Morgunblaðið - 09.10.2005, Qupperneq 13

Morgunblaðið - 09.10.2005, Qupperneq 13
Heillegur verslunar- kjarni með öllu tilheyrandi „Ég held að ég megi fullyrða að í Englendingavíkinni sé heillegasti verslunarkjarni frá þessum tíma á Íslandi. Þarna er allt í senn, versl- unarhús, skrifstofuhús, pakkhús og uppskipunarbryggja. Mér finnst ekki síður mikilvægt að þessi hús tengdust mikið daglegu lífi fólks í Borgarnesi í langan tíma. Á þessum tíma bjuggu flestir í neðsta hluta bæjarins. Þar gerði fólk sín inn- kaup og krakkarnir léku sér í kring. Ég man vel eftir mér í versl- un kaupfélagsins og man eftir kolabingnum og kolavigtinni fyrir ofan. Líka þegar mjólkurbílarnir lögðu í sundið á milli húsanna og þegar bílstjórarnir hentu pökkun- um út. Ég fór oft að vaða í Englend- ingavíkinni sem krakki og sullaði þar allan daginn. Síðan fékk ég að fara inn í gamalt þvottahús sem þar var til að skola af mér. Svo syntum við í sjónum og sáum bátana koma að bryggjunni. Mamma fór stund- um með mig og vinkonur hennar með sínar dætur vaðandi út í Litlu- Brákarey með pönnukökur í nesti. Svo réðst það bara hvort við kæm- umst til baka á fjörunni eða hvort einhver kom að sækja okkur á bát. Annars biðum við bara eftir næstu fjöru. Um daginn fór ég svo með barnabarnið til að kenna honum að vaða á leirunum.“ Ekki hefur verið tekin ákvörðun um hvaða starfsemi verði í hús- unum í Englendingavík, en Ingi- björg telur að þau verði notuð fyrir ýmiss konar uppákomur. Brekkan niður í Englendingavík þar sem ekið var niður áður en vegur var lagður með ströndinni. Þar renndu krakkar í Borgarnesi sér á sleðum áður fyrr og fremst sést kolabingurinn, sem Ingibjörg tal- ar um í viðtalinu. Myndin var tekin um 1930. Verslað í Kaupfélaginu í Englendingavík. Ekki er vitað hvenær myndin var tekin en sennilegt er það hafi verið um miðbik liðinnar aldar. TENGLAR ..................................................... http://www.fva.is/~finnbogi/ englendingavik/index.html_ MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 9. OKTÓBER 2005 13 ÍS LE N SK A A U G LÝ SI N G A ST O FA N /S IA .I S U RV 2 97 97 10 /2 00 5 * Innifali›: Flug, íslenskur flugvallarskattur, gisting án morgunver›ar í Havana og „allt innifali›“ í Varadero. Íslensk fararstjórn. Ekki innifali›: Sko›unarfer›ir, vegabréfsáritun 2.500 kr., fljórfé og flugvallarskattur, CC 25, sem grei›ist vi› brottför í Havana. Akstur til og frá flugvelli erlendis. www.urvalutsyn.is Nú komast fleiri til Kúbu! á mann í 7 nætur, 2 nóvember.59.620 kr.Ver› frá: Kúba – flugsæti á mann í tvíb‡li á Habana Libre í 7 nætur, 2. nóvember.79.620 kr.Ver› frá: Havana í 7 nætur á mann í tvíb‡li á Habana Libre og Melia Varadero hótelinu í 7 nætur, 2. nóvember.103.320 kr.* * * Ver› frá: Havana í 4 nætur og Varadero ströndin í 3 nætur Glæsilegir gististaðir í sérflokki Nacional de Cuba Tryp Peninsula Melia Las Americas Nánari uppl‡singar um fer›ina ásamt l‡sinum á hótelum er a› finna á www.urvalutsyn.is Flugáætlun: 7 nætur 35 viðbótarsæti 7 nætur 35 viðbótarsæti 2. nóv. 2005 16. nóv. 2005 6. mars 2006 20. mars 2006 27. mars 2006 3. apr. 2006 10. apr. 2006 15 nætur Örfá sæti laus 8 eða 15 nætur 15 sæti laus 8 eða 15 nætur Uppselt/biðlisti 8 eða 15 nætur Laust 8 nætur Uppselt/biðlisti Vegna gríðarlegrar eftirspurnar á ferðum til Kúbu hefur Air Atlanta fengið glæsilega B-767 breiðþotu til að annast flug 2. og 16 nóvember. Getum bætt við 35 farþegum í hvora ferð. Gríptu tækifærið og bókaðu ferð til Kúbu áður en hún breytist. galleríið og hér er bæði kjötvinnsla og fiskibollugerð sem hefðu getað boðið upp á smakk svo dæmi sé tek- ið. Svo vantar unga fólkið alltaf góða aðstöðu og hér væri hægt að gera eina slíka. Til dæmis væri hægt að kenna hér gamalt handverk, svo sem járnsmíði yfir eldi, keramikgerð, ullarvinnslu, útskurð í tré og bein og fleira. Ég veit að hvers konar starfsemi sem þessi mundi laða fólk hvaðan- æva úr heiminum að Brákarey,“ sagði Ólöf.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.