsvöllur Helgi Ingvarsson 4878172/8931711/853 1711 Höfn Ranveig Á. Gunnlaugsdóttir 478 2416 862 2416 Ísafjörður Auður Yngvadóttir 456 5477 893 5478 Keflavík Elínborg Þorsteinsdóttir 421 3463 896 3463 Kirkjubæjarkl. Birgir Jónsson 487 4624 487 4634 892 8724 Kjalarnes Haukur Antonsson 566 8372 895 7818 Kópasker Hrönn Guðmundsdóttir 465 2112 Laugarás Hjörtur Freyr Snæland 486 8874 Laugarvatn Berglind Pálmadóttir 486 1129 865 3679 Neskaupstaður Sólveig Einarsdóttir 477 1962 477 1124 Ólafsfjörður Árni Björnsson 466 2650 866 7958 Ólafsvík Laufey Kristmundsdóttir 436 1305 899 6904 Patreksfjörður Sigríður Valdís Karlsdóttir 456 1119 846 8346 Raufarhöfn Örvar Sigþórsson 456 1287 Reyðarfjörður Guðmundur Fr. Þorsteinsson 474 1488 892 0488 Reykholt Bisk. Oddur Bjarni Bjarnason 486 8900 Reykhólar. Ingvar Samúelsson 434 7783 Reykjahlíð v/Mýv. Þórunn Snæbjörnsdóttir 464 4464 Sandgerði Jóhanna Ósk Gunnarsdóttir 423 7330 821 7330 Sauðárkrókur Ólöf Jósepsdóttir 453 5888 854 7488 Selfoss Sigdór Vilhjálmsson 846 4338 Seyðisfjörður GB Bjartsýn ehf, Birna 472 1700 897 0909 Siglufjörður Sigurbjörg Gunnólfsdóttir 467 1286 467 2067 Skagaströnd Kristín Björk Leifsdóttir 452 2703 849 5620 Stokkseyri Kristrún Kalmansdóttir 867 4089 Stykkishólmur Erla Lárusdóttir 438 1410 430 1414 Stöðvarfjörður Sunna Karen Jónsdóttir 475 8864 Suðureyri Tinna Sigurðardóttir 456 6244 Súðavík Anna Elísa Karsldóttir 456 4945 Tálknafjörður María Berg Hannesdóttir 456 2655 Vestmannaeyjar Harpa Björgvinsdóttir 586 8036 695 2599 Vík í Mýrdal Björn Ægir Hjörleifsson 487 1474 896 1790 Vogar Vilborg S. Helgadóttir 424 6653 616 2075 Vopnafjörður Svanborg Víglundsdóttir 473 1289 820 6788 Ytri-Njarðvík Elínborg Þorsteinsdóttir 421 3463 820 3463 Þingeyri Hildur Sólmundsdóttir 456 8439 867 9438 Þorlákshöfn Íris Valgeirsdóttir 483 3214 8486214 Þórshöfn Ragnheiður Valtýsdóttir 468 1249 468 1515 DREIFING MORGUNBLAÐSINS Hér eru upplýsingar um þá sem dreifa blaðinu á landsbyggðinni Staður Nafn Símanúmer Staður Nafn Símanúmer A ll ta f ó d ýr ir Nr. 1 í Ameríku APÓTEK OG HEILSUBÚÐIR Góð heilsa - Gulli betri Spirulina FRÁ Orka og vellíðan L eikkonan Renée Zellweger hefur verið áberandi í fjölmiðlum að undanförnu vegna þess að hjónaband hennar og kántrýstjörnunnar Kenny Chesney hefur farið út um þúfur og vildi hún ekki ræða af hverju Chesney fylgdi ekki með til hinnar rómantísku borgar. „Ég hef ekki alltaf verið rík og fræg,“ segir Zellweger. „Stóra tækifærið mitt kom þegar Camer- on Crowe hringdi í mig og bað mig um að vera með í myndinni Jerry McGuire. Ég man vel eftir augna- blikinu þar sem ég sat á veit- ingastað með vinum mínum og vissi um leið og hann var búinn að bjóða mér hlutverkið, að ekkert mundi verða eins aftur. Ótal hlutir flugu í gegnum huga minn á því andartaki.“ Út að hlaupa á hverjum morgni Eftri Jerry McGuire tók ferillinn kipp fyrir Zellweger. Fljótlega þar á eftir hreppti hún hlutverkið sem Bridget Jones og hin grannvaxna leikkona fitaði sig til að vera trú- verðugari sem persónan. „Guð minn góður,“ segir Zellwe- ger og hlær. „Bridget Jones var fyrir tveimur árum. Ég hef grennst síðan þá. Fólk hugsar um línurnar í Hollywood. Ég fer út að hlaupa á hverjum morgni, ég reyki ekki og ég reyni að borða hollan mat. Í mínu starfi skiptir útlitið gríðarlegu máli og ég verð að gera svo vel og hugsa um það, ef ég vil halda áfram að starfa í þessum bransa.“ Ef maður er ríkur og frægur þá hefur maður tíma til þess að stunda líkamsrækt á hverjum degi vegna þess að maður þarf ekki að vinna fyrir peningum allan liðlang- an daginn. Ríkt og frægt fólk get- ur borgað einkaþjálfara fyrir að koma heim til þess og hjálpa því við að halda sér í góðu formi. Í Cinderella Man leikur Zellweger konu sem lifir allt öðru vísi lífi en hún sjálf. Afslappað andrúmsloft „Persónan Mae, sem ég leik í myndinni, er gift hnefaleikamann- inum Braddock. Myndin gerist á kreppuárunum og May er heima að hugsa um börnin þrjú á meðan Braddock vinnur fyrir heimilinu. Russell Crowe leikur Braddock og Ron Howard leikstýrir myndinni. Það var mjög skemmtilegt að vinna með þeim, Crowe og Howard þekkjast vel, þeir hafa unnið sam- an áður við A Beautiful Mind og það var afslöppuð stemning við tökurnar. Þrátt fyrir að Crowe sé stór stjarna þá er hann mjög jarð- bundinn og hefur gaman að því að fíflast í samstarfsfólki sínu. How- ard er síðan orðinn reyndur leik- stjóri og veit hvað hann syngur í þeim efnum. Sagan af Braddock er honum hjartfólgin, veit ég, vegna þess að fjölskylda hans er af írsku bergi brotin og á kreppuárunum var svipað ástatt fyrir þeim og Braddock fjölskyldunni.“ Eins og áður sagði hefur Zellwe- ger verið mikið í sviðsljósinu síð- ustu vikur vegna erfiðleika í hjóna- bandinu. Dreymdi um frama „Áður en ég varð fræg þá dreymdi mig um frama og vel- gengni en það sem ég vissi ekki var að rægðinni fylgir baggi. Um- Kvikmyndir | Renée Zellweger leikur á móti Russell Crowe í Cinderella Man Frægðin og fylgifiskarnir Á Kvikmyndahátíðinni í Feneyjum var margt frægra gesta. Einn þeirra er leikkonan Renée Zellweger, sem var þar að kynna myndina Cinderella Man, en hún fer með annað aðalhlutverkið í þeirri mynd. Ari Allansson hitti Zellweger og átti við hana spjall. Mae er gift hnefaleikamanninum Braddock. Myndin gerist á kreppuárunum og Mae er heima að hugsa um börnin þrjú á meðan Braddock vinnur fyrir heimilinu. ’Mitt eigið líf og líf MaeBraddock eru gerólík. Ég er heppin, ég er rík kvikmyndastjarna, en Mae var fátæk þriggja barna móðr, gift hnefa- leikakappa sem átti í erfiðleikum með að sjá fyrir fjölskyldunni.‘ „Þrátt fyrir að Crowe sé stór stjarna þá er hann mjög jarðbundinn og hef- ur gaman að því að fíflast í samstarfsfólki sínu,“ segir Zellweger.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.