Morgunblaðið - 09.10.2005, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 9. OKTÓBER 2005 9
FRÉTTIR
Fáðu fréttirnar
sendar í símann þinn
PILTURINN, sem grunaður er um
alvarlega líkamsárás í Garðabæ að-
faranótt sl. sunnudags, hefur verið
úrskurðaður í áframhaldandi
gæsluvarð til 2. desember. Sam-
kvæmt upplýsingum frá lögregl-
unni í Hafnarfirði var líkamsárásin
mjög alvarleg og er jafnvel talið að
um tilraun til manndráps hafi verið
að ræða. Það skýri m.a. lengd
gæsluvarðhaldsins.
Þá hefur lögreglan fundið sveðju
sem talið er að hinn grunaði hafi
notað við árásina og er hún til rann-
sóknar hjá tæknideild lögreglunnar
í Reykjavík.
Tveimur piltum, sem handteknir
voru í tengslum við rannsóknina og
úrskurðaðir í gæsluvarðhald til 5.
október, hefur verið sleppt úr
haldi.
Áfram í gæslu-
varðhaldi vegna
sveðjuárásar
OKTÓBERFEST Arminius, félags
þýzkunema við Háskóla Íslands,
var formlega sett á hádegi á föstu-
dag.
Þýski sendiherrann, Johann
Wenzl, setti hátíðina að venju með
því að slá tappann úr bjórtunnu
sem sérpöntuð var frá Hofbräuhaus
í München og sátu nemendur að
drykkju fram eftir degi eða þar til
hljómsveitin Léttfetar hóf að leika
bæverska tónlist fyrir dunandi
dansi fram á rauðanótt.
Morgunblaðið/Ásdís
Þýski sendi-
herrann sló tappa
úr bjórtunnu
Miðasölusími: 551 1200
Miðasala á netinu: www.leikhusid.is
Frábær og fyndin fjölskylduskemmtun!
Sýning í dag kl. 14:00!
DAGSKRÁ
Barátta gegn bú›afljófna›i
flri›judaginn 11. október 2005 á Grand Hótel Reykjavík
Á fundinum ver›ur kynntur samanbur›ur á umfangi bú›afljófna›a
á Íslandi og 24 ö›rum Evrópulöndum.
Kynning á ni›urstö›um European Theft Barometer
Sigur›ur Jónsson, framkvæmdastjóri SVfi
Barátta gegn bú›afljófum
Gunnar Ingi Sigur›sson, framkvæmdastjóri Hagkaupa
Á a› kæra bú›ahnupl? – Samskipti lögreglu og verslana
Kolbrún Ólafsdóttir, lögfræ›ingur og Heimir Ríkar›sson,
a›alvar›stjóri
Varnir gegn vágestum
Árni Gu›mundsson, forstö›uma›ur gæslusvi›s Securitas hf.
8:30
8:50
9:10
9:30
fiátttökuskráning í síma 511 3000 e›a svth@svth.is. fiátttökugjald: 2000
Morgunver›arfundur
Heilsugæslan
Barónsstíg 47, 101 Reykjavík
sími 585-1300 www.hr.is
Heilsugæslan Árbæ s: 585-7800
Heilsugæslan Efra-Breiðholti s: 513-1550
Heilsugæslan Efstaleiti s: 585-1800
Heilsugæslan Grafarvogi s: 585-7600
Heilsugæslan Hlíðum s: 585-2300
Heilsugæslan Miðbæ s: 585-2600
Heilsugæslan Mjódd s: 513-1500
Heilsugæslan Lágmúla 4 s: 595-1300
Heilsugæslan Seltjarnarnesi s: 561-2070
Heilsugæslan Mosfellsumdæmi s: 510-0700
Heilsugæslan Kópavogi - Fannborg s: 594-0500
Heilsugæslan Kópavogi - Hvammi s: 594-0400
Skipulögð influensubólusetning
neðangreindra heilsugæslustöðva hefst
11. október n.k.og stendur til loka nóvember.
Fyrirkomulag bólusetninganna er nánar
auglýst á hverri stöð fyrir sig og á www.hr.is
Bólusetning við influensu
Reykjavík, 9. október 2005.