Morgunblaðið - 09.10.2005, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 09.10.2005, Blaðsíða 11
irstöður og lagfæra efra pakkhúsið að utan. Lagfæringar eru hafnar á neðra húsinu að utan. Yngsta húsið er alveg eftir.“ Helga segir að stefnt sé að því að ljúka endurnýjun húsanna innan tveggja til þriggja ára. „Við leggjum mikla áherslu á endurbyggingu þessara húsa í upphaflegri mynd því að í þeim er varð- veitt elsta heildstæða myndin af versl- unarrekstri og búsetu í Borgarnesi,“ segir hún og skýtur inn í að heiftarleg ustu- og íbúðarbyggð. Eins og Ásta Camilla gerir ráð fyrir gerir aðal- skipulagið ráð fyrir skemmti- og smá- bátahöfn í Brákarey.“ Helga og Páll segja að ekki hafi verið tekin endanleg ákvörðun um nýtingu Brákareyjar. „Við stefnum að því að halda fund þar sem kallað verður eftir hugmyndum íbúanna í október,“ segir Helga og bætir við að ekki sé óhugsandi að efnt verði til samkeppni um skipulag svæðisins. „Ég veit að ýmsar hug- myndir eru á lofti, t.d. hafa áhugasamir bent á að í Brákarey væri kjörið tæki- færi fyrir félagsheimili Borgarbyggðar. Gárungarnir hafa talað um að Brákarey gæti orðið eins konar Manhattan Vest- urlands. Eins og þú sérð blasir hér við okkur ótrúlega spennandi verkefni og allar hugmyndir eru vel þegnar.“ Stækkandi sveitarfélag Síðast en ekki síst segjast þau Helga og Páll vonast til þess að með samein- ingu fjögurra sveitarfélaga á svæðinu eigi slagkraftur sveitarfélagsins enn eft- ir að aukast í framtíðinni. „Sameining Borgarbyggðar, Borgarfjarðarsveitar, Hvítársíðu- og Kolbeinsstaðahrepps gengur í gildi að loknum sveitarstjórn- arkosningum í maí næsta vor. Enda þótt Borgarbyggð hafi átt samstarf við hin þrjú sveitarfélögin á ýmsum sviðum fer ekki hjá því að sameining sveitarfélag- anna fjögurra í eitt 3.500 íbúa sveitar- félag eigi eftir að styrkja stjórnsýslu og bæta þjónustu við íbúa nýs sveitarfé- lags.“ samkeppni hafi oft ríkt milli kaupmann- anna við Búðarklett og í Englend- ingavík. „Við höfum líka haft mikinn áhuga á því að byggja upp gamlar bryggjur við Englendingavík og pakk- húsið við Búðarklett og vorum reyndar að fá þær fréttir að Faxaflóahafnir hefðu veitt Hollvinafélaginu 2 milljóna króna styrkt til þessa verks. „Pakk- húsbryggjan hefur að því leyti sérstakt varðveislugildi að þaðan stigu Borgfirð- ingar og Mýramenn á skipsfjöl til Vest- urheims á sínum tíma.“ Páll og Helga segja að ekki hafi verið tekin endanlega ákvörðun um framtíð- arhlutverk húsanna í Englendingavík. Þau telja þó ekki ólíklegt að um sam- vinnu við Safnahús Borgarfjarðar verði að ræða. Manhattan Vesturlands Eins og áður var nefnt stendur einnig fyrir dyrum endurskipulagning á at- hafnasvæðinu í Brákarey. Eyjan er tengd Borgarnesi með veglegri brú. „Brákarey hefur lengst af verið miðstöð þjónustu og iðnaðar,“ segir Páll. „Með tímanum hafa eignir eins og sauð- fjársláturhúsið orðið að eign sveitarfé- lagsins með þeim afleiðingum að upp hafa komið spennandi hugmyndir um breytta nýtingu svæðisins. Ég get nefnt að í lokaverkefni Ástu Camillu Gylfa- dóttur í landslagsarkitektúr frá Land- búnaðarháskólanum í Ási er gert ráð fyrir ýmiss konar menningartengdri starfsemi í eyjunni, íbúðum fyrir lista- menn, smábátahöfn og fleiru. Núgild- andi aðalskipulag gerir ráð fyrir að svæðið verði tekið undir útivist, þjón- Mynd af fyrirhuguðu skipulagi gamla miðbæjarins á fyrrum athafnasvæði Kaupfélags Borgfirðinga við Brákarbraut. Skipulagið var unnið af VA-arkitektum og hafði Richard Briem þar helst hönd á bagga. Þar sem til stóð að rífa gamla Mjólkursamlagshúsið er ekki gert ráð fyrir því í skipulaginu. Neðra svæðinu hefur verið úthlutað til byggingafyrirtæk- isins Stafna á milli sem hefur framkvæmdir bráðlega.                     ago@mbl.is inni. Ég er með teiknistofur bæði í Reykjavík og Borgarnesi og eftir að ég flutti húsið Bjarg af Sólvalla- götunni í Reykjavík í land Urr- iðaár á Mýrum hef ég varið æ meira af frítíma mínum hér. Ef satt skal segja er ég haldinn nokk- urs konar ástríðu gagnvart göml- um húsum og reyndar líka bátum. Ég bý líka í gömlu húsi í höf- uðstaðnum og á tvo gamla báta. Þessi ástríða varð meðal annars þess valdandi að ég gat ekki setið hjá aðgerðalaus og látið rífa Mjólkursamlagshúsið,“ segir Páll en hann sá m.a. um endurgerð Hótel Tindastóls á Sauðárkróki fyrir nokkrum árum og átti þannig þátt í því að forða húsinu frá nið- urrifi. Höfundareinkenni Guðjóns Samúelssonar njóti sín Páll er bæði arkitekt og bygg- ingarmeistari með langa reynslu af hönnun, endurgerð og byggingu húsa bæði hér á landi og í Noregi. Hann er að ljúka hönnun innrétt- inga í nýtt ráðhús Borgarness í gömlu húsnæði Sparisjóðs Mýra- sýslu um þessar mundir. „Ég skoðaði Mjólkursamlags- húsið eftir að bæjarstjórnin hafði samþykkt niðurrif þess í ágúst. Deiliskipulagið gerir enn ráð fyrir íbúða- og þjónustubyggð á svæð- inu,“ segir hann. „Eftir þessa skoðun komst ég að því að engin ástæða væri til að rífa húsið enda væri ekkert að burðarvirkinu og steinsteypan góð. Varðveislugildi hússins verður heldur ekki dregið í efa bæði í tengslum við sögu Borg- arness og íslensks arkitektúrs.“ Páll segir húsið (956 m²) bera sterk einkenni höfundar síns – Guðjóns Samúelssonar. „Hönnun- arferlið á endurgerðinni stendur yfir og er stefnt að því að sam- þykktar teikningar liggi fyrir í byrjun desember. Ég hef haft að leiðarljósi að höfundareinkenni Guðjóns njóti sín. Vesturhliðin fær alveg að halda sér og áhersla verð- ur lögð á að færa gluggana í upp- runalegt horf. Hins vegar eru allar líkur á að hreyfa verði við ein- hverjum öðrum veggjum í tengsl- um við breytt hlutverk hússins,“ segir Páll og er inntur eftir því hvort skorsteinninn verði endur- byggður. „Nei, skorsteininn var ekki beint hluti af húsinu heldur starfsemi mjólkursamlagsins og því ekki ástæða til að leggja í mikla vinnu í endurgerð hans nema eitthvað sérstakt komi til.“ Meðfram hönnunarferlinu hefur verið unnið að fjármögnun verk- efnisins. „Tveir rekstarhagfræð- ingar hafa unnið að fjármögnun- inni undanfarið. Ég er bjartsýnn á að verðugir máttárstólpar finnist að verkefninu svo hægt verði að halda vinnunni áfram á eðlilegum hraða án þess að tímaramminn hafi í sjálfu sér verið niðurnjörv- aður. Ég lít svo á að mitt verkefni sé fyrst og fremst að koma List- námunni á koppinn. Eftir að því er lokið reikna ég með að einhverjir aðrir sjái um reksturinn og svo verður að sjálfsögðu að skipa stjórn til að sjá um úthlutunina á dvalar- og vinnuplássum til lista- manna sem sækja um ásamt sýn- ingarhaldi og fleiru því tengdu,“ segir Páll – spenntur að sjá draum sinn um veglega Listnámu verða að veruleika í Mjólkursamlagshús- inu í Borgarnesi. Morgunblaðið/Árni Sæberg „Ég hef haft að leiðarljósi að höfundareinkenni Guðjóns (Samúelssonar) njóti sín,“ segir Páll Björgvinsson um endurgerð Mjólkursamlagshússins. samlagshúsinu Mjólkursamlagshúsið á meðan starfsemi þess var í fullum gangi í júlí árið 1942. MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 9. OKTÓBER 2005 11
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.