Morgunblaðið - 17.12.2005, Qupperneq 63

Morgunblaðið - 17.12.2005, Qupperneq 63
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 17. DESEMBER 2005 63 UMRÆÐAN Í ÁR eru liðin 100 ár síðan keppt var fyrst á skíðum á Íslandi. Har- aldur Sigurðsson segir í bók sinni ,,Skíðakappar fyrr og nú“ á blaðsíðu 101: ,,Árið 1905 riðu þeir á vaðið Fljótamenn og Siglfirðingar og efndu til fyrsta skíðamóts á Íslandi. Mót þetta var haldið að Barði í Fljót- um, og voru helstu hvatamenn þess séra Jónmundur Hall- dórsson á Barði og Guðmundur Dav- íðsson, bóndi á Hraun- um. Keppt var í ,,brekkurennsli“ af Barðshyrnu og niður á jafnsléttu. Keppendur voru 20 talsins, og stóðu þrír þeirra brekkuna, þeir Ólafur Gottskálksson frá Fjalli í Sléttuhlíð, er varð fyrstur, en næstir honum urðu, Árni Hallgrímsson og Þórður Jóhannsson. Dómarar á mótinu voru Jónmundur Halldórsson, Bene- dikt Jónsson og Ólafur Jónsson. Verðlaunin sem Ólafur hlaut voru 25 krónur og þóttu það hin höfðinglegustu sigurlaun.“ Þessi atburður er á margan hátt tímamótaviðburður. Í fyrsta lagi sýnir þetta hin mikla kraft alda- mótakynslóðarinnar og jafnframt hugrekki og nýjungar, sem áður höfðu ekki verið til staðar hér á landi. Ísland var að vakna og öflugir, framsæknir stórhuga menn um allt land að láta til sín taka. Íþrótta- hreyfingin var að verða til. Má hér minna á þátt Helga Valtýssonar rit- höfundar, en hann pantaði allmörg skíði frá Noregi á árunum 1904- 1906. (Sjá Skíðakappa fyrr og nú, blaðsíðu 101-102.) Og var einn af forystu- mönnum um skíða- íþróttina í Reykjavík og Hafnarfirði. Magn- að er að sjá hve margir eldhugar í þjóðlífi Ís- lendinga komu nálægt þessari íþrótt fyrstu árin. Til gamans fyrir þá sem ekki vita það, þá hafa fjölmargir afkom- endur Ólafs Gott- skálkssonar á Siglufirði verið í röð fremstu skíðamanna landsins allt fram á þennan dag. Ég vil nota þetta tæki- færi til að óska skíða- mönnum um allt land til hamingju með 100 ára afmæli skíðamóta á Íslandi og þá sér- staklega Fljótamönn- um og Siglfirðingum. Keppni á skíðum á Íslandi 100 ára Hreggviður Jónsson skrifar í tilefni þess að í ár eru liðin 100 ár síðan keppt var fyrst á skíð- um á Íslandi. ’ Magnað er aðsjá hve margir eldhugar í þjóðlífi Íslendinga komu nálægt þessari íþrótt fyrstu ár- in.‘ Hreggviður Jónsson Höfundur er fyrrv. þingmaður Sjálf- stæðisflokksins. hcjons@gmail.com GREIN í Morg- unblaðinu 12. desem- ber sl. eftir einn þing- mann Sjálfstæðis- flokksins vakti athygli mína og ég las hana gaumgæfilega. Þing- maðurinn vekur at- hygli á því hversu illa ríkisstjórn Sjálfstæð- isflokksins og Fram- sóknarflokksins hefur farið með gamla fólk- ið. Hann bendir bæði á svívirðilegar skatta- og skerðing- arreglur sem Sjálfstæðisflokkurinn hefur komið á og beinast gegn gamla fólkinu. Þingmaður Sjálfstæðisflokksins greinir ennfremur frá því að rík- isstjórn Sjálfstæðisflokksins hafi brugðist gamla fólkinu í að byggja upp hjúkrunarheimili og að kerfið hafi út- hýst afa hans þegar heilsu hans fór hrak- andi. Nú er það svo að umræddur þingmaður hefði vel getað veitt lausn á framan- greindum málum brautargengi með at- kvæði sínu á Alþingi, t.d. hefði það verið leikur einn í atkvæða- greiðslu um fjárlög en þar lagði stjórnarand- staðan fram tillögur til úrbóta sem stjórnarliðar felldu hverja af ann- arri. Það er greinilegt að þingmað- urinn hefur samviskubit yfir vond- um verkum ríkisstjórnarinnar. Þó ristir það ekki dýpra en svo að hann mætti ekki í atkvæða- greiðslur um fjárlögin þrátt fyrir digurbarkalegar yfirlýsingar um að hann hygðist styðja þá tillögu stjórnarandstöðunnar að efna samning sem ríkisstjórnin gerði við öryrkja í Þjóðmenningarhúsinu, en sveik sem frægt er orðið. Þingmaður Sjálfstæðisflokksins gagnrýnir sjálfan sig Sigurjón Þórðarson gerir at- hugasemd við skrif þingmanns Sjálfstæðisflokksins Sigurjón Þórðarson ’Það er greinilegt aðþingmaðurinn hefur samviskubit yfir vond- um verkum ríkisstjórn- arinnar.‘ Höfundur er alþingismaður. ókeypis smáauglýsingar mbl.is
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.