Morgunblaðið - 09.10.2005, Qupperneq 63
FRÁBÆR GRÍN OG SPENNUMYND Harðasta löggan
í bænum er þann mund að fá stórskrýtinn félaga!
Sýnd kl. 6, 8 og 10
Sýnd kl. 2, 4, 6, 8 og 10 B.i. 14 ára
HÖRKU SPENNUTRYLLIR FRÁ
WES CRAVEN LEIKSTJÓRA
SCREAM MYNDANNA.
RACHEL
McADAMS
CILLIAN
MURPHY
Topp5.is
Í 36.000 FETUM VARÐ HENNAR
VERSTA MARTRÖÐ AÐ VERULEIKA.
RACHEL McADAMS CILLIAN MURPHY
Hrikalega hraður háloftatryllir með Jamie Foxx,
Josh Lucas og Jessicu Biel í aðalhlutverkum.
RACHEL McADAMS CILLIAN MURPHY
Hrikalega hraður háloftatryllir
með Jamie Foxx, Josh Lucas og
Jessicu Biel í aðalhlutverkum.
S.V. / MBL
Sýnd kl. 5.45, 8 og 10.15 B.i. 16 ára
553 2075Bara lúxus ☎
"BRÚTAL, BLÓÐUG, ÓGNVEKJANDI
OG SLÁANDI ... SVO MAGNÞRUNGIN
AÐ ÞÚ SITUR EFTIR Í LOSTI!"
EMPIRE MAGAZINE. UK
"ÉG SEF ENN MEÐ
LJÓSIN KVEIKT"
INTERNET MOVIE DATABASE
Sýnd kl. 2, 4 ísl tal
TILBOÐ Á FYRSTU SÝNINGAR DAGSINS - AÐEINS 400 KR.
ATH! SÝNINGAR SÉRMERKTAR MEÐ RAUÐU400 KR. 400 KR.
kl. 2 og 4 ísl tal
"FLOTTASTA HROLLVEKJA ÁRSINS"
KÓNGURINN OG FÍFLIÐ / X-FM
450
kr.
Sýnd kl. 8 og 10.30 b.i. 16 ára
FRÁ LEIKSTJÓRA FAST AND THE FURIOUS & XXX I I
Hrikalega hraður háloftatryllir með Jamie Foxx, Josh Lucas og Jessicu Biel í aðalhlutverkum.
Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30 B.i. 14 ára
Sýnd kl. 3, 5.45, 8 og 10.15
Ó.H´T / RÁS 2
H.J. / MBL
3 bíó - 400 kr. í bíó!* * Gildir á allar sýningar merktar með rauðu
Miða sala opn ar kl. 14.30Sími 551 9000í i
Sýnd kl. 3
KVIKMYNDAHÁTÍÐ
29. september til 9. október
Óvissubíó Sýnd kl. 6
You bet your life / Teningnum kastað
Sýnd kl. 4
Daybreak / Dagrenning
Sýnd kl. 6
"Vinsælasta myndin"
Sýnd kl. 8
Café Transit / Landamærakaffi
Sýnd kl. 10
Sýnd kl. 3 Íslenskt tal
Night Watch is
F***ING COOL!
Quentin Tarantino
Skemmtilega ævintýramynd
með íslensku tali.
Göldrótt gamanmynd!
S.V. / MBL
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 9. OKTÓBER 2005 63
indverska stemmningu. Glenn Jon-
es, úr þeirri merkilegu sveit Cul de
Sac, leggur Rose svo lið í einu lagi.
Opium Musick og Red Horse, White
Mule voru gefnar út saman á geisla-
disk 2004 undir nafninu Two Org-
inals of …
Samhliða því sem Rose tók upp
plötur einn síns liðs og hélt stöku
tónleika til að spila tónlistina af
þeim plötum hélt hann áfram að
vinna með Pelt, Ayahuasca kom út
2001, og Pearls from the River 2003.
Fyrsta eiginlega tónleikaferðin
Jack Rose fór í sina fyrstu eig-
inlegu tónleikaferð um vesturströnd
Bandaríkjanna og til Bretlands
2004. Með í farteskinu var hann með
plötuna Raag Manifestos sem svipar
óneitanlega nokkuð til Opium
Musick hvað varðar fjölbreytni í
lagasmíðum og útsetningum, en
heldur er meiri kraftur í plötunni,
nánast keyrsla á köflum, hversu
ólíklegt sem mönnum finnst kannski
að einn kassagítar geti hljómað af
sama þunga og fullskipuð þunga-
rokksveit. Lögin á plötunni eru flest
eftir Rose og sum býsna raga-
kennd, en Rose til aðstoðar er tabla-
leikari í einu lagi og í öðru er hrært í
rafeindahljóðum af mikilli kúnst.
Lokalagið er svo Blessed Be the
Name of the Lord, sótt í smiðju
Missippi John Hurt, einnig tekið
upp 1928 líkt og Nobody’s Business
sem áður er getið. Raag Manifestos,
sem var ein besta plata síðasta árs,
kom út í takmörkuðu upplagi og er
ekki fáanleg lengur frá útgefanda.
Fyrir stuttu komu út tvær merki-
legar plötur sem báðar eiga eftir að
rata á árslistann þykist ég vita.
Fyrst kom ný plata með Pelt, sam-
nefnd sveitinni, þar sem haldið er
enn lengra en áður út á gresjur
óhljóða og naumhyggju, og svo plat-
an sem er kveikjan að þessum pistli,
Kensington Blues með Jack Rose.
Venju fremur fjölbreytt
Lögin á Kensington Blues urðu til
á langri tónleikaferð Jack Rose á
síðasta ári, en lögin eru venju frem-
ur fjölbreytt, enda nýtir hann í þeim
ekki bara tólfstrengjagítarinn góða,
heldur einnig venjulegan kassagít-
ar, ragtime-gítar og kjöltugítar.
Sum laganna minna á Raag Mani-
festos, en önnur ryðja nýjar braut-
ir, vegvísar til staða sem Rose á
örugglega eftir að heimsækja á
næstunni. Það kemur svo skemmti-
lega á óvart að á plötunni er eitt lag
eftir John Fahey, Sunflower River
Blues, sem nýtur sín einkar vel í
túlkun Rose. Hryggjarstykki plöt-
unnar er þó Now That I’m A Man
Full Grown þar sem Rose með-
höndlar slide-gítarinn af einstakri
fimi. Spilamennska hans á plötunni
er reyndar stórmerkileg, ekki síst í
ljósi þess að lögin eru öll tekin upp í
einni töku og fyrsta taka alltaf not-
uð.
Á meðan heimurinn allur bíður íofvæni eftir því að erfingi leik-
araparsins Tom Cruise og Katie
Holmes komi í heiminn er eitt á
hreinu – þegar barnið vill loksins
komast út mun Vísindakirkjan spila
stóra rullu.
Líklegt þykir að foreldrarnir eigi
eftir að styðjast við það sem kirkjan
kallar „þögula fæðingu“, en það þýð-
ir að engin tónlist má heyrast á fæð-
ingarstofunni né samtöl fólks í mill-
um. En þá er ekki öll sagan sögð, því
að öskur (vegna þess sársauka sem
móðirin upplifir við fæðinguna) eru
litin sérstöku hornauga. Enn aðrar
reglur segja svo fyrir um að engin
lyf megi gefa hinu nýfædda barni, né
sé það æskilegt að talað sé við það í
sjö daga eftir að það kemur í heim-
inn. Er hugsunin að baki þessum
reglum víst sú að kirkjan trúir því að
sársaukinn, sem barnið upplifir í
fæðingunni, sé fullnógur.
Fólk folk@mbl.is