Morgunblaðið - 17.12.2005, Qupperneq 45

Morgunblaðið - 17.12.2005, Qupperneq 45
nóbelsverðlaunaskáldsins Pablo Neruda og kom sú bók út núna fyrir jólin. „Ég kenni suður- amerískar bókmenntir og menn- ingu í Menntaskólanum við Hamrahlíð og ætlaði ég að gera fræðsluefni fyrir nemendur mína í ferðinni og var því með kvik- myndatökuvél meðferðis. Ég ætlaði að búa til efni sem endurspeglaði þennan heimshluta og vekja þau til umhugsunar en mér fannst ég ekki ná því í gegnum kvikmyndatöku- vélina. Þegar ég sá að myndin myndi ekki nægja til að segja frá öllum harminum sem liggur undir í Suður-Ameríku ákvað ég að koma honum áleiðis í gegnum ljóðin hans Pablo,“ segir Guðrún en með bók- inni fylgir tíu mínútna dvd-diskur með efni úr ferðalaginu. Ljóðin í bókinni eru bæði á spænsku og ís- lensku, formálann skrifar Isabel Allende og teikningar eftir Re- bekku Rán Samper og Antonio Hervás Amezcua fylgja ljóðunum. Það sem stendur upp úr ferðinni hjá Guðrúnu er gönguferðin, kom- an til Machu Picchu og skoðunar- ferð um borgina Iquitos við Ama- sonfljótið. „Ég hef aldrei lent í öðru eins, þetta er borg sem er inni í svörtustu Ameríku, það er ekki hægt að keyra þangað, bara sigla eða fljúga. Þú ert þarna á kókaínleiðinni og sérð því mikið af grunsamlegu fólki og mikilli fá- tækt. Fólk hefur byggt húsin sín út í ána, hún flæðir oft inn í landið og þegar það gerist þá lyftast hús- in, þau eru kölluð húsin fljótandi og það er mikil farsóttarhætta þarna. Þetta var allt mjög óhugn- anlegt og við vorum fegnar að komast þaðan í burtu.“ Eftir þetta ferðalag er komin mikil ævintýraþrá í Guðrúnu og hún er þegar búin að bóka ferð næsta sumar til Norður-Spánar, þar sem hún ætlar að hjóla Jak- obsveginn. Efst í rústum Machu Picchu, bak við þær eru fjöllin Gamli tindur og Nýi tindur. Frá vinstri eru Anna, Guðrún og Dagný. inn ótinu ingveldur@mbl.is MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 17. DESEMBER 2005 45 FERÐAMENN frá Noregi, Dan- mörku og Svíþjóð eru sammála um að Kaupmannahöfn sé svalasti áfangastaður þessara landa sam- kvæmt könnun sem danska ferða- skrifstofan Rejsefeber gerði ásamt systurfélögum í Svíþjóð og Noregi. Greint er frá þessu í Politiken. Könnunin fór fram á netinu og allir sem heimsóttu vefi fyrirtækj- anna voru spurðir hvaða höfuðborg í Skandinavíu væri þeim mest að skapi. Kaupmannahöfn varð oftast fyrir valinu, og ekki bara hjá Dön- um því 55% Svía og 44% Norð- manna kusu hana einnig. Stokkhólmur fékk 35% atkvæða en Osló þykir ekki eins svöl, þ.e. að- eins 22% Norðmanna kusu sína höfuðborg. 6% Dana völdu Osló og 8% Svía. Alls tóku 4.622 þátt í könnuninni. Morgunblaðið/Golli Kaupmannahöfn svalasti staðurinn  KÖNNUN Full búð af frábærum jólagjöfum Húfur, trefill og vettlingar 1.990 kr. 1.200 kr./stk. Barnapeysa með hettu 3.950 kr. 2.900 kr. Kjölur dömu, Wind Pro 8.990 kr. 5.900 kr. Kjölur dömu 7.990 kr. 5.500 kr. Askja light 11.990 kr. 7.900 kr. Faxafeni 12, opið föstudag 10-20, laugardag 10-20, sunnudag 11-17 Tindur Technical 15.990 kr. 9.900 kr. DAGLEGT LÍF
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.